Morgunblaðið - 21.04.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.04.1934, Blaðsíða 2
I MORGUNBLAÐIÐ JfHorgixnblaDu^ Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltstjörar: Jón KJartansaon, Valtýr Stefánsson. Rltstjörn og afgrelCsla: Austurstrœti 8. — Ptml 1600. Auglýstngastjöri: E. Hafberg. Auglýsingaskrlfstofa: Austurstræti 17. — Slnji 8700. Helmasimar: Jón KJartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3045. E. Hafberg nr. 3770. Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánutSl. Utanlands kr. 2.50 á mánutSi 1 lausasölu 10 aura elntakits. 20 aura metS Lesbök. Landsfundur Sjálfstæðismanna. I clag klukkan 5 verður Lands- fundur Sjálfstæðisrnanna settur í V arðarhitsinu. Þegar þetta er ritað, er ekki vitað um þátttöku í þeim fundi. En eftir þeim fregnum, sem kom- ið hafa víðsvegar að af landinu undanfarna daga eru allar horfur á, að þet-tu verði fjölmemvasti Landsfundur, sem flokkurinn hef- ir lialdið, þáittaka, verði meiri og almennari en nvkkru sinni áður. Sjálfstæðismenn um land alt sjá það og finna, að kosningabar- átta sú, sem nú stendur fyrr dyr- um, er höfuðorusta, þar sem bar- ist verður tíl úrslita um velferð þjóðarinna/r. Rauðu flokkamir, sósíalistar í Alþýðuflokk, sósíalistar í Fram- sókn, sundraðir eða sameiwaðir hafa sýnt, að þeir eru þess ekki megnugir, að rjettta þjóðarhag- inn við, enda leikur oft vafi á vilja þeirra í þeim efnum. Stefna Sjálfstæðisflokksins er efnalegt sjálfstæði þjóðar og þjóð areinstaklinga, með samstarfi allra þjóðfjelagsstjetta. Landsfundur Sjálfstæðismanna. Borgfirðingaflokkurinn með Morgunblaðsbikarinn í dag kl. 5 verður Landsfund- ur Sjálfstæðismanni settur í Varðarhúsinu. Var setningar- fundi frestað til þess tíma, vegna þess, að allmargir fundarmanna koma hingað með ,,Novu“, sem væntanleg er hingað seinnipart- inn í dag. Ólafur Thors setur fundinn og býður fundarmenn velkomna með stuttri ræðu. Á þessum fundi flytur og síra Knútur Arngrímsson erindi það, er hann áður hefir haldið í Varð- arhúsinu, um lífsskoðanir og stjórnmál. Aðgöngumiða að Landsfundi fá fulltrúar á skrifstofu Varðar- fjelagsins og skrifstofu mið- stjórnar Sjálfstæðisflokksins í Varðarhúsinu. Þar sem eld u r og ís mætast Guðm. Einarsson frá Miðdal segir frá Vatnajökulsferð sinni. I fyrrakvöld kom Guðmund- þessa mikla dalverpis, var veður ur Einarsson frá Miðdal hingað bjart, en vindur nokkur stóð af til bæjarins, ásamt Sveini bróður. suðaustri. sínum og ungfrú Lydia Zeitner) Öll dalhvosin var hulin reykj- úr Vatnajökulsferð þeirra. i ar- og gufusvælu, svo eigi sá til Blaðið hafði í gær tal af Guð- botns fram af hengifluginu. mundi, og spurði hann frekari En upp úr reykjar- og gufu- frjetta úr jökulferðinni. j svælunni stóðu þrír gosstrókar Hann hefir, sem vita mátti, með all-löngu millibili. Voru gos frá mörgu að segja, umfram það strókar þessir talsvert hver með sem var í skýrslu þeirra f jelaga, sínum hætti, og ekki stöðugir og þegar er birt. neinn þeirra. | Vestasti mökkurinn var mest- Á barmi Svíagígs. j megnis aska, og bar mökkinn Merkasti þáttur ferðarinnar norðvestur á jökulinn, fyrir vind er vitanlega viðstaðan við hinn inum. mikla gíg. j Var hann stöðugastur, gos Nú má ekki skoða það svo, að hans þetta 10 mínútna löng, með ,,Svíagígur“ (en talið er víst, að stuttu millibili. f miðmekkinum gosstöðvarnar sjeu þar, er Sví- bar mest á gufu og brennisteins- amir Wadell og fjelagi hans gosi, og svipaður var hinn aust- nefndu því nafni 1919) sje gígur asti. einn í venjulegri merking þessaj Gosmökkurinn, sá, sem var í orðs. Miklð fremur er hann dal- miðju, var á að giska 50 metrar verpi, og er suðvestur dalbrúnin Yfir rústir frá valdatímum j skeifumynduð með skeifutá til rauðu flokkanna blasa við rer/í-/suðvesturs, en dalbrún sú, er að efni Sjálfstæðisnumna, verkefni, sem leyst verða, að afloknum kosningum á þessu vori. Afborgun ríkisskulda, svo sjálf stæði þjóóarimm/r sje trygt. Viðreisn atvimnuvega til lands og sjávar, svo nytjar og auðæfi lands vors komi öllum landslýð að sem bestum notum. Varðveisla þjóðlegra einkenna, þjóðlegrar mennmgar á grund- velli þess persónufrelsis, sem ól menning vora og fóstrað hefir andlegt líf ó, íslandi gegnum aldir fátæktar og ánavðar. 'Til samstarfs um þessi miklu verkefni safnast fulltrúar Sjálf- stæðismmma úr öllum sýslum landsins í dag, og næstu daga til fundar, sem vísa, á veginn, marka Unumar í þeirri kosningabaráttu, sem færa á flokknvm fullan sigur, Verið vetkomnir fundarmenn f il starfsins! Póstflug milli Englands og Ástralíu. Londoii. 19. apríl. Ft'. Á nœstkomandi hausti verður koniið í\ jióstfiuglerðuni milli Eng- lands og Ástralíu. þannig. nð flug- vjelar verðn Iátnar vera í förutn Tnilli Astraiíu og Indlands, og m æta þasr póstflugvjelum frá Englandi )>ar. ágiskan Guðmundar um 12—15 kílómetra að lengd. Er þeir f jelagar komu á brún að gildleika, þar sem sást til hans neðst upp úr svælunni í dalnum. Hann var á að giska 500 metra hár. Hvergi sást til elds í gosmökk- um þessum. Talið frá vinstri, aftari röð: Björn Ólafsson, Ingimundur Jónsson, Sveinbjörn Þorsteinsson, Gísli Albertsson. Fremri röð: Jón Guð- mundsson, Bjarni Bjamason, er fyrstur varð að marki, Björn Jóns- son, fararstjóri, Hjörleifur Vilhjálmsson. Islenska vikan. Víðavangshlaupið. A morgun liefst íslenska vikan að þessu sinni, og hefir verið und- arlega liljótt um starfsemi lienn- ar lindanfarandi, eu eftir því, sem hlerað verður rauim ým.sir fram- leiðendur vera í óða önn að und- irbúa sýningar sínar, osí munu hafa fullan Jiug á að skreyta glugga sína sem smekklegast. því eins og áður verða veitt þrenn verðlaun fvrir smekklegastar gluggasýningar. Allur almenningur í bænum, bíður með mikilli eftirvasntingti eftir summdeginum, til þess að skoða og dæma sýningárnar frá eigin brjósti, jafnframt því að kynna sjer alt )>að, sem sýnt verð- ur, lurði nýjungar og annað. Barnadagurínn. Meiri þátttaka og sam- úð bæjarbúa en nokk- uru sinni fyr. hugfanginn á þenna mikla barna hóp, hina uppvaxandi Reykja- vík. Lúðrasveit Reykjavíkur spil- aði nú nokkur lög, af miklu Sumardagurinn fyrsti rann fjöri, uns Ragnar E. Kvaran tók upp heiður og fagur að þessu til máls af Alþingishússvölunum. sinni. Var veður kyrt, svo þess Ræða hans var tekin í gjallar- gætti ekki, þó nokkur kuldi væri horn. í lofti. Hann talaði m. a. um sóldýrk-; Er leið á daginn breyttist veð- un og sumarfögnuð vor íslend-j ur og kom síydduhríð með kvöld inga, sem, fyrir aukna tæknij imi. En þá höfðu börnin notið kynni að fara minkandi. dagsins, eins og á varð kosið. Enn sagði hann: En athafnir í- — Tilhögun hátíðahalda búa þessarar borgar í dag, beina Barnadagsins varð öll sú, sem þó huganum í aðrar áttir. — auglýst hafði verið. Reykvíkingar lyfta sóldýrkun og Byrjuðu þau með skrúðgöngu sumarást þjóðarinnar upp i barnanna frá barnaskólum bæj- æðra veldi, ef þeim tekst að arins kl. 1. Skrúðgöngur þessar boma þessum tilfinningum þang- tókust mæta vel í góða veðrinu. að, sem nú er reynt. Því fegurri Lúðraflokkar gengu fyrir, — geislar skína ekki af sólu en Lúðrasveitin Svanur fyrir göngu þeir eru, sem skína af ásjónu Austurbæjarskólans, 'en menn úr Lúðrasveit Reykjavíkur fyrir göngu Miðbæjarbarnaskólans. Talið var að um 3000 börn hefðu tekið þátt í skrúðgöngum þessum. — Allmörg barnanna géngu með litla íslenska fána. Börnin gengu öll inn á Aust- urvöll, og dreifðust brátt um {völlinn, en mannfjöldinn, sem ' umhverfis völlinn stóð, horfði barna vorra og um engan gró- anda á jörðu, er eins mikils vert, eins og gróanda þess magns, er breytir bernsku í æsku og æsku í manndóm. Þetta hafa menn að vísu ávalt vitað, en skilningurinn a þessu fer nú óðum vaxandi og um leið sumardýrkun sú, sem af kappi og hita sækir eftir því að styrkja þessategund af gróðri og hefir augun opin fyrir því, að hinar breyttu ástæður borgar- menningarinnar krefjist nýrra úrræða. Og með vorri þjóð og í vorum bæ, er Barnavinaf jejagið Sumargjöf afdráttarlaust braut ryðjandinn og foringinn. Kl. 3 byrjuðu inniskemtanirn- ar, í bíóunum, þar sem skóla- börn skemtu. Börn úr Miðbæjar- skólanum skemtu í Nýja Bíó. — Stjórnaði því Hallgr. Jónsson yf- irkennari. — En í Gamla Bíó skemtu börn úr Austurbæjar- skólanum og stjórnaði Jón Sigurðsson yfirkennari þeirri skemtun. Húsfyllir var í báðum bíóun- um og var margt barna meðal áheyrenda, og fögnuður mikill. Fóru skémtanir þessar mjög vel fram. Húsfyllir var og í Iðnó og í K. R. húsinu semna um daginn, þar var Jeikfimi, dans og sjón- leikur í Iðnó. Settu börnin sinn svip á báðar skemtanirnar. Yfirleitt var þessi Barnadagur sá bestí, sem haldinn hefir verið. Var sýnilegt á öllu, að forgöngu- mönnum hans hefir tekist að koma öllum almenningi í bæn- um í skilning um. að hjer er unnið fyrir málefni, sem mjög varðar alla bæjarbúa. — Hugir manua sameinast þenna dag um það megin áhugamál, að hlúa að hinum vaxandi gróðri þjóðlífsins í höfuðstaðnum. íþróttafjelag Borgfirð- inga vinnur Morgun- blaðsbikarinn. Rjett um það bil, sem Ragnar Kvaran hafði lokið máli sínu, hófst Víðavangshlaupið. Mann- fjöldinn, sem stóð umhverfis Austurvöll, meðan á ræðunni stóð, flyktist nú norður í Aust- urstræti, til þess að vera þar, er hlaupamenn bar að marki, sem var við Morgunblaðsaf- greiðsluna. Hlaupið var um 5 km. langart veg, um Skólabrú og Laufásveg að Hlíð; þaðan norður yfir tún- in á Laugaveg, við nr. 101, og þá sem leið liggur niður Lauga- veg, Bankastræti, Austurstræti og staðnæmst við afgreiðslu Morgunblaðsins. Á keppendaskrá voru 28 keppendur, en ekki tóku nema 22 þátt í hlaupinu; 7 frá íþrótta fjelagi Borgfirðinga, 5 frá I- þióttafjelagi Kjósarsýslu og 10- frá Knattspyrnufjelagi Reykja- víkur. Þegar hlaupararnir fóru inn á túnin hjá Hlíð, voru þeir fyrst- ir Gísli Albertsson í. B. (um 200 m. á undan), Sverrir Jóhannes- son K. R. og Ólafur Guðmunds- son K. R. Á Laugaveginum voru fyrstir þeir Bjarni Bjarnason í. B., Sverrir Jóhannesson K. R. og Jón Guðmundsson í. B. — Gísli Albertsson var nú sjöundi í röð- inni, hafði vilst á túnunum og hlaupið langt úr leið. Hlaupið fór þannig að íþrótta fjelag Borgfirðinga vann það, fekk 19 stig (hlaut 1., 3., 4., 5., 6., 17. og 20. mann). Annað í röðinni varð Knattspyrnufjelag Reykjavíkur með 41 stig (hlaut 2., 7., 9., 11., 12., 13., 14., 15., 21. og 22. mann). íþróttafjelag Kjósarsýslu fekk 68 stig (hlaut 8., 10., 16., 18. og 19, mann). Fyrstur varð að marki Bjarni BjarnaSon í. B. á 13 mín. 35.2 sek., annar Sverrir Jóhanrresson K. R. á 13 rnin. 38.9 sek., og-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.