Morgunblaðið - 01.02.1934, Qupperneq 4
4
MOEGUNBLAÐIÐ
————
| Smá-auglýsingarJ
Lóð óskast til kaups. A. S. í.
vísar á.
Spanskir Kaffi- og Tedúkar,
silki, á 4.50 stk. Versl. „Dyn"ja“.
Telpubuxur frá 0.90 stk., Dömu-
buxur frá 1.75 stk., Dömubolir frá
1.75 stk., Corselet frá 2.95, Líf-
stykki frá 3.95, Náttkjólar frá
3.75 stk., Silkibuxur frá 2.75, Silki-
undirkjólar frá 5.25. — Verslunin
„Dyngja“, Bankastræti 3.
Kaffi- og Matardúkar frá 5.20.
Versl. „Dyngja“.
Gólfteppastrammi og Gólfteppa-
garn, Gólfteppamunstur, Spýtur
og Nálar. Tilsögn við ábyrjun og
verkfæri til að sjá eftir. Versl.
„Dyngja“.____________________
Zephyrgarn í flestum litum 0.06
knekkið. Versl. „Dyngja“.
Upphlutsskyrtur Grá 8.50 stk.
Versl. „Dyngja“.
Kaupum pelaflöskur, hálffiösk-
ur, soyjuglös og dropaglös 20—
30 og 50 gramma. Tekið á móti
kl. 2—5 síðd. Efnagerð Friðriks
Magnússonar, Grundarstíg 10.
Morgunblaðið fæst í Café
Svanur við Barónsstíg og Grett-
Isgötu.
Sparið yður að kaupa smurt
brauð. Kaupið heldur bókina
„Kaldir rjettir og smurt brauð“,
eftir Helgu Sigurðardóttur, og
smyrjið brauðið sjálfar.
Kjötfars og fiskfars heimatilbú-
ifi, fæst daglega á Fríkirkjuvegi
3. Sími 3227. Sent heim.
Dívanar, dýnur og alls konar
stoppuð húsgögn í miklu úrvali
á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun
Iteykjavíkur.
Sala og afhending happdrættis-
miða Háskóla íslands fer fram í
Varðarhúsinu daglega frá 10—12
árd. og iy2—7 síðd. Sími 3244.
12 aura.
Ostar.
Hangikjöt soðið.
Smjör.
Lúðuriklingur.
Harðfiskur.
Kex.
Sillí S Valdl.
Alt til vjela, upp jeg tel,
msan þela heftir,
- argt jeg sel, því flest mjer fel,
Ar þá vel á eftir.
Appelsínur fyrir
I krónu
Delicious Epli.
Útsala
á Hannyrðum:
Áteiknuð borðstofusett (3 stykki)
kr. 6.00.
Ljósdúkar og Löberar frá kr. 1.00.
Púðaborð frá kr. 1.50.
Kaffidúkar frá kr. 3.00.
Saunmð krosssaumsstykki frá kr.
3.00.
Málaður strammi fyrir hálfvirði.
Hörbhmdur og kniplingar fvrir
hálfvirði.
Flosvjelar með miklum afslætti.
Flosgarn, Peysugam og Teppa-
garn fyrir liálfvirði.
Hannyrðaversiun
Þurfðar Sigurjónsdðttur.
Bankastræti 6. Sími 4082.
»
Dettifoss11
.1
fer í kvöld kl. 10 um Vest-
mannaeyjar til Hull og Ham-
borgar.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir kl. 2 í dag.
„Lagarfoss"
fer 5. febrúar til Breiða-
fjarðar og Vestfjarða.
Barnavagnar
fallegar gerðir, ljómandi
Iitir, og ódýrast í bænum.
Húsgagnaverslunin
vU Dómkirkjuna.
(Clausensbræður).
Erlend
blðð
OG MAGASTX
dönsk,: þýsk og ensk.
Einnig''mikið úrval af
TlSK UBLÖÐUM
komu í gær með Lagarfossi.
BdkhtúÍúH
Lækjargötu 2. simi 3736
Nokkur stykki af Vetrar-
kápum og Samkvæmiskjól-
um seljast með sjerstöku
tækifærisverði í nokkra
claga. Gefum einnig-10—15%
af hinum fallegu dökku
Kápuefnum. Kápur saumað-
ar með stuttum fyrirvara.
Einnig- hefst hin alþekta tau-
bútasala.
Sigurður Guðmundsson,
Sími 4278. Laugaveg 35.
Veitingasalir
Oddfellowhússins
verða lokaðir í kvöld kl. 9.
vegna samkvæmis.
Rósól
hörundsnæring
gi'æðir og mýkir hörundið, en
sjerstaklega koma kostir þess
áþreifanlegast fram, sje það
notað eftir rakstur, sem það
aðallega er ætlað til.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
Kem. tekn. verksmiðja.
EPLI
Delecious 90 aura y2 kg.
Jaffa Appelsínur 25 aura stk.
)
Eldspýtnabunlttið 20 aura.
ísl. egg 15 aura.
Saftflaskan á 1 kr.
Fægilögsflaskan 1 kr.
Iferel. Einars Eyjólfssonar
Týsgötu 1 og Baldursgötu 10.
Að gefnu tilefni eru menn' aðvaraðir um að raska
ekki á nokkurn hátt rafmagnslögnum. Ef þjer þurfið að
láta breyta húsum yðar, vatns-, gas- eða miðstöðvarleiðsl-
um, þá snúið yður til hinna löggiltu rafmagnsvirkja eða
Rafmagnsveitunnar, og fáið upplýsingar um hvort breyt-
ingin hafi áhrif á rafmag-nslögnina.
Ef breytingin hefir áhrif á rafmagnslögnina, þá látið
löggiltan rafmagnsvirkja gera nauðsynlegar ráðstafanir
viðvíkjandi lögninni áður en breytingin á húsinu fer fram„.
Varist að nota of sterka eða falska vartappa í raf-
magnslagnir.
31. janúar 1934.
Rafmagnsveita
Reykjavíkur.
mnmHMBnaaiammmHanHBmmHnHBnmiiHEnBamamHBHmHHHanBnmKmBnHmBXM
Tckjii- og
eigirarskattur
Samkvæmt 2. grein tilskipunar 4. ágúst 1924,..
er hjer með skorað á alla þá, er ekki hafa þeg*
ar sent framtal til tekju- og eignarskatts, að
senda það sem fyrst, en ekki seinna en 7. ferúar,
til skattstofunnar, Hafnarstræti 10. Ella skal
„áætla tekjur hans og eign svo ríflega, að ekki
sje hætt við, að upphæðin sje sett lægri en hún
á að vera í raun og veru“, samkvæmt 33. grein
laga um tekjuskatt og eignarskatt. Það skai
tekið fram, til þess að fyrirbyggja misskilning,
að ofanritað gildir jafnt fyrir verslanir og fje-
lög sem einstaklinga.
Skattstofan verður opin kl. 10—12 og 1—5 tií
7. febrúar.
2” Skattstjórinn í Heykjavék.
Eysteinn Jónsson.
frá Milliþingnnefnd
I |atvinnumálum.
Frestur til afhendingar á skírteinum til nefndarinnar er
framlengdur til 7. febr. n.k. og aðstoð veitt við útfyllingu
þeirra, þeim er þess þurfa, til sama tíma, og á sama stað
og áður.
SkaitillilDg leyilavfkur-
Aðalfundur fjelagsins verður haldinn fimtudág 1. febr„.
kl. 8% síðd. í K. R.-húsinu, uppi.
Áríðandi að mæta. Stjórnarkosning o. fl.
STJÓRNIN.
I