Morgunblaðið - 20.01.1934, Side 5
M 0 R G TT N B I, A Ð T f>
Krossinn fyrir framan C,
Bjaldþrot oólialismans
Svo nefnist lítill bæklingur, 30
'bls. að stærð, sem stjórnmálafje-
ilagið Heimdallur hefir gefið út
nýlega. Bæklingurinn er útdrátt-
ur úr tveimur ritgerðum eftir
'hinn víðfræga enska stjórnmáfa-
mann og rithöfund, Sir Alfred
Mond. Önnur þessara ritgerða
'foirtist í The London Magazine,
1923, undir nafninu Why Social-
ism must Fail, en hin var upp-
haflega flutt sem ræða í enska
þinginu sama ár í tilefni af })ings-
ályktunartillögu Snowdens um alls
herjar þjóðnýtingu enskra at-
vinnufyrirtækja, en birtist síðan
í frægu ritgeríiasnfni um þjóð-
fjelagsmál, „Industry and Poli-
'tics", eftir áðurnefndan höfund.
í bæklingi þessum eru sett fram
skýrt og skilmerkilega hin helstu
og sterkustu rök gegn sósíalism-
anurn. Það er b.ent á aðferðir
■scsíalista tii })ess að ,,agitera“
fyrir kenningum símim. „Þegar só-
síalistar mæla með því skipulagi,
sem þeir vilja kom á, þá fara foeir
að eins og menn, sem liafa fengið
einkaleyfi til þess að selja ákveðin
meðöl. Þeir lýsa skelfingum sjúk-
dómsins. Þeir draga upp hræði-
lega. mynd, þar sem allir skuggar
■eru djúpir, en allir Ijósir blettir
daufir. Þeir útmála meinin, sem
•eiga sjer sta.ð í núverandi þjóð-
•skipulagi, en þeir þegja um alla
'kosti þess og allar umbæturnar,
sem það liefir orsakað. Þeir segja
-eymdina meiri en hún er. en loka
augunum fyrir }>eirri farsæld, sem
þegar er fyrir hendi. Þeir eru
miklu mælskari, þegar J)eir lýsa
■skelfingunum og vanclræðunum, en
þegar þeir æt.la að lýsa kostum
þeirra meðala, sem þeir hafa á
boðstólum. þá vefst. þeim tunga
um tönn,“ Það er gerð grein fyrir
• grundvallarkenningum sósíalista og
'í hverju þær eru frábrugðnar ein-
■staklingshyggjunni, starfsaðferð-
um þéírra og }>að sýnt með rök-
■studdum dæmum, hve fjarstæð-
ar þær sjeu heilbrigðu viðskifta-
lífi og dómi reynslunnar. Höf. er
aðalbrautryðjandi hlutdeildarfyrir
komulagsins í Englandi, sem þyk-
'ir gefast ágætlega, og sýnir hann
fram á, hve miklu hyggilegra það
■sje, að láta verkamennina fá arð
af fyrirtækjum þeim, sem þeir
vinna við, í hlutfalli við vinnu
þeirra eða framlag, heldur en alt
sje ríkiseign.
Þetta merkilega mál hafa ungir
‘Sjálfstæðismenn tekið upp á
stefnuskrá sína og munú beita
sjer fyrir því í framtíðinni. Höf.
bendir á, að það sje einmitt sam-
keppnin, sem skapi færa fjesýslu-
menn, hún uppræti ódugnað, knýi
til framtakssemi. Pærir hann gild
rök fyrir því. Hann bendir á ýms-
■ai afleiðingar, sem af sósíalistisku
■skipulagi mundi leiða, afleiðingar,
sem menn veita ekki alment. næga
athygli. svo sem afnám prent-
frelsis, því að blöðin yrðu ríkis-
■eign o. s. frv*.
Hann lýkur m;ili sínu á þessa
'leið: „Þetta dæmi (þ. e. að Rúss-
ar hafa neyðst til að hverfa aft-
ur að einkarekstri) og hundrað
önnur hafa sýnt það, að kenningar
•sósíalismans reynast óframkvæm-
óskiljanlegt með öllu, að þeir
menn skuli vera til í þessu landi,
sem tala um sósíalismann sem
framfaramál fyrir þessa þjóð! —
Hvaða framfarir gætu það orðið
fyrir þessa þjóð að láta gera sig
að tilraunastöð fyrir kenningar,
sem þegar er biiið að margreyna
og reynst hafa hvarvetna illa ’
En ef sú þjóð, sem þetta land
byggir, lætur það hjá líða að
sýna í eitt skifti fyrir öll, að hún
kæri sig ekki hót um slíltar til-
raunir, þá kann ef til vill svo að
fara, að einnig hún verði að reka
sig á það í reyndinni, sem reynsla
annara þjóða ætti að geta nægt
til að vara við. Væri þá illa farið.
Þessi þjóð liefir hvorki tíma nje
rðstöðu til þess að þola þauj
mein, er svo óhrjáleg og skökk \
sáralækning á f jármálasviðinft |
myndi liafa í för með sjer. — j
Verslunarmála og iðnaðarmála-
kerfi vort er flóknara og fíngerð-
ara en svo, að hægt sje að fikta
við það í hugsunarleysi, án þess
að illt hljótist af. Lönd, sem
standa á lægra menningarstigi —
eins og lífverur á lægra þróunar-
stigi — ná sjer fyr eftir slíka
áverka. A þá örðugleika, sein við
eigum nú við að etja, er ekki
fært, að bæta. Oss veitir ekki af
allri atorku vorri, djörfung og
trausti, til þess að komast aftur
á fjárhagslega framfarabraut. —
Þær byrðar, sem nú hvíla á herð-
um þeirra, er veita stórum fje-
sýslufyrirtækjum forstöðu, eru
nógu þungar fyrir, þótt hótunum
sósíalismans sje ekki ldaðið þar
ofan á. Ef forvígismenn atvinnu-
málanna eru þannig rænclir djörf-
ung og áræði, mun það leiða af
sjer t.jón, sem kemnr harðast nið-
m á þeim mörgum miljónum
starfsmanna, sem eiga daglegt
brauð sitt undir viturlegi-i og
cljarfri forystu þeirra.
Steypið ekki þekkingunni af stóli
og setjið vanþekkingu í staðinn.
R.ekið reynslúna úr þjónust.unni
og setjið kenningu í staðinn. —
Rænið einstaklinginn áræði og at-
orku, og setjið aflvana skrif-
finsku í staðinn, — og þjer mun-
uð steypa öllum lýð þessa ágæta
lands í dýpri örbirgð og eymd en
}>ekst liefir á síðari öldum“.
Ekkert, er betur til þess fallið
en skýr, rökföst rit, afdráttarlaus
og þó óhlutdræg, að kenna mönn-
um að sjá við pólitískum blekk-
ingum, kenna niönnum að vega á
rjettri vog hinar mörgu úreltn og
óframkvæmanlegu kenningar sem
rauðliðar hjer og annarsstað,i :•
bera fram með ótrúlegri óskarim-
feilni til }>ess að veiða kjósenclur
til fylgis við sjálfa sig. Á því
fjelagið Heimdallur miklar þakkir
skildar fvrir bæði þennan bækling
og aðra sem það hefír gefið út
til þess að fræða menn um stjórn-
! málastefnur. Pjelagið gaf út t.vo
bæklinga á síðastliðinu ári: Ein-
staklingar og hópmenni og Spila-
borgir sósíalismans. En á þessu
ári hafa komið út tveir, bækling-
ar rneð stvrk frá Varðarf jelaginu:
Gjaldþrot sósíalismans, sem nú
var getið og Bjargráð sósíalism-
ans og dómur reynslunnar eftir
Gúðm. Benediktsson cand. jur. —
:anlegar. En virðist það þá ekki 'Pást rit þessi í skrifstofu Heim-
n I Qlsem ((
Sardínnr
spánsbar.
NINON SELUR ÚT
JUMPERS, ull. 3.(K) og 5.00 (andvirði 10.00 upv I 16.00).
SILKIJAKKAR seldir á að eins 5.00 (andv. 16.“ —25.0
PERLU- og PAILLETJAKKAR, 10.00, 15.00 (andvirði rb
. að 55.00).
SILKIBLÚSSUR, 6.00, 8.00, 10.00. 12.00 (andvirú 12.0 ■
15.00. 18.00, 25.00).
FALLEGIR KJÓLAR, 12.00. 15.00, 18.00. 20.00.' 22.00 ■
25.00 (andvirði alt að 55.00).
SAMKVÆMIS- og BALLKJÓLAR, 27.50, 33.00 )g 38.1)0
o. s. frv. (andvirði alt, að 100.00).
KRAGAR — BLÓM — BELTI með gjafverði!
dallar og í BókaversT. F?ig.f. Ev-
ruundssonar.
Knútur Arngrímsson hefir })ýtf
bækling þenna og felt saman úr
tveimur ræðum, og gert það prýði
lega. Er Knútur mjög ritfær mað-
ur, orðsnjall og mælskur. Sig-
urður Einarsson, núverandi sósíal-
isti, hefir á einum stað sagt., að í
hópi ungra Sjálfstæðismanna væri
enginn ritfær maður, — allir þeir
ritfæru væru í liópi rauðliða. Jeg
vil benda honum á Knút ArngTÍms
son sem eina af mörgum sönnun-
um fyrir því, hvílíkt munnfleipur
þefta er. En sem dæmi þess, live
sanngjarn eða vitur dómari Sig.
)E>in. er um þessi efni, skal jeg
benda á ummæli hans í Alþýðu-
blaðinu nm þýðingu Kn. A. á
..Bakkusi konungi“. Þau ummæli
benda á það, að annaðhvort liefii
Sig. Eia alls ekkev. vir á því,
livað })að er að vera ritfær. eða þá
liitt, að liann má ekki dómgreind
halda vegna pólitísks ofstækis. •— |
Kemur livort tveggja í sama stað I
niður og ber að saina brunni and-
legra vanefna.
Jeg vildi ráða öllum hugsandi
mönnum til þess að lesa stjórn-
málabæklinga Heimdallar, og lesa
þá með athygli.
ú. J.
Sparnaðnr
og lögspeki.
Hermann Jónasson lieldur því
frarn í kosningasneplinum, að M.
Cf. liafi borgað óþarflega mikið
fyrir setudómarastörf í hinum
miklu málum út af óeii’ðunum 7.
júlí og 9. nóv. f. á. í þessum mál-
um voru 30—40 ákærðir og mál
þéssi voru með þeim allra um-
fangsmestu. sem hjer á landi ha.fa
fyrir dómstóla komið, og jafnast
að minsta kosti við 30-—40 venju-
leg sakamál, sökuii} þess grúa af
vitnum, sém varð að leiða.
Én fyrst Hermanni þykir þetta
mikið, mætt.i kannske spvrja hvort
honum þvki ekki húsbóncli Iians
frá Hriflu hafa verið örlátur, er
hann greiddi 8 eða 10 þús. kr.
fyrir að reyna að undirbyggja
dóm Hermanns í Belgaumsmálinu?
Það er kannske aukaatviði í þessu
sambandi, að öll þessi upphæð fór
til einskis, því að dómurinn var
svo vit.laus, að honum varð ekki
bjargað.
Og ef Hermann vill, láta telja
sig eittlivert „munstur“ um spar-
semi, hversu má það þá vera, að
Islandsbanka málið, sem aldrei
kom fyrir rjett, kostaði um 8000
kr. og málið gegn Knud Zimsen
út af tilbúna miljóna þjófnaðin-
um, kostaði á 4. þús. kr„ þó að
það kæmi ekki nokkru sinni fyrir
rjett?
Hermann þykist hafa orðið að
. víkja væti í óeirðamálunum af því
að hann sje yfirmaður lögregl-
unnar. — Hvílík lögspeki!!! Þá
þvrfti hann að víkja sæti í því nær
Öllum málum, því að lögreglu-
nfennirnir eru meira eða minna
við öll mál riðnir. En í ináli dóms-
málaráðherrans í fyrra gat hann
dæmt!!! Regla sú, sem Iiermann
væntanlega telur gilda, er þá víst
þannig: Enginn má dæma nema
yfirmenn sína. Hvernig ætti þessi1
• NIN0N*
Austurstr. 12, uppi. Opið 2—7.
EPLI
Deleeious 90 aura kg.
Jaffa Appelsínur 25 aura stk.
Eldspýtnabunktið 20 aura.
ísl. egg 15 aura.
Saftflaskan á 1 kr.
Fægilögsflaskan 1 kr.
tfersl. Einars Eyiftlfssona
Týsgötu 1 og Baldursgötu 10.
Brímubúningar
til sölu hjá
Sigurði Guðmundssyni,
Laugaveg 35. Sími 4278.
regla að geta heimfærst um Hæsta-
rjett? Kannske Hermann álít.i
Ilæstarj. svo iágt sett.an. að hann
megi dæma alla! Eftir almennri
skynsemi sýnist svo. að llermann
sje undirmaður Hæstarjettar í
dómsmálum, en ef svo er. má
Hæstirjettur ekki dæma Hermann,
]>ó að hann skjóti nokkrar æðar-
kollur eða. geri annað verra. Svona.
lítur iögspekin út hjá Hermanni.
Hann er vitur maður lögreglu-
s1 jórinn!
Byrjar i dag.
Svoleiðis verð kemur aldrei aít-
Nýkomið:
ísl. bögglasmjör, afbragðs gott,
ísl. egg á 12 og 16 aura stk.
Jóhannes Jóhannsson
Grundarstíg 2. Sími 4131.
I miðdajsmBtmn:
Ófrosið dilkakjöt, saltkjðt,
hangikjöt. Reykt hjúgn, miðdags-
pylsur, kjötfars, nýlagað daglega.
Það besta, að allra dómi, sem
reynt hafa.
Verslun
Sveins Jóhannssonar.
BergstaCastræti 15. Simi 2091.
Veítíð því
athyglí
hve fægingin er
skínandi björt. og
endingargóð úr
Fýallkontt-
fægílegínum.
Þeir, sem einu
siimi- hafa noíað
Fjallkonu fægi-
löginn, dást að
þessum kostum
hans.
■.!. Elnageri Reykjayíknr
x polyfoto
,j': Nó kjósa allir polyfoto.