Morgunblaðið - 09.02.1934, Side 2

Morgunblaðið - 09.02.1934, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Útget: BLÍ. Árvakur, fteykjavík. Rltstjðrar: Jön KJartansson, Valtýr Stefánsson. Rltstjörn og afgreiBsla: Ansturstrætl 8. — Sfml 1600. Auglýslngastjóri: E. Hafberg. Auglýslngaskrifstofa: Austurstræti 17. — Sfml 3700. Helanasfmar: Jón KJartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3046. 23. Hafberg nr. 3770. Áskr if tag jald: Innanlands kr. 2.00 á mánuSi. Utanlands kr. 2.50 á mánuSi. 1 lausasölu 10 aura eintakiS. 20 aura meS Lesbók. Doumergue fallð að mvnda sfiðrn. 5ennilega uerður mynðuð0, samsteypustjórn. Rlt með kyrrum kjörum í París. Kollupiltar □g þingræðið. Kollublaðið skrifar mikið um einræðis- og ofbeldisstefnur í seinni tíð. Þingrœðið á að vera í alvarlegri hættu, veg'na þess, að Þjóð»rnishr#yfii»g íslendinga stnddi Sjálfstæðisflokkim við síð- ustu bæjarstjórBarkosningar í Raykjavík. Þessi skrif kollupilta eru næsta einkennileg' og ýmislegt bendir til, að ekki fylgi hugur máli. Þeir skamma og úthúða Þjóð- ernishreyfingu íslendinga. En sam tímis gera þeir gælur við E-lista- menn, og kommúnista hefja þeir upp til skýjanna. Nó er það vitanlegt, að aðai- mennirnir innan Þjóðernishreyf- ingarinnar hafa verið og eru ein-j dregnir Sjáifstæðismenn, menn, sem aldrei hefir komið til hugar að leg'gja stein á götu þingræðisins. Þjóðernishreyfingin var stofnuð til )>ess að vinna á móti yfirgangi og frekju koBKnúnista, og var hún þar í fullu samræmi við stefnu Sjálfstæðisflokksins. E-listamenn fóru hinsvegar ekki dult með það í útvarpsumræðun- um í sambandi við bæjarstjómar- kosningarnar, að þeir vildu af- nema þingræðið og stofna hjer einræði að hætti þýskra Nazista. Og um kommúnista vita allir, að þeir vilja kollvarpa þingræðinu. Stefna þeirra er bylting og ein- ræði. Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur 1/ðræðis og þingræðis. Hann hefir barist fyrir jafnrjetti kjósend- anna. Kollupiltar og aðrir Tímamenn hafa margoft sýnt í verki, að þeir ern f jendur lýðræðis og þing'ræðis. Þeir gerðu alt sem þeir gátu til þess að koma í veg fyrir, að um- bætur fengjust á kosningarrjettin- um. JVIeðan þeir fórn með stjóm landsins, hlóðu þeir á allan handa máta undir kommúnista. Einkum lögðu þeir kapp á, að koma komm únistum að skólum landsins, ef ske kynni að þeir gætu haft áhrif á æskulýð landsins. Ait framferði Tímamanna fyr og síðar, sýnir, að það er ranða hyltingin. sem þeir eru að keppa eftir. Þessum mönnum ferst það illa, að vera að núa Sjálfstæðis- mönnum því um nasir, að þeir sitji á svikráðum við þingræðið. Sjálfstæðisflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn í landinu, sem er hreinn lýðræðisflokkur. Og hann einn hefir bolmagn til, að hrjóta á bak aftur sjerhverja þá Frá því var sagt í síðasta blaði, að Daladier hafi neyðst til að biðjast lausnar fyrir ráðuneyti sitt. • % Daladier forsætisráðherra gaf þá ástæðu fyrir lausnarbeiðni sinni, að hann vildi ekki bera á- byrgð á þeim hernaðarráðstöf- unum, seúi;gera yrði vegna óeirð anna í Parfe. Doumergue beðinn að mynda stjórn. Lebr«n forseti fór nú fram á það við Doumergue, fyrrum for- seta lýðveldisins, að hann mynd- aði stjórn. í fyrstu neikaði Doumergue al- gerlega, að verða við bón for- setans. En forsetinn mun hafa gengið fast að honum, og þar sem ráðandi stjórnmálamenn ann- ara flokka höfðu heitið Doumer- gue stuðningi, ljet hann undan og ákvað að reyna að mynda stjórn. Doumergue hyltur. Berlín, 8. febr. F.Ú. Doumergue kom í morgun til Parísar frá Toulouse, og var mik ill mannfmldi samankominn á járnbrautaftetöðinni, til þess að hylla hann er hann kom. Af stöð inni fór Doumergue beint í Ely- seé höllina, til að ræða við Le- brun forseta um þá menn, er hann hugsar sjer að taki þátt í st j órnarmynduninni. Verður, samsteypustjórn mynduð? Borgarablöðunum í París virð ist vera það ljettir, að Doumer- gue hefir tekið að sjer stjórnar- myndun, og hafa allir stjórn- málaflokkar lofað hlufleysi fyrst Dowmwgve. um sinn, nema Kommúnistar og róttækir jafnaðarmenn. Rólegra í París. London, 8. febr. FÚ. Engar alvarlegar róstur hafa orðið í París í dag, en lögreglan hefir haldið sjerstakan vörð alls- staðar þar sem mest var talin hætta á óeirðum. Alment er álitið, að Herriot muni verða í stjórninni, en eini maðurinn, sem nokkurn veginn er vitað um með vissu er Joseph Cailleux, sem verið hefir formað ur fjármálanefndar efri málstof- unnar, og er honum ætlað fjár- málaráðherraembættið. Hann var fyrst fjármálaráðherra ár- ið 1899, og hefir verið það fjór- um sinnum síðan. Doumergue vongóður. París, 8. febr. United Press. P.B. Doumergue hefir í dag átt viðtal við leiðtoga flokkanna og gerir sjer góðar vonir um að geta myndað stjórn. Alt er nú með kyrrum kjörum í borginni. Fárviðri í Danmörku Hús fjúka, rafmagnsveitur lask- ast, og útvarpið verður að hætta Kalundborg, 8. febr. FÚ. Furðuflugvjelin. Hún fanst ekki á fjall- inu, en slóð fanst, sem gæti verið eftir flugvjeL Osló 8. febr. FB. Leiðangur sá, sem sendur var upp á Fagerfjell að leita að flug- vjelinni, sem enginn veit hvaðan kemur og hvert fer, kom aftnr í gær. FlugVjelina fundu leið- angursmeenn ekki, en þrjár breið- ar rákir fundu þeir á fjallinu. Voru þær um 75 metrar á lengd og þriggja til fjögra metra breið- ar. Hermannaflokkur verður nú sendur þangað til frekari athug- ana. Riiser Larsen hefir sagt í við- tali við blaðamenn, að hngsanlegt sje, að rákirnar hafi myndast, er fiugvjel var að hefja sig til flugs. Hið §ameinaða Irland. O’Duffy heldur fund, sem Iög- reglan skiftir sjer ekkert af. London, 8. febr. FÚ. í dag hóf flokkurinn „Samein- aða írland“ landsfund í Dublin, og setti O’Duffy hann með ræðu. Þar voru margir fundarmanna í hinum bannfærðu bláu skyrt- um, en þó hafði lögreglan ekk- ert skift sjer af fundinum eða fundarmönnum er síðast frjett- ist. Hann sagði, að stefnuskrá flokksins væri „fríviljugleg sam eining alls Irlands í eitt sjálf- stætt ríki, er stæði í frjálsu sam- bandi við Bretland, Canada, Ástralíu, Suður-Afríku og Ný- fundnaland", og heima fyrir „frjáls, sameinuð og velmegandi Þjóð“. (Oslo). Ofsaveður gekk yfir Dan mörku í nótt, og olli víða tals^ eldingar fylgdu ofviðrinu, og skýstrókur, en við strendurnar var víða mjög brimasamt. Nokk ur skip strönduðu, en ekki er verðu tjóni, reykháfar fuku af kunnugt um manntjón í því sam- bandi. húsum, sjerstaklega háir reyk- háfar á verksmiðjum, húsþök fuku víða, sjerstaklega tígul- steinaþök, og víða röskuðust hús á annan hátt, og á nokkurum stöðum tók hús alveg upp, eða efsta hæð fauk ofan af húsi, t. d. í Horsens, en í Randers fauk hús alveg um. Nokkur slys urðu einnig af þessu ofveðri og á tveim stöðum að minsta kosti hlaust Á vesturströnd Noregs og upp sveitunum þar, gerði einnig í nótt og í morgun aftakaveður, og olli nokkrum skemdum en ekki manntjóni. Súðin, sem hefir legið úti á .., .. Skerjafirði um langan tíma, kom manntjon af því. Rafmagnsyeit- hinga8 j gær> og, fer nú til eftir. ur löskuðust víða, og samgöng- litg Qg hreinsunar Upp j Slippinn. ur teptust, og um skeið varð pyrsta ferð skipsins á þessu ári byltinga- og einræðisstefnu, sem danska útvarpið að hætta starf- mun vera hraðferð austur þann gerir vart við sig í landinu. I semi sinni. Þrumur miklar og 8. mars. Siglingafjelögin Cunard ogWhite Star ganga í bandalag. LRP., 8. febr. FÚ. Fulltrúi enska fjármálaráðu- neytisins skýrði frá því 1 neðri málstofu þingsins í dag, að form- legir samningar hefðu tekist milli Cunard og White Star gufu skipafjelaganna um siglingar í norðanverðu Atlantshafinu, og byggingu nýs stórs skips. Ætl- unin er, að mynda nýtt fjelag, er hafi þessa samvinnu með hönd um, ög á það að heita Cunard- White-Star. Sextíu og tveir af hundraði hlutanna verða frá Cunard línunni, en 38 af hundr- aði frá White Star. Ríkið legg- ur sambræðslufjelaginu til nýtt fjármagn, til þess að ljúka við byggingu þessa marg umtalaða nýja stóra skips. Æfingar K. R. falla niður í öll- um flokkuxu í K. R. húsinu í dag, vegna skreytingar á húsinu fyrir aðaldansleikinn. Útgerð Breta. Verður þröngvað kosti erlendra veiðiskipa? Osló, 8. febr. FÚ. í lávarðadeild enska þingsins var í dag samþykt ályktun um það, að skora á ríkisstjórnina, að gera hið bráðasta gangskör að því, að rannsaka bresk útvegs- mál og gera ráðstafanir til þess, að styðja og vernda enskar sigl- ingar og siglingafjelög á allar lundir. Framsögum. málsins komst svo að orði, að ástandið í ensk- um útvegsmálum væri nú mjög alvarlegt og ískyggilegt, og bæri brýna nauðsyn til þess, að • gera alt sem unt væri til þess að rjetta hag þeirra. Fulltrúi stjóraarinnar í um- ræðunum sagði meðal annars, að stjórnin mundi veita þessum málum sjerstaka athygli, en nokkuð af erfiðleikunum stafaði af þeirri stefnu Breta, að þeir hefðu látið haldast fult frelsi í siglingamálum, og það hefðu ýmsar erlendar þjóðir hagnýtt sjer á kostnað Englendinga, en ef til vill yrði nú að því að koma, að Englendingar yrðu að gera ráðstafanir í þá átt, að leyfa ekki slíkt frelsi, þeim þjóðum, sem ekki sýndu Bretum samskonar tilhliðrunarsemi. Fyrstí fyrirlestor Ferdinandsen prtfessors Ferdinandsen prófessor hjelt fyrsta fyrirlestur sinn um plöntu- sjúkdóma í Kaupþingssalnum í gær. Hann er afburða góður fyr- irlesari, efnismeðferð hans skil- merkileg, og framsögn mjög lif- andi. Jafnframt því, sem hann skýrði frá nokkurum aðaldráttum í fram- þróun þeirra fræðigreina, er f jall- ar um plöntusjúkdóma, gaf hann áheyrendum mjög ljóst og skil- raerkilegt yfirlit yfir kartöflusýk- ina, lífsferil myglusvepps þess, er veikinni veldur, og' hvað helst er hægt að gera til að verjast veikinni. Hann tók það fram, að rjett sje það, sem áður hefir ver- ið haldið fram hjer, að kartöflu- kynin eða afbrigðin sjeu misjafn- lega næm fyrir veikinni. En í því efni kemur það aðallega til greina, hvort kartöflurnar eru bráðþroska eða ekki, þeim mun bráðþroskaðri sem kartöflu afbrigðið er, þeim mun meiri sýkingarhætta. Hjer verður fyrirlesturinn ekki rakinn. Hann þyrfti að ná til allra þeirra er kartöflur rækta í landinu. í dag heldur Ferdinandsen próf. tvo fyrirlestra. Annan kl. 6. Fjall- ar hann um varúðarráðstafanir gegn sjúkdómum plantna. TTirm kl. 8% um bakteríusýking plantn- anna. Báðir fyrirlestramir verða haldnir í Kaupþmgssalnum. Til Strandarkirkju frá Pumba 1 kr. E. R. 6 kr. F. G. Á. 10 kr. Ónefndum 1,50. Guðm. Ólafssyni, Yestmannaeyjum 1 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.