Morgunblaðið - 21.04.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.04.1934, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ | Smá-augiýsSngatj Kaupum pelaflöskur liæsta verði. Tekið á móti kl. 2—5 síðd. Efnag'erð Friðriks Magnússonar, Grundarstíg’ 10. Silungur, glænýr. Nordalsísliús, sími 3007. Látið fagmann gera við garð- inn yðar, það borgar sig. Fáið eimúg' alt, sem þið viljið í garð- inn hjá mjer. blómtrje og runna. Hriugið í síma 2216. Jón Arn- finnsson, garðyrkjumaður. Dömur! Kaupið allan nærfatnað hjá okkur, bæði lianda sjálfum yður og til tækifærisgjafa. Chie. Sumarbústaður óskast til leigu í sumar. A. S. 1. vísar á. Kindalifur, frosin, 40 aura V2 feg- fæst hjá Kaupfjeiagi Borgfirð- inga, sími 1511. Málverk, veggmyndir og margs- ikonar rammar. Freyjugötu 11. Altaf kemur nýr og nýr, nú með skipaferðum. I»essi fíni „fjaðravír“, fæst af öllum gerðum. Rjúpnr og nautakjöt af tmgti. KjðtbAðin HEBBUBREIB Hafnarstræti 18. Sími 1575. SWýslátrað^ nautakjöt.! ðiiit * Fi$kmetisgerðín. Grettisgötu 64. Sími 2667. og Reykhiísið.gS Sími 4467. Sksggsið. ný bók eftir Krishnamurti, komin út á íslensku. Fæst í bókaverslunum og í Hljóðfæraverslun KATRfNAR VIÐAR. Stúlka sem getur tekið að sjer matreiðslu og þjónustubrögð í veikindafor- föllum búsmóðurinnar, — og þar sem stúlka er fyrir til hjálpar við innanliússtörf — óskast 14. maó til Proppé, Bergstaðastræti 14. — Fyrirspurnum í síma er ekki svamð. Garðáburður gefur góðan vöxt. Fæst í Sundmálin. Á mánudaginn kem- ur boðar 1. S. 1. til umræðufund- ar í Kaupþingssalnum kl. SVó. Verður þar aðallega rætt um sund- mál Reykjavíkur, en einnig um fleiri íþróttir. Á fundinn er boðið stjórnum allra íþróttafjelag'a í bænum. íþróttaráðum og skóla- stjórum alra skóla. Hafnarfjarðartogarar. Á mið- vikudag komu af veiðum, Garðar með 140 lifrarföt (186 tonn) og Rán með 66 föt (92 tonn). 1 gær komu Valpole með 84 föt (119: tonn) og Haukanes með 94 föt (137 tonn). Ásgeir Ásgeirsson forsætisráð- herra svaraði í fyrrakvöld í danska xxtvarpinu nokkrum fvrir- spurnum, sem frjettaritari út- varpsins lagði fyrir liann. Vmsir útvarpsnotendur hjer munu hafa hlustað á. Hekla fór frá’ Gíb'raltar á sum- ardag'inn fyrsta. áleiðis til Ne- apel. Leikhúsið. Á morgun sýnir Leiltfjeiagið. gamanleikinn, „Við, sem vinnum eldhússtörfin", bæði á nóni kl. 3^ og um kvöldið. Eru þetta síðustu sýningarnar á leikn- um að sinni. K. R. Knattspyrnuæfing 1. fl. á morgun kl. 2. Frá Búnaðarskólunum. Kennar- ar á Hvanneyri og Ásg. Olafsson dýralæknir eru nýiega byrjaðir að gefa út vjelritað blað um landbúnaðarmál. Á Hólum í Hjaltadal er og- gefið út fjölritað blað, til stuðnings Hriflung'um í Skagafirði. En þar er minna liirt um búnaðarmálin. Hestamannafjelagið Fáltur held- ur fund næstkomandi mánudag til að ræða um næstu kappreiðar. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Barnatími (Steingr. Arason). 19.10 Veður- fregnir. Tilkynningar. 19,25 Tón- leikar (Útvarpstríóið). 19.50 Tón- leikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjett- ir. 20.30 Upplestur (Guðmundur Kamban). 21.00 Einsöngur (Gunn ar Pálsson. Grammófóntónleikar: a) Píanó-sóló: Brahms: Sonata í F-moll, Op. 5. (Percy Grainger). Danslög til kl. 24. Til nýrrar kirkju í Reykjavík. Afhent síra Fr. Hallgrímssyni: Álieit kr. 5.00. Dýravinafjelag barna (Laugar- nesskólaumdæmi) var stofnað í gærkvöldi og voru stofnendur 72 börn. Er þetta fyrsta dýravina- fjelag barna á fslandi, sem stofn- að er að tilhlutun Dýraverndunar- fjelagsins. Frá stofnun þess verð- ur nánar skýid í blaðinu á morg- un. Önnur dýravinadeild barna. í barnaskólahiisinu í Sögamýri varð- ur í kvöld kl. 7 haldinn stofn- fundur, dýravinafjelags barna í Sogamýri. Má þess vænta, að börn á fjelagssvæðinu fjölmenni á stofnfundinn. Moderne Koleanlæg direkte Expansion Fryseríer for Fis!cr Fislcefilét og AgnsilJ .... Isværlter med Köpacitef fra 100 kg Is pr. Dag til 500 Tons eller mere .... Slcibskoleanlæg a( enbver Storrelse for Proviant og Last .... Lige meget bvad De onsker, giv os Opgaven, vi loser den godt og til rimelig Pris! N0RREBROGADE 198 Glæný E S’ 8’ 12 aura. Hotaður Ghevrolet-vðrubill fæst með tækifærisverði hjá P. Stefánsson Lækjartorgi 1. 1)) BtemHi i Olsem (( Lítið hús til sölu (við aðalgötu bæjarins). Húseignirf nr. 76 við Hverfis- götu með ejgnarlóð, er til sölu nú þegar, við vægu verði. Lítil útborgun. Staðurinn virð- ist lientugui til iðnreksturs. Semja ber við máiaflutningsm. Gcmnar E. Benedíktsson skrifstofa Bankastr. 7, sínTi 4033, heima Fjölnisveg 15, sími 3853. Sendfsvelnn dufíleg:ur og’ ábypþ'ilegur, óskast. — Umsókn ásamt meðmælum, sendist A. S. í. merkt: „Sendisveinn“, fyrir 25. þ. m. búðingur Dr. Oteker’s með rommessensglösum er ekki áfengur en samt sá ljúffengasti rjettur,sem húsfreyjan geturframreitt á borðið. Landsfundur Sjálfsfæðisflokksins. Landsfundarfulltrúar, sem koma til bæjarins, geri svo vel að vitja aðgangsskírteina í Varðarhúsinu, annaíl hvort á skrifstofu Miðstjórnarinnar eða skrifstofu Varð- -.rfjelagsins MIÐST J ÓRNIN. liriflutilniliii. Viljum selja notaðan vöruflutnigabíL Eggert Kristjánssoii & öo. Vil selja ’húsgrunn á leigulóð, Við Eiríksgötu. Jón Ólafsson Sími 3405. Til viðtals kl. 12—1 og 7—8. niexandrahveiti í 50 kg. og 10 lbs. pokum. Þurk- aðir og niðursoðnir áveixtir. Kart- öflur, egg og smjör. Ágætt þorska- lýsi fæst ávalt. Versl. BiSrnínn. Bergstaðastræti 35. Sími 4091 Svona hvítar tennnr getið þjej liaft með því að n o t a á v a 11 R ó s ó 1-t a n n k r e m i ð í þessum,. túbnm: Glæný egg -^0^»-—-— 12 aura. 1 KLEIN Baldursgötu 14. Sími 3073. R. PEDERSEN. S A B R 0 E - FRYSTIVJELAR, MJÓLKURVINSLUVJELAR. SÍMI 3745, REYKJAVÍK. Hestamannafjel. Fákur lieldur fund næstkomandi mánu- dag' 23. þ. m. í Oddfellowhúsinu uppi, kl. 8i/2. Fundarefni: næstu kappreiðar. Nýkomið: Nýtt íslenskt bðgglasmjðr. — Lækkað verð. Rjúpur, hangikjðt, nýtt kjöt, saltkjöt og alls konar grænmeti. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíjf 2. Sími 4181. !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.