Morgunblaðið - 09.02.1934, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ
| Smá-auglýsingarj
Brynjólfur Þorláksson tekur að
sjer að stilla píanó. Ljósvallagötu
18. Sími 2918.
ViðgerS á barnavögnum fæst af-
greidd á Laufásveg 4. Síjni 5492.
Heimabakarí Ástu Zebifz,
Ökiugötu 40, þriðju hæð, sími
2475.________________________
Hyggnar húsmæður gæta þess
að hafa kjarnabrauðið á borðum
sínum. Það fæst aðeins í Kaupfje-
lags Brauðgerðinni, Bankastræti 2.
Sími 4562.
Ódýrir danskir ávextir.
<3ox örang'er kr. 5.00—8.00 Pege-
onur 5.00—8.00. Molleskov 3.00—
4.50—5.50. Matarepli 5.50. Flösku-
epli 5.50. Bellefleur 5.50. Belie de
Boskop 6.00—7.50. Alt per kassa
á 20 kg'. netto. „Spise“-laukur 0.20
pr. kg. Eftirkrafa. Minst selt 4
kassar. — Góðar óskemdar vökur.
Umboðsm. gegn 7% óskast,
Fr. Easmussen,
Nyköbing F.. Slotsgade 5. Tlf. 96.
Takíð eftir.
1 öðrum öndum t. d. Danmörku,
befir það færst mjög í vöxt, að
láta gleraugna „Experta" fram-
kvæma alla rannsókn á sjónstyrk-
leika augnanna.
Þessar rannsóknir eru fram-
kvæmdar ókeypis. Til þess að
spara fólki útgjöld, framkvæmir
gleraugna „Expert“ vor ofan-
greindar rannsóknir, fólki að
kostna ð arlausu.
Viðtalstími frá kl. 9—12 og 3—7.
F. A. THIELE.
Ansturstræti 20.
Viodlll Stilndbergs.
í sænsku blaði skrifar ungur
i rithöfundur xim Strindberg og seg
ir m. a.:
Allir, sem átt hafa til við hið
mikla skáld, hljóta að skrifa um
það, ef þeir þá á annað borð
geta hnoðað saman línu. Annars
láta þeir einhvern annsn um það
íyrir sig.
Einn vinur minn sagði mjer
einu sinni frá þessu:
— „Jeg hefi aðeins einu sinni
hitt Strindberg, og er það varla
í frásögur færandi. Jeg átti að
hitta hann tali. Jeg átti að heita
blaðamaður, en var þá hinn mesti
unglingur. Þegar Strindberg kom
auga á mig, sagði hann:
-— Jeg held nú að þjer sjenð
helst til ungur til þess að skilja
mig góði minn. Lítið getnr því
orðið úr viðtali okkar.
i Strindberg mun hafa sjeð það
! á mjer, að jeg varð fyrir von-
j brigðum, því að hann gekk til
j mín, klappaði vingjarnlega á öxl
í mjer og bauð mjer vindil. Jeg
j fjekk mjer vindil, þó jeg væri
ekki enn þá farinn að reykja. Því
næst fylgdi hann mjer til dyra.
vingjarnlega, en ákveðið.
Þannig varð ekkert úr viðtali
okkar. En eina minningu átti jeg
þó um Strindberg: vindilinn, og
þá minningu ætlaði jeg að geyma
vel og vandlega. Jeg lagði vind-
ilinn á skrifborðið mitt, og fór
síðan út í bæ. En þegar jeg kom
aftur, hafði einn starfsbróðir
minn tekið vindilinn og reykt
hann. Þar fór Strindbergs-minn-
ing, sú einasta sem jeg átti, í
duft og ösku“.
Vinur minn stnndi við, og talið
barst að öðru. Seinna komst jeg
að því, að hann hafði aldrei á
æfi sinni verið blaðamaðnr, og
síst á dögum Strindbergs. Hann
liafði bara búið söguna til, frá
upphafi til enda.
-<mp
Coektail.
Allir kannast við nafnið „eock-
tail“. En livaðan er það runnið?
Því hefir þjónn einn á amerísku
lióteli svarað á þesa leið: — 1
hyrjun 19. aldar áttu konungur
Mexiko og herforingi í Suðnr-
ameríska hernnm einatt í erjum.
Oft hafði þeim lent saman, en
að lokum kom þó að því, að þeir
semdi með sjer vöpnaiilje. Áttu
þeir að mætast í höll konungs
í Mexiko og ræða þar um friðar-
samningana. Var herforingi settur
í hásæti víð hlið konungs. En áð-
l ur en samningar byrjuðu, bauð
' konungur honum bressíngu. Sem
I góður Ameríkani sló herforingi
l ekki hendinni á móti vínglasi. —
Kom nú ung og fögur stúlka inn
með bikar, prýddan gimsteinum,
barmafnllan af drykk, sem hún
sjálf hafði búið til. En nú var
úr vöndu að ráða. Hver átti að
drekka fyrst? Konungur eða her-
i fr.ringi? Bikarinn var aðeins einn
— Konungnr mátti ekki drekka
fyrst. þá móðgaði hann herfor-
ingja. Hinsvegar var herforingi
af lægri stigum en konungur, og
gat því varla drukkið á undan
lionum. En stúlkan fagra skyldi
hlutverk sitt. Hún hneigði höfuð
sitt í lotningu fyrir þeim báðum,
og með bros á vörum drakk hún
sjálf af bikarnnm. Nú var alt í
lagi. Samningar tókust. Allir voru
ánægðir. En áðnr en herforingi
fór, spurði liann um nafn stúlk-
uunar, sem hafði sýnt slíkan skiln
ing og Imgsunai’semi. Stúlkan hjet
Coctel. Herforinginn fekk npp-
Allir
ættu að reyna
Vcua nisskiloiics
er auglýsingar mínar undanfarna daga hafa valdið, vií
jeg leyfa mjer að taka það fram, að það var ekki meining
mín að neinu leyti að hnekkja áliti því sem „Wella“ Perma
nentvjelar og vökvar hafa og sem er í alla staði fyrsta
flokks vörur.
Enn fremur hefi jeg álitið að „Wella“ vökvi værii
notaður af öllum hárgreiðslustofum hjer í bænum sem
ekki er rjett, „Wella“ vökvar eru nær eingöngu notaðir-
við „Wella“ vjelar.
Hárgreiðslustofa
Súsönnu Jónasdótfur
Lækjargötu 6 A.
Sími 4927.
skrift af drykknum og kallaði
hann eftir stúlkunni. Coetel varð
að Cocktail. Að amerískum hætti
barst það á skömmnm tíma út um
alla Ameríku. og þaðan til Ev-
rópu.
— Jeg vissi það eklti fyr en.
alveg nýlega livað margir það eru,.
sem ekki geta sungið.
— En af hverju veistu það þá>
núna ?
— Jeg hefi fengið mjer ntvarps-
tæki.
Grand-Hótel. 30.
vsokkaböndum og búinn að setja upp liðlega gljá-
leðursslíó, sem hann var vanur að dansa í, en að
öðru leyti var hann nakinn.
Þessi kæruleysislega nekt erti einhvernveginn
bifreiðarstjórann, ef til vill var það hinn léttúölegi
axlaburður, eða það hve rifin hreyfðust liðlega við
andardráttinn. Hann hrækti vindlingsstúfnum út
á mitt gólf og stóð upp.
„Eg get frætt þig á því“, sagði hann hátt, ,,að
við erum orðin hundleið á þér. Þú átt yfirleitt alls
ekki heima í okkar hóp. Það er ekki nokkur alvara
til í þér, að þú vitir það. Þú átt hana ekki til, og
verður því aldrei að manni, skilurðu. Þér er fjand-
ans sama, hvort þú spilar og veðjar á hesta eða
hvort þú losar einhverja fornkerlingu allraelsku-
egast við tuttugu og tvö þúsund, eða hvort þú átt
ð útvega perlur, sem eru hálfrar milljónar virði,
—• allt er þér hjartans sama um. Þú heldur sem
agt, að það sé eitt og sama, en vita skaltu, að það
r fjandans munur á því, og ef maður getur ekki
hert sig upp á réttum tíma, getur hann heldur
kki þózt vera foringi. Og ef þú nú ekki gerir
hlaupið af sjálfsdáðum, skal okkur ekki verða
kotaskuld úr því að kenna þér að lifa — skilurðu?“
„Uss“, sagði baróninn og greip japönsku taki
m hnefa bifreiðarstjórans, sem hafði gerst hon-
m full nærgöngull. „Eg hefi ekkert við þig að
era, ef eitthvað vandasamt er á seyði“, sagði hann.
3já þú nú bara fyrir því, að sanna fjarveru okkar
kvöld. Svo geturðu farið til Springe með perlurn-
kl. 12,28, og á morgun kl. 8,16 ertp kominn hing-
5 aftur. Klukkan níu læt eg hringja á þig og þá
rðurðu að vera tilbúinn í troginu. Við bjóðum
nhverjum* að aka út með okkur. Og ef þú svo á
orgun svo mikið sem breytir svip, þegar upp-
mið verður í hótelinu, læt eg taka þig fastan.
Eg hefi þegar spurt þig, hvort annars væri nokkuð
í fréttum“.
Bifreiðarstjórinn stakk aftur hendinni með rauða
únliðnum í vasa sinn. Hann leit ekki út fyrir að ætla
að svara, en svaraði samt:
,,Nú er hún farin að aka í leikhúsið klukkan
hálfsjö, af því að hún er taugaóstyrk“, tautaði
hann. „Eftir sýninguna er kveðjuboð hjá franska
sendiherranum og það stendur ekki lengur en til
tvö. Á morgun kl. 11 fer hún héðan, verður tvo
daga í Praha og síðan til Wien. Mér væri bara
forvitni á að vita, hvernig þú ætlar að ná frá henni
perlunum milli sýningarinnar og veizlunnar. Það
er ekki til betri staður á jörðinni til þeirra hluta
en dimmur húsagarður bak við leikhús“, bætti hann
við, til þess að segja eitthvað enn, en hann leit
ekki á baróninn, sem meðan á þessu stóð hafði
breytt sér í fínan dansherra.
„Hún ber alls ekki perlurnar. Hún lætur þær
blátt áfram liggja hér heima hjá sér“, sagði Gai-
gern og batt á sig svarta hálsbindið. „Það sagði hún
einhverjum blaðaheimskingja, sem kom að tala
við hana, og þú getur lesið það í hlutaðeigandi
blaði“.
„Hvað sagðirðu? Lætur hún perlurnar liggja á
glámbekk og lætur ekki einu sinni hótelið geyma
þær fyrir sig? Maður getur þá bara farið inn í
herbergið hennar og sótt þær?“
VII.
„Já, því sem næst“, svaraði Gaigern. „Og nú
vil eg helzt vera í friði“, sagði hann kurteislega
við félaga sinn, sem stóð gapandi af undrun. Hann
leit upp í blóðrauðan munn hans — þar vantaði
tvær tennur. Snögglega gaus upp í honum beiskt
hatur til þessara manntegunda, sem hann hafði
gengið í lið með. Vöðvarnir aftan á hálsinum
spenntust. „Farðu!“ lét hann sér nægja að segja.
„En klukkan átta með trogið við aðaldyrnar“.
Bifreiðarstjórinn leit hræddur á Gaigern og fór
síðan út með allt hið marga ósagt, sem hann hafði'
ætlað sér að segja.
„Karlinn á nr. 70 er meinlaus“, hvíslaði hann
síðast; hann tók bláu náttfötin upp af gólfinu með
hreyfingu eins og herbergisþjónn.. „Það er ríkur
sérvitringur, sem hefir erft peninga og er nú að
ausa þeim út“.
Baróninn hlustaði ekki lengur á hann. Bílstjór-
inn spýtti þrisvar sinnum aftur fyrir sig, samkvæmt
hjátrúarkreddum sínujm, meðan hann stóð milli
hurðanna tveggja, svo dró hann hurðina hljóð-
laust aftur.
Stundarkorni fyrir klukkan átta má aftur sjá
baróninn koma í ljós í forsalnum kátan í bragði
og hressan, tippdubbaður í smókingföt og bláa
regnfrakkann, og sjálfur Pilzheim, spæjari hótels-
ins, rennir ekki grun í það, að þessi elskulegi Apollo
er að útvega sér íjarverusönnun. Otternschlag
læknir situr í forsalnum og er að drekka kaffi með
Kringelein, sem er alveg uppgefinn. Læknirinn.
lyftir liðalausum fingri sínum og bendir á bar-
óninn.
„Svona ætti maður að vera, Kringelein“, segir
hann, fullur hæðni og öfundar. Baróninn stingur-
einu marki að vikadreng nr. 18 og segir: „Heilsið
kærustunni yðar frá mér.“ Hann gengur að dyra-
varðarskonsunni. Senf dyravörður lítur á hann,
kurteis en syfjaður. Þetta er þriðja kvöldið, sem
Senf verður að leyna sínum einkaáhyggjum við-
víkjandi konunni á fæðingarstofnuninni.
„Hafið þér útvegað mér þennan aðgöngumiða..
Fimmtán mörk. Ágætt“, segir hann við dyravörð-
inn. „Ef einhver skyldi spyrja eftir mér, er eg
fyrst í Deutsches Teater og síðan í Klub des West-
ens“, segir hann og gengur tvö skref áfram til
Rohna greifa. „Eg fer í Klub des Westens", segir
hann.
„Getið þér hugsað yður, hvern eg sá þar: Rut-
zow, langa Rútzow. Hann, sem var með yður og
bróður mínum í 74. uhlanahersveitinni, eða var