Morgunblaðið - 21.02.1934, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 21.02.1934, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MannfaUið i Dusturrfkf. Gðhring Dollfuss lieldur úffarar ræðu. Sfjórnin sleppir] sósí- alisfum úr varðhaldi. Berlín 20. febr. FÚ. Dr. Dollfuss kanslari Austur- ríkis hjelt ræðu í útvarpi í gær, í Vín og var ræðunni endurvarp- að yfir Columbíastöðvarnar í Bandaríkjunum. Hann skýrði frá tildrögum og gangi jafnaðar- manna-uppreisnarinnar í Austur- ríki og sagði, m. a. að samkvæmt opinberum beimildum hefði alls 241 manns fallið, en 658 særst. A hinn bóginn segir blaðið Berliner Börsenzeitung í gærkvöldi, að það sje sannað, að tala hinna föllnu sje miklu hærri, kveður hana hafa ▼erið 1730 14. febrúar. en búast megi við að í bardaganum 15. og 16. þ. m. hafi fallið nokkur hundr- uð manns og sje því talan nú komin upp fyrir 2000. Blaðið get- «r ekki heimilda fyrir þessari stað hæfingu, en fullyrðir ennfremur, að lögreglunni í Vín hafi verið bannað að skýra frá, hve margir hafa fallið. í gær var einn jafnaðarmaður dæmdur til lífláts í Vín, og var það einn þeirra, er lengst vörðust í veitingahúsinu Goethehof. f gær byrjaði austurríska stjórn in að láta lausa þá af jafnaðar- mönnum, er minst höfðu til saka unnið. Fullyrða þýsk blöð, að þetta sje gert samkvæmt tilmæl- um stórveldanna Frakklands og Englands. London 20. febr. FÚ. I dag fór fram í Vín jarðarför 50 manna. sem fjellu í bardög- unum í fyrri viku af hálfu stjórn- arhersins og lög'reglunnar. Hjelt Dollfuss ræðu við það tækifæri. Einnig hjelt Starhemberg fursti, foringi Heimwehr manna, ræðu, og komst svo að orði, að á meðan Austurríki nyti stjórnar Dollfuss og trausti Heimwehr-manna, og stjórnarskipun landsins væri með þeim hætti, sem þeir gætu felt sig við, þá væri Austurríki engin hætta biiin utanað. Lárus Jóhannesson og Spánarvínin. Alþbl. skýrir frá því í fyrra- dag, að Lárus Jóhannesson, hrm, hafi verið kærður fyrir smygl. — í tilefni af þessu höfum vjer haft tal af L. Jóh., sem skýrir oss svo frá: Af forsendum dóms þess, er lögmaðurinn hjer í Reykjavík kvað upp 27. f. m., í máli því, er jeg f. h. Guðmundar Þórar- inssoaar á Seyðisfirði höfðaði gegn Áfengisversluninni til end urgreiðslu ólöglegrar álagning ar, er það óhjákvæmileg nauð- syn til þess að komast að niður- stöðu hans, að innflutningur spánarvína sje öllum frjáls. — Þetta leiðir af því, að hann telur lögin um einkasölu á áfengi ekki taka til spánarvína. — Ef þetta er hrakið geta forsendur dóms- ins ekki staðist. Til þess að prófa hvort önnurj stjómvöld og dómstólar væru sammála þessu, ákvað jeg að leggja málið hreint fyrir dóm- stólanna. —• Jeg pantaði því einn kassa af portvíni, til þess að sjá hvernig málið snjerist. — Áður en portvín þetta kom nú með Gullfoss, hafði jeg skýrt stjórnarráðinu og lögreglu- stjóra frá pöntuninni. — , Strax og það kom snjeri jeg mjer til tollstjóra og bauð fram tollgreiðslu, og síðár til stjóm- arráðs, er hann neitaði að veita tolli viðtöku. — Er af þessu greinilegt að ekki er um smygl að ræða. Þrátt fyrir dóm lögmannsins hefi jeg nú, eins og jeg ávalt bjóst við verið kærður fyrir ó- löglegan innflutning og vonast eftir sektardómi í þessari viku. Bifreiðarslys. Lítíll drengur meiðist hættulega og er flutt- ur í Landspítalann. Slys varð í gær á gatnamót- um Óðinsgötu og Spítalastígs. Vörubifreiðin RE. 146 var að koma sunnan Óðinsgötu, en þeg- ar hún var komin á móts við Spítalastíginn kom fólksflutn- ingabifreið ofan Týsgötu og ætlaði niður Spítalastíg. Sú bif- reið átti að hliðra til íyrir hinni, en stöðvaðist víst ekki nógu fljótt, og rakst á vörubifreiðina. Höggið var ekki það mikið að neitt sæi á bifreiðunum, en af því að sleipt var á götunni og vörubifreiðin var keðjulaus, skrikaði hún þvert yfir götuna og afturhluti hennar fór fram af brattri brekkubrúninni við gatnamótin og stöðvaðist fyrst við símastaur, sem er rjett fyrir sunnan húsið á Óðinsgötuhorn- inu. Þarna í brekkubrúninni voru börn með sleða. Slöngvað- ist vörubifreiðin á eitt þeirra, sjö ára gamlan dreng, Björn Jónasson, til heimilis á Berg- staðastræti 17. Varð hann fyrir palli bifreiðarinnar og meiddist mikið. Brotnaði annar fóturinn, rjett fyrir ofan ökla, báðar píp- urnar og skárust beinabrot út í gegnum hörundið. Líka meidd- ist drengurinn á höfði. Fólks- flutningabifreiðin tók hann þeg- ar og flutti suður í Landspítala. — Tveir sleðar, sem börnin voru með þarna, lentu undir vöru- bílnum og vöfðust saman. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Frá Gísla Magnússyni 10 kr. Frá S. E. 3 kr. Bestu þakkir. Ásm. Gestsson. neitar að Dimitroff lála lausan Göhring. Kalundborg 20. febr. FÚ Vegna unmeöna þeirra er orðið hafa imdanfarið um Dimitroff, Popoff og Tanef, hefir Göhring' í dag látið svo ummælt, að hann sjái ekki ástagðu til þess, að láta Dimitroff lausan fyrst um sinn, þrátt íyrii; kröfur þær, sem um það hafa koxuið frá Rússum, eftir að honum var veittur rússneskur borgararjettur. Göhring segir enn fremur, að máske hafi Dimitroff ekki kveikt í ríkisþinghúsinu, en alt um það hafi framferði hans í Þýskalandi verið þannig, að þess vegna eig'i hann enga linkind skilið, og ekki mundu Rússar sjálfir hafa tekið linar á honum fyrir samskonar athæfi í Rúss- landi, en Þjóðverjar hafa gert. Hann sagði, að Dimitroff hefði framið í Þýskalandi landráðastarf semi með kommúnistiskum undir- róðri sínum, og væri engin ástæða til þess, að gera gælur við slíka : starfsemi. ,,Dimitroff er hættu i legur maður“. sagði l^ann, „vegna þessarar ófögru starfsemi sinnar, Dimitroff í fangelsinu. og er því best geymdur þar, sem hann er, þar amar ekkert að hon- um, hann er við góða heilsu, og það er farið vel með hann, og hann þarf ekkert um aðbúðina aþ kvarta. en á hinu ber me«t; að undirróðurs starfsemi haas sje stöðvuð.“ Úveður ð Horðurlöndum. Eldingar valda skemdum. Kalundborg 20. febr. FÚ. Oveður hafa enn geysað í Dan- mörku í nótt sem leið. Nokkurum skipum hlektist á í dönsku sund- unum. Þrumuveður mikið gekk yf- ir Jótland, og olli talsverðu tjóni. Á einum stað laust elding í kirkju- turn og eyðilagði hann, rafmagns lagnir komust víða í ólag', svo að ljóslaust varð. Á einum stað kviknaði í bóndabæ af völdum eldingar, og víðar urðu bruna- tjón og meiðsl. í Noregi gerði einnig aftaka- veður í nótt með áköfum hagl- jeljum og þrumuveðri. Á einum I stað fór elding gegn’ um hús, og klauf loft og gólf á tveimur hæð- um. Ýmsar skemdir urðu á hús- um, rúður brotnuðu, og einn eða tveir menn munu hafa beðið bana af völdum óveðursins. Robert Baden Powell stofnandi skátahreyfingarinnar á 77 ára af- inæli á morgun. í tilefni af því hefir útvarpið veitt B. í. S. kost á því að láta flytja fyrirlestur um B. P. og skátahreyfinguna og flytur Jón Oddgeir Jónsson erindi um þetta efni í útvarpið í kvöld kl. 7i/2 í kvöld. Kirkjuloftið í Siglufjarðarkirkju er í ráði að útbúa fyrir gagn- fræðaskóla. (FÚ). Einkenmsbúninga pólitískra flokka á að banna í Englandi. London 20. febr. FÚ. í neðri málstofu breska þings- ins skýrði innanríkismálaráðherra frá því í dag, að fram mundi verða borin á þingi frumvarp til laga um bann gegn því, að pólitískir flokkar klæddust einkennisbún- ingum. FINDlATt r A landamærum annars heims (On. tbe Edjsre o£ tl*e Etherie, f þýð- fng;u Einaret H. Kvaran. Jeg veit þatS, atS ef fariö hefði ver- ið fram á það við mig fyrir þrettán árum að tróa þessum undarlegu frá- sögnuin, þá hefði jeg ekki getað það; þá var hugarþroski minn ekki nógu mikill til þess að jeg gseti skilið þetta mál. Jeg skildi það þá ekki, að þessum sálrænu fyrirbriRðum, sem jeg héfi verið svo heppinn að fá reynslu af, er eins farið og öðr- um fyrirbrigðum náttúrunnar — að þau stjórnast af sjerstökum lögum og: reglum, og að það er þá fyrst, er þekking vor hefir tekið nægileg- um framförum, að vjer komumst 1 skilning um það, að þessi nýju vís- indi eru í samræmi við alt, sem menn hafa áður vitað. (Findlay). Kökin fiest í ttllum bökaverslunum. Aðnlfitsala: dokkta&aH Lækjargötu 2. Sími 3736. 3 Skip, sem mætast r a nóttu. Örfá eintök af þessari bók hafa verið innkölluð frá bóksölum úti á landi og fást nú í bóka- verslunum hjer í bænum. Annars er bókín með öllti appseld. Beauvais— vörur Asíur. Agúrkur. Rauðbeður. Agúrkusalat, sultuð í 1. vigt og glösum. Uiðgerðar- maður óskast frá næstu mánaða- mótum. Umsóknir sendist fyrir 25. þ. m. til Sfræfisvagna Reykjawíkur h.f. Munið Þjófnaðartryggingarnar. Upplýsingar á V átryggingarskrif stof u Sígfúsar Síghvatssonar Lækjargötu 2. Sími 3171.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.