Morgunblaðið - 23.01.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.01.1934, Blaðsíða 1
ViknblaÖ: ísafold. 21. árg., 18. tbl. — Þriðjudaginn 23. janúar 1934. ísafoldarprentsmiSja h.f. Ú GAMLA BÍÓ Ji-sotj bu vllt ieg sle“ Ahrifamikil og- efnisrík talmyntl .1 8 þáttum samkvæmt leikriti eftir Luigi Pirandello. Aðalhlutv. leilta: GRETA GAKBO. Erich von Stroheim. Melwyn Douglas. — Börn fá ekki aðgang! — LEIKFJELAG HAFNARFJARÐAR Saklausi svr llarinu eftir Arnoid & Bach, verður leikinn í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði í dag, þriðjudag 23. þ. m. kl- 8 síðd. Betri sæti 2 kr. (tölusett). Almenn sæti 1,50. Ath. Fatageymslan er innifalin í aðgangseyrinum. Hið islenska kvennfjelag, lieldur 40 ára afmælisfagnað, fyrir fjelagskonur og' gesti þeiri-a, fÖstudaginn 26. þ. m. í K. R. húsinu, uppi, og hefst með borðhaldi kl. iy2 síðd. — Aðgöngumiðar 'seldir þriðjudag og miðvikudag, hjá frú Steinunni Pjetursdóttur, Ránargötu 29, sími 3926 og frú Ingi- björgu Einarsdóttur. Hverfisgötu 55, sími 4457. * Auglýsing. Fyrír laussögn ábúanda er þjóðjörðín Þor- móðsdaíur i Mosfellshreppí laus úr ábúð frá Germania heldur aðalfund sinn mið- A’ikudaginn 24. jan. kl. 9 í Od'dfjelagahúsinú, uppi. Hr. Bruno Kress heldur fyr- irlestur: Das Problem der Arbeit in Deutschland. Kaffidrykkja og dans. Aðeins meðlimum heimill að- gangur. STJÓRNIN- Hriignríu Aðalfundur fjelagsins verður haldinn í Oddfjelagalnisinu í kvöld kl. 8y». STJÓRNIN. 43 ára afmæli fjelagsins verður haldið liátíðlegt með borðhaldi og dansleik, að Hótel Borg, laugardaginn 27. þ. m. kl. 8 ^síðdegis. Pjetur Jónsson óperusöngvan svngur nokkur lög. Aðgöngumiðar' eru seldir í Tó- beksverslnninni London og Versl. I'rynja. til föstudagskvölds. STJÓRNIN. næstu fardögum að teíja. — Umsóknír um ábúð á jörð þessarí sjeu komn- ar bingað á skrifstofuna eígí síðar en 15. febrúar næstkomandí. — Heyktur fiskur Skrifstofu Gullbríngu- ogKjósarsýslu 22. jan. 1934 Magnús Jónsson. og gott fiskfurs. Verslunin Tísknkjólar Kjöl & Fiskur. Símar 3828 og 4764. úr silki, ull og flaueli, mjög fallegt úrval. Ullaí’tauskjólar, ágætis tau, frá kr. 29.00. Samkvæmiskjólar, afar fallegir, frá kr. 34,00. Eftirmiðdagskjólar, mjög smekklegir, frá kr. 24,00. Það verður ódýrara fyrir yður að kaupa tilbúinn kjól hjá mjer, heldur en að láta sauma yður kjól. Ljftryggingaijel. Andvaka. Fylgist með tímanum og líf- tryggið yður. All sk .Vesturgötu 3. Sfefáns, (II. hæð Liverpool). EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflntningsma&Qr, Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangnr tun anstnrdyr). Börn fá ekki aðgang. S. R. F. t. Sálarrannsóknafjelag íslands heldnr aðalfund í Iðnó, miðvikudagskvöldið 24. janúar næstkom- andi klukkan 8%. Reikningar fjelagsins lagðir fram. Umræður um hag fjelagsins og starfsemi. Kosin stjórn og endnrskoðendur. Hallgrímur Jónasson kennari flytur erindi: Dularfullir fyrirburðir. STJÓRNIN. Auglýsing. Eins og síðastliðið sumar verður kvennaskólahúsið á Blönduósi leigt til gististaðar fyrir ferðamenn á sumri komanda, frá 15. júní til 15. september. Þeir sem vildu taka húsið á leigu, sendi tilboð sín með ákveðinni mánað- arleigu til stjórnar skólans fyrir 1. mars n.k. Hjaltabakka, 12. jan. 1934. Fyrir hönd skólastjórnar. ' > Þórarinn Jónsson. V )) fito m i Olseini (( Sardfnnr sþánskar. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.