Morgunblaðið - 20.01.1934, Qupperneq 4
4
MQRGUNBLAÐIÐ
Krossiim^fyrirJPrMnanC-
d-llstlnn er iistl Sjállstæðisflokkslns
GAMLA BÍÓ
Ungfrú himinbláu
Afar skemtileg þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leikin af nppáhaldsleikurum Þjóðverja:
MARTHA EGGERTH. ERNST VEREBES.
MARGRETHE SCHLEGEL. JACOB TIEDTKE.
HERMAN THIMING. FRITZ KAMPERS o. fl.
íþróttaparadis vetrarins.
Ankamynd.
Hjartkær eiginmaður minn, Guðmundur Sigvaldason frá
Ásbúð í Hafnarfirði, andaðist 18. janúar, að heimili sínu, Lauga-
veg 134.
Kristbjörg Ólafsdóttir, börn og tengdabörn.
Jarðarför mannsins míns, Guðmundar Guðmundssonar, fer
fram næstkomandi þriðjudag, 23. þ. m. og hefst með bæn kl. iy2
e. h. að heimili hins látna, Lækjargötu 9, í Hafnarfirði.
Halldóra Bjarnadóttir.
Innilegustu þakkir færi jeg öllum þeim, sem auðsýndu mjer
samúð og hluttekningu við hið sviplega fráfall og jarðarför bróð-
ur míns, mag. art. Ólafs Marteinssonar. Sjerstaklega vil jeg
þakka „Mötuneytinu" í Gimli, og hr. lögfræðingi Ólafi Þorgríms-
syni, er var hinum látna örugg stoð til hinstu stundar.
Bið jeg guð að launa þeim og blessa.
Systir Jóhanna, Hafnarfirði.
Jarðarför Guðrúnar Jónsdóttur, sem andaðist 8. þ. m. fer
fram þriðjudaginn 23. þ. mán. frá heimili okkar, Vallargötu
14, í Keflavík.
Guðrún Guðlaugsdóttir. Sigurður Jónsson.
Munið dansleik
að Hótel f§land
i kvöld kl. 9.
íþróttafólk velkomið.
Aðgöngumiðar hjá Silla & Valda.
Polyfoto, Laugaveg 3; Bókaverslun Sig-
fúsar Eymundssonar; Hljóðfæraverslun
Katrínar Viðar og Hótel ísland
frá klukkan 7.
Hraðsalan
Síðasfi dagurinn er í dag.
Nofið tækilærill.
Verslun Ingibjargar lobnson.
Á morgun kl. 8 síðd. (stund-
víslega).
,Maður og kona*
Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag
frá kl. 4—7 ög á morgun frá
kl. 1 síðd. — Sími 3191.
Hefi flutt
lækningastofu
esmsbssssll^- ~r -
mina
í Reykjavíkur Apótek 3. hæð.
Viðtalstími kl. 1—2.
Daníel Fjeldsted
læknir.
Revktur la
Verslunin
Kföt & Fiskur.
Símar 3828 og 4764.
Hosningablóm.
Skoðið túlípanana, sem við
seljum þessa daga.
Anna Hallgrímsson.
Kími 3019.
Einar Helgason,
Sínð 3072.
Eftir
kosningarnar
í dag
þurfa allir að fá kjarngóðan
mat úr
Kjötbúðin
Herðubreið.
Hafnarstræti 18. Sími 1575.
2. Indlandserindi
Frú Kristínar Matthíasson:
„Lffskiör þjóðarínnar"
í Guðspekifjelagshúsinu kl.
81/2 síðdeoís, sunnudaginn þ.
21. þ. mán.
Hýja Bíð
F. P. I. svarar ekki.
Stórfengleg þýsk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum frá Ufa.
Aðallilutverkin leika:
Hans Alhers. Sybille Schmitz og Paul Hartmann.
í þessari kvikmynd gjöra Þ.jóðverjar hina miklu framtíðar-
drauma stórþjóðanna um floteyjar í Atlantshafi að raunveru-
leika. Myndin sýnir spennandi sögu um fluggarpa er lirinda
þessu mikia verki til framkvæmda og sem. þeim að lokum, eftir
miklar hættnr og erfiðleika, tekst að fullgera. — Myndin er
skemtilega feikin og sýnir dæmafáa tækni í kvikmyndalist.
Sími 1644.
Sfðrkostleg útsala
byrjar i dag.
Flestar vörur seldar fyrir um
*|a virði.
áður kr. 3.50 nú 1.75
áður kr. 10.80 nú 5.90
áður kr. 12.00 nú 6.00
áður kr 3.90 nú 1.95
áður kr. 9-90 nú 5.90
áður kr. 3.50 nú 1.95
áður kr. 2.50 nú 1.25
áður kr. 1.10 nú 0.55
áður kr. 1.25 nú 0.85
áður kr. 12.00 nú 6.00 ’
áður kr. 4-00 nú 2.00
áður kr. 6.30 nú 3.90
áðui kr. 1.90 nú 0.85
áður kr. 14.50 nú 7.25
áður kr. 12.85 nú 6.90
áður kr. 4.00 nú 1.95
áður kr. 300 nú 0.95
áður kr. 3.60 nú 1.80
áður kr. 3.65 nú 2.10
áður kr. 1.00 nú 0.50
áður kr. 1.25 nu 0.75
Sloppar á fullorðna ..
Kvennærföt settið . .
Kvennærföt settið . .
Silkiundirföt.........
Kvenslifsi............
Silkisokkar..............áður kr.
Handklæði................áður kr
Bolir....................áður kr.
Buxur....................áður kr.
Drengjaskíðapeysur •
Drengjavinnubuxur . .
Drengjasamfestingar
Drengjanærföt............áðui kr.
Drengjaflauelisföt . .
Drengjafrakkar...........áður kr.
Barnakot.................áður kr
Alpahúfur................áður kr
Alullar-klukkur..........áður kr.
Barnateppi...............áður kr
Hosur....................áður kr.
Smekkir..................áður kr
Mikið úrval af Barnahandtöskum undir hálfvirði
0g m. m. fl.
Verslmin .Skðgsrfoss'
Klapparstíg 37.
50 ballkfðlar
"og 50 dagkjðlar
seljast mjög ódýrt til mánaðamóta. Allar stærðir.
Svartar og mislitar Veti’arkápur ávalt fyrirliggjandi. —
5igurður Suðmunðsson,
Laugaveg 35. Sími 4278-