Morgunblaðið - 23.01.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.01.1934, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ pdrgmtMa^ Útgef.: H.f. Árvakur, íteykjavík. Ritstjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjórn og afgreiSsla: Austurstræti 8. — Slmi 1600. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Simi 3700. Heimasímar: Jón Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3045. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuSi. Utanlands kr. 2.50 á mánuSi. í lausasölu 10 aura éintakiS. 20 aura meS Lesbók. Bœi irstiórnarkosningin. Sjálfstæíisflokkurinu kefir aldrei sýnt það eins "reinilega oíj nú, live traust og' öflu'ít fylgi hann á í Hevkjavík. hann var sótt úr öllurii áttum. Ekki einungis andstöðuflokkarnir vógu að honum, lieldur bættist nú það ofan á, að lians eipjn tiðsmenn reyndu að trera klofninp J flokknum. Þeim varð þó, sém betur fór lítið ápenpt, Þrátt. fyrir alt þetta. hjelt Sjálf stteðisflokkurinn velli í bæjar- sl jórii Re.vkjavíkur. Andstæðinpar Sjálfstæðisflokks- ins, rauðu flokkarnir, gerðu sjer miklar vonir um, að þeir myndn ná nieiri hluta í bæjarstjórninni að þessu sinni, enda lögðu þeir mikla áherslu á þetta. Þeir vissu, að fylgi þeirra fór síhrakandi út um land; þess vegna lögðu þeir aðalkapp á að vinna Keyk.javík. En þetta fór á annan veg. Sjálfstæðisflokkurinn gekk með sigur af iiólmi. Og það mun eiga eftir að sýna sig enn greinilegar við kosningar ]>ær, sem frani- undan eru, að Reykvíkingar fast aldrei til að fela rauðu flokkun- um forsjá sinna mála. Bcejar5tjórnorko5ninqin í Reykjauik. Sjálfstœðisflokkurinn helöur meirihluta í bcejarsljórn. Hann bcetir uiö sig lOJO atkuceöum síöan 1930 framsókn hrakar stórlega. Kosningadagurinn. Gjaldsyrismðlin IU. S. H Fulltrúadeild samþykkir frumvarp forsetans. London, 21. jan. Fl'. Fulltrúadeild P.andaríkjaþings- íns samþvkti í gær frumv. Roose- velts um gjaldeyrismálin, með 360 atkv. gegn 40. Republikanar gerðu nokkrar breytingartillögur við frnmvarpið, en þær voru skyndilega feldar. Við atkvæða- greiðsluna skiftust flokkarnir nokkuð, tveir Demokratar (þ. e. flokksmenn Roosevelts) greiddu atkv. á móti frv„ en 68 Repu- blikanir rneð því. Frumvarpið fer nú til öldunga- deildar, og er gert ráð fyrir að liún geri nokkrar breytingar á því oinkanlega að því leyti er snertir úkvæði þess um silfurgjaldevri. Þjóðaratkvæði í Saar. (órenf, 22. jan. Uniteil Press. K.B. Ráð þjóðabandalagsins hefir náð samkomulagi um að lýsa yfir því, að það áformi að undirbúa þjóð- aratkvæðið í Saarhjeraðinu á þann hátt, að trygt verði að íbú- arnir geti frjálsir og óþvingaðir örugglega og leynilega greitt at- kvæði fim framtíð Saarhjeraðs á næsta ári. Þeim, sem kunnugir voru, var >að Ijóst, að bæjarstjórnarkosn- insin mvndi að þessu sinni verða jsótt allfast. i Alþýðnflokksmönnum gat ekki | dulist, að fvlgi þeirra var að jrjena. bæði af almennri ótrú á leið jtogunum og vegna samningamakks við .Tónasarlið Framsóknar. Þeir höfðu ]«í á ýmsan hátt ó- venjulegan undirbúning við þessa kosningu. ráku ,,sterka‘‘ pólitík á aukaþinginu síðasta. buðu út óvenjulegum mannfjölda til að vinna við kosninguna, reyndu að 1,'oma sundrung inn í Sjálfstæðis- flokkinn, ljetu meiri fjölda en dæmi eru til kjósa fyrir kjördag og furidu upp bæjarútgerðar- ,,bombuna“, sem var vel fallin til ]>ess að draga að fylgi auðtrúa manna, sem hugsa eingöngu um líðandi stund og harðast verða úti v.egna atvinnuörðugleika.Auk þess var svo óspart skotið út venjuleg- um, smæiTÍ sprengjum, svo sem t. d. þeirri, að eitruðu vatni ætti að veita eða liefði verið veitt í vatns- æðar bæjarins og öðru álíka góð- girnislegu. Ofan á þetta þurfti svo helst að bætast ]>að. nð veður og færð gerði erfitt fyrir um kjörsókn, því að alt þessháttar kemur liarðast níð- ur á þeim flokknum, sem mestan b.efir kjósendafjöldann og á því erfiðast með að sjá beinlúris nm svo að segja hvern einasta kjós- anda. Með öllu þessu tókst þó ekki að höggva svo neinu næmi skarð í fylgi Sjálfstæðismanna, eins og sjá má af tölum þeim og útreikn- ingum, sem fara hjer á eftir. Og er þessi harðsótta og að mörgu leyti erfiða kosning því ágætur vottur um ósigrandi fylgi Sjálf- stæðisflokksins hjer í bænum. Kjörsóknin. Kosningin liófst kl. 10 árd. og var þegar fyrir hádegi orðin all- góð kjörsókn. En upp úr hádeginu berti veðrið mjög mikið og mátti heita að á timabilí og fram um kl. 6 væri svo að segja ófært, sakir veðurs og ófærðar. Dró þá tölu- vert úr aðsókninni, en um kvöldið gerði stiltara veður og var þá kjör sóknin ein sú ákafasta sem b.jer hefir sjest. Glekk svo fram um mið- nætti. En til fulls var kosningunni eklti lokið fvr en kl. um 2 1011 nóttina. Höfðu þá greitt atkvæði á kjör- suið 1:í.8ö0 alls. Og þegar talin eru með atkvæði þau, sem greidd höfðu verið fyrir kjördag, reynd- ust greidd atkvæði alls 14.357 af 17.841 á kjörskrá. eða liðlega 80% og ei- ]>að stærsta kosning sem far- ið hefir fram í Reykjavík, þegar frá er talin alþingiskosningin 1923, , en þá var heimakosning í lögnm | og jók það mjög atkvæðamagnið. ! Þetta mun því vera að pllu ó- breyttu best sótta kosningin hjer í bænum. Úrslitin. Talning atkvæða hófst þegar að kosningu lokinni og stóð óslitið til 11% næsta dag. Úrslitin urðu þessi: Sjálfstæðisflokkur Alþýðuflokkur . . Kommúnistar .... Framsóknarfl.., . og E-listinn....... 7043 atkv. 4675 — 1147 — 1015 — 399 — Samtals 14.279 atkv. Auðir seðlar vOru . . 56 Ogildir.............. 22 Alls 14.357 atkv. Samkvæmt þessu komu flokk- arnir að bæjarfulltrúum, sem hjer segiu: Sjálfstæðisflokkur 8 Alþýðuflokkur 5 Kommúnistar 1 Framsókn 1 E-Iistinn 0 Alls 15 liafa Eftir hundraðshlutum flokkarnir fengið: Sjálfstæðisflokkur 49.32% Alþýðuflokkur 32.74— Kommúnistar' 8.03— Framsókn 7.11— og E-listinn 2.80— Alls 100% Sjeu atkvæði E-listans, sem var spfengilisti, sem tekið hefir atkv. frá Sjálfstæðismönnum talinn með, verður fylgi Sjálfstæðisflokksins 7442 atkv., eða 52.1 %. Samanburður Sje kosning þessi borin saman við síðustu bæj’arstjórnarkosningu sem fram fór 1930, þar sem 3 listar keptu, vefður útkoman sem hjer segir hjá þeim flokkum: 1930 1934 Sj. 6033 7043 aukn. 1010 A. 3897 4675 aukn. 778 F. 1357 1015tap 342 Af þessum samanburði sjest, að aukningin hjá Sjálfstæðisflokkn- nm hefir orðið mest að atkvæða- magni. Hjá Framsókn er rýrnunin mjög inikil. þegar á það er litið, hve miklu fleiri greiddu nú atkv. en þá. Hlutfallslega við atkvæða- magnið 1930, hefðu Framsóknar- menn nú átt að fá 1726 atkvæði, eða fullum 700 atkv. meira en íisti þeirra fekk nú. Mestur part- nr þessarar væntanlegu aukningar hlýtur því að hafa farið yfir á lista Alþýðuflokksins. Enda kem- ur það best heim við hlntfallslega aukningu á þeim lista, og gerir að talsvert miklu leyti grein fyrir henni. Er þá hjer enn eitt dæmið um það, hveruig Jónasardeild Framsóknarflokksins týnist smátt og smátt yfir til sósíalista. Skipun bæjarstjórnar. Kjörstjórnin kom aftur saman í gær til þess að athuga breyt- ingar þær, sem gerðar höfðu ver- ið á listum og reikiia út atkvæða- tölu hvers ejnstaks bæjarfulltrúa. Breytingar voru hvergi það mikl- ar, að áhrif befði á röðina á Iist- nrium. Hjer verða taldir þeir bæ.jar- fulltrúar, sem kosnir voru, svo og varafulltrúar og þess getið við livern einstakan hvaða atkvæða- tölu hann hlaut. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hlntu atkv. sem hjer segir (brot- um slept) : Guðm. Ásbjörnsson 7024 Bjarni Benediktsson 6786 Jakob Möller 6430 Guðrún Jónasson 6294 Guðm. Eiríksson 6099 Jóhann Ólafsson 5863 Sigurður Jónsson 5631 Pjetur Halldórsson 5408 Varamenn: Dr. Halldór Hansen 5186 G. E. Benediktsson 4940 Jón Ólafsson 1 ■ 03 Sig. Jóhannsson 4467 Tómas Jónsson 42:32 Ragnh. Pjetursd. 3996 Ragnar Lárusson 3768 Hafsteinn Bergþórsson 3524 Fulltrúar Alþýðuflokksins hlutu atkv. sem lijer segir: Stefán Jóh. Stefánsson 4672 Jón A. Pjetursson 4516 Ólafur Friðriksson 4361 Guðm. R. Oddsson 4204 Jóhanna Egilsdóttir 4049 Varamenn: Sigurður Ólafsson 3896 * Hjeðinn Valdimarss. 3738 Arngr. Kristjánsson 3584 Þorlákur Ottesen 3428 Jón Sigurðsson »3212 Fulltrúi kommúnista hlaut atkv. sem hjer segir: Björn Bjarnason 1144 Varamaður: Einar Olgeirsson 1108 Fulltrúi Framsóknar hlaut at- lcvæði sem hjer segir: Herm. Jópasson 1004 Varamaður: Aðalbjörg Sigurðard. 976 Fylgi aðalflokkanna í kaupstöðunum. Kosningaúrslit eru nú kunn í öllum kaupstöðunúm, nema Seyð- isfirði. Er vert að athuga hverjar breytingar hafa orðið á atkvæða- magni þeirra flokka, sem keptu í bæjarstjórnark'osningunum 1930 og því, sem þeir fengu nú. Þó eklti sjeu kunn úrslitin frá Seyð- isfirði, er þar um svo fá atkv. að ræða, að sáralitlu getúr mun- að á aðalútkomunni. Verður þó, ef'tir alþingiskosningunum að dæma Sjálfstæðisflokknum heldur í vil, þegar úrslit þaðan bætast við. — í bæjarstjórnarkosningunum 1930 fengu þessir þrír flokkar (Sjálfstæðisfl., Alþýðufl. og Fram sókn) atkvæði í öllnm kaupstöð- um landsins, sem hjer segir: 1930 1984 Sj. 9039 10390+ 1351 A. 6994 7138+ 144 Fr. 2066 1670-=- 396 Þess skal getið, að atkvæði þau, ei fjellu á bæjarstjóralistann á Akureyri, eru talin hjer með fylgi Sjálfstæðisflokksins, enda því yf- irlýst f kosningaundirbúningnum, að sá listi væri fylgjandi Sjálf- stæðisflokknum. Aftur á móti eru hjer ekki talin atkv. E-listans í Rvík, þó að öllum sje vitanlegt, að sá listi gat ekki tekið atkv. frá öðrum en Sjálfstæðislokknum. Sjeu þau talin með, verður at- kvæðaaukning flokksins 1750. Af þessu má sjá, að fylgi Fram- sóknarfl. hefir hrakað stórlega; Alþýðuflokkurinn hefir nálega staðið í stað hvað' atkvæðafjölda snertir, en f'arið aftur ef miða.ð er við aukning atkvæða. Sjálf- stæðisflokkurinn er því eini flokk- urinn, sem eykur fylgi sitt frá 1930. Kommúnistar höfðu að vísu lista í X’estmannaeyjum 1930, en ann- ars má telja að sá flokkur sje ti! orðinn síðan. Missagnir Alþýðublaðsins. Alþýðublaðið er all-kampakátt yfir því, að Sjálfstæðisflokkurinn sje nú kominn í minnihluta með- al kjósánda í Reykjavík. Þessa útkomu fær blaðið með því, .að leggja saman atkvæða- magn allra hinna listanna og fær þá út. að þeir liafi 0.4% fram yfir Sjá.lfstæðisflokkinn einan. En á þéssari röksemdafærslu Alþbl. er sá Ijóður. að ekkert vit getur verið í að telja atkvæði allra. liinna listanna í andstöðu við Sjálfstæðisstefnuna. Eins og áðui' er sagt og öllum er kvumugt, var E-listinn klofningur vir Sjálf- stæðisflokkmun og sje fylgi hans talið með. heldur Sjálfstæðisflokk- urinn nálega óbreyttu lilutfalli frá 1930. En alvarleg áminning ætti þetta að vera öllum flokks- mönnum nm það, að láta ekki giiinast til fylgis við slíka sprengi lista. Ilitt getur Morgbl. vel geng- ið inn á, að listar Alþýðúflokks- ins, Kommúnista og Framsóknar- manna sjeu ekkert annað en part- ar af sömu, rauðu skepnunni. Þá er önnur rangfærsla í frá- siign Alþbl., sem leiðrjetta þarf. Blaðið gefur i skyn, að úrslit hiejaí'stjórnarkoshingarinnar sýni, að Alþfl. mundi fá 3 af 6 þing-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.