Morgunblaðið - 15.03.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.03.1934, Blaðsíða 3
8 MORGUNBLAÐIÐ wn.<l.iimiqKTw*»wi Ný berferll íí Rússlandi gegn kristindóm. Berlín 14. mars. F. Ú. Guðleysingjasambandið í Mosk- va hefir birt ávarp til fjelaga ■sinna, og er í ávarpinu boðað til harðari sóknar gegn kristindómn- um en verið hefir. Segir þar, að kristindómurinn skjóti sjer nú nndir sltikkju kommúnismans, og sje það eftirtektarvei't, live jóla- hald hafi verið almennara í Búss- iandi nú en árin á undan, og að niargar kirkjur hafi tekið til starfa á ný í vetur. •••« •••• Kvenrjettincli. Norska þingið fellir frumvarp um að veita konum rjett til em- bætta. Osló 14 .mars. F.B. Frumvarp um rjettindi kvenna ■til embætta var til umræðu í sam- einuðu Stórþingi í gær. Með frv. greiddu 78 þingmenn atkvæði, en 69 á móti. Er frv.. þar með fallið, ’því að til samþyktar þarf % greiddra atkvæða.. — Konur geta ’því enn eigi orðið ráðherrar, prestar og stjórnarfulltrúar er- ’lendis (sendilierrar, ræðismenn). Glervörudei.d Edinborgar NÝJAR VÖRUR Lítið á Kventöskurnar nýjasta tíska (teknar upp í gær) Glervörudeild EDINBORGAR. Sigurlaug Elfsdáttlt Fædd 6. des. 1896. Dáin 4. mars 1934. í dag Teknir upp: Franskir Borðhníf- ar, endingargóðir, ryðfríir. Gjafverð. Glervörudeild EDINBORGAR. Glasvörur Feikna úrval feng- um við í gær. Glervörudeild EDINBORGAR. EDINBORGAR Svampar á hverju heimili, sítrónu og appelsínu, ffúmmí svampar og ótal aðrar tegundir Feikna úrval. Bæjarins bestu og ódýrustu svampar. Glervörudeild EDINBORGAR. „Það er svo oft í dauðans skuggadölum, að dregur myrlcva fyrir lífsins sól“. Hversu oft er það ekki, að vjer megum lifa það og líka hjer í efnisheimi vornm, að sknggi verður þar birtan bjó. Já, hversn oft, að bjartar vonir blikna, gleðin snýst í sorg og trega, lífssólin myrkVast og verð- ur húm. Dauðinn gerist djarftækur æði oft og eftir skilur undir þær, er sárt svíða. Hversu oft hög'gur liann ekki þar, sem síst skyldi. En enginn má sköpum renna. — 1 dag verður til moklar borin konan Sigurlaug Elísdóttir frá Sæbóli í Grindavík. Þar hjó dauð- 1 inn fyr en skyldi. — Hún var I i f’æcld að Stórn-Vogum í Vogum, ; liinn 6. <les. 189G. Foreldrar henn- i ar vorn þau hjón Elís Pjetursson, jsmiður og málari hjer í Reykja- i vík og fyrri kona hans Tngveldur j Sveinsdóttir. Misti hún móður sína þegar í bernsku og fluttist þá til hjónanna Andrjesar Pjet- urssonar og Guðlaugar Pjeturs- ' dóttiir að Nýjabæ í Vogum. Olst jhún svo upp hjá þeim. Má full- yrða, að þar hafi hún fullkom- \ lega notið þess, sem mist var, er j astrik mopirin var burtu kvödd, Iþví þau reyndust henni bæði fyrst ! og síðast sem hinir ástúðlegustu foreldra.r, fórnfúsir og ráðhollir vinir í hvívetna. Hjá þeim mun liún og hafa þegið þann arfinn, sem var henni dýrstur og lýst.i jupp leið hennar, hvert sem hún lá. Og það mat hún að verðleikum til liinstu stundar. Hún unni þeim at' allmg tneð virðingu og hjart- ans þökk. Árið 1921 giftist hún eftirlifandi manni sínum, Sveini Guðmundssyni frá Búðam í Grindavík. Hjónaband þeirfa var hið innilegasta, — samstarf í ein- ing, ]íf í kærleika. Enda mun nú harmurinn sár í lxjarta ástvinar hennar, er hann mátti á bak henni sjá, þá æfisólin var í há- degisstað. í hjónabandinu eighuð- ust þau þrjú börn, en mistu eitt, elsta drenginn sinn, fárra ára gamlan. Þau, sem eftir lifa, eru í bernsku og hið yng'sta að eins ársgamalt. Mnn því móðurmissir- inn hjer, sem svo oft endranær, ekki vera hið minsta á metunum, ef rjettum augum á er litið. Því þessi móðir var sínum börnum það mesta og besta, er hrin mátti, — hjarta hennar göfugt var þar, sem börnin hennar blessuð voru. Og sannast að segja mættn mæð- ur bjer margt af henni læra. Sig- urlaug' sál. var sjerlega vpl gerð kona. Hún var greind vel og kunni á mörgu skil. Hún rvar glaðlynd í mesta máta og perla alls fagnað- ar í sínum hópi. Hún var sjerlega prúð í allri framgöngu og stafaði frá sjer ljóma hreinlfeika og göfgi í liverju einu, svo unun var á að líta og ekki síst að reyna. Öllum þeim, sem kynni höfðu af henni. þótti vænt \im liana, enda er það eig'i of mælt, að hún væri þeirrar vináttu verð í ríkurn mæli. Hún var trygglynd í mesta máta og hlúði á öllum stundum að þeim gróðrinum í hjarta sínu, sem besta ávextina mátti bera, Þetta er fag- ur vitnisburður, en sannur, — og eitt er víst, sporin hennar eru þess sannarlega verð að í þau sje fet- að. Æfidagurinn minnir á vor- daginn bjartan og blómaríkan. Vinirnir sakna sáran. Sorgar- mvrkrið hefir lagst að hjarta kalt og nístandi. En það rofar til, — guðs náðar birtan bjarta meg'nar að lílcna og lækna, svo bros ljóm- ar í gegnum tár. Eilífðin opnast — skuggi dauðans líður hjá, — j guði sje lof og þakkir. Frænka mín! Guð blessi þjer göngu þína á eilífðarlandinu. p.t. Rvík, 12. mars 1934. Frændi. iagbók. I.O.O.F. Rb.st. 1, Bþ. 8331ö8i/2 o. 1 □ H.elgafell &9343167 IV V. □ Edda. Enginn le^tur á föstu- dag. Veðrið (miðviltud.kv. kl. 5) : Lægð frá Bretlandseyjum og vest ur um S-Grænland. Veldur liún A-átt lijer á landi og um Græn- landshafið. í Vm. er ennþá A- rok en annars er víðast stinnings kaldi á V. og N-landi. Hiti er víðast 1—2 st. Lægðin hreyfist hægt austnr eftir og íítur út fyr- iv A-veðráttu hjer á lancli næstu d aga. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ing's kaldi á A. TTrkomulaust, Hiti um frostmark. Hvítbekkingamót. Hið þriðja nemendamót þeirra, sem verið liafa í Hvítárbakkaskólanum Aærð- ur háð annað kvöld í Oddfellow- Ixúsinu. Mótið hefst. með sameigin- legri kaffidrykkjn og verða flutt- ar ræður á meðan á samdrykkj- unni stendur, en síðan hefst dans og’ verður dansað fram eftir nótt- unni. Nemendum er beimilt að taka með sjer gesti. Askriftalistar lig'gja frammi hjá bókaversl. Sigf. Eymundssonar og í veitingasal Oddfellow-hússins og væri æski- legt, að sem flestir skrifuðu sig á lista, svo vitað verði um þátt- tökuna. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn og verður verð þeirra rúmar fjórar krðnur fyrir einstaklinginn. Allir elclx-i og yng'ri nemendur Hvítárbakka- skólans ættu að sækja mót þetta, sem eflaust ver$ur hæði fjölment og' fjörugt. Nefndin. Hafnarfjarðarhöfn. Af veiðum komu í gær t.ogarinn Surprise með 78 tn. lifrar, 108 smálestir fiskj- ar. og Maí íxieð 82 tn„ 101 smál. Þá komu <>g línuveiðai’arnir Málnxey. Andey. Gola, Ornin, Bjarnarey og mótoi'bátárnir Björn inn, Hrönn, Báran og Grótta, all- ir með góðan afla. Lyra fer frá Noregi í kvöld áleiðis hingað, fsland ei- á leið norður. Það er engin tilviljun ,að elsta go stærsta verksmiðjan er ávalt fremst. Hún sparar aldrei neitt, sem getur á einhvern hátt full- komnað framleiðsluna. Fáið þjer nægilegt vitamín í fæðunni? Kaupið Bláa borð- ann vitamínsmjörlíki. Blái borðinn vitam ínsm jörlíki hefir marga kosti fram yfir annað vita- mínsmjörlíki. Sjerstaklega er það bragð- betra, um það geta engar deilur orðið. Til þess að steikja í, er það eins og smjör, og því mikið fremra öðru smjörlíki. Gjörið svo vel að kaupa allar tegundirnar og bera saman. Blái borðinn langbestur | Velticl afhygli! f Smíðum allskonar húsgögn, mjög ódýrt. Einnig gert við gömul húsgög'n. Ennfremur smíðað til húsa svo seni: Inni- og útidyrahurðir, Glugga, Eldhúsinnrjettingar. Stiga o. fl. Ennig gert við yfirbygg- ingar (trjeverk) á bílxxm. Lítið inn til okkar því það mun borga sig. Virðingai'fylst, Trjesmiðjan á Frakkastíg 10. Krisfitini A. Guðmundsson Sími 4378. Siimarbiiátaður til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Vandað hús. Fagurt um- hverfi. Jarðhiti. Upplýsingar gefur Páll Ólafsson Símar 4799 og 3278. Nova var á Fáskrúðsfii'ði í fyrradag. Veiðiskipin. Þessi sltip kotnu af veiðum í gærnxorgun: Ariubjörn bersir íxxeð 65 tn. Hannes ráóherra með rúmar 90, Hafsteinn með 80 tn. Gulltoppur með 80 tn. og Ól- afxir með 65 txx. Ennfremur koniu þessir lxnuveiðarar: Geysii' frá Bíldudal, Alden fvá Stykkishólmi, Atli, Sigríður, Sæborg, Freyja, Sæfai'i og Nonni, og höfðu þeir allir góðan afla. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur hefir bókafitlán og spila- kvöld í dag í Oddfellow-husinn uppi. Vestmannaeyjabátarnir, sem vantaði í fyrrakvöld, náðu allxr höfn lieilu og' höldnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.