Morgunblaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 1
Stðr fitsala fi taahfitum hefst fimtudag 1. febr. kl. 10 árd. Selt verður, taubútar í drengjaföt, buxur. Nokkur pör af sokkum og háleistum o. m. fl. Afar ódýr vara. Hfgr. Rlafoss. Þingholtstr. 2. GAMLA BÍÓ mna Dansari til ieigu Skemtileg og fjörug' talmynd, í 8 þáttum um ást og grímuball. Gerist í Vínarborg. Aðalhlutverk leika: Herbert Marshall. Sari Maritza. Charlie Ruggies. Vegna jarðarfarur verður skrifstofum vorum lokað frá kl. 12-4 í dag. Magnðs Th. S. Blondahl h.f. Hestamannafjelaglð Fðkur heldur fund í Oddfellowhúsinu, 1. hæð, í dag , 30. þ. m., kl. 8l/o síðd. — Fundarefni: Undirbúningur undir aðal- fund og fleira. STJÓRNIN. Bæjarbúar. Hafið þið athugað að hlýasti og hollasti fatnaðurinn er ullarfatnaður. Hann er að fá hjá okkur í miklu úrvali. Til dæmis: Nærföt, peysur, sokkar, vetlingar. Margar gerðir og stærðir. Alt íslensk vdnna og úr íslenskri ull. Ullarverksmiðjau ,.Framtíðin“. Frakkastíg 8. Sími 3061. Aðaldansleikur Glímuf jelagsins Ármann verður haldinn í Iðnó laugardaginn 3. febr. kl. 9y2 síðd. Hljómsveit A. Lorange (6 menn). Aðgöngumiðar fást í Tóbaksversl. Uondon, Versl. Vaðnes og Afgr. Álafoss. Herrar mæti í dökkum fötum. NB. Aðgöngumiðar eru takmarkaðir. Titnbuv»v®»*ðlijin P. W. Jacobsen 4k Sðn. Siofnvd 1824, Simrefnl: Granfuru — Cart-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmhöfn. Gik til skipasmíöa. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísland i 80 ár. Spaðkjðt Höfum fyrirliggjandi nokkrar hálftunnur af góðu dilka- kjöti. G“Helgason & Melsted^h. f. Eimskipafjelagshúsið. Símar 1644 & 4420. Kaupmenn og atvinnurekendur. Þaulvanur verslunarmaður óskar eftir atvinnu nú þegar. — Hefir unnið við verslun í 7 ár, bæði á skrifstofu og við afgreiðslu í búð. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Lysthafendur leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á A. S. í. fyrir miðvikudag'skvöld merkt „Þ,aulvanur.“ bækurnar: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10.00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00. Sögur handa börnum og ungiingum, III. bindi, ib. 2.50. Egijs saga Skallagrímssonar, útg. Fornritafjelagsins, ib. 15.00, Bákavarslnn Sigf. Eymnndssanar ogBðkabúÖ Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. )) HaimiKi & Olsem (( SS z * ss Valsatl, bólti- og blöðrulaust. í kössum í\ 200 ferfet. Heildsölubir^öir. Útvegum eimiig beisit. Nýja Bíó Oltiiborgin (Goodnight Vienna). Ensk tal- og söngvakvilt- mynd er gerist í Vínar- borg og fyrir og eftir heimsófriðinn. Aðalhlutverkin leika: Ann Neagle og Jack Buchanan. Mynd þessi hefir hlotið góðar viðtökur fyrir minnisstætt efni og fagra söngva og liljómlist, Útsala á Hannyrðum: Áteiknuð borðstofusett (3 stykki) kr. 6.00. Ljósdúkár og Löberar frá kr. 1.00. Púðaborð frá kr. 1.50. Kaffidúkar frá kr. 3.00. Sáumuð krosssaumsstykki frá kr.. 3.00. Málaður strammi fyrii' hálfvirði. Hörblúndur og kniplingar fyrir liálfvirði. Plosvjelar með miklum afslætti. Flos, Peysugarn og Teppagam fyrir liálfvirði. Hannyrðaverslun Þurlðar Slguriðnssdðttur Bankastræti 6. Sími 4082.. Pappírsvörur og Ritföng. INGÓtFSHVOLI - SIMI 21f4* Báð til leigu á Laugaveg 15. Ludvig Storr, Sími 3333. Munið A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.