Morgunblaðið - 13.03.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.03.1934, Blaðsíða 1
ísafoldarprentsmiSja bJ. VtksblaS: lsafold. Þriðjudaginn 13 mars 1934, Nýja Bió flótta- maður Átakanleg mynd. bygð á sannsögulegum viðburðum úr lífi Robert E. Burns, sem dæmdur var saklaus í 10 ára þrælkun- arvinnu í Oeorgia og tókst að flýja þaðan. Myndin sýnir, að pyntingaraðferðir sumra fylkja í Banda- ríkjunum eru enn með fullkomnu miðaldasniði og- fangavistin sannkallaður kvalastaður. Aðalhlutverkið leikur einn mesti skapgerðarleilcari Banda- ríkjanna: Paul Nnml. af frábærri snild, Auk hans m. a. Glenda Farrell, Helen Wind- sor, Hele Hamllton o. fl. Efni myndarinnar grípur áhorfandann fastar en nokkur skáldsaga og' er geigvænleg ásökun á rjettlætislaust rjettarfar. Börn fá ekki aðgang. Simi 1644. Leikkvöld Mentaskólans 1934. flfbrýðlsemi og ibróftir. eftir Reihmann og Schwartz — Emil Thoroddsen verður leikið í Iðnó í kvöld (þriðjudag) kl. 8y2 Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 1. FERÐAFJELAG ÍSLANDS. Aflalf undur Ferðafjelags Islands verður haldiun í Gylta salnum á Hótel Borg (inngangur um suðurdyr), fimtudaginn 15. mars, kl. 8y2 stundvíslega. . , FUNDAREFNI: 1. Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. Lagabreytiugar. 2. Pálmi Hannesson rektor flytur erindi með ljósmyndum. 3. Dansað til kl. 1. Fjelag'smenn sýni skírteini við innganginn og má hver fjelagi taka með sjer einn gest. Nýir fjelagsmenn gefi sig frarn við innganginn og verða teknir inn á fundinnm gegn greiðslu árstillags fyrir 1934. ST.JÓRNIN. Hvítbekkingamóf verður haldið í OÁdfellowhúsinu, föstudaginn 16. þ. m. og hefst með sameiginlegri kaHidrykkju kl. 9 síðdegis. Hvftbekktngar, eldri sem yngri eru ámintir uua að sækja þetta mót og er þeim heimilt að hafa með sjor gesti. Áskriftaliato* ligg*a framml í Bókav. Sigfúsar Hymundssonar og r OddfeDo'trbftefltu. Undirbúningsnefndin. Hljómsveit Reykjavíkur. ifleyaskemman verður leikin á morgun, mið- vikudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1. --- Sími 3191 „Boðafoss11 fer hjeðan annað kvöld (14. mars) í hraðferð vestur og norður. Kemur við á Sauð- árkrók í suðurleið. Fer hjeðan 24. mars til Hull og Hamborgar. * A nmrg’un er síðasti dagur útsöhmnar. Allar plötur, sem eftir eru af út- söluplötum verða seldar fyrir 50 aura og 1 krónu. KatrinViðac H1 jóðfæra verslun. GAMLA BÍÓ Vngiir, danskur bakarasveinn með bestu, meðmælum, óskar eft- ir atvinnu við 1. floklts brauð og kökugerð. Tilboð merkt „Bakarasveinn* ‘, sendist A. S. 1. með tilgreindum launum á mánuði, Engum peningum er betui' varið en þeim, sem keyþt er fyrir lífsábyrgð í Andvðku Sími 4250. EGGERT CLAESSEN hægtarjettarmálaflutmngMnaður Skrifskifa: OddfolIowhúsiB Vonarstræti 10. (Inngangur nm austnrdyr). Bros gegpii iðr. Gulifalleg og efnisrík talmynd í 12 þáttum eftir leikritinu „Smiling Througli“, eftir Cowl & Murfin. Myndin er tekin af Metro-Goldwyn-Mayer og hlaut heiðurspening úr gulli, sem besta mynd Bandaríkjanna á árinu 1933. Aðalhlutvei'k leika: NORMA SHEARER og FREDERIC MARCH. Jarðarför konunnar minnar og dóttur, Sigríðar Sigurðar- dóttur, fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 14. mars. Húskveðja hefst kl. 1 síðd. á Leifsgötu 24. Jónas Sigurðsson. Guðný Steingrímsdóttir. Dóttir mín, Sigríður Briem, andaðist að heimili mínu, Lind- argötu 1B, að kvöldi hins 10. þ. m. Halldóra Briem, frá Álfgeirsvöllum, Hjer með tilkjmnist, að jarðarför konummr minnar, Sigur- laugar Elísdóttur, fer fram fimtudaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, kl. 1 síðd. Sæbóli í Grindavík Sveinn Guðmundsson. Maðurinn minn og faðir okkar elskulegur, Jóhannes Kr. Jensson, skósmiður, andaðist laugardag 10. þ. m. Pálína Brynjólfsdóttir og börn. Tengdafaðir minn, Guðmimdur Guðmundsson, andaðist í gær- kvöldi að heimili sínu, Smiðjustíg 11. F. h. bama og tengdabama Halldóra Þórðardóttir. Helga J. Andersen andaðist aðfaranótt mánudags 12. mars. Aðstandendur. Hús til leieu. Hús það, sem Hf. Brjóstsykursgerðin Nói er í, verð- ur til leigu 14. maí. Kjallari og 2 hæðir, íbúð á efrí hæðinni. Tilboð merkt „Nói“ sendist A. S. 1. fyrír 20. þ. m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.