Morgunblaðið - 14.03.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.03.1934, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIP Er útvarpið íslenska rússne§kt? Menn hefðu ástæðu til að spyrja: Hvar sofa „útvarps- hneykslin" núna, þau er þjóð- kunnug urðu á síðasta ári? — Svefni hinna rjettlátu getur það ekki verið, hvar sem það er. En gjald, vinnuhörku, sult og seyru), og enda þótt þeir hafi fengið sjerfræðinga unnvörpum vestan úr hinum borgaralegu þjóðlöndum sjer til hjálpar, tókst þeim ekki að koma fram á meðan ekki er hafst að til hinni svokölluðu (og afáumuðu) hreinsunar þar, heldur „ríkisúí-! „5 ára áætlun“, og er þýðingar- varpið“ áfram uppteknum hætti'laust í því sambandi að vitna í í hinu rússneska trúboði sínu — og ctjórnarvöldin sofa. Eftirlitið sefur, en ósóminn vakir, það er gamla sagan.------ Sigurður Einarsson, er ennþá vill láta kalla sig „sjera“, er nú orðinn alþekt Rússa-fígúra í út- varpinu, áfjáður í að flytja lit- aðar löfgerðir um ástandið í Rússlandi og kommúnista yfir- leitt, um leið og hann sælist til að hnýta í þjóðir og stjórnar völd, þar sem eindregin borgara- stjórn ríkir. Ennþá helst þetta uppi — hvað lengi? Og samí maður var innlimaður í Kennara skólann, svo að örugt yrði, að á- hrifin dreifðust sem víðast út og einkum til niðurrifs meðal æsku- lýðsins. Hvað lengi verður það þolað? En útvarpið, eða þeir sem þar ráða, eru yfirleitt, þar sem því verður við komið, við þetta hey- garðshorn, og eimir þar of lengi eftir frá Jónasar-Hriflu-öldinni. Með opnum örmum virðist )>ar tekið á móti landshornamönn- um til þess að flytja ,frjettir‘ og „frásagnir" af hinum rússneskil kommúnistum, hvaða flækingar, sem þangað höfðu farið eða ver- ið þar fáa daga, áttu að geta sagt óyggjandi sannindi um all- ar „í'iamfarirnar“. — Menn muna enn Kiljan-Laxness-farg- an ð frá í fyrra, sem alveg vafa- 1: u t var sama sem til stofnað af mefri hluta útvarpsráðs, þótt þeir neyddust til að hálfbiðja af- sökunar á eftir; en þá var öllu lokið, það vissu þeir. Nú síðast fyrir nokkrum kvöld um, er Björn nokkur Jónsson láiinn gefa „skýrslu" um boðs- for hans og íleiri til Rússlands, cg varð þar sama uppi á ten- ingnum. Ekkert annað en marg- fuggið hrós ög útmálun þeirrar b'e 'sunar, sem þar ríki, —r- þver, ofan í sannaðar skýrslur ná- kannugra manna, enda min iisr jeg ekki að hafa heyrt fávis- legra og barnalegra hjal um þessi efni.j og er þá mi <ið sagt. Var greinilegt — eins og raun- ar líklegt má þykja, —.að þess- ir ierðamenn hafa hvorki skilið upþ nje niður í öllu saman, þann örlitla tíma, sem. þeir dvöldu þar og ljetu „sýna“ sjer dýrð- ina, þeir hafa trúáð öllu, þeim va£ sagt. . Það er nú algerlega upplýst mál, áð allar áætlanir kommún- istanna í. Rússlandi hafa mis- hepnast, (og er það meira að segja að mestu játað af sjálium foikólfum þeirra, þótt þeir að öðru leyti hagi sjer eins og alt faíli í l.júfa löð og einkum reyni að halda öllum fáráðlingum við þá trú) : l’rátt fyrir þá örgustu verkalýðskúgun, sem sögur 1 ara af um fleiri aldir (lágt kaup- það, að byggingar og mannvirki mikil hafi þó verið reist o. s. frv. í það gekk fjármagnið, og til eflingar „rauða hernum“, með- an heil hjeruð urðu hungur- morða. Og þráít fyrir margra ára útrýmingarstarfsemi gegn öllu borgarasinnuðu fóíki, sem nær alt hefir nú verið niðurdrep- ið eða rekið í útlegð, er ekki nema örlítil hundraðstala lýðs- ins orðin sjálfvitandi „sósíalist- isk“; og þrátt fyrir niðurskurð allrar sjálfstæðrar kenslu í öll- um skólum nema í anda „komm- únismans“, og heila herferð á móti trú og kirkju, ólgar óánægj an gegn stjórnarfari bolsanna meðai mikils fjölda, sem ósjálf- rátt spyrnir á móti andlegri kúg- un, trúleysi og siðleysi .... Og síðast en ekki síst, þrátt fyrir eindæma þrælatök og grimdar- baráttu, til þess að vinna sveita- lýðinn og hina fjölmennu bænda stjett (sem ef til vill er mest undir komið í Rússlandi), hefir stjórnendunum eigi tekist annað þar en að gera framleiðsluna enn þá ljelegri en hún var áður, þeg- I ar nærri verst, var, og að hneppa alt bænclafólkið í þá ánauð, sem þeir menn, er um það tala af mestum kunnuglcik, ekki geta líkt við annað en meðferð á tugt- húsföngum! — Og þótt bolsar hafi hvað eftir annað, þegar alt fór í handaskolum, horfið að því ráði að grípa til íramleiðsluað- ferða og atvinnuhátta, sem tíðk- ast hafa (oft með góðum ár- angri) í hinum vestrænu „auð- valdsríkjum“, hefir flónskan þój verið svo mikil, að lítt hefir það stoðað. Atvinnuleysið hafa þeir „afnumið“ með því sumpart að reka menn harðri hendi til púls- vinnu fyrir sama ■ sem ekkert kaup (því að þar ráða stjórn- endurnir öllu „kaupi“, en verka menn engu! ) og sumpart að láta cólkið hrynja niður af hungri. (Og er vart hægt að segja að þeir leyfi því að „deyja drothi sínum“, því að hann hafa þeir reynt að taka frá því). Þetta er ,,sigurinn“, þetta er „blessunin“. Enda kemur sann- leiki þessa máls berast fram í því, að þeir snápar, sem t. d. er leyft að flytja slíkan frjettaburð sem hingað ein.s 0g þessi B. J. o. fl. hans nótar hafa gert, myndu ekki fyrir sitt líf vilja flytja alfarið til Rússlands, í sælustaðinn, þótt þeir níði alt og vilji .jafna við jörðu í sínu heimalandi. Vita þeir, á hverju þeir ættu þá von? En þessi óöld í ríkisútvarpinu hjer er ekki einhliða. Henni er líka, vafalaust vísvitandi, beitt á hinn veginn gagnvart þjóð- löndum eins og Þýskalandi, sem er oss íslendingum þó á alt ann- an hátt og miklu nátengdara, Skautamennírnir Lóðakaup norsku vinna glæsilega sigra1 c i skipulag í Vesturbænum. í Moskva. I ----- Oslo, 13. mars. FB. Á skautamótinu í Moskva í gær unnu Norðmenn glæsilega sigra. Unnu þeir 1„ 2. og 3. verð- laun í 500 og 5000 metra hlaupi. I 500 metra hlaupinu varð Engnestangen fyrstur á 44.7, Staksrud annar á 44.8 og Ball- angrud þriðji á 45.4. — I 5000 metra hlaupinu varð Ballangrud fyrstur á 8.48, Staksrud annar á 8.50.1 og Engnstangen þriðji á 8.53. — Mótið var haldið á nýja íþróttasvæðinu í Moskva og voru áhorfendur 50.000. Hernaðarástanö í Eistlanði. Kalundborg, 13. mars. FÚ. í Eistlandi hefir stjórnin lýst yfir hernaðarástandi. Hafa víðs vc-gar orðið róstur milli lögreglu hermanna og mannflokka, sem ekki hafa tekið þessum úrskurði stjórnarinnar með góðu. Helst í dag gert ráð fyrir, að allir póli tískir flokkar í landinu verði bannaðir, nema stjórnarflokkur- inn.Fjöldi manna hefir verið handtekinn. Frá Grinðauík. Eftir símtali. Bruggun. Eftir miðjan dag á sunnudag inn sást til tveggja manna, sem fóru með brúsa út í fjárhús á görðunum. Þótti þetta grunsam- legt og var hreppstjóra tilkynt j það. Hann gerði leit í fjárhúsinu jog fann þar bruggunaráhöld o ! brúsa með 8—12 lítrum af full- I brugguðu áfengi. Var það falið í heyi. Ferð á Reykjanes. Á sunnudaginn fóru tveir bíl- ar úr Grindavík suður á Reykja- I nes með 30 manns. Vegurinn var dágóður. Er það óvanalegt að svona jnargt fólk komi á Reykja nes um þetta leyti árs. Aflabrögð. Á mánudaginn reru 10 bátar í Grindavík og öfluðu allvel. Var þá gott sjóveður, en töluvert brim við land, og olli brimið því, að ekki reru fleiri bátar þennan :dag. bæði þjóðlegá og viðskiftalega, heldur en Rússland. Frá þýsku þjóðinni má nú ekkert flytja í frásögnum, sem hrósvert gæti talist, enda þótt ærin sjeu þar efni til. — Annar eins maður og Jóhann Jósefsson konsúll og al- þingismaður frá Vestmannaeyj- um var í vetur snemma gerður afturreka með útvarpserindi, sem vár látlaus og rökstudd lýs ing á ástæðum Þjóðverja nú, og þó ekki nema að litlu leyti. En af því að hann taldi þar ekki alt svart, mátti það mál hans ekkij hcyrast, Hvað lengi ætla Islendingar að búa undir slíkri ósvífni? G. Sv. Á fundi bæjarráðs á föstu- daginn var skýrði borgarstjóri frá því, að lóðarkaupakostnaður og götugerðarkostnaður vegna skipulagðra byggingarlóða við Hávallagötu, Garðastræti og nýja götu vestan Garðastrætis mundi verða um 140 til 150 þús. kr , fyrir utan götugerðargjald af lóðum Landakots, og án þess að talið sje nokkurt endurgjald til erfðafestuhafa Ullarstofu- túns. Samkvæmt skipuiaginu fær bæjarstjórnin til ráðstöfun- ar ca. 34 byggingarlóðir, þar af 14 milli Garðastrætis og hinnar nýju götu samhliða því, 8 við Há vallagötu milli Garðastrætis og Blómvallagötu, og 12 við Sól- vallagötu, Hávallagötu og Tún- götu vestur undir Bræðraborg- arstíg. Til þess að útvega fje til þessa kostnaðar, lagði borgarstjóri til, að ákveðið væri að bjóða til sölu lóðirnar á tveim fyrstnefndu svæðunum, þ. e. fyrir austan Blómvallagötu, samkvæmt á- kvæðum samþyktar 28. júní 1928 um sölu á lóðum bæjar- sjóðs Reykjavíkur til íbúðarhúsa bygginga. Var það samþykt. Landsfundnr bænda. Á sunnudag hjelt fundurinn áfram. Voru þá flutt erindi urn þau mái, sem á dagskránni voru og getið var um hier í blaðinu. Auk þeirra erinda, sem áður voru talin, talaði Pálmi Einars- son ráðunautur um landssam-; band bænda. j Að loknum erindunum voru kosnar nefndir til þesð að at- huga máiin og gera tillögur í þeim. Á mánudag sátu nefndirnar að störfum, en umræður um til- lögur þeirra hófust í gær. Fyrirflnsl nokkur, sem ekki vill lesa nýjustu bókina, eftir yngsta íslenska rithöfundinn; Sögurnar „Vonir“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höf. er það" á- hugamál að sem flestir lesi þessa fyrstu bók sína, þess vegna sel- ur liann bókina eins ódýrt og frekast er unt, til þess að allir geti keypt hana. Bókin fæst hjá liöf. Póstliús- stræti 15 og á virkum dögnm má panta hana í síma 3586, og verð- ur hún þá send heim til kaup- enda,- í Hafnarfirði fæst hún í verslun .Jóns álatthiesens. Lítil húseign til sölu. Timburhúsið nr. 6 við Þórs- götu, er til sölu nú þegar. Stór og góð eignarlóð fylgir. Borgun- arskilmálar þægilegir. Húsið strax laust til íbúðar. a ber við málafl.m. fiunnar l, Bsnediktsson. Bankastræti 7. Símar 4033 og 3853. IJt varp. (Til samanburðar á frásögn um íslenska útvarpið hjer í blaðinu, eru þessar tölur birtar). í febrúar bættust við í Eng- Jandi 690 þúsund nýir útvarps- notendur. Þeir eru nú alls 6 mil.j- ónir 192 þúsund. F.Ú. Útvarpsnotendur í Þýskalandi voru taldir 1. febrúar 5.274.074 og hefir þeim fjölgað í janúar um 4.4%, og eru nii rúmlega 8% af þjóðinni. Fjölgun í janúar staf ar aðallega af því, að í liaust voru þar sett á markaðinn ný og sjer- staklega ódýr tæki, sem eru við hvers manns hæfi, og hafa þegar selst af þeim um 600.000. Hafnarfjarðarhöfn. Af veiðum komu í gæt: Kópur með 70 tn. lifr ar, línuveiðarinn Pjetursey og | vjelbátarnir fsbjörn, Auðbjörn og Gunnbjörn, allir með góðan afla. Vjelbáturinn Ásbjörn kom með beitusíld til samvinnubátanna frá ísafirði. i Feitisrótin reið í lilað, rösk og mótað enni, ketilsótinn kom þá að kaid á móti henni. Þegar kaup- menn segja, að Efnagerðar- soyan líki af- bragðs-vel, og sje mjög vinsæl, þá verða þessi ummæli að skoðast sem bergmál við- skiftavina þeirra, og liin hestu meðmæli. Hf. Efnagerð Reykjavíkur. Iðnaðarmanna- fjelagið í Reykjavík. Fundur verður haldinn í Bað- stofu fjelagsins á morgun, fimtu- daginn 15. mars kl. 8y2 síðdegis. Fundarefni: Lagabreytingar. Mælumst til þes að fjelagsmenn f .jölmenni. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.