Morgunblaðið - 10.03.1934, Síða 1
FUnibl&B: ísafold.
21. árg., 58. tbl. —■ Laugardaginn 10. mars 1934.
ísafoldarpíentsmiBja h.í.
GAMLA BÍÓ
Itlðaskrð dr. Mabóse.
Börn yngl'i en 16 ára fá ekki aðgang.
Sýnd í síðasta sinn í kvöld.
Hjer meS tilkynnist vinum og’ vandamönnum að dóttir mín
og- systir okkar, Ingibjörg- Guðmundsdóttir, frá Hrafnagili í
Skagafirði, andaðist fimtudaginn 8. þ. m. á sjúkrahúsinu Kleppi.
Ingibjörg Björnsdóttir.
Björn Guðmundsson. Gunnar Guðmundsson..
Elsku litli drengurinn okkar Þorsteinn Ingvar Hólm and-
aðist í gærmorgun, Þingholtsstræti 3.
Aðstandendur.
Jeg þakka hjartanlega öllum er sýndu mjer
vináttu á fimmtíu ára afmælisdegi mínum.
Gunnfríður Rögnvaldsdóttir,
Sjafnargötu 7.
Þakka hjartanlega hinar veglegu gjafir og hlýju heilla-
óskir á 70 ára afmælinu.
Erlendur Þórðarson.
Apolló.
Aðaldansleikurinn í Iðnó í kvöld hefst kl. 9y2 síðd.
Hljómsveit Aage Lorange.
Aðgöngumiðar á Café Royal og í Iðnó kl. 4—9; síini 3191.
STJÓRNIN.
Öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við fráfall sonar okkar
Friðþjófs færum við okkar innilegasta þakklæti.
Þórunn og Jóhannes Reykdal.
Sfldarnætnr
af nýrri gerð, ljettari og sterkari en áður hefir tíðkast,
getum við nú selt frá
Johae Hansen’s Sðnner
Fagerheimsfabrtker
Bergen,
sem er elsta og stærsta nótaverksmiðja í Noregi.
Talið við okkur nú þegar ef þjer hugsið um kaup á nótum
eða nótarstykkjum fyrir vorið.
Þórðnr Svelnsson & Co.
Æfinfýri Nat Pinkertons
hins frægíi ameríska uppljóstarmanns, eru farin að koma út
á íslensku. í vikuheftúm á 30 aura. Fást m. a. í Bókhlöðunni,
versl. Bristol og á götunum. Fylgist með frá byrjun.
Gerist áskrifendur.
20 Oúsond krðnn lún
óskast til 5 ára. Veð í stóru nýju steinhúsi. Tliboð, merkt
„20 þúsund“, sendist A. S. I.
Gf urleg verðlækkuu á uýjsm fiski.
Verðið er 30 aura kg. af ýsu
Verðið er 24 aura kg. af stútung.
S í M I 1 4 5 6.
og í Saltfiskúbðinni, Hverfisgötu 62, sími 2098
og planinu við höfnina, sími 4402.
Hafliði Baldvinsson.
Tailijelag Reykjaviknr.
Fundur verður á sunnudag 11. febr. kl, 2 í Oddfjelagahúsinu,
uppi. Rætt verður um brottrekstur Taflfjelags Reykjavíkur úr Skák-
sambandi Islands. Stjórn Skáksambands íslands er h.jer með boðið
á fundinn. — Fjelagsmenn beðnir að fjölmenna.
Stjórn Taflfjelags Reykjavíkur.
Nýja Bt
Qlmstelnaprlnska.
Amerísk tal- og hljómkvik-
mýnd er sýnir viðburðaríka
!og' spennandi sögu um ensk-
an aðalsmann sem lenti í
mörgum harðvítugum og æf-
intýraríkum ferðalögum víðs
vegar um heiniinn.
Aðalhlutverk leika:
Jan Keith.
Aileen Pringle og
Claude King.
Aukamynd:
Máttur eldfjallanna.
Stórfenglegasta kvikmynd
er tekin hefir verið af hrika-
leik eldf jallag'osa og sýnir
gjöfeyðileggingu heilla borga
af þeirra völdum.
Börn fá ekki aðgang.
Húsgagnavinnustofa
Áma Skáiasonar, Midstræti S.
Nokkur ódýr, nýtísku skrifborð fyrirliggjandi.
Leitið tilboða hjá okkur, ef vður vantar
vönduð húsgögn.
SÍMI: 3588.
H9r fiskur. Lækkað verð.
Frá deginum í dag lækkar verð á nýjum fiski, sem
hjer segir:
Ýsa 15 aura og þorskur 12 aura Vz hg.
Lægra í stærri kaupum.
Jón & Sleingrímnr,
Fisksölutorginu sími 1240.
Bergstaðastræti 2, sími 4351.
Hverfisgötu 37, sími 1974.
Þverveg 2, sími 4933.
Óðinstorgi — Káratorgi — Vitatorgi.
LEILFJELMi iETUlfílðl
Á morgun (sunnudag)
Tvær sýningar:
Kl. 3.
Barnasýning
Uodraglerin
Síðasta sinn.
Kl. 8 síðd.
.Maóur og Kono'
Lækkað verð.
Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag
kl. 4—7 og á morgún frá kl.
10 árd.----Sími 3191.
»■ ——i—&»aæaan—a
Htsalao
heldur enn áfrám með full-
um krafti.
H1 jóðfæraverslun.