Morgunblaðið - 10.03.1934, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.03.1934, Qupperneq 4
I 4 MOKGUNBLAÐIÐ |sm á-a uglýsin garj Síðasti dagur útsölunnar er í dag'. Þá verða seldir ýmsir bútar, mjög ódýrt. \'ersl Dyngja. Stúlka óskast hálfan daginn í vist og hálfan daginn við kjóla- saum. Herbergi fylgir. Gott kaup. A. S. 1. vísar á. Stúlka, vön að ganga um beina, - óskast á Hótel Björninn í Hafn- arfirði. nú þegar. Athugið! Alt á sama stað. Hatt- ar, Húfur, hattaviðgerðir hand- unnar, fatnaðarvörur. Karlmanna liattabúðin, Hafnarstræti 18. Maður vanur allri sveitavinnu óskast á sveitaheimili í grend við Reykjavík. (Þarf helst að kunna að mjólka). Upplýsingar á af- greiðslu'Á lafoss, Þingholtsstræti 2 Lækjargötu'2. Sími 3736. STABILO teikniblýantar eru bestir. Yið höfum allar 16 teg- undirnar frá 6B til 8H. BokkhúúH Appelsínumarmelaði fæst í lausri vigt á 1,25 pr. y2 kg. Einnig lieimabakaðar kökur. Fríkirkju- veg 3, sími 3227. Nýtt Nantakjot Lambalifur, frosin, selst fyrir 40 aura % kg. Kaupfjelag Borg- firðinga, sími 1511. Og Nýreykt bjúgu. FæSi, gott og ódýrt og einstakar ruáltíðir fást í Café Svanur við Barónsstíg. Verslunin KJöt & Fiskur Símar 3828 og 4764. Bermðlíne- Drauðin fátst nú aftur. Stk. á 40 aura Bermalinemjölið er malað úr heilu hveitikorni (með hýð- inu). Síðan er það blandað malti. Bermalinebrauðin eru því næringarmestu brauðin á markaðnum. Reynið einn- ig hinar nýju brauðtegund- ir: Rúsínubrauð, Smjörbirk- isbrauð, — Kjarnabrauð, danskt Sigtibrauð og Landbrauð. Verð kr. 0,30 brauðið. HlUllDuilMOt af ungu. Hjötverslunln Herðubrelð Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. Saltkiöt ✓ sjerlega gott, Kjötfars, Kindabjúgu, Vínarpylsur. Hiðt 8 Fiskmetlsgerðln Grettisgötu 64, sími 2667. Reykhúsið. Sími 4467. Togari óskast til að kaupa ýsu í einni af stærstu verstöðvun- um sunnanlands. Upplýsingar hjá A. S. í. Barnaguósþjónusta verður í HafnarfjarSarkirkju á morgun kl. 5 síðd. Heimatrúboó leikmanna, Rvík, befir samkomu í kvöld kl. 8y2 í búsi K. F. IT. M. í Hafnarfirði. Allir velkomnir. Afli var fremur tregur í gær á báta lijeðan, af Akranesi, úr Sand gerði og Keflavík. Drotningin kom til Káupmanna- h.afnar í fyrrakvöld. Höfnin. Þýskur tog'ari kom hingað í gærmorgun með mann, sem bafði fótbrotnað. Fór skipið þegar aftur. Þá fór hjeðan annar togari. þýskur, og tveir enskir togarar, sem hafa verið lijer til viðgerðar. Franskur togari kom liingað í gæi’ til þess að fá sjer kol og salt. Fisktökuskipuð Kan- nik. sem hefir verið hjer um þriggja vikna tíma, fór hjeðan í gær. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- * fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18,45 Barna- tími (Steingrímur Arason), 19,10 Veðurfregnir. Tilkynning'ar. 19,25 Tónleikar (Utvarpstríóið). 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Leikrit: Ljenharður fógeti (Har. Björnsson, Þóra Borg, Ragnar E. Kvaran, Soffía Guðlaugsdótt- ir, Friðfinnur Guðjónsson, Gunnþ. Halldórsdóttir o. fl.) Danslög til kl. 24.00. Skíðafjelagið efnir til skíða- ferðar upp á Hellisheiði á morgun. ef veður og færð levfir. — Farið vprður í bílum upp að Kolviðar- > hóli. Verði gott og bjart veður, ætti hver. sem skíði á, að vera með í förinni, því að nú er hress- andi að vera á skíðum á fjöllum uppi í sólskini. Listi lijá L. H. Múller. Ný bók. Smásögusafn, sem heit- ir ,,Vonir“ er komin út, Bóltin er 11 arkír að stærð eða 176 bls. Sögurnar í bókinni eru sex og' heita: Á síðustu stund, RáðsT konan í Lyngholti, Tveir afreks- menn. Þau unnust, Hefnd og Sú rjetta. Höfundurinn er ungur Arnesingur Armann K. Einarsson frá Xeðradal. Þetta er fyrsta hók- ir, hans. Hafnarfjarðarhöfn: Af veiðurn lromu í gær togarinn Venus með 68 föt. lifrar, 81 smálest af þorski og' línuveiðararnir Bjarnarey. með 31 smálest, ög Huginn. með 50 smálestir. Almennur bændafundur hefst hjer í dag'. Sækja hann fulltrúar úr ýmsum hjéruðum landsins. Um. dr. Helga Pjeturss ritar Kristmaun Guðmundsson langa grein í norska blaðið ,,Nationen“, og gerir þar grein fyrir keniiú g- >im hans og lífsheimsp ki. í inn- gaugsorðum að greininui r.egir rit- stjórn hlaðsins, að Norðmenn hafi eH<i kynst dr. Helga "ieturss fyr. en enginn efi sje á því, að kenningar hans muni vekja menn til umhugsunar, þegar þeir hevri þær. Hornafjarðabátar hafa róið und- anfarna daga og fiskað dável. Skipafrjettir: Gullfoss ltom til Hafnar í fyrradag'. Goðafoss er væntanlegur til Vestmannaeyja í dag. Brúarfoss var á Borðeyri í gær. Dettifoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær á leið til IIuIl. Lagarfoss er á leið til Djúpavog's frá Leith. Selfoss kom til Ant- verpen í gærmorgun. I Tvær leiksýningar verða í leik- i húsinu á morgun. Barnaleiksýning með happdrætti kl. 3 og ,,Maður og kona“ kl. 8’og er það 28. sýn- ingin á þessum vinsæla leik. — Barnaleiburinn „Undraglerin", NÚ ER JEG KÁ - TUR raular hinn ánægði eigin- maður fyrir munni sjer, þegar hann sjer að eigi hef- ir gleymst að láta Colman's Mostari á kvðldborðið. verður ekki sýndur aftur, sýning- in á morgun er svi seinasta. Togarinn Baldur kom af veið- um í gær, Aflinn var 70 tunnur lifrar. Happdrættið. Dregið verður í dag kl. 1 í Iðnó. ÍLeikkvöld Mentaskólans. — Á mánudaginn kemur (þ. 12.) ætla Mentaskólanemendur að sýna í fyrsta sinn hinn árlega skopleik sinn. Hann heitir ..Afbrýðíssemi og íþróttir", og er eftir Reihmann og Schwartz (höfundar Landa- bruggs og ástar). Aðgöngumiða- sala hefst á sunnudag kl. 4y2, og- mun vera vissara að tryg'gja sjer ' í tíma, því Ment'iskólaleik- irnir eru vinsælir, en sýningar fáar. Slys varð í fyrradag með þeim hætti að tyeir drengir rendu sjer á sleða niður Brattagötu á fleygi- ferð. Um leið og sleðinn kom fram úr götunni, var bifreið að fara eftir Aðalstræti, og rendu drengirnir heint á hana. Til allr- flt- hamingju lenti sleðinn á hjóli bifreiðarinnar, en ekká undir hana, því .að þá hefði slysið orðið miklu alvarlegra, Bifreiðin var á hægri ferð og stöðvaði bif- reiðarstjórinn hana samstundis. — Annar drengúrinn hafði meiðst talsvert og var fluttur á spítala. Hjer er enn eitt dæmi liess hve háskalegar eru sleðaferðir barna <s't götunum. Það er ekki von að bifreiðarstjórar geti varað sig á bví, þegar sleðar koma þjót' út úr þrönguni götui:1, eða, fyrir húshorn. Foreldrar, sem láta börn sín fá sleða, eiga jafn-framt að gæta þess að þau leiki sjer þar sem þeim er óhætt fyrir slysum. Sundlaugin í Vestmannaeyjum. Á fundi í fyrrakvöld ákvað hæj- arstjórnin í Vestmannaeyjum að veita 15 þús. kr. til sundlaugar- innar, sem nú er í smíðum þar. Hallgrímskvöld. Hallgrímsnefnd irnar í Reykjavík efna til sam- komu í Fríkirkjunni annað kvöld ! ti! ágóða fyrir Hallgrímskirkju í j Saurbæ. Þar flytur síra Árni Sig’- j urðsson erindi, kirkjukórinn syng-! nr. Þórarinn Guðmundsson leik- ur á fiðlu, Páll fsólfsson leikur á orgel og Kristján Kristjánsson syngur. 1 Verbúðimar í Reykjavík. Af hinum nýju verbúðum sem bærinn hefir látið reisa hjá Ægisgötu, eru 7 leigðar og er einn bátur um hverja. Bátar þessir hafa róið undanfarna daga og aflað vel. Úr Mýrdal. Aðeins einu sinni hafa bátar komist á sjó í Mýrdal á þessari vertíð; var það á mið- vikndag. TTrðu þeir varla fisbs varir. Gangurinn er gríðar nettur, ! galla sporið varla finst, „Völund“ hann er saman settur,. i svona að hann bili minst. Nýkomið: l ; Nýtt íslenskt bögglasmjör. — Lækkað verð. Rjúpur, hangikjöt, nýtt kjöt, saltkjöt og alls konar grænmeti. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. Nýkomíð: Smávörur allskonar. Mikið úrval. VÖRUHÚSIÐ. I miðdagsnuttinn: Ófrosið dilkakjöt, saltkjðt,, hangikjöt. Reykt bjúgu, miðdags- pylsur, kjötfars, nýlagað daglega. Það besta, að allra dómi, sen® reynt hafa Verslun Sveins lóhannssanar. BergstaCaatræti 16. Sími 2091. Nýkomið: Rabarbari Blómká 1 Púrrur Selleri. Nýir ávextir: Jaffa appelsínur Delicious epli, Hiðtverslunln Herðubrelð Fríkirkjuveg 7. sími 4565.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.