Morgunblaðið - 13.03.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.03.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Italir breyta itefnu í iitanrikismálum. Rómaborg, 12. mars. TJnited Press. P.B. Þríveldafundurinn hefst í Rómaborg í þessari viku. Alment er litið svo á, að Mussolini hafi glatað allri von um árangur af alþjóðaráðstefnum, og beri ,því að skoða fundinn nú í vikunni sem upphaf þess, að ítalir breyti I um stefnu, og hætti þátttöku í ; lini tekur sjálfur á móti forsæt- isráðherra Ungverjalands . og Dollfuss Austurríkiskanslara, er þeir koma á miðvikudag. Ræða þeir við Mussolini á fimtudag og föstudag um sameiginleg vandamál, einkanlega frá við- skiftalegum sjónarmiðum. Úfigöngufjeð. ATHUGASEMD. um, en reyni að koma fram á-j ihugamálum sínum og þeirra,' sém samvinna næst við, með ráð-j stefnum, er þær þjóðir að eins; sæki, er hluteiga að máii. Mussoj Frá heimildum, sem telja verð gagnslausum alþjóðaráðstefn-j ur, áreiðanlegar, er fullyrt, að ítalska stjórnin ætli framvegis aðeins að senda áheyrnarfull- trúa á alþjóðaráðstefnur þær, sem haldnar verða í framtíðinni. llorfur versna á Spáni Madrid, 12. mars. IJnited Press. F.B. Horfurnai' á Spáni hafa enn ■versnað, einkanlega að því er vinnufriðinn í landinu snertir. Forseti og stjórn Fjelags bygg- ingameistara í Madrid hefirver- ið handt^kin, fyrir að neita að hlýða skipun ríkisstjórnarinnar um að koma á 44 vjnnustunda viku í Madrid og hjeraðinu, um- hverfis hana. Verkfall málmiðn- aðarmanna breiðist út og er bú- ■ist við, að það muni leiða til verk -falla í fleiri greinum, svo sem vjelamanna spoi'vagna og járn- brautarfjelaganna. Prentara- verkfall virðist yfirvofandi í •dag, þar sem ekkert hefir orðið ágengt með að komast að sam- komulagk London, 12. mars. FU. Stjórnin á Spáni hefir lýst því yfir, að hún sje reiðubúin til þess að lýsa yfir hernaðarástandi í landinu, ef nauðsyn beri til þess, ennþá' telur hún ekki enn kom- inn tíma til þess. Nokkrir menn hafa verið teknir fastir, og lög- regluvörður er í dag haldinn um banka, símastvöðvar og opinber- ar stofnanir. Um miðdegi í dag var það til- kjmt, að engin blöð mundú koma út í kvöld, og síðar í dag var sagt, að prentarafjelög hefðu gert verkfall. Enn hafa engar verulegar óeii'ðir orðið, en sanit þykir ýmsum það hæpið, að unt verði til lengdar að komast hja einhverjum ofbeldisverkum, éins og ástandið er nú orðið. Járnbrautarslys Berlín, 12. mars. FÚ. Járnbrautarslys varð nálægt Leningrad í gær. Hraðlest ók af teinunum og mölbrotnaði vjelar-l vagninn og fimrn farþegavagn-j ,ar. Það er ekki kunnugt ennþá,j hve margir hafa farist óg særst,1 því að Sovjet-stjórnin hefir ekkil •enn gefið opinbera tilkynningu1 ,um slyslð. j Fornleifafundur I Egyptaiandi. 5000 ára gamall borð- búnaður og drykkjar- ker. — Fornleifafrseðingai' egypsku •stjórnarinnar hafa að undanförnu verið að grafa í kring mn tröþpu- pýramidann, þar sem er gröf Zosers konungs, sem uppi var 2000 árum fyrir Krist. Fundu þeir þ>ar innganginn í gröfina og út frá lionum ganga, höggna í berg. í einum þeirra fundu þeir tvær •stórar kistu'r' nr alabaststeini og í þeim tíkamsleifar tvegg'ja lcon- ungborinna kvenna, eflanst af ætt 'Zosers. Innan í annari kistunni var önnur kista úr cedrusviði <mjög haglega smíðuð. í þessum göngum fundust líka hláðar af diskum úr steini og •öðrum borðbúnaði, sem borið hefir verið í gröf með konungi. Voru 12 diskar eða fleiri í hverjum hlaða, þar voru ker, drykkjaker fyrir vín og öl og skálar, sem sennilega hafa verið notaðar nndir ilmsmyrsl. Á undir hverri máltíð þvoðu Forn-Egyptar sjer nni hend- urnar og báru síðan á þær ilm- smyrsl. Það er talið að allir þessir steingripir muni veg'a um 60 smá- lestir. Á mörgum gripunum eru áletr- anir, gerðar með svörtu bleki, og er stafagerðin forn og svo sjald- gæf, að þeir, sem fást við að þýða egypskar nínir, munu hafa ærið að starfa áður en þeir geta ráðið þær til fulls. Stórhríð í New York. Hinn 20. febrúar gerði svo vonda stórhrið í New Yorlt ríki, að önnur eins hefir ekki komið ]>ar í 30 ár. Fannkoman var svo mikil, að af miljón manna, sem dagleg'a fer úr þorpunum í ná- grenni New York til borgarjnnar, komst enginn maður út. úr húsi. Allar járnbrautarlestir stöðvuðust og skipagöngur teptust. Yegna truflafia á samgöngum í sjálfri New York gátu kauphallirnar ekki opna'ð fyr en komið var langt fram á dag. Þenna dag átti að taka þrjá sakamenn af lífi í New York, -en böðullinn var hríðteptnr, svo að þeir voru ekki teknir af fyr eri daginn eftir. í grein minni í Morgunblaðinu 2 febr. og' 6. tölubl. ísafoldar þ. á. get jeg kinda nokkurra, sem gengu úti veturinn 1931—1932 og fundust um vorið frá Sörlastöðum í Fnjóskadal. Síðan greinin birtist liefir eig- ándinn, hr. Hannes Kristjánsson, Víðigerði í Eyjafirði. skrifað mjer og' gefið mjer góðar upplýsingar, og skal jeg leyfa mjer að gefa honum orðið: „Æria var göniul og tatdi jeg hana vorið áður aflóga næsta haust, en svo géngur liún þarna úti með 2 lömbum, hrút og gimhnr. Þegar þær fundust um vorið, voi’u ærin og- gimbrin báðar með falleg- um lömbum. Þær gengu ekki úr uhinni, og bendir það á, að þær hafi ekki orðið mjög magrar, en hrúturinn gekk alveg úr reifi. Haustið 1932 heimti jeg svo alt þetta fje. Jeg ljet þrjár af þess- nm kindum lifa, og lifa þær enn þá: — 1) Veturgamli hrúturinn kom af Bárðardalsafrjett um haustið, var ]>á vigtaður og vóg 90 kg. 2) Veturgamla gimbrin var ekki vigtuð, en er falleg kind. 3) Lambgimbur undan gömlu ánni var vigtuð heimkomin og þvæld og var hún 40 kg. Tveimur kindunum slát.raði jeg liaustið 1932: 1) Gömlu ánni, — hún lagði sig' á kjöt 26 kg., mör 6V2 kg. 2) Gimbrardilknum, sem var hrútur, — hann lagði sig á kjöt 1944 kg-., mör 31/2 kg. Mjer þótti þetta alt mjög merki- legt, að gamalær, sem jeg liefði lógað, ef jeg liefði heimt hana, skilar mjer þannig 4 fallegum af- kvæmum og er sjálf eins væn og' geldar ær eru vænstar hjer um slóðir. Gimbrai’dilkurinn e.L’ eins vænn og vænstu einlembingar ger- ast lijer“. Það er eftiftektarvert, sem Hannes segir: ,,Ærin var gömul og taldi jeg hana aflóga“, en þó er hún ekki ómögulegri en það í lífsbaráttunni, að þegar liún kemst undan hjúkrun mannsins, ]>á fyrst. fær lnin sýnt hvað hún á t.il, og skilar sjer og afkvæmum sínum það betri, að samanburð þolir við það allra besta, sem þekkist þar úm slóðir. Því spyr jeg enn: Hvað veldur, að þeg'ar fjeð oklcar kemst undan mjúkum hjúkrunarklóm beint, í faðm hinnar óblíðu náttúru og fær þar óhindrað leyfi til þess að heyja lífsbaráttu sína án íhlutun- ar mannsins, þá skilar náttúran því hranstara og vænna en því. sem maðurinn með ærnum kostn- aði er að hjúkra og þykir með hjúkruninni vera að draga úr á- föllum náttúrunnar og gera að- stöðu þess betri til þess að það nái þeim þroska, sem vjer kepp- um eftir að fá í ]>að? Hvað veld- ur — vantar lnishitami 'eða hvaðf P. Stefánsson, Þverá. Til SlysBvarnaflelaas í tilefni af afmæli þess 29. janúar 1934. Heill sje þeim, sem hefir fyrstur manna hjer á landi vakið máls á því, hjálp að veita í hættiun sjóferð- anna og liingað flytja bjargartæki ný. Heill sje bæði hverjum manni og konum, liönd. sem rjetta, settu marki að ná. því að okkar orkumestu sonum altof mörgum verðum á bak að sjá. Blessist ykkur kærleiksvei’k að vinna, voðaslysum hafsins berjist mót. Iíáleitari hugsun vart má finna en lieillar þjóðar verða meinabót. Æg'ir liefir einatt vaska drengi örmum spent, og myndað hjarta- sár. þessa fórn við þolað höfum lengi og þungu byrði. sjerhvert liðið ár. Fram að starfi, feður, lands og bræður, fram til verndar hraustri sjó- mannsstjett. Fram til hjálpar meyjar, synir, mæóur, Margar hendnr gera verkið ljett. Enginn veit hvern Ægir næstan tekur, okkur frá, af sonum þessa lands. Enginn veit hver ástvin á, sem hrekur orknvana á köldum bárum hans. Blessun guðs sje yfir lýð og landi líknarstörfin auki í hverri grein. Samtök eflir sannur kærleiks andi, sigri góðum ekkert vinni mein. Heill sje þeim, sem hugsa um að bjarg'a hættum frá, og bæta þjóðar hag. O, a.ð landið ætti slíka marga, einlægt sem að þroska bræðralag. Á. J. Ungbarnavernd Líknar, Báru- götu 2 (gengið inn frá Gavða- stræti, 1 dyr t. v.). Læknir við- staddur fimtudaga og föstudaga kl. 3—4. Dðnsk blttð, Sem koma með hverri ferð: POLITIKEN Hjemmet 111. Familie-Journal Söndags B. T. Dansk Familieblad Köbenhavnerinden Tidens Kvinder Aftenbladet (Söndag) Vore Damer Radiomagasinet Idrætsbladet Nord. Mönstertidende N ovvellemagasinet Vikingen o. fl. Ný bíöð komti í gær. 9M>-K1NIM NýkonBnli* Þurkaðir ávextir: Sveskjur Rúsínur Eþli Perur Apricots Blandaðir Kúrennur Bláber Kirsiber. : iNiðursoðnÍr ávextir: Pernr Ferskjur Apricots Fruit-Salad jNýir ávextir: Epli, 2 teg. Appelsínur Jaffa og Yaleueia Bananar Fyffes. Þórsmörk Sími 3773. Fiskbirgðir voru taldar 7348 smál. rim seinustu mánaðamót, samkv. reikningi Gengisnefndar. Er það 1200 smál minna en í fyrva, 3138 smál. minna en í hitt- eðfyvva og 6446 smál minha en 1931. Nýkomið Epli Delecious og Winsaps. Jaffa 144 stk. Laukui*. Appelsínur 300 og 360 stk. Eggert Krisffánssen & Gc! Happdrætti Háskóla Islands. Endurnýjun til 2. flokks hefst 17. mars. Við endur- nýjun. verður að afhenda miðana frá 1. flokki. Vinningar verða greiddir á skrifstofu happdrættis- ins í Vonarstræti 4 eftir 15. mars kl. 2—3. Munið að geyma 1. flokks miðana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.