Morgunblaðið - 05.04.1934, Side 3

Morgunblaðið - 05.04.1934, Side 3
'ÍF -»i( <rs '• '■} • -1 ,'.v: T MÖRGUNBLAÐIÐ ÞríveldasamningiErinii milli Italfn, Anstnrríkls og Uagverjalands ’Þríveldasamningurinn undirskrifaður í Palazzo Venezia í Róm. Mussolini er að skrifa undir. Til hægri eru þeir Dollfuss kansl- ari og Gömbös. Trieste 4. apríl. FB. Undirbúningi hér og í Fiume <er nú lokið í sambandi við for- rétttindi þau, sem Austurríkis- anenn og Ungverjar hafa fengið til hafnarnotkunar. — Vöru- skemmur og hleðslusvæði bíða nú notkunar þessara .þjóða. — Undir eins og þríveldasamning- urinn, sem gerður var í Róma- borg, hefir verið samþyktur til fullnustu, taka Austurríkismenn og Ungverjar við hinum um- ræddu. voruhúsum. (U. P.) Þór tekur enskan togara í landhelgi. Tvöfalt brot. í gærmorgun var símað til •dómsmálaráðuneytisins úr Höfn- pm og því tjáð, að togarar' væru þar nálægt landi; sjerstaklega væri einn Grimsby-togari nær- göngull og' eyðilegði liann veiðar- færi báta þar. Hjeldu menn þar sýðra. að togarinn væri í land- llíelgi. Ráðlagði dómsmálaráðuneytið :4tð láta taka próf í málinu. Var það gert í gær. En síðdegis í gær var Þór á leiðinni hingað frá Vestmanna- *eyjitm; var hami fenginn til að flytja hingað hluti í kotil Belga- -ums, er kom með togara til Vest- mannaeyja. Þegar Þór kom á móts við 'Hafnir, tókst lionum að ná þess- Uin örimsbytogara og var hann jþá að veiðum í landhelgi. Við prófin hjá sýslumarini íGulIbringusýslu í gær sannaðist æinnig landhelgisbrot á þennan •sama togaraskipstjóra, á sömu -slóðum daginn áður. Þór kom með togarann hingað í gærkvöldi og var hann afhentur iögreglunni. Verður málið rann- -sakað í dag1. Framsal Insulls. London, 4. apríl. FU. 1 Istambul er af mikilli athygli fylgst íneð málum Samuel Insulls. Það er stundum ekki langt til Vesturheims. Svo að segja með hverri póst- ferð berast nú stórar og smáar gjafir til Hallgrímskirkju livað- anæva að af landinu fyrir tilstilli Hallgrímsnefndanna eða annara velunnara þessa máls. Fæstar af nefndunum hafa enn getað komið því við að vinna svo sem þær vildu fyrir málið. Sumar eru í undirbúningi. En aðrar eru að sitja eftir færi. Við höfum því yfir engu að kvarta. Alt gengur vel. En nú varð jeg alveg undr- andi, þegar pósturinn færði mjer brjef frá Dr. Birni B. JónSsyni í Winnepeg. Innan í brjefinu var livorki meira nje minna en ávísun á kr. 2396.60, sem óskað var eftir áð kvittað væri fyrir þannig: ,,Til Hallgrímskirkju. Gjafir frá Vestur-fslendingum. Áður aug- lýst í Lögbergi“. Þó yfir engu sje að kvarta hjer theima, er það fullkomið undrun- arefni live fljótt, hve rausnaidéga, bræður okkar og systur í „fæð- lingarlandi kreppunnar“ (Ame- t ríku) bregða við, þegar þeim ! rennur blóðið til skyldunnar. Þeg | ar þeim finst þurfa að viður- kenna arfinn að lieiman. Það get- ur ekki verið svona langt milli heimsálfanna. „Fjörðnrinn milli frænda“, getur ekki verið svona rnjór, nema þegar hjörtu bræðr- anna slá sem eitt um viðurkerin- ing'u arfsins sem fluttur var að heiman. Við þökkum af alhug bræðrum og systrum vestan hafs, live vel þau muna, og elska alt, sem þau hafa érft, og tengir þau við gamla landið „farast í eilífðar útsæ“, Við þökkum af alhug þeim mikla ágætismanni Dr. Birni B. Jóns-' syni, sem við og þeir hafa kjörið sem fulltrúa Vestur-fslendinga, um alt það er varðar, og viðkemur þessu máli. Síðastliðið sumar bar :Ntaun kveðju að vestan og v'estur. Kveðja slíkra manna knýtir sam- an. Færir frændur saman, og ]>að er mikils virði. Með innilegu þakklæti. F. h. Landsnefndar Hallgríms- kirkju. Ól. B. Björnsson. Ofviðri. Berlín 4. ap'ríl F. Ú. Afspyrnuveður liefir valdið •miklu tjóni í frönsku nýlend- •nnni Nýju-Caledóníu. Flóðbylgja gekk á land og sópaði burtu húsum og kvikfjenaði, en yfir 20 'k Hundruð manna standa daglangt, utan við fangelsið, þar sem hann er hafður í Iialdi, og sjerstakur lögregluvörður ei» hafður um búsið, til þess að halda múginum í skefjum. Tyrknesk yfifvöld hafa lýst, yfir því, að þau hafi ákveðið að taka ekki til greina mótmæli Insulls gegn því, að hann yrði framseldur yfirvöldun- um í Bandaríkjunum. En lögfræð- ingur Insulls heldur því enn þá fram að talca verði mótmæli In- sulls til meðferðar og úrskurðar áður en hann verði framseldur. Big Ben. Löndon, 4. apríl. FÖ. Hin fræga turnklukka Big Ben, sem notuð hefir verið sem tíma- mælir breska útvarpsins, verður lögð niður um tveggja mánaða tíma frá 22. þ. m., vegna hreins- nnar. f aðalklukkunni er sprunga, sem færist í vöxt, og er í þann veginn að breyta hljóði klukk- unnar, Sjerfræðingar liafa verið kvaddir til, og telja að það muni kosta mörg þús. pund að steypa klukkuna upp og þó engin trygging fyrir því, að Iiljómur hennar verði liinn sami að því loknu. Virðist það vera vilji al- mennings í Englandi, að ekki verði hróflað við klukkunni. Stórbrunar. Berlín 4. apríl F. U. Fjórir stórbrunar hafa geisað um og eftir páskana á ýmsum stöðum. Ægilegur stórbruni varð í þorpi einu sunnarlega í Eg'ypta- landi. Brunnu ]>ar 400 hús, en 6 manns fórust í eldinum. f bæ einum í Ungverjalandi brunnu 28 liús á annan páskadag, en í Wilnahjeraðinu í Póllandi brunnu í gær 20 liús auk útihúsa og fórst þar mikið af lcvikfjenaði. Aðalfundur Hallveigarstaða li.f. verður hald- iun auiiað kvöld kl. 8J4 í (Jdd- fellow-húsinu, uppi. Dag'skrá samkvæmt fjelagssam- þyktum. Stjórnin. rv agbóR. manns munu hafa farist • inn. veðr Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Frá B. H. 4 kr. Frá Hallgríms- nefnd Útskálasóknar, Ág'óði af skemtun 50 kr. Frá meðlimum K. F. TT. M í Garðiflum kr. 55.40. Á- lieit frá G. E. Gerðum kr. 55.40. Á- lieit frá Bjarna Sigmundssyni 10 Kærar þakkir. ÓI. B. Björns- , son Til Strandarkirkju frá Villa | 10.00, sjúkling 10,00, B. B. L. 3.00. ðfengismálið I Fœreyium. í Færeyjum er sala og veiting'- ar áfengis bannað, en heimilt er hverjum að flytja áfengi inn — parita það — en þó með ákveðnu skilyrði: Sá, sem vill flytja inn áfengi verður að sýna ]>að, svart á hvítu; að hann hafi borgað út- svar sitt að fullu, Þykir Færey- ingum engin ástæða til þess að þeir níenn sjeu að kaupa áfengi, sem ekki standa í skilum við sveitar eða bæjarfjelagið. Nú á að herða á þessum lögum, þannig að enginn fái pantað á- fengi afhent, nema því aðeins að hann standi í engri skuld við sveitarfjelagið hvorki með útsvar n.je annað. Er þetta gert eftir ósk Færeyinga sjálfra. Það hafa verið gerðar margar tillögur í áfengismáíinu AÚtlausari en ]>etta. fPolitiken 17. febr.). E.S. LYRR fer hjeðan í clag kl. 6 síðcl., til Bergen um Vestmanna- eyjar og- Thorshavn. Flutn- ingur afhendist fyrir hádegi * í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Híg. Blarnason t Smith. Veðrið (miðvikud. kl. 17): Há- þrýstissvæðið helst yfir íslandi, og fylgir því kyrt og þurt veður um alt land og víðast bjart. Hiti frá 0—7 st. Hæðin er nú heldur í rjenun, en veðrabreytinga er þó varla von næsta sólarhring, a. m. k. ekki á S-landi. Veðurútlit í Rvík fimtud.: Kyrt og bjart veður. Kvennaheimilið Hallveigarstað- ir, h.f. heldur aðalfund sinn ann- að kvöld, föstudag, í Oddfellow- húsinu og hefst hann kl. 8Á2- Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um möguleikana fyrir ]>ví, að byggja í náinni framtíð, og' sýndar teikningar af væntan- legum Hallveigarstöðum, Hlut- liafar beðnir að fjölmenna á fund- inn og auk þess eru allar konur, er áhuga hafa á þessu bygginga- máli kvenna velkomnar á fund- inn. K. F. U. M. A-D-fundur í kvöld kl. 8(4- Steingrímur Benediktsson talar. Allir utanfjelagsmenn vel- komnir. Meyjaskemman verður leikin í kvöld í 20 sinn. Varalögreglan. Á fundi bæjar- ráðs, föstudaginn 23. mars, var samþykt með samhljóða atkvæð- um tillaga frá borgarstjóra um það, að bæjarráðinu sje falið að skipa varalögreglumenn og setja varalögregíunni starfsreglur. Alþýðubókasafnið. Eftir tillögu Bjarna Benediktssonar bæjarfull- trúa hefir bæjarráð samþygt með samliljóða atkvæðum eftirfarandi tillögu til hæjarstjórnar: „Bæjar- st.jórn samþykkir að leggja stjórn Alþýðubókasafns undir bæjarráð. Samþykt }>essi taki gildi nú þeg- ar, enda sje þá hin sjerstaka stjórnarnefnd bókasafnsins lögð niður* Sjúklingar í Langanesi hafa beðið blaðið að flyt.ja Kór verka- manna þakkiv fyrir heitrisóknina ou' skemtunina á skírdag. CiTrrt|iirB fer á laugardáginn, 7. þ. ra., með vörur til Víkur or einn- ig til Vestmannaeyja ef rúm leyfir. Flutningur óskast tilkynt- ur á föSitudag. Dekk og slöngur til reiðhjóla er nú komið heim í öllum stærðum. Verð- ið m.jög lágt eftir gæðum. Örninn Lauffaveg 8. Ibúð. Maður í fast.ri atvinnu, óskar eftir 2 herberg'jum og eldliúsi. 14. maí n. F —- Upplýsingar á afgreiðsln Morgunblaðsins. Iðnarmannafjelagið í Reykjavík. Aðalfandur fjelagsíns er i kvÖId i baðsfofunni. Heffet kí. 8'/2 síðdegis. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.