Morgunblaðið - 13.03.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.03.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Appelsinur beint frá JAFFA. Bókfærsla Nýtt 8 vikna námskeið í bókfærslu byrjar föstudaginn 16. þ. m, Þátttökugjald kr. 30.00. Tvöfalt amerískt kerfi yfirfarið rækilega og útsbýrt. Notið tækifærið, eldri sem yngri. Sími 4024, Áriii Björnsson æ , cand. polit. Bann. Bann. Bann. Þar eð brátt má búast við, að lagt verði bann við að nota pen- inga til annars, en að kaupa vín, tóbak eða greiða skatta, ættuð þjer að koma strax til okkar á meðan við höfum eitthvað til, er við megum selja yður. K. Einarson & Biðrnsson Barnavagnamir ertt komnír. Model 1934. Fallegír, vandaðír, ódýrír eíns og ætíð áðtir, H. Bierfng, Laugaveg 3. Sími 4550. Dagbók. Veðrið (mánud. kl. 5) : Stilt- og bjart veðuf um alt land. Hiti 1—3 st. við ■ suðurströndina en víðast 2—3 íst. frost nyrðra. Grunn lægð ýfir S.Grænlandi á hreyfingú austur eftir. Lítur því iit fyrir að bráðlega muni draga til S-áttar hjér á landi. Veðurútlit í Rvík í dag: Vax- andi S-kaldi. Skýjað en sennil. virkonralaust. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnfr. 19.00 Tón- leikar. 19.10 Veðuffregnir. *— Til- kynningar. 19.25 Enskukensla. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Erindi: Tlm bókmentir, n. (Guðm. G. Hagalín). 21.00 Grammófónn: Beethoven: Sónata í Es-dúr (Lebewohl-Sonate) (Leo- pold Godowsky). 21.20 Upplestur (síra Sigurjón Guðjónsson). 21.35 Grammófónn:. a) Sibelius: Fin- landia; Delibes: Sylvia Ballet. b) Danslög. Útvarpið. Útsendingin á Ljen- liarði fógeta, s. 1. laugardagskvöld tókst vel. Hafa útvarpsráðinu bor ist áskoranir um að endurtaka leikinn. Happdrættið. Menn eru beðnir að veita athygli auglýsingu happ- drættisins um endurnýjun til 2. fl. og gæta þess vel, að glata ekki 1. flokks miðunum. Hafnarfjarðarhöfn. Af veiðum komu í gær togarinn Rán með 72 tn. lifrar, 80 smálestir fiskjar, línuveiðarinn Málmey með 21 smál. fiskjar og mótorbátarnir Árni Árnason, Dagsbrún, Mars, Víðir og Sæbjörn, allir með góðan afla: Til Strandarkirkju, Frá N. N. kr. 5.00. Til Slysavarnaf j elagsins: Frá N. N. kr. 5.00. Franskur Togari kom hingað í gær til þess að taka fiskiskip- stjóra. Fisktökuskipið Brakoll kom liingað í g'ær til þess að taka fisk. Starfssjóður, Kvenstúdentafjel. kr. 5.00, minningargjöf um dr. Bj. Þorláksson frá vinkonu. Togararnir. 1 gær komu af veið um: Snorri goði með 87 tn. lifrar, Hilmir með 60 tn. og Karlsefni með 75 tn. Vorkápnrnar Fjölnismenn. Innanfjelagskapp skákir byrja í kvöld kl. 8. Garðar Gíslason stórkaupmað- ur var meðal farþega á Goðafossi frá útlöndum. koinnar. < Verslun Hristínar Sigurðardóttur. Latigaveg 20A. — Símt 3571. Heimdailliir Ársháfíð í.i<4ffifötns verður haldin að Hótel Borg 17. mars 1934 (á laugar- dagfjja) og hefst búu með sameiginlegu borðhaldi kl. 8 síðdegis. fi.ðgöngumiðar kosta kr. 3.00 og 5.50 með mat. Þeir verða seldir dagjtága í skrifstofu fjelagsins í Varðarhúsinu frá kl. 8—10 síðd., sut am. Allnm Sjálfstæðismönnum er heimil þátttaka meðan húsrúm leyf- Ir. ►**< Fjelagsmenn eru ámintir um að t.ryg'gjn sjer aðgöngumiða í Stjómin. Úr verstöðvunum. f Keflavík liefir alment verið róið síðustu daga. Hefir afli verið þetta 8—20 skpd. á bát. í Höfnum hafa aftúr á móti verið stirðar gæftir og afli tregúr. Á sunnudaginn var gott sjóveður, en hæsti afli á bát um 5 skpd. Hákarlaveiðar. Bátar frá Hólma vík em nýbyrjaðir að reyna há- karlaveiðar. Einn bátur kom heim á sunnudag eftir þriggja daga útivist. Hafði fengið lítinn afla. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Eimskip. Gullfoss fer frá Kaup mannahöfn í dag. Goðafoss er í Reykjavík. Brúarfoss var á Ak- ureyri í gærmorgun. Dettifoss var á leið til Hull frá Vestmannaeyj- um í gær. Lagarfoss var á Eski- firði í gær. Selfoss var á leið til Leith frá Antwerpen í gær. Varaskattstjóri. Fjármálaráðu- neytið hefir skipað Halldór Sig- fússon eúdurskoðanda sem vara- skattstjófa hjer í Reykjavík frá 9. þ. m.. Fuglafræ handa allskonar smáfuglum nýkomið í miklu úrvali. Canarífuglafræ, blandað og óblandað. Selskaps-páfuglafræ og páfagaukafræ ódýrt og gott. AUGAVEiG&APQTEK dmmSbás&. Takið eflir. í öðrúm löndum t. d. Danmörku hefir það færst mjög í vöxt, að láta gleraugna „Experta“ fram- kvæma alla rannsókn á sjónstyrk- leika sínum. Þessar rannsóknir eru fram- kvæmdar ókeypis. Til þess að spara fólki útgjöld, framkvæmir gleraugna „Expert“ vor ofan- greindar rannsóknir, fólki að kostnaðarlausu. Viðtalstími frá kl. 9—-12 og 3—7. F. A THIELE. Austurstræti 20. Meyjaskemman verður sýnd annað kvöld í 16. sinn. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Afhent af Halígrímsnefndum safn aðanna í Reykjavík. Samkvæmt samskotalistum nefndanna krónur 1554.12. Sendísveinadeild Merkúrs held- ur fund í kvöld kl. 8V2 í fundasal Ingólfshyöli. Farsóttír og manndauði í Rvík vikuUa 25. febr. til 3. mars (í svigum töl ur uæstu viku á und- an) : Hálsbólgá 37 (41). Kvefsótt 38 (73). Kveflungnabólga 1 (1). Gigtsótt 0 (1). Iðrakvef 15 (11). Inflúensa 0 (2). Skarlatssótt 0 (7). Hlaupabóla 7 (7). Þrimla- sótt 0 (1). Ristill 0 (1). Heima- koma 0 (2). Munnangur 1 (0). Mannslát 2 (8). Landlæknisskrif- stofan. (FB.) Lyra var væntanleg til Bergen í gærkvöldi. fsland fer hjeðan í kvöld kl. 6 vestur og norður. Næturvörður verður í nótt í Ing' ólfs Apóteki og Laugavegs Apó- t.eki. Hjálparstöð Líknar fyrir berkla, veika, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti 3. dyr t. v.) Lækn- irinn viðstaddur á mánud. og miðvikud. kl. 3—4 og föstud. kl. 5—6. Japanskt herskip ferst. LRP. 12. mars. FÚ. Fregn frá Tokio segír, að jap- anska torpedobátnum „Tomat- suru“ hafi hvolft í óveðri og þoku, er hann varð viðskila við flotadeild sína og hrakti úr leið. Menn óttast um, að skipshöfnin hafi í'arist. Flugvjelaslys í Bandaríkjum Berlín 10. mars. F. Ú. Tvær póstflugvjelar hröpuðu níður í Bandaríkjunum í gær, og fórust stjórnendur þeirra beggja, en þeir voru flugmenn úr hernum. Alls hafa níu póst- flugvjelar farist í Bandaríkjun- um síðan herinn tók að sjer að sjá um póstflutninga. | Smá-augiýsingaí mmmmmmmm íiiiwi ... Lambalifur, frosin, selst fyrir 40 aura y2 kg'. Kaupfjelag Borg- firðinga, sími 1511. Fæði, gott og ódýrt og einstakar máltíðir fást í Café Svanur við Barónsstíg. Kjötfars og fiskfars heimatilbú- i6, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent, heim. Gefið börnum kjarnabrauð. Það er bætiefnaríkt og' holt, en ódýrt. Það færst aðeins í Kaupfjelags- brauðgerðinni, Bankastræti 2. — Sími 4562. Saumastofan Njálsgötu 40 tek- ur allskonar saum, allar smá- vörur með góðu verði. Sími 2539 eftir kl. 2 Okkar ágæta SœngaFvera- damask er komið aftur. Sama lága verðið- MaiiGhester. Sími 3894 Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi háí 08’ íslenskan búaáng. Verð við allra h»fi. Versl. Goðafoss Laugaveg 5. Sími 8438. Gangurinn er gríðar nettur, galla sporið varla finst, „Völund“ hann er saman settur, svona að hann bili minst. Bankabygg. Bankabyggsmjöl. Mannagrjón. Semulegrjón. Bækigrjón fást í Þnrkaðir ávextir! Apricots, Blandað, Döðlur, Epli, Gráfíkjur, Rúsínur, Sveskjur. Að eins lítið eftir. Hjfirtur Hjartarson Bresðrabergarstíg 1. Simi 4S96.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.