Morgunblaðið - 21.04.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.04.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Pr\r bátar hætt komnir Norskur línuveiðari bjargar einum þeirra djúpt undan Reykja- nesi. Á •sumardaginn fyrsta reru iflestir bátar í Grindavík. Br nú ;afar langsótt, með því lengsta sem þar gerist og' eru bátar því lengi í hverjum róðri. Þegar fram á dag'inn kom gerði austanbyl. .AUir bátarnir náðu þó höfn heilu og liöldnu nema þrír, tveir úr Járng'erðarstaðahverfi og' einn úr Staðarliverfi og voru menn orðn- ir vonlitlir um að þeir mundu ná landi, en þó rœttist betur úr því en á horfðist. Annar báturinn úr J árngerð arst að a li verfijm náði landi í Staðarhverfi. Hinn kom að hmdi fyrir austan Staðarberg, fyrir ntan svonefnt Ræningjasker. 'Myrlcur var á og vissi hann ekki fyr «n hann var kominn að landi Hafði ‘lmnn þá segl uppi. Var nú ekki annað fangaráð en hleypa í Jand upp á líf og danða og' um ieið var skorið á siglustagiua. iÞetta var með háflóði, og tókst svo giftusamfega að allir menn björg- uðust öskemdir og báturinn líka. J gær var báturinn fluttur . austur í Staðarbverfi. En ]>að er af bátnuin úr Stað- arhverfiira að segja, að norskur línuveiðari rakst. á bann í fyrra- kvöld. djíipt undan Revkjanesi, og var hann þar á reki með bilaða vjel. Línuveiðarinn dró hann inn a Vestri-Sandvík og lá þar með hann þangað til í g'ær að bátur úr Höfnum kom til að sækja hann og fór með liann út í Hafnir. Línuveiðarinn heitir „Nordin- gen“ frá Alasundi. Hafði bátur- inn látið reka með drifakkeri — þorði ekki að ieggjast. —- og aflan- um Jia'fðí verið t'leygt fyrir borð. JLínuveiðafinn kom kaðli til han.s >og dró liann svo u]>]> uncfir Kistu Þar konrast mennirnir fvrst úr j bátnam vfir í línuveiðarann. Pengu þeir þar góðar viðtölcur og íhrestust brátt eftir sjóvolkið. þriðji Jðn Guðmundsson l. B. . á 13 mim 50,3 sek. Hlaupararnir virtust flestir ó- iþreyttir, er að marki kom. Eins og áður er sagt, voru mörg þúsund manns viðstaddir -er hlaupararnir lögðu af stað. Allur þessi manngrúi þyrptist nú norður í Austurstræti og „hljóp þar hver sem betur gat“. Átti lögreglan fyrst í stað fult í fangi ;með að halda mannfjöldanum utan við hlaupabrautina á miðju strætinu, en mest var þröngin framan við afgreiðslu Morgun- blaðsins — við marklínuna. Mannfjöldinn laust upp dynj- :andi fagnaðarópi, er sást til fyrstu hlauparanna — og lintj •'ekki fagnaðarlátunum fyr en síðasti keppandi var kominn áð ■marki. — Að hlaupinu loknu var sarrisæti í Oddfjelagahúsinu fyr- ír hlauparana, og verðlaun af- Hhent þar. Sj ómannaverkfallið í Danmörku. Hásetar og kyndarar láta undan síga. Kommúnistaskærur í Kaup- mannahöfn. Allslierjarverkfalli, sem lýst var yfir í Bsbjerg, lauk eftir sólarhring. Ný atkvæðagreiðsla meðau sjómanna fór þannig', að 529 greiddu atkvæði með ]>ví að halda baráttunni áfram, en 405 voru á móti ' — Bjómenn í bæjum úti á landi, en þeir eru 800. tókn elclci þátt í atkvæða- greiðslunni, sem ella mundi hafa farið öðruvísi, að áliti So- cialdemokraten. — Á Fælleclen og út við höfnina sló í blóðuga bardaga í nótt milli lögreglu- manna og verkfallsmanna. — Á sameiginlegum fundi liáseta og ltyndara hefir verið samþykt með mildurn meiri hluta atkvæða, að formenn fjelaganna slculi hefja samkomulagstilraunir við at- vinnurekendur. Engin skilyrði eru sett fyrir því, að vinna liefjist á ný, nema eitt, þ. e. að verkfalls- menn fái aðgang að störfum sín- um aftur. í gær bófst sameiginlegur sátta- fundur milli liáseta og kyndara annarsvegar og fitgerðarmanna liinsvegar. (Sendiherrafr jett). Kyndarasambandið danska lief- ir ákveðið að greiða þær 20 þús. kr. er ]>að var dæmt til fyrir að hefja ólöglegt verkfall FÚ. Dagbók. Veðrið í gær: í gær (fimtu- dag) lcom lægð suðvestan að land- irra og hefir þolcast austur með S-ströndinni í dag. Hún veldnr A- og NA-átt um alt hrad, og er veðurhæð víða 6—8 vindstig. Á N- og A-landi er talsverð sn.jó- koma eða slydda og hiti um frost- Imark. Á S-landi er dálítil rigning og alt að 6—8 st. liiti. Lægðin mun lcomast austur fvrir land í nótt, svo að NA-átt mun verða ríkjandi um alt land næstu dægur. Veðnrútlit í Reykjavík í dag: Stinniugskaldi á. N. Bjartviðri. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11, síra Frið- rik Hallgrímsson. (Ferming). Eng- in síðdegismessa. í fríkirkjunni kl. 2. síra Arni Sigurðsson. Knattspyrnuf jelagið „Fram‘ ‘ auglýsir æfingatíma floklcsins fvr- ir sumarið í blaðinu í dag. E.s. „Edda“, hið nýja skip Eimslcipaf jelagsins fsafold h.f., fór til Amsterdam í gær áleiðis til Goole. Hleður skipið þar-kol til Hafuarfjarðar og er væntan- legt þangað um 1. maí. Ein» og menn nnmu minnast er ,,Edda“ þessi Iceypt í stað skips þess með sama nafni, sem strandaði við Hornafjörð nú í vetur, og er rúm 2000 t.onn að burðarmagni. Verð- ur ný.ja ,,Edda“ ]>ví stærsta slcip flotáns. Leyndarmál læknisins, heitir mjÖg góð kvikmynd, er Nýja Bíó hefir sýnt tvö undanfarin lcvöld og sýnir enn. Aðalhlutverkið leysir af hendi liinn vinsæli ame- ríski leikari, Ricliard Bartlxelmes.s. 25 ára starfsæfmæli á Mag-nús •Tónsson hæjarfóg’eti í dag, sem sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógeti í Hafn- arfirði. Hjónaefni. Nýlega liafa opin- berað trúlofun sína frlc. Ásta Guð- mundsdóttþ', verslunarmær og Olafur P. Jónsson stud. med. Knattspyrnufjelagið Valur. Æi- ingar á morgun (sunnudag). 1. fl. lcl. 10 f. h. og 3. fl. Icl. 11 f. h. Flaggið á morgun í tilefni af íslensku vikunni. Dragið fána á hverja einustu stöng í bænum. Ferðafjelag íslands, 'fer ekki í skemtiför á morgun. Næsta f'erð verður farin, • sunnudaginn 29. þ. m. að Kleifarvatni. Farþegar með ,,Brúarfos.si“ í gærkvöldi voru m. a.: Guðmundur Vilhjálmson, framlcv.stj. og frú, frú Jóhanna Sigurðarclóttir með barn, ungfrú Nanna Eyjólfs, frú Helga Níelsdóttir með barn, Þór Sandholt, Kristján S. Torfason, lcaupm., Ogm. Jónsson, Steindór Gunnarsson, prentsm.stj.. Ey- nrandur Mag'nússon, ungfrú Svan- rildur Ólafsdóttir, urigfrú Helga Jónsdótir. Útvarpið. Dr. Alexander Jó- hannesson, biður þess getið. vegna misskilnings í Alþbl., að sam- komulag það, er bann gat um í Mbl. að orðið liefði um að breyta reglugerð útvarpsins, átti vitan- Iega við útvarpsráðið. Ráðuneytið hefir enn. enga ákvörðun tekið í máli þessu. Prentvillur. I nolckru af upp- lagi blaðsins í fvrradag voru þess- ar prentvillur í greininni ,,Harpa“, í uppliafi greinarinnar: Vornóttin f. Vetrarnðttin. f upphafi síðustu málsgreinar: Sólin f. Sálin. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn í gær, með 25 farþega, þar á meðal eru Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðberra og frú. Sambandsþing ungra Sjálfstæð- ismanna hefst kl. 8 í IcvÖId í Varð- arhúsinu. • Þegar Lyi'a var seinast í Fær- eyjum var brytinn lcærður fvrir það, að hann hefði selt of daufan spíritus. Hann fekk 50 Jcróna selct. Academia. Fundur verður í kvöld kl. 814 í OcldfelloAvliöllinni. I'uiræðuefni: Næsti almenni stú- denta fvttidur. Á Sumardaginn fyrsta voru gef- in saman í hjónaband af síra Jóni Auðuns, frk. Metta Einarsclóttir og Jóhannes Guðmundsson til heimilis Vesturbrú 4. Hafnarfirði. Eimskip. ..Gullfoss“ fór frá Kaupmannahöfn í gærmorgnn á leið til Leith. ..Goðafoss“ kom til Sigluf.jarðar í gær um hádegi. ,.Bnuirfoss“ fór til útlanda í gæi'- kvöldi kl. 10. „Dettifoss“ kom til Hamborgar í fyrrinótt kl. 4. ,.Lag- arfoss“ er í Leith. ,.Selfoss“ er á leið til Vestmannaey.ja frá Leith. Skíðaf jelagið fór skemtiferð u]>|> að Skálafelli á sumardag'inn fyrsta og geklc hún í alla staði ágætlega. Þar var blæjarlogn og glampandi sólskin. Á morgun verður farin önnur fiir þangað. Fer nú skíðaferðum væntanlega að fæklca á þessu vori og iná því kalla að hvert tækifærið sje hið seinasta. Enn er ]>ó nógur snjór á Slcálafelli og heiðinni, og' bætti nolckuð á í fyrri nótt. Þeir, sem vilja vera nieð, á morgun, eiga að slcrifa sig á li.sta hjá L. H. Möller, fyrir lcl. 7 í kvöld. Vilhjálmur Finsen ritstjóri hef- ir nýlega verið slcipaður ráðu- nautur fyrir foland við dönslcu sendisveitina í Ósló. Togararnir. Af veiðum konra í gær Skallagrímur með 110 föt, Geir með 76 og Gulltoppur með 122 föt lifrar. G.s. Island fer í kvöld kl. 8 til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. — Þaðan söiuu leið til baka. — Far- þegar sæki farseðla fyrir kl. 2 í dag. — Tekið á móti vör- um til kl. 2 síðd. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. Til leigu I húsi mínu, Lækjartorgi 1, eru frá 14. maí tvö samliggj- andi skrifstofuherbergi til leigu. P. Stefánsson. ásamt 2ja liektara landi, skamt frá Árbæ, er til sölu. SBústaf D Sueinsson hæstarjettarlögmaður Austurstræti 14. — Sími 2725. HfcllK 10,50 * Bragðbest. — Næringarmest. Það er eftirtektarvert, áð ennþá er „Svanur“ eina ís- lenska smjörlíkisgerðin, sem birt hefir rannsóknir á smjörlíkinu sjálfu, er sapna, að það innihaldi vítamín til jafns við sum- arsmjör. Kauplðþaðbesta Biðiið ávalt uiu: Reiðhfólið I ..Orninnu er ljett og dugar Jengst með olíubaskassa. Einnig fylgir þeim Sehiönn- ing & Arvés, besta gummí, sem er áreiðanlega heimsins besta gummí. Allir sem nota Arnarhjöl eru því æfinlega ánægðir. Tökum notuð hjól upp í ný. „Örniim4* Laugavegi 8. Sími 4661. Höfum einnig margar aðr- ar góðar og ódýrar tegundir. Til sölu. Fiskiskipið „DIDDÓ", 27 tons, skipið er í ágætu standi, verðið lágt. Uppskipunarátur hieður 8—9 tons. „Broteila“ meltingarefni milt og sterkt er nú komið aftur í Tipvagnar, sporvídd 700 mm. Kolakörfur. Herpinót. * Síldarháfar'. Davits tilheyrandi aíldar- veiðarfærum ásamt blokkum og fleira. Verð og greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Ó. JÓHANNESSON sími 5 & 20 Patreksfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.