Morgunblaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Jttorðttttbfetðift Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjörar: Jðn KJartansson, Valtýr Stefánsson. RUstjðrn og afgreiCsla: Austurstræti 8. — Sfml 1600. Auglýsingastjórl: E. Hafberg. Auglýslngaskrlfstofa: Austurstraeti 17. — Slml 3700. Helmasimar: Jön Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stef&nseon nr. 4220. Árni Óla nr. 304S. E. Hafberg nr. 8770. Áskrlftagjald: Innanlanðs kr. 2.00 & mánuBl. Utanlands kr. 2.50 á mánuSi. 1 lausasölu 10 aura elntakiti. 20 aura metS Lesbök. Togstreitan um stjórn Noregs. Bæjarbúar þurfa að sinna Bamavinafjelaginu Sumargjöf. Fjelagið vinnur þjóðnytjastarf, en vant- ar bolmagn til að auka starfsemi sína. Stjórnendur gefa skýrslu á aðalfundi. Meyjaskemman. Namtal við dr. Fr. Mixa. Á sunnudaginn var, h.jelt, barna- vinfjelagið Sumargjöf aðalfund fsinn í Kaupþingssalnum. Fundur inn var ekki fjölsóttur, saman- borið við fjelagatölu. Fjelagar vcrm 375, en nokkrir nýir fjelagar bættust við á fundinum. Forma15ur fjelagsins Steingrím- ur Arason kennari, gaf skýrslu um starfsemi þess á hinu nýliðna ári. Dagheimilið Grænaborg. Hjer skal skýrt. frá nokkurum atriðum úr ræðu formanns. Aðalstarf fjelagsins er, sem knnnugt er, rekstur dagheimilis- Starfar l>að yfir Eins og mönnum er í fersku minni, unnu sósíalistar í Noregi mikinn kosningasigur í haust. — Allir hiniiyflokkar ]>ingsins töpu- uðu þingsætum, Hægrimenn, Bændaflokkurinn og Vinstriménn 11IK Gnenaboi — Moa\'inekel-fIokkurinn. Þing-? M.inu>rtímann. starfstíminn síðast- menn erú 130. Af þeim eru nú 69 Iiðið var Ws mánuður' 87 sósíalistar, en Vinstrimenn, stjórn böm voru a dagheimilinn að þessu arflokkurinn 24. ;sinni' ^ fengu yfir 40 þeirra ó- Undir eins eí'tir kosningarnar keypis dvöld. lieimtuðu sósíalistar að komast til I A dagheimilinu fá börnin fœði valda. Boðuðu þeir jafnframt | aðhlynningn, sem með þarf. stefnu sína sem stjónmrflokkur. ji>ar er þeim kend ýmiss konar Kom það allskýrt í ljós. að þeir handai-inna og lítilsháttar garð- hugsnðu sjei- á ýmsa lund að I >'riv'.ia- Hólbiið t'á þau, .þegar \eð- ■semja sig að siðum róttækustu | '»■ leyfir. og er lögð áhersla á, sósíalista eða kommúnista. jað Þau n<íðti sem best u*iveru' Undanfarin ár hefir jáfnan ver- Þarna haia veikluð börn fengið Íð grunt á því góða milli Mowinck ■els og Hægrimanna. En þegar só- ■síalistar boðuðu stjórnarstefnu sina í haust, dró saman með þess- um fyrri óvildarmönnum, og litu Hægrimenn margir s\'o á, að það væri borgaraleg skylda Mowinck- els að sitja sem fastast og varna sósíalistum að komast í stjórnar- aðst-öðu, enda lýsti Mowinckel því brátt yfir, að hann færi kvergi, fyr en hann f'ejigi vantraust þing- meirihlutans. Sósíalistar á hinn bóginn höfðu lýst yfir því, að þeir myndu aldrei skeyta van- trausti þingmeirihlutans næsta kjörtímabi). ef þeir á annað borð liefðu fengið stjórnartaumana, þeir myndu, sem stæAti flokkur þingsins sitja alt fvrir það. Eftir þessa vf'irlýsingu sósíal- ísta brá svo við, að sparifjáreig- endur fóru að taka fje sitt úr bönkum. Þeim leist ekki á stjórn- arstefnu sósíalista og hótanir um þrásetu í trássi við þingmeirihlut- ann. Um það leyti sem þingið kom saman lýsti Rygg þjóðbankastjóri yfir því, að bankar og spari- sjóðir landsins befðu síðan um kosningar í haust. mist 96 milj. lír. af innstæðufje sínu. Enn situr Mowinckel við sinn keip, að fara ekki frá völdum, fyr en þingmeirihlutinn samþykkir á hann vantraust. Vantraust komu sósíalistar með á dögunum á Mo- -winkelstjórnina. En borgaraflokk- arnir feldu hana. En ef að líkindum íætur, verður samvinna miJIi Mowinckels, Hægrimanno og bænda harla erfið Til dæmis í kreppumálum. Bænda- flokkurinn hefir sínar krepputil- lögur, Mowinckel aðrar víðtækari, en Hægrimenn vilji lítil útgjöld hafa til þeirra hluta. bót á heilsu sinni, og öll notið bollra uppeldisáhrifa. Sparsemi bæjarstjórnar. Formaður kvartaði yfir því, að bæjarstjórn hefði eldci sjeð s.jer fært í ár, að stvrkja fjelagið, en ái'ið áðnr fekk f.jelagið 1000 kr. úr bæ.jarsjóði. Þótti formanni órjettmætt, að J'jelagið fengi engan styrk frá bænum, ]iar sem lijer væri stór- feld hjálp látin í tje lianda bág- stöddu fólki, t. d. mæðrum, sem vegna starfsemi daglieimilisins geta stundað atvinnu utan Jieim- ilis, en liggur við að fari á sveit, ef sú atvinna bregst., og veikluð- um börnum bjargað yfir sumarið úr óhollustu göturyksins. Tekjuöflun fjelagsins. Stai'fsemi fjelagsins liyggist ein göngu á áliuga og fórnfýsi mann fyrir gott málefni. Aðal- tekjurnar eru ágóði af „Barna- degi“ á, sumardaginn fyrsta. — Nettóágóði var síðast af þeirri starfsemi Jcr. 1946. Auk þess hafði f'jelagið um 800 kr. tekjur af bazar og tæplega 500 krónur af bókaútgáfu. auk árgjalds fjelags- manna. En ]>egar halli á reksti dagheimilisins er um 3000 kr., og meiri, ef reiknuð er fyrning á húseign, er sýnilegt, að starf- semin stendur ekki styrkum fót,- um. Að lokum benti formaður á, að nauðsvn bæri til, að starfsemi þessi færði út kvíarnar. Dagbeim- ili þvrfti að lcoma upp í Vestur- bænum. ísak Jónson, gjaldkeri fjelagsins gerir grein fyrir reikningum þess og fjárhag. ísak Jónsson kennari, var í f.yrra kosinn gjaldkeri fjelagsins. Hann skýrði frá reikningum þess. Var reikningsyfirliti útbýtt fjöl- rituðu meðal fundarmanna. Skal h.jer minst á nokkur atriði úr greinargerð hans. Aðalútgjöldin voru kr. 2,244, sem var bókfæruður rekstrarlialli dagheimilisins, en Jiann færðist niður í þá upphæð, vegna þess, að telcjur hefir fjelagið af ,Grænu- borg' vetrarmánuðina, húsaleiga kr. 825. Fyrir þau börn, sem eklci fengu þar ókeypis dvöl, voru greidd- ar 30 krónur í mánuði, en út- gjöid J'jelagsins voru lcr. 1,09 fyr- ir livert barn á dag að meðaltali. Kn upp í ]>au útgjöld feklc t'jelag- ið frá aðstandendum barnanna, sem nam að meðaltali 51 eyri fyrir barn á dag. Alls kostaði rekstur dagheimilisins lcr. 4215 í fyrra- sumar. Af því voru vinnulaun lcr.1659. Þá lagði fjelagið í tals- verðan kostnað við ræktun á landi sínu. í garðrækt kr. 1378, en feldc kr. 521 í garðávöxtum. Tekjur voru sem fyr segir af ,,Barnadegi“ tæplega 2 þús. kr. brúttó, tekjur um kr. 3200, en uni 1300 kr. fóru í kostnað. Er eðlilegt, að fjelagið vilji lælclca þann kostnað, enda umtalað síðar á fundinum að gera tilraunir til þess. Bandalag kven na liefir sýnt fje- laginu þann höfðingsskap að veita ]n-í 3000 króna styrk á, árinu. — Með sparsemi og fórnfýsi stjórn- enda tókst að haga starfseminni svo, að ríflega sú upphæð, eða lcr. 3763, varð hreinn ágóði. Nauðsynlegar viðbætur. ísak Jónsson gat þess, að aulc ]>ess sem nýtt dagheimili þyrfti að lcomast upp í Vesturbænum, þyrfti og- að setja á stofn nýja deild við Grænuborg, byggja nýtt liús þar fyrir yngstu börnín, 1— ára. Gæti þar orðið einskonar „vöggustofa" er yrði um leið skóli fyrir stúlkur, er læra vildu með- ferð ungbama. Samtök f jelagsmanna. Frú Bjarndis Bjarnadóttir, seni verið hefir forstöðukona dagheim- ilis'ins í Grænnborg, undanfarin tvö sumiy, talaði meðal annars um samtök fjelagsmanna, er enn ])á væru of veigalítil, að liennar dómi. Ef fjelagsmenn, og einkum fjelagskonur sýndu barnavinafje- Jaginu almennari ræktarsemi en verið liefir, myndi fjelagið geta aukið starfsemi sína að milclum mun, og það jafnvel án þess að njóta opinbers styrks. Mintist, hún á nokkur dæmi um ræktarsemi fjelagsmanna, um gjafir t. d. er börnunum á, dag- heimilinu hafa verið færðar. T. d. sagði hiin frá, hve vel það kæmi sjer, er heimilinu bærust föt eða fataefni lianda börnum þeim, sem þar eru, og mest eru fataþurfi. En, sagði frúin, dæmi þessi eru of fá. Eins og áður hefir verið skýrt frá lijer í blaðinu efnir Hljóm- sveit Reykjavíknr á morgun til sýningar á fyrstu óperettu á íslensku leiksviði. Til þess að fá nánari fregnir af þessu fyrirtæki náði tíðindamaðnr Morgunblaðsins tali af Dr. Franz Mixa, sem er leiðtogi sveitaiánnar. ReykvíMng- um er nú þessi maður orðinn mjög lcunnur að góðu, því að liljómlist- fjár- Dr. Franz Mixa. arUnnendur bæjarins standa í mik- j illi þakklætisskuld við hann, bæði sem leiðtoga Hljómsveitarinnar og lceniiara við Tóntistarskólann. •— Hann lcom uppliaflega til Islands tiJ þess að undirbúa hátíðahljóm- leikana 1930 og liefir lengst af j dvalið lijer síðan og unnið milcið j verlc og þarft. Dr. Mixa tók erindi tíðinda- j manns bið besta, er hann gat þess, j að Morgunblaðinu ljeki lmgnr á að frjetta um t.ildrög þessarar fyr- irhuguðu sýningar. „Jeg lield að jeg megi segja“, mælti hann, „að tvent liafi aðal- Jega vakað fyrir stjórn Hljóm- sveitarinnar, er ákveðið var að ráðast í þetta. Annars vegar að veita bæjarbuum þá ánægju að liorfa og lilýða á þennan skemti- lega söngJeik og liins i'egar að afla tekna fyrir Tónlistarskólann“. Arngrímur Kristjánsson benti á, að óvarlegta gæti verið af fjelag- inu, að ráðast í að vílclca verlca- liring sinn, ef trygging væri eng- in fyrir opinberum styrk. Og Sig- írbjörn Á. Gíslason tók í sama streng, taldi rjett að leita aulc- inst styrks. Hann gerði þá tillögu að ísalc Jónssyni yrði veittar 200 krónur í þólcnun fyrir umsvifa- rnikið gjaldlcerastarf. Yar þáð samþylct. En ísak lýsti því vfir samtímis, að liann gæfi fjelaginu þóknun þessa til kaupa á nákvæmri vog, er nauðsynJeg væri á barna- heimilinu. Stjórnarkosning. Síðan var gengið til stjórnar- kosningar. Þrír gengu úr stjórn- inni að þessu sinni, frú Bjarndís Bjarnadótfii', ísak Jónsson og sr. Þórður Ólafsson. Baðst, sr. Þórð- ur undan endurkosningu. Frú Bjarndís og ísak voru endurkosin og sr. Árni Sigurðsson kosinn í stað sr. T’órðaio En 1. varamaður í stjórnina var kosinn Jón Sig- urðsson yfirlcennari Austurbæjar- skólans. „Er Tónlistarskólinn í Jiraki ?“ „Skólinn er ennþá á byrjunar- stigi“, svaraði Dr. Mixa, „og því fer að sjálfsögðu fjarri, að hann sje^enn svo úr garði gerður, sem ætlast mætti til af Tónlistarskóla fyrir höfuðstaðinn og landið í Jieild sinni. En liinar áhugasömu stjórnir Hljómsveitarinnar og Tón listarskólans vilja einskis láta ó- freistað til þess, að úr þessu verði bætt liið bráðasta. Einn liður í ]ieirri starfsemi er sýning þessarar óperettu”. „Hvers vegna var „Meyjaskemm an“ fyrir valinu?“ spurði tíðinda- maður. „Ástæðan er fyrst og fremst fal- iu í sjerstökum lcostum þessarar óperettu .Eins og þjer vitið, þá ei leikurinn saminn utan um ýms lög eftir Schuberþ Frá Jdjómlist- arlegu sjónarmiði stendur því ,.Meyjaskemman“ í fremstu röð meðal óperetta. Það er jafnan til þess ætlast, að óperettur sjeu ljett- ar og kátt yfir þeim. I þessari óperettu sameinast þeir lcostir við verulega yndislega sönglög. Enda er skemst, af að segja, að „Meyja- skemman" befir farið sigurför um allan mentaðan lieim. í Yínarborg verður naumast tölu á lcomið, bve oft hún hefir verið sýnd, í London var hún sýnd tvö ár samfleytt fyrir nokkru, og enn var hún tekin upp að nýju í fyrra. Sömu vinsælda hefir hún notið í París, þar sem lvún var meðal annars sýnd síðastliðið' sumar. 1 Kaup- mannahöfn liefir „Meyjaskemm- an“ verið sýnd Jn’að eftir annað og nú síðast þetta haust á Nörre- brotcater". „Finst yður líklegt, að söngleik- ur þessi verði jafn vinsæll lijer og amiars staðar?‘‘ spurði tíðinda- maðnr. „Jeg liefi fylstu ástæðu til þess að ætJa, að svo muni fara“, mælti dolctorinn. „Þessi óperetta befir rneiri skilyrði til þess að fara vel á leilcsviði lijer en flestar aðrar sölcum þess, að Jvún er miklu íburð arminni, livað ytra slcraut áhrærir, cn flestar aðrar óperettur. Yenju- lega eru stórir flokkar dansandi ineyja notaðir í óperettum, en því verður vitaskuld ekki við kom ið hjer af ýmsum /istæðum. í þess- ari óperettu er ekki um neitt sJílct, að ræða. Hinsvegar er „Meyja- slcemman“ á köflum mjög kátleg og ])vínær undantekningarlaust með miklu fjöri. Vitaskuld mundi bún njóta sín milclu betur á stærra leilcsviði en lijer er kostur á, en þó vona jeg að þessi skortur verði elcki mjög tilfinnanlegur". „Hvernig hefir undirbúningur sýningarinnar tekist f ‘ „Að sjálfsögðu vil jeg lielst, að áhorfendurnir dæmi um það hvern ig mjer hefir telcist, Jeg geri ráð fyrir að flestum sje ljóst Jive geysilegt starf Jijer er um að ræða bæði fyrir söngstjóra og leikstjóra. Jfinn ágæti samverka- rnaður minn H. Steplian'ek liefir verið mjej' ómetanleg stoð, og sam- vinnan við R,. E. Kvaran hefir verið þannig að jeg get ekki kom-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.