Morgunblaðið - 14.03.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.03.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ s Innilegt þakklæti færi jeg h.f. Skallagrímur, Borgarnesi, • fyrir þá höfðmglegu gjöf, er framkvæmdastjóri fjelags- I ins, hr. Magnús Jónsson, færði mjer fyrir þess hönd, til • minningu, að jeg í síðastliðnum desember hafði farið skip- Z stjóri 1000 ferðir milli Reykjavíkur og Borgamess. PJETUR INGJALDSSON j skipstjóri. • Öllum þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur samúð og velvild við fráfall og jarðarför föður okkar, Sveins Sigurðs- sonar, færum við okkar innilegustu þakkir. Eyjólfur Sveinsson. Helga Sveinsdóttir. Jarðarför móður minnar, Elinar Ebenesardóttur frá Hrings- dal, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikud. 14. mars kl. 3V2 síðd. Elías Melsted. Jarðarför Ingibjargar Guðmundsdóttur frá Hrafnagili í Skagafirði, fer fram fimtudaginn 15. þ. m. og hefst með bæn kl. 1 síðd. á Njálsgötu 56. Ingibjörg Björnsdóttir. Björn Guðmundsson. Gunnar Guðmundsson. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og fósturfaðir, Kristján Magnússon frá Skoruvík, andaðist í gærmorgun. Guðrún Þorláksdóttir. Jóhann M. Kristjánsson. Marinó G. Kristjánsson. Þorgerður Magnúsdóttir. Ólöf Önundardóttir. Du glegan og reglusaman skrifstofumann vantar nú þegar. — A. S. I. vísar á. Tilbúnir kiólar □agbók. Veðrið (þriðjudagskv. kl. ö) : Djúp lægð suðvestur af Reykja- nesi á lireyfingu norðaustur eft- ir. Ennþá er þó vafamál, hvort 'hún muni fara fyrir sunnan Is- land ' eða norður með að vestan. Á SV-landi er nii SA-hvassviðri (rok í Vestmeyj.) og sumst. -slydda við suðurströndina. Norð- an lands og austan er ennþá hægviðri víSast hvar. Veðurútlit i Rrík í dag: Hvass 'SA. Þíðviðri. Dálítil rigning. Pöstuguðsþjónusta í clomkirkj- nnni kJ. 8)4 í kvöld. Síra Bjarni Jónsson. Pöstuguðsþjónusta er í Frí- irkjunni í kvöld kl. 8V2. Tvö blöð koma út af Morgun- blaðinu í dag' nr. 61 og 62. Eimskip. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gærmorgun. Goðafoss fer vestur og norður. í kvöld. Brúarfoss var á Kópaskeri í gær. Dettifoss er á ieið til(Hull frá Vestmannaeyjum. Lagai'foss er fyrir Norðan. Selfoss er í Leith. 80 ára verður Jón Þórðarson Kirkjuveg 3 Hafnarfirði á morg- un (15. mars). Heimdallur. Árshátíð fjelagsins verður haklin að Hótel Borg á laugardagskvöldið. Aðgöngumið- ar í Varðarliúsinu. Sími 2774. Höfnin. Tveir enskir togarar komu hingað í gær til þess að fá sjer kol og salt, sá þriðji með veikan m'ann. Þá kom hingað Þýskur togari til viðgerðar. Toga.rarnir. Af veiðum komu í gærmorgUn: Geir með 90 tn. lifr- ar, Egill Skallagrímsson með 83 tn. og Sindri með 45 tn. íslandið fór hjeðan i gær kl. '6 norður og vestur. ,Jeg er flóttamaður1.. Mynd sem Nýja Bíó sýndi í fvrsta sinn í gærkvöldi, með þessu na.fni mundi þykja merkileg, bæði fyrir efui og leik, þó hnn væri hygð á skáldsög'u. En nú er hún hygð á ■sannsögulegum viðhurðum, sem sje æfisögu Ameríkumannsins Rohert Burns, hók sem hefir kom- ið út í miljónum eintaka og' ver- ið býdd á fjöldamörg tungumál. Burns var dæmdur saklaus í tíu ára þrælkunarvinnu í Georgia- fylki í Bandaríkjunum og lýsir myndin meðferðinni á honum og þjáningabræðrum haus í fanga- búðunum þar. Manni detta ósjálf rátt í hug lýsingarnar á lífi róm- verskra galeiðuþræla og pynding- nnum í svartholum miðaldanna, -er maður horfir á meðferðina á föngunum í Georgia. Mvnd þessi er einstæð í sinni.röð og prýðilega leikin. Rannsóknin í bankamálunum helt áfram ‘í gær, en ekkert nýtt kom þar fram, sag'ði fulltrúi lög- reglustjórans Mbl. í gærkvöldi. Lán til verkamannabústaða. — Formaður bvggingarsjóðs Reykja víkur, Magnús Sigúrðsson banka- ■stjóri sneri sjer í vetur til lífsá- byrg'ðarfjelagsins Thule um lán að upphæð k-r. 225.000 kr. til byggingar verkamannabústaða í Reykjavfk. Varð fjelagið til þess að veita lánið affallalaust, um- boðslauna og- kostnaðarlaust með 5% ársvöxtum til 42 ára. — Þess skal getið lijer, að Thule ávaxtar alt íslenskt vátryggingarfje sitt hjer á landi og eru umboðsmenn þess, Car] Tulinius & Co. Dánarfregn. f fyrrakvöld and- aðist á Akureyri Magnús Einars- son organleikari og tónskáld. Hann var 85 ára. 89 ára er í dag Bjarni Matthí- asson liringjari. Farsóttatilfelli á öllu landinu í febrúarmánuði s. 1.: í Reykjavík 707. á Suðurlandi 376. Vestur- landi 199, Norðurlandi 364 og Austurlandi 59. Samtals 1705. — Kvefsóttatilfellin voru flest eða 776 (íRvík 330), þá kverkabólgu- tilfellin 388 (í Rvík 227), en in- fhiensu 163, þar af 10 í Rvík. —- Kveflungnabólgutilfellin voi’u 42 á öllu landinu, þar af 5 í Reykja- vík, taksóttar 37 (ekkert í Rvík). Skarlatsóttar 74 (17 í Rvík). Taugaveikistilfellin voru 2 í mán- uðinum amiað á Norðurlandi liitt. á Austfjörðum. — Engin mislinga, hettusóttar og kikhóstatilfelli. — Landlæknisskrifstofan. (FB.) Parþegar með íslandi norðiir og vestur í gær voru meðal annara: Ólafur Vilhjálmsson og frú. Vil- hjálmur Hjartarson og frú, Gnð- jón Samúelsson, frú Gunda Stein- grímsson, Ebba FloventsdÓttir, Kristín Guðmundsdóttir, Lára Ed- vardsdóttir, Páll Jónsson. Kjart- an Ólafsson, Sigurður Fanndal, Jón Valfells. Einar Bjarnason, Marteinn Steindórsson, Benjamín Kristjánsson o. fl. Ungfrú Gulla Thorlacins hefir fengið sjerfræðing í allskonar hársnyrtingu, Aage Christensen frá Kaupmannahöfn. Geta dömur nú fengið hár sitt klipt og snyrt á sama stað. Hjónaefni. TTngfrú Anna Mjöll Árnadóttir og Ingvar Ólafsson málari hafa opinberað trúlofun sína. Niðurfelling útsvara. Á fundi bæjarráðs 2. mars var samþykt að fella niður af ógoldnnm útsvör- um kr. 13.542.50 lijá mönnum, sem hvergi finnast, 1775 kr. hjá mönn- nm. sem flutt.ir eru úr bænnm en finnast ekki, kr. -2174.80 hjá 84 gjaldendum, sem ekki geta borg- að. kr. 9660.40 hjá mönnnm, sem fhittir eru úr bænum og kr. 1881 lijá 6 gjaldendum, sem ýmist eru flut-tir af landi burt, eða hafa samið um greiðslu á eklri skuld- um. Sogamýrarskóli. Ákveðið hefir verið að taka á leigu næsta vet- ur húsnæði í Sjónarhól í Sogamýri fvrir barnaskóla. Hólmar í tjörninni. Jón Pálsson fyrv. bankagjaldkeri hefir farið fram á það við bæjarstjórn, að hún láti fjölga hólmnm í tjörn- irnii, svo að fuglalíf geti aukist. Bæjarráð hefir falið borgarstjóra og bæjarverkfræðing málið til af- greiðslu. Bílslysið í Grindavík. Maður- inn sem datt af bíl í Grindavík hjerna nm daginn og meiddist, mikið, 'er nú á góðum hatavegi. Rakarastofur hæjarins verða lokaðar frá kl. 5 í dag. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Afh. af Sn. J. frá skrifðofustúlku í Reykjavík kr. 65.00. Kærar þakk ir. Ól. B. Björnsson. Iðnaðarmannaf jelagið í Reykja- heldur fund í Baðstofn sinni n. k. fimtudagskvöld kl. Sþo. Utanríkisverslun Dana. í janú- armánuði nam innflutningur Dana 14.641 .(X)0.00 kr. meira heldur en útflutningur. Laugaskóli. Leifur Ásgeirsson liefir A-erið ráðinn skólastjóri að Langum til næstu 5 úra. Vetur í Þingeyjarsýslu. Allmik- ill snjór er nú í Suður-Þingeyjar- sýslu og frost daglega, stundum 18 stig um nætur. Til Hallgrímskirk.ju í Saurbæ. Afh. af Matthíasi Þórðarsyni frá Sigríði 5 kr. Kærar þakkir. Ól. B. B.jörnsson. Helgafellssjóður. Til lians hef-; jir sóknarpresturinn í Stykkis- hólmi móttékið áheit frá ónafn- greindum ferðalang 20 kr. og frá II. G. S. 2 kr. Kolareykur úr Landspítalanum. íbúar við Eiríksgötu, Leifsgötn og nokkrum hluta Barónstígs liafa kvartað um óþægindi af | kolareyk úr þvottahúsi Landspít-' alans. Bæjarráð hefir krafist þess | að stjórn spítalans bæti úr þessu ■ undir eftirliti bæjarverkfræðings. Húsfrú Guðrún Jónsdóttir, i Strandgötu 27 í Hafnarfirði er' 60 ára í dag. Verslunarsambönd. Þessi firmu óska að komast í samband við út- flvt jendur: Firma í Antwerpen sem verslar með niðursoðna síld eg kjötmeti og smjörlíki (84). Finna í Casablanca í franska Mar okko, sem verslar með niðursoðna mjólk, niðursoðið kjötmeti og smjör (85). Firma í Rhodos, sem verslar með feitmeti, pylsur smjörlíki o. fl. (87). Firma í AI- meria á Spáni, sem verslar með saltfisk (90). Firma í Vín. sem verslar með allskonar matvörur (94). Upplýsingar má fá hjá ut- anríkisráðuneytinu danska (Er- hvervskontoret) Christiansborg1, en um leið verður að geta um tölurn- ar, sem standa í svigum. Næturvörður verður í nótt í Reykjavíkur Apóteki og Lvfja- búðinni Iðnnn. Hans Fallada. þýski rithöfnndurinn hefir nú samið nýja skáldsögu, sem heitir „Wer einmal aus dem Blechnapf frisst“ og kemur hún út þessa dagana hjá Ernst Rowohlt Verlag' í Berlín. Samtímis kemur liún út í þýðingum í 9 öðrum löndum: Bandaríkjnm, Englandi, Hollandi, ítalíu, Svíþjóð, Danmörk, Tjelcko- slovakíu, Ungverjalandi og Finn- landi. —---------------— Óeflrðfr fi fangelsf. Síðan um nýár liafa sex sinnnm orðið óéirðir í fangelsinu á Wel- fare-eyju hjá, New York, og stnndum hefir legið við fullkom- inni uppreisn. Seinast neituðu 1300 íangar að eta þann mat, sem þeim var borinn, og fleygðu honum í gólfið livað eftir annað, þangað til bætt var um. Welfare-fangelsið hefir stund- um verið nefnt paradís glæpa- manna, síðan upp komst í jan- víar hvernig ástandið var þar. Fangarnir höfðu sína eigin funda- sali með skrautlegum húsgögn- um, vitvarp var í hverjnm klefa, og þeir fengu framreiddan mat eins og best gerist á fínustu veitingahúsum. Enn fremur feng'u þeir leyfi til jiess að fá sjer sólbað daglega, og lágu þá, á dýrindis þersneskum ábreiðum. Fangaverð- irnir seldu þeim óþíum og kokain pg- smyglað áfengi gátu þeir feng’ið eftir vild. Á hverju kvöldi spiluðu þeir poker. og var það alls ekki einsdæmi að gróði næmi 30.000 dollara á einu lcvöldi. En þess ber að gæta, að fangarnir voru flestir stórríkir menn. Það voru foring'jar bófaf jelaganna, smyglaranna og bruggaranna í Bandaríkjum. Þegúr upp komst um 1 það hvernig ástandið var í þessu fang- elsi, var fangavörðnnum vikið frá embætti og fangelsisstjórinn sjálf- Nýkomið: Nýtt íslenskt bögglasmjðr. — Lækkað verð. Rjúpur, hangikjöt, nýtt kjöt, sáltkjöt og alls konar grænmeti. JóhannesJóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4181. ur tekinn fastur, en fangarnir allir settir í eins manns klefa. Síðan hefir verið sífeld óánægja meðal þeii’ra og sakna þeir hinna góðu daga, þeg'ar þeir lifðu í glaumi og allsnægtum þarna’ í fangelsinu. Hjálparstöð Líknar fyrir berkla veika, Bárugötu 2 fgengið inn frá Garðastræti 3. dyr t. v.) Lækn- irinn viðstaddur á mánud. og miðvikud. kl. 3—4 og íöstud. kl. 5—6. Ungbarnavernd Líknar, Báru- götu 2 (geugið inn frá Garða- stræti, 1 dyr t. v.). Læknir við- staddur fimtudaga og föstudaga kl. 3—4. Aðalfundur Merkúrs verður haldinn í Varðarhúsiiiu kl. 8y2 í kvöld. Yerslunarmenn fjölmenn- ið! úi* ull, silki og flaueli altaf fyrirliggjandi. Allar stærðir. Kjólarnir eru mjög ódýrir. ALLA STEFÁNS Vesturgötu 3 • (2. hæð Liverpool). Sveskjur, þurkur epli og aprieósur, rúsínur, 3 tegUndir, saltkjöt, barinn harð- fiskur ,og m. fl. fæst ódýrast í Versl. Blðrnlnn- Bergstaðastræti 35. Sími 4091 Mnnlð Þjófnaðartrygrgingarnar. Upplýsingar á Vátryggingarskrifstofu Sigfásar Sighvatssonar Lækjargötu 2. Sfmi 3171.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.