Morgunblaðið - 09.02.1934, Síða 7

Morgunblaðið - 09.02.1934, Síða 7
I lofti. Hin ág'æta nnglingabók, „f lofti“, sem dr. Alexander Jó- hannesson riáftði og kom í bókaverslanir skömmu fyrir nýár, hefir hlotið mikla at- hygli og mikið verið um hana ritað. Mag. Guðni Jónsson ritar ■M hana langa groin í Morg- unblaðið 21. deseuiber, og segir þar m. a.: „Frdeagnim- ar (um alla þá flugmenn, er hingað til lands hafa komið) eru ritaðar af miklu fjðri og hraða, eins og sæmir slíku •fni. Kennir þar víða skáld- legra tilþrifa og mælsku, sem fraistandi væri að taka upp sýnishorn af. Höfundur- inn helgar æskulýtS íslands bók sína. Hinn hugdjarfí og' bjartsýni brautryðjandi í sam göngumálum íslands, hefir þar með gefið itenskum »sku mönnum góða gjöf. Bókin logar af fjöri og framfara- hug“. Alþýðublaðið 23. desember segir m. a.: „Hjer er ritað um merkilegt efni, s«m litrii hefir verið skrifað um á ís- lensku áður, af þeim manni, sem sýnt hefir mestan áhuga og dugnað í flugmálum "fei- lendinga. Myndir eru stargar í bók- inni og allur ytri frág'angur hinn besti“. Bókin er ágæt unglinga bók, prentuð með stóru og fallegu letri, prýdd fjölda mynda. ÚtSlllfl heldur áfram í fullum gangi. ManGhester. Sími 3894. Kartöflur til sölu. Leitið tilboða. — P. H. Rasmussen, Stöving, Danmark. Hjtaaband. í dag verða gefin saman í hjónaband í Hvammi í Döimm (símstöð Ásgarður) ungfrú Ragnhildur Ásgeirsdóttir og Sig'- urður Ólason lögfræðingur. Heim- ili þeirra verður á Preyjugötu 39. Hafnarfjarðarhöfn. — í gær: Togararnir Andri og Maí fóru til Englands fullfermdir af báta- fiski og eigimafla. Kolaskip kom með 5000 smálestir af kolum til útgerðarmanna í Hafnarfirði. Ctuðspekifjelagið: ■— Fundur í „Septímu“ í kvöld kl. 8%. Fund- arefni: „Hngajómr manmáns frá Nazaret“ (framhald). Fjelags- menn mega taka með sjer geati. Fram dansleiknrinn verður hald inn annað kvöld að Hótel Borg. Togararnir Gulltoppur og Egill Skallagrímason voru væntanlegir hingað frá Bnglandi í gærkvöldi. ísfisksölur. Þrír togarar seldu í Grimsby í gær: Sindri, bátafisk, fyrir 1097 •éorlingRfyand. Belgaum, um 1300 körfur fyrir 1762 ster- lingspund, og’ Ólafur, 79 smálestir af bátafiaki fyrir 18M séerlim#)- pund. Kaupfjelag Eyfirðinga hefir hækkað verð á timbri um 15— 20%. Timbrið fekk það síðastliðið sumar, svo ekki er um ntanað- komandi verðbreyting að ræða, heldur aðeins búhnykk hjá fje- laginu sjálfu, þegar það veit sig orðið eitt um hituna, eins og nú hagar til. (,,ísl«mdiugnr“). Dómur fjell nýlega í máli, sem hófðað var gegn Sigurði Svein- björnssyni bifreiðarstjóra, fyrir það að stúlkubarn varð fyrir bif- reið hans á Njálsgötu í haust, og beið bana af. Bifreiðarstjórinn var sýknaðnr. Prá Skákþingi Reykjavíkur. — Þriðja umferð var tefld á miðviku dagskvöldið. t meistaraflokki fóru leikar þannig að Jón Guð- mundsson vann Eggert Gilfer og' Baldur Möller vann Sigurð Jóns- son. í 1. flokki vann Benedikt Jóhannsson Margeir Sigurjónsson en skák þeirra Sturla Pjetursson- ar og Bjarna Aðalbjarnarsonar er biðskák. Fjórða umferð er í kvöld í Oddfjelagahúsinu, uppi. Suðurland fór til Borgarness í gærmorgun. Karlakór iðnaðarmanna. Samæf- ing í kvöld kl. 8%. Tilmæli. Jeg hefi orðið þess áskynja, að grein mín í Morgun- blaðinu 2. þ. m. um útigöngufje, hefir vakið talsverða athygli, og leyfi jeg mjer nú að mælast til þess, að allir þeir, sem svipaðar sögúr hafa að segja, láti mjer þær í tje skriflega við fyrstu hent ugleika. Einkum væri mjer kært að fá allar slíkar sagnir um til- felli, sem kunn eru hjer á Suður- landi, sem og umsögn kunnugra manna um fje það, er árum sam- an gekk úti á Þórsmörk meðan sá góði siður hjelst, að menn not- uðu sjer þau gæði náttúrunnar, er hún hefir upp á að bjóða, en misskilin mannúð skaut loku fyr- ir. P. Stefánsson, Þverá. MORGUNBLÁÐIÐ hina allra bestu, sem jeg hefi átt í kirkju í háa tíð. — Jeg varð bæði hissa og hrifinn. Jeg bjóst auðvitað við því, að heyra prest- inn segja eitthvað gott við börnin, og ræða hans. var líka góð. Hún var við hæfi bamanna, en hefði þó átt gott erindi til allra og jafnvel hins slungnasta stjóm- málamanns. En það sem gerði mig hissa og veitti mjer sanna nautn, var söngur barnaiuta. Hann var hrósverður. Það var hinn besti og hjartanlegasti söngur, sem jeg minnist að hafa heyrt í íslenskri kirkju. Þessar skæru og inndælu barnaraddir, sem fyltu alla kirkj- una. Á honum var enginn leti- blær, sem því miður oft gerir vart við sig í telenskum kirkjusöng. Þama gat maður sungið með, þó maður sæti niðri í kirkjunni, því söngur barnanna yfirgnæfði alt og fylti húsið svo prýðilega. Jeg var hissa á unglingunam, seni komu of seint og mistu því mikið af söngnum. Það eitt þótti mjer að guðsþjónustunni, að börnin, sem sungu, voru bvo fjarri prestinum á meðan á ræðunni stóð, að at- hygli þeirra var ekki eins góð og hún hefði átt að vera, en mjer var það slík nautn að hlusta á söng þeirra, að jeg lofaði því í kirkjunni, að jeg skyldi þakka þeim fyrir skæra og inndæla söng- inn. — Meira af slíkum söng, börnin góð, inn í hugi og hjörtu íslensku þjóðarinnar. Pjetur Sigurðsson. Afmæli keisarans. Hrósvert. Maður ætti að vera eins fljótur til að hrósa því sem hrósvert er, eins og lasta hitt, sem lastvert er, því margt og mikið hrósvert og gott verður á vegi manna. — Jeg gekk niður í dómkirkju til þess að hlusta þar á barnaguðsþjónustu í fyrsta sinni. Veður var leiðinlegt og aðsókn því ekki mjög mikil, en jeg fjekk þarna inndæla stund, Vilhjálmur fyrverandi Þýska- landskeisari, átti 75 ára afmæli hinn 27. janiiar. Öll hátíðahöld út af þessu afmæli voru bönnuð í Þýskalandi. Stjórnin ljet svo um mælt, að liún viðurkendi alls ekki neinar ríkiserfðir, nje rjett neins sjerstaks manns til þess að ráða yfir þjóðinni. Keisarasinnum í Þýskalandi hef- ir aukist mjög fylgi að undan- förnu, og voru þeir farnir að stofna sjerstök fjelög með sjer víðs vegar um land. Nú hefir Göhring ráðherra krafist þess af Frich innanríkisráðherra, að hann uppleysi þennan fjelagsskap keis- arasinna. Myndin hjer að ofan var nýlega tekin af Vilhjálmi í Doorn. Hann er enn hinn ernasti og á hverjum ínorgni hefir hann það fyrir sið, að saga við í eldinn. Segir hann að það sje sú besta og hollasta líkamsæfing sem hann geti hugs- að sjer. ýrslur um afvinnu ufanbæjarmanna. Hjer með eru atvinnurekendur í bænum aðvaraðir um að þeim ber, samkvæmt 11. gr. laganna um útsvör. að viðiögðum dagsektum, að senda hingað um hver áramót skrá yfir alla utanbæjarmenn, sem þeir hafa haft í þjón- ustu sinni eða veitt atvinnu á umliðnu ári hjer í bænum eða á skipum, sem hjer eru skrásett eða gerð út hjeðan, ásamt upplýsingum um starfstíma hvers þessara manna og kaupupphæð. ^yðublöð undir skýrslur þessar fást hjer í skrifstofunni og f skattstofunni, og ber þeim, sem ekki hafa sent skýrslumar fyrir umliðið ár, að gara þáð tafarlaust. Jafnframt eru atvinnurekendur og verkstjórar enn einu sinni mintir á að láta innanbæjarmenn sitja fyrir þeirri atvinnu, sem til fellur hjá þeim, vegna sameigin- legra hagsmuna allra bæjarmanna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 8. febrúar 1934. Jóa Þorláksson. fli sefflu tllefnl tiiHvnnisl að undirritaðar hárgreiðslustofur nota við Permanent- hárliðun að eins þann vökva, sem tilheyrir hverri vjel, þar sem þær vinna ekki vel á annan hátt. Bjóðum þvi að eins 1. flokks vinnu. Kr. Kragh (Nestlévjel) Carmen (Figarovjel) HoUywood (WeUavjel) Perla (WeUavjel) J. A. Hobbs (Wellavjel) G. Norðfjörð (Queenvjel) Lindís HaUdórsson (WeUa og Eugene-vjel) . Ragna Eggers, (WeUavjel) Edina (WeUavjel) Soffía & Ásta (WeUavjel) Ondula (WeUavjel) Helene Kummer (Durafönvjel) Marci (Durafönvjel) Hárgreiðslustofan Kirkjustræti 10 (Eugenevjel) Hrefna Þorkelsdóttir, (Perfektvjel) Danmarks Brevskole (Akademisk Korrespondanceinstitut) hefir síðan 1916 haft yfir 17000 nemendur og veitir stöðugt til- sögn í eftirgreindum námsgreinum: Dönsku, reikning, skrift, töivisi, steinogr., bókhaldi, verslunarhrjefaskriftum, ensku, þýsku, frönsku, esperanto, teikningu, tónfræði, iðnfræði o. fl. Skrifið i dag eftir 48 síðu upplýsingariti. 3524. Slcólaeigandi: Lektor JL Saxe. Holbæk. KUPON Hjermeð óskast Danmarks Brevskoles kensluleiðarvísir burðargjaldsfrítt. Nafn_______________- ----------------------------------------------------------------g Heimili________________________________________________—.....— _________________________ “j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.