Morgunblaðið - 15.03.1934, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Ötgef.: H.f. Árvakur, Reykjavfk.
Rlteljörar: J6n Kjartanaeon,
Valtýr Stef&nuon.
Rltatjörn og afvrelBala:
Austuretrœtl 8. — Slaal 1600.
Au»lý»tníraatjörl: E. Hafbergr.
Auglýetngaskrlf etofa:
Austurstrœtl 17. — SIkI 8700.
Helmaafmar:
Jön Kjartanraon nr. 8742.
Valtýr Stef&naeon nr. 4220.
Áml Óla nr. 8046.
E. Hafberg nr. 3770.
Áakrlftagjald:
Innanlanda kr. 2.00 á. aiánuBl.
Utanlanda kr. 2.60 á. mánuBl.
1 lausasölu 10 aura elntaklB.
20 aura meB Leabök.
Þrír harðstjórar.
Rauða fylkingin skiftist í þrjár
deildir: Framsóknarflokk, Al-
þýðuflokk og Kommúnistaflokk.
Margt er líkt um stjórnarháttu
þessara deilda. En sameiginlegt er
það hjá öllum, að þar ríkir hin
megnasta harðstjórn og einræði.
Jónas frá Hriflu hefir náð ein-
ræðisvaldi í Framsóknarflokkn-
um. Hann hefir sett þær flokks-
reglur, að þingmenn flokksins
eru í raun og veru viljalaust verk
færi í höndum einvaldsherrans.
Hann hefir heldur ekki hikað við
að beita valdinu gegn þeim þing-
mönnum, er ekki vildu hlýða boði
hans. Er í þessu efni skemst að
minnast brottreksturs þeirra Jóns
í Stóradal og Hannesar á Hvamms
tang'a.
Hjeðinn Valdimarsson er valda-
mesti maðurinn innan Alþýðu-
flokksins. Hann befár farið eins
að og Jónas frá Hriflu, skapað
sjer einskonar einræði í flokkn-
nm. Þetta vald notar hann þann-
ig, að hann lætur miskunnarlaust
reka úr flokknum hvern þann.
sem ekki beygir sig fvrir vald-
boði einræðisherrans. í>að var
fyrir einræði Hjeðins, að Sigurð-
nr Jónasson var rekinn úr flokkn
um. Nú er Hjeðinn bvrjaður að
g-rafa undan Jóni Baldvinssyni og
er ekki ósennilegt, .að skamt verði
að bíða þess, að hann fari sömu
ieið og Sigurður Jónasson.
f Kommúnistaflokknum er það
Brynjólfur Bjarnason, sem hefir
tekið sjer einskonar einræðisvald,
enda mun hann haf'a umráð rúss-
neska gulisins. Verklýðsblaðið
kemur varla svo út, að ekki birt-
ist þar tiikynning um brottrekstur
úr Kommúnistn f'lokkii um. Það
eru mennirnir, sem vildu liafa
sjálfstæða skoðun — þeir eru
reknir.
Þessi þrenning — Hriflungar,
kratar og kommar — berjast sam ‘
eiginlega um eit.t áhugamál: Að
ná völdúnum í hendur rauðu i
I
samfylkingaiúnnar.
Andinn, sem ríkir hjá hverju
einstöku flokksbroti. gefur all-
i
rækilega til kynna, hverskonar,
stjórnarfar yrði hjer á landi, ef j
rauða fylkingin næði völdum.
Það vantar svo sem ekki, að
foringjarnir gaspra mikið um lýð-
ræði. Eb hvað verður um lýðræðið
í þeirra eigin flokkum. Er það
ekki alræðisvafd harðstjórans, |
en kúgun og undirokun fjöldans?
ilnræðl i Eistlandi.
Flokkur nasista uppleystur og 100 for-
ingjar hans settir í varðhald.
Berlín 14. mars. F. Ú.
Stjórnin í Eistlandi hefir lýst
yfir hernaðarástandi og tekið
sjer einræðisvald um stundarsak-
ir, Forsætisráðherra Eistlands
kallaði ritstjóra allra blaða í
Reval á fund í g’ær, og skýrði frá
ástæðunum til þessara ráðstafana.
inu hefði ætlað að taka völdin
í sínar hendur með valdi, og hefði
stjómin nú uppleyst flokkinn, og
um 100 af helstu mönnum hans
verið hneptir í fangelsi. Engar
róstur liafa orðið enn sem komið
er, en búist er við að forsetakosn
ingu, er átti að fara fram inn-
Hann kvað það hafa komist upp, an skams, verði frestað um 6á-
að flokkur þjóðernissinna í land- kveðinn tíma.
Þjóðverjar svara
afvopnunarskilmálum Frakka, halda fast við
fyrri kröfur, en vílja gera vináttusamning
við Frakka.
Berlín 14 mars.
Samkvæmt áreiðanlegum heim-
ildum hefir nú verið gengið frá
svari þýsku ríkisstjórnarinnar við
seinustu orðsendingu Frakka út
af afvopnunarmálunum. í svarinu
er lögð áhersla á það, að Þjóð-
verjar sjeu reiðubúnir til þess að
gera vináttusamning við Frakka
og fallast á ráðstafanir til trygg-'
ingar öryggi Frakklands. Að öðru
leyti halda Þjóðverjar fram fyrri
tillögum og kröfum, að því er af-
vopnunarmálin snertir.
Kreppumálin Eldlir
í Noregi.
Stjórnin fellur ekki.
í olíunámu.
Aitrœður
er í dag einn af merkustu borg-
urum Hafnarfjarðar, Jón Þórðar-
son frá Hliði á Álftanesi.
’Faðir Jóns var Þórður bóndi
Jónsson, lengstum á Syðri-Reykj-
um í Biskupstungum, gildur bóndi
og vel ættaður, en móðir hans var
Sesselja Þórðardóttir, prests á
Torfastöðum, var hún sögð skör-
ungur og annáluð víða um sveitir
fyrir lækningar sínar og' líknar-
störf, enda ljósmóðir um langt
skeið. Af börnum þeirra lifa nú
aðeins þeir tveir, Jón, sem hjer er
getið og Halldór bókbindari, sem !
öllum gömlum Reykvíkingum er
vel kunnur.
Jón Þórðarson er af góðu bergi
brotinn, fjórði maður frá hiuuui
þjóðkunna merkispresti,
Högna Sigurðssyni á Bi'eiðabóls-
stað, sem „prestafaðir“ var nefnd-
ur
Frá Spáni.
Madrid, 14. mars.
Allsherjarverkfalli var lýst yfir
í Barcelona í gær og er alment
litið svo á, að það liafi algerlega
mishepnast. Stærsta verklýðsfje-
lag í Barcelona neitaði að taka
þátt í því.
Lítilsháttar óspektir hafa orðið
í nokkrum borgum og bæjum,
einkanlega þar sem tilraunir hafa
verið gerðar til þess að koma í veg
fyrir sölu „E1 socialista“, en að
eins tvö blöð koma nú út í Madrid
og er „E1 socialista“ annað þeirra.
Unlted Preaa. r B.
Jafnaðarmenn ætla ekki að
beita valdi.
Madrid 14. mars.
Prieto hefir látið svo um mælt.
í viðtali við United Press, að soci-
alistar ætli sjer ekki að beita
valdi til þess að koma fram stjórn
arfarslegum breytingum í land-
inu nje heldur stofna til allsherj-
arverkfalls í því skyni.
(United Press. F.B.)
Útrýming fátækrahverfa
í enskum borgum.
London, 13. mars. FÚ.
Heibrigðismálaráðh. breski, sir
síra I Híltos Joung, hefir í dag gefið
út stjórnarboðskap um húsbygg-
ingarmálin í Bretlandi og' er þar
enda -hefir hann enginn ætt- lögð 5 ára áætlun um útrýmingu
Eldfossar hrynja nið- 'ei’i orðið. Til þrítugsaldui’s dvald- fátækrahverfana í stórborgum.
ur f jall og valda stór- 'iann 1 föðurgarði, en fiuttist ^ Telur ráðherrann að koma þurfi
tjÓni því næst suður á Alftanes og t.ók upp nýjum húsuni yfir 1 y2 miljón
ir hefir kreppirlánanefnd Stór- LRJ1 u p ú skömmu síðar að búa á Hliði, sem manna, og nú sje rjetta augna-
þing'sins lagt fram á-lit sitt út af ,/ '• ' . ‘ . hann er síðan kendur við. Þeir blikið til þess að hefja fram-
kreppumáIatilIögum i-íkisstjórnar- , , .... Alftnesingar tundu bratt að með kvæmdir a þessu sviði. í slqali
11 ’ namum i langier (i Tselrat fialh) , , . „ . • •, „„ , ■,
innar. Fulltrúar borgaraflokk- , ...» , „■ , honum bjuggú formgjahætileikar, þessu segir emmg tra framkvæmd
Osló 14. mars F.B.
Eftir nokkurra vikna athugan-'
anna í nefndinni ent sammála nm,
aíS flestar tillögur ríkisstjórnar-
og' er talið, að kviknað hafi í
þeim upprunalega vegna skemda
á raflögnum. Möninnn telst svo I
var hann hreppstjóri þeirra um i:m í húsbvggingar málum síðast-
. 13 ára skeið ’og lengst af hrepps- liðin 58 ár, og segir að á þeim
til, að úr lindunum streymi um!
innar eigi að ná fram að ganga,
en samkvæmt þeim var gert, ráð , , ,, -1,11 t ,
1 b 600 þus. gahona a klukkustund,
fvrir f járveitingum, sem nema 42 „ „ ,, • • , „
■’ ■’ , og fellur eldurmn eins og 1 fossa-
miliónum króna. Nefndin ber ,. ... „ „■ ,, , , ,,
•’ . falli ofan f.jallshhðarnar a Htor-
fram nokkurar breytingartillögur, * ,, .,,,.„•
•’ b ö ’ um svæðum, og veldur miklu tjom
eii þær liafa ekki í för með sjer , , , ,,,,,,
‘ _ . og stendur at þessu stor hætta.!
fjárútlát umfram það, sem ríkis-
stjórnin lagði til. Borgaraflokk-
arnir þrír hafa ekki getað orðið
•sammála um ráðstafanir til þess,
að búskapur bænda geti borið sig.
Fulltrúar verkalýðsins í nefndinni
greiða atkvæði með tillögum
verkalýðsflokksins. en samkvæmt
þcim er farið fram á fjárveiting-
nr, sem nema 140 milj. kr. vegna
kreppnnnar. Verklýðsflokkurinn
greiðir ekki atkvæði með tillög-
um bændaflokksins og virðist því
svo, að ekki komi til þess, að
stjórnin falli.
Áköf þrmnuveður ganga á þess-
um stöðvum og gera allar slökkvi
tilrannir mjög erfiðar. Er helst
reynt að sprengja spildur úr
fjallinu, til þess að stemma stigú
fvrir eldinum.
einræði
í Póllandi.
Varsjá, 14. mars.
United Press,- P.B.
Þjóðþingið hefir samþykt frum-
varp til laga, sem heimilar for-
se-tanum að gefa út. hverskonar
lög, sem þörf krefur, þang'að til
þjóðþingið kemur saman á ný
þann 1. nóvember í haust. — Lög
þessi heimila þó ekki, að gerðar
Osló 14. mars. F.B. verði breytingar á stjórnar-
Mkautahlaupin í Moskva heldu sbránni, en talsmaður andstæð
^kaufahlaupin
í Moskva.
Norðmenn standa sig vel.
nefndaroddviti og sýslunefndar- tíma hafi óhæfir bústaðir verið
maður á meðan hann bjó á Hliði. ú-ifnir og bygt að nýjtt yfir 200
Þeir, sem kunnugir eru Alfta- þús. manna.
nesinu frá þeim árum vita að það
var ekki ölhim hent að fara i ^
fötin hans -Tóns Þórðarsonar á vann Jón Þórðarson að ýmsu
þeim árum. Fáar sveitir eða engar og var fyrst á vegum Jóhannesar
á íslandi munu hafa orðið harðar Reykdal; en það sem Hafnfirð-
úti en Álftanesið á þeim árum. úngar minnast hans lengst fyrir,
Það var áður hin hlómlegasta eru störf hans að kirkjumálun-
bygð, 80—90 búendur á þessum um. Hann er svo einlægur trúnað-
litla bletti og velmegun almenn, ur að enginn neitar, fastheldinn
en á fáum árum sópaðist fólkið á það, sem ekki má glatast, en
burt, bændurnir drukknuðu hver jafnframt með huganU opinn við
af öðrum, efnafólkið fluttist burt þeim nýjungum, sem til bóta
svo að hrátt var naumast annað miða. Hánn er einn óeiging'jarn-
fólk eftiv á Nesinn en fátækling- asti maður, sem jeg hefi kynst,
ar; sveitaþyngslin nrðu óskapleg honum er það lirein ástríða að
en gjaldþolið þvarr og sjórinn vinna f'yrir gott málefni, en gerir
brást svo við hallæri lá. En þá svo litlar kröfur sjálfum s.jer til
fundu Álftnesing'ar að þeir höfðn handa, að jeg þekki slíks naum-
kunnað að velja sjer foringja, er ast dæmi; og heiðríkjan yfir hug-
þeir kusu Jón á Tlliði. Hann var.ai-fari þessa. ágæta. aldurhnigna
svo lieppinn að eiga atorkusama ^ manns er fágæt — því miður
eiginkonu, og gat. því verið mikið vegna liiiiHa, sem ekki eiga liana.
frá heimili sínu, eiula var hann þá 1 Það er regluleg guðsbarnagleSi
sýknt og heilagt í erindisferðum í hinni óvenju-tæru sál gamla
fyrir hreppinn sinn; úrræði hans mannsins, hann er prýðilegúm
komu alstaðar í góðar þarfir, og
fórnir hans í þágu sveitarf jelags-
gáfum gæíldur, skemtilegnr og
skáldmæltur og ber árin með mik-
áfram í gær. í 1500 metra hlaup- il12a shiórnarinnar mótmælti sam-; j])S voril ómetanlegar, og hafi illi sæmd.
inu varð Staksrud fyrstur á 2.25.6, higanna og kvað með þeim ; n0]{]flu. cinn maðnr unnið Álfta-j Fjölda margir munu minnast
Ballangrud annar á 2.25.8, Melni- i’nrs^anntn 1 rann og veru fengið jnes-[nu varanlegt gagú á þeim ár- hans í dag og fríkirkjusöfnnður-
Framhaldsaðalfundar verð”
haldinn í Sveinafjelagi múrara í
kvöld kl. 81/5 síðd. í Varðarhús-
imi.
kov þriðji á 2.27.8 og Engnestang-
en fjórði á 2.28. f 10.000 metra
hlaupinu varð Melnikov fyrstur
á 18.ll.fi. Ktaksmd annar á 18.14 Pl,.- y[ap,ni'jSj Thorlacius lögfræð
Ballangnid þriðji á 18.14.4.
Engnestangen var sá fimti.
fnlt einræði í hendur.
-------------
í um, var það Jón á Hliði.
I.
inn biður blessnnar sínum besta.
Eftir að hann fluttist inn 1 syni og óskar þess einhuga að
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Hafnarf.l;ir?i' f?af hann si8 minna sólarlagið slái fögrum hjarma á
að opinbemm málum, en befir þó silfurbærui’ hins aldurhnigna,
verið sáttanefndamaður hjer í ágæta manns.
fjórðnng aldar. f Hafnarfirði J. A.
ingi kr. 30.00. Kærar þakkir. Ól.
B. Björnsson.