Morgunblaðið - 15.03.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ )) HtomiHi i Olsem Uaöstígviel og skóhlífar irÁ „CODAN “ hafa híottð lof alíra, er reynt hafa. j Smá-auglýsinga»| Geymsluskúr í miðbænum er til letí&u. Upplýsingar gefur Ólafur i R Björasson. Sími 1713. i Lambalifur, frosin, selst fyrir 40 aura y2 kg. Kaupfjelag Borg- firðinga, síini 1511. — -------------- - - j Fæði, gott og ódýrt og einstakar; máltíðir fást í Café Svanur við | Barónsstíg. Feitisrótin reið í hlað, rösk og mótað enni, ketilsótinn kom þá að karl á móti henni. Kjötfars og fiskfars heimatilbú-j i«, fæst daglega á Fríkirkjuvegi i 3 Sími 3227. Sent heim. Silfurrefir sofjast nú til afhendingar í haust. Verðlaunuð og, óverðlaunuð dýr. ; Borgun við móttöku dýranna. Erik Hofden, handelsbest., Övre Ardal i Sogn, Norge. Rfiskur sendisveínn *“ óskast í verslun ca. 2 mánaða tíma. SXABILO Upplýsingar í síma 4701. Fjallkonu- ■/.mi sko- "♦UJr svertan ®r L best. Hlf. Éfmgetd Reyhfavikur. íbúð 3—4 herbergi og eldhús til leigu. Upplýsingar gefa Árni & Bjarni Bankastræti 9. Tilbúnlr bíólar eru bestir. Við höfum allar 16 teg- undirnar frá 6B til 8H. Lækjargötu 2. Sími 3736. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 115.00 Veðnrfregnir. 19.00 Tónleik- ar. 19.10 Veðurfregnir. Lesin dag- skrá næstu viku. 19.25 Enskir- kensla. 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 j Erindi: Dulræn reynsla (frú Guð- j rún Guðnmndsdóttir). 21.00 Tón- leikar: a) Utvarpshljómsveitin. b) Einsöngur (María Markan). e) Danslög. Fjelag þjóðemissinnaðra stú- denta var stofnað í Háskólanum nýlega. Er það byrjað að gefá út blað, sem ,,Mjölnir“ heitir, og eru í ritstjórn þess Baldur John- sen stud. med„ Jón. N. Sigurðsson stud. jur. og Ólafur Geirsson stud. med. úr ull, silki og flaueli altaf fyrirliggjandi. Allar stærðir. Kjólamir eru mjög ódýrir. ALLA STEFÁNS Vesturgötu 3 (2. hæð Liverpool). Bílferðir yfir Hellisheiði hafa verið t.eptar að undanförnu vegna ófærðar. í fyrra morgun snemma var hyrjað að moka snjó af veg- inum og var unnið að því allan daginn fram á kvöld. fteyndist snjórinn meiri, heldnr en menn höfðu búist við. Nokkrir bílar ætluðu þá að komast yfir heið- ina, en urðu fastir í snjónum og biltiðu tveir þeirra lítilsháttar. Tveir bílar frá B. S. R. komust au.stur yfir fjallið en urðu teptir þar, því að skafrenningur var t gær. og skefldi í moksturinn Fjórir btlar urðu fastir í snjón- um og lágu þar enn í g'ær. Ekk- ert var unnið að mokstri í gær vegna rennings, en snjóbíll var sendur upp að Kolviðarhóli og á liann uú að flyt.ja mjólk bænda fvrir austan yfir fjallið. í gær var öðrum bílum ekki fært lengra austur en upp á Sandskeið. Balduin Ryel kaupmaður á Akureyri flutti erindi um Island í cianska útvarpinu í gærkvöldi. Sagði harin meðal annars að ef ungir Dánir vildi flytjast til Is- lands, ætti það helst að vera sjer- fróðir iðnaðarmenn, því að enn skort.i niikið á íslenska tækni, en iðnaðarmöguleikar væri hjer miklir. Legði íslendingar nú kapp á að auka innlenda framleiðslu, og í því sambandi sagði hann frá ís- lenslju vikunni. Prentvilla varð í gær í Morg- nnhlaðinu í greininni „Hnútur- inn leystur", þar sem stóð að Ljóma vitamín-smjörlíki innihelcli jafnmikið vitamín og besta rjóma bússmjörlíki, en átti að vera að Ljóma vitamín-smjörlíki inniheldi jafnmikið vitamín og rjómabús- smjör . Ferðafjelag íslands heldur að- alfund sinn í kvöld kl. 8y2 í Gylta salnum á Hótel Borg. Auk venju- Iegra aðalfundarstarfa verður þarna fluttur fyrirlestur af Pálma rekt.or Hannessyni um öræfin norðan Vatnajökuls. Hver fjelag’s- maður má, hafa með sjer einn gest og nýjum meðlimum verður veitt inntaka í fundárbyrjun. Dans verður að loknum fundin- um. Athygli skal vakin á því, að innganginum í fundarsalinn (suð- urdyr liótelsins) verður lokað kl. 9 y2. Meyjaskemman var leikin í gærkvöldi fyrir troðfullu húsi. Næst, verður leikið annað kvöld. 81 árs verður á morgun, ekkju- frú Halldóra Álfsdóttir sem var í Selbúðum, nú á Lindargötu 19. Eimskip. Gullfoss er á leið frá Kaupmannahöfn til Vestmanna- eyja. Goðafoss fór vestur og norð- ■ ur í gærkvöldi kl. 8. Brúarfoss j var á Vopnafirði í gærmorg'un. j Dettifoss kom til Hull í fyrrinótt og fór þaðan í gær. Lagarfoss var í gær á Húsavík. Selfoss fór frá Leith í gær. Jóit Auðunn Jónsson hefir ný- lega sagt sig úr milliþinganefnd- inni í sjávarútvegsmálum, og hef- ir ekki enn verið skipaður maður í hans stað. Hinir nefndarmenn- j irnir eru Kristján Jónsson frá j Garðstöðum og Jóh. Þ. Jósefsson j alþm. Skólabörn í Hafnarfirði liafa haldið tvær kvöldskemtanir í j þessari viku og hefir verið hús-; fyllir í hæði skiftin. Á skemtiskrá þeirra hefir vérið sjónleikur, upp- lestur, leikfimi, ræða o. fl. Skemt-; unina enclurtaka þau í kvöld. Franskur togari kom hing'að í gær til þess að fá sjer kol og salt. Dánarfregn. Vilhelm Knudsen verslunarmaður andaðist í gær- j morgun eftir langa vanheilsu. Uppgripaafli hefir verið í ísa- firði í rúma viku. Hafa bátar fengið 8—15 smál. af óslægðum fiski í róðri. Vjelbáturinn Harpa fekk á sunnu’daginn 19 smálestir í einni legu á 106 lóðir, og annar bátur 15 smál. Strandarldrkja: Fr. N. N. Eyr- arbakka kr. 5.00, S. 1.00, G. S. , 5.00. E. E. 2.00. F. H. 10.00. Vfer viljum fara að dæmi keppinauta vorra og auglýsa ákveð- ið vitamínmagn í algjörlega órannsökuðn smjörlíki. g Vjer kjósum fremur að / bíða þar til rannsókn á smjörlíki voru, sem nú fer fram í Lundúnum, er lokið. verður að ýmsu leyti full- komnari en hjer hefir þekst til þessa og tekur lengri tíma. Þessvegna, heiðraðir við> §kif(avinir — rasið ekki uni ráð fram » en haldið trygð við hið ágæfa, viðurkenda ^\>US Stjj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.