Morgunblaðið - 20.03.1934, Blaðsíða 1
VikablaO: lcafold.
21. árg., 67. tbl. — Þriðjudaginn 20. mars 1934.
ísafoldarprentsmiðja hJ.
GAMLA BÍÓ
Bros geoniB tðr,
Vegna fjölda áskorana og sökum þess hve myndin
líkar vel, viljum við gefa ennþá fleirum tækifæri til
að sjá myndina, og sýnum hana því aftur í kvöld.
'vl*\
mm
Það tilkynnist hjer með vinum og ættingjum, að elskulegur
faðir okkar og tengdafaðir, Guðmann Grímsson, frá Hvamms-
tanga, andaðist að Elliheimilinu þann 15. þ. m.. Jarðarförin er
ákveðin, fimtudaginn 22. þ. m. frá Dómkirkjunni og hefst með
kveðjuathöfn frá Elliheimilinu, kl. 3y2 síðd.
Guðrún Guðmannsdóttir, Jón Guðmannsson,
Ingunn Ingvarsdóttir..
ÞatS tilkynnist, að okkar kæra móðir, tengdamóðir og amma,
Guðlaug Björnsdóttir, andaðist að heimili okkar, Hverfisgötu 35
í Hafnarfirði, þann 18. þ. m.
Guðfinna, Björn Árnason og börn.
Ástkær faðir minn, Kristján Kristjánsson, skipasmiður á
Bíldudal, andaðist að heimili sínu, 16. þ. m., 79 ára að aldri
Fyrir hönd móður minnar, systkina og annara aðstandenda.
Hólmfríður Kristjánsdóttir.
Tengdafaðir minn, Guðmundur Guðmundsson, verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn, 21. þ. m., kl. 3y2 síðd.
og hefst með bæn að heimili hans, Smiðjustíg 11.
Fyrir hönd barna og tengdabama.
Halldóra Þórðardóttir.
Jarðarför föður okkar, Þorkels Guðmundssonar, á Gamla-
hrauni, er andaðist 11. þ. m., fer fram frá Stokkseyrarkirkju n.
k. fimtudag, 22. þ. m. og hefst frá heimili hins látna, kl. 1 e. h.
Guðjón Þorkelsson, Sigurður Þorkelsson,
Þorkell Þorkelsson.
Hljómsveit Reykjavíkur.
Uleyjaskeimnan
verður leikin á morgun, mið-
vikudag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í
dag kl. 4—7 og á morgun
,frá kl. 1. ------ Sími 3191,
Kaupið leikskrána og kynnið
yður söngvana.
Nótnahefti með vinsælustu
lögunum fást í leikhúsinu,
Hljóðfæx*ahúsinu og hjá
K. Viðar.
María Markan.
iV* f >• - **'
[Kveðjuliljóni-
leikar
í Iðnó í dag, þriðjud. 20.
mars kl. 8*4 síðd. Við hljóð-
færið dr. Franz Mixa.
Aðgöngumiðar seldir í
Iðnó í dag frá kl. 2 síðd.
„Gullfoss"
fer á fimtudagskvöld kl. 10
í hraðferð vestur og norður.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir hádegi á fimtudag.
NýjRlBfá
Biða Paradlsln
ærslafull, fögixr og fyndin tal- og söngvakvikmynd.
Aðalhlutverkin leika:
Albert Prejean, Jaqueline Made
og þýska leikkonan Brigitte Helm.
Sýnd í síðasta sinn í kvöld.
— Börn fá ekki aðgang! —
Sími 1644.
Skrif§tofa vor verður lok*
að kl. 3 til 5 i dag vegna jarð-
arfarar.
H.f. Eiin§kipafjelag íslands.
Skrifstofum okkar verðnr
iokað í dag frá kl. 12 fii 4 vegna
jarðarfar.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Vegna jarðarfarar verður
rakarasfofa niín lokuð í. dag
frá ki. 12 til 4.
Elías Jóhannesson.
Jarðaxför konunnar minnar, Guðrúnar Sveinbjarnardóttur,
frá Kothúsum, fer fram föstudaginn 23. mars. Athöfnin hefst með
bæn kl. 1014 að heimili okkar í Keflavík. Húskveðja í Kothúsum
kl. 1 e. h. Kransar afbeðnir.
Þorvaldur Þorvaldsson.
Hú er tœkifœil
Til Páska seljum við
allar okkar
Veggfóðnrbirgðir
með 30°/o afslættí.
Komið meðan úr nógu er
að velja.
Ouðmundur AsbjOinsson
Laugaveg 1. Sími 4700.
Daginn lenglr.
Uoriö kemur.
Þá eru hinir vinsælu OPANKEN-SKÓR rjetti skófatn-
aðurinn. — Nýkomið stórt og fallegt úrval. Verð: 7.50,
8.50, 9.75 0. s. frv.
Lárus G. Lúðvigson,
Skóverslun.
Isfielagíi við faxaflóa.
Samkvæmt fundarsamþykt í fjelaginu, 17. þ. m., verð-
ur hluthöfum greitt 40% af hlutafjenu gegn afhendingu
hlutabrjefa, eða áritun á þau. Greiðslan fer fram í Nor-
dals-íshúsi, næstu daga kl. 5—6 e. h.