Morgunblaðið - 22.04.1934, Page 2

Morgunblaðið - 22.04.1934, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 9 SHorgisnBlaðið Útgaf.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltatjðrar: Jðn KJartansson, Valtyr Stefánsaon. Rltstjðrn og afgrelSsla: Austurstrætl 8. — JHml 1600. Auglýslngastjðrl: K. Haftere. AuelJ'singraskrlfstofa: Austurstrætl 17. — Síml 8700. Helmastmar: Jön KJartansson nr. 8T42. Valtjr Stefánsson nr. 4220. Árnl Óla nr. 3045. K. Hafberg nr. 3770. Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuSi. Utanlands kr. 2.50 á mánuRl í lausasölu 10 aura eintakiS. 20 aura meS Lesbðk. íslenska vikan. I dag hefst íslenska vikan, iþriðja sinni. Hefir starfsemi sú mikið gagn gert, en á meira eft- ir óunnið. Þvingaðar af höftum og höml- mn heimsviðskiflia.nna verða þjóðirnar hver og ein að leita úrræða til þess að búa sem mest og best að sínu. Iðnfátæk þjóð, sem íslending- ar, með- einhæfa framleiðslu, l.verður í þeim efnum að lyfta ; hverju Grettistaki af öðru. Horft höfum við á eftir af- urðum okkar til útlanda, sem lítt — eða óunnum hrávörum, I eða matvörum, -sem fátækasta j fólk viðskiftaþjóðanna leggur i sjer til munns. j Og iðnvörur kaupum við dýr- i um dómum, sem íslenskar hend- j ur gætu.unnið, — ef fjármagn væri til að koma hjer iðnaði á ; fót, með fyrirhyggju og hugviti. ; ' Með ári hverju rísa hjer nýjar j pg nýjar iðngreinar, smáar og ! Stórar, miðað við innlendan markað. En enn þá erum við helst til r seinvirkir við hin stærri verk- i efnin, að ráðast í að vinna bet- ur úr innlendu framleiðslunni, með erlendan markað fyrir aug- um. Þar mæta okkur vitaskuld höftin og hömlurnar. Því hver verður að búa að sínu, hver þjóð lokar að sjer innan haftagirð- inga og tollmúra. En starfsöm þjóð og vel vak- andi finnur sjer nýjar og nýjar leiðir. Til þess er „íslenska vikan“ háð árlega, að vekja almenning til umhugsunar um nauðsyn á auknum iðnaði, fjölbreytni framleiðslunnar, og hvernig leysa verður úr atvinnuskorti, með því, að vinna sem best úr afujrðum okkar og vinna sem mest af þeinj nauðsynjum inn- anlands, er þjóðin þarfnast. Framleiðendur allir, smáir og stórir, nota íslensku vikuna til þess að kynna almenningi, fram leiðslu sína, m. a. með vörusýn- ingum, sem eftirtekt vekja. I dag og næstu daga eiga sem flestar vÖrusýningar í búð- argluggum bæjarins að bera ís- lenskan svip. Bæjarbúar! Kynnist því, sem sýnt er, og leggið á minnið, að kaupa framvegis fyrst og fremst það, sem íslenskar hendur hafa unnið. —-*—-------------- Mokafli hefir verið á Vest- mannaeyjabáta undanfarið, bæði í net og á línu. Landslondurinn sefiir. Fulltrúar mættir úr flestöllum kjördæmum. Fjölmennur fundur. Kl. 5 í gær var fundarsalur 'Varðarhússins þjettskipaður af fulltrúum Landsfundar. Ætlar sú spá að rætast, sem getið varj um hjer í blaðinu í gær, að þetta verði fjölmennasti Landsfundur,' e:' haldinn hefir verið. I gær voru Tnættir um 230 fulltrúar. <Af þeim eru rúmlega 150 aðkoiýiumenn. Eru þeir úr öllum kjördæmum landsins, að þrem undanteknum, A.-Skafta- fellssýslu, N.-Þingeyjarsýslu og V.-ísaf j arðarsýslu. — Fundarstjóri þessa fyrsta fundar var Magnús Guðmunds- son ráðherra, en ritari Jón Kjart ansson. Ólafur Thors, er gegnir for- mannsstörfum Miðstjórnar í fjar veru Jón Þorlákssonar bauð fundarmenn velkomna með ræðu. Eru kaflar úr ræðu hans birtir á öðrum stað í blaðinu í dag. Var gerður góður rómur að máli hans. — Leyndi það sjer ekki á þessum fundi í gær, að þar voru samankomnir samtaka áhugamenn flokksins. Þá flutti síra Knútur Arn- grí'nsson erindi sitt um lífsskoð- anir og stjórnmál. Rakti hann fyrst hijiir ófrjóu og steingerfu efnisKyggju lífsskoðanir Marx- istanna, benti á, hve ótilhlýði- lega og ógiftusamiega skoðanir þessar hefðu spilt hugsunar- hætti áhrifamanna þjóðarinnar á síðari árum, og gerði síðan samanburð á þeim og lífsskoð- unum þeim, er væru meginstyrk- ur Sjálfstæðisstefnunnar. — Var erindi hans mjög vel tekið. Þá las Magnús Jónsson upp stutta kveðju til fundarins frá Sveini Guðmundssyni á Akra- nesi, og mintist með fám orðum þeirra flokksmanna, sem fjar- staddir væru, en fylgdu gerðum þessa funda með athygli og á- huga. Þá var kosin dagskrárnefnd. Þessir voru kosnir: Gísli Sveinsson sýslum. Guðm. Guðmundsson oddviti, Keflavík, Eysteinn Bjarnason verslunar- stjóri, Sauðárkróki, Guðni Er- lendsson hreppstj., Núpi, Jón Þorsteinsson bóndi Norðurvík, Magnús Jónsson sparisj. gjaldk. Borgarnesi, Páll Þormar útgerð- arm. Norðfirði., Sveinn Bjarna- son bóndi, Heykollsstöðum, Tó- mas Möller pósafgrm., Stykkis- hólmi. Fundurinn í dag. 1 dag verður fundur settur kl. 5. Þar flytur Sigurður Kristj- ánsson erindi um kosningahorf- urnar. Kosnar verða þrjár nefndir: kosninganefnd, f jármálanefnd og atvinnumálanefnd. í kvöld kl. 81/2 býður Mið- stjórn Sjálfstæðisflokksins full- trúum fundarins til kaffisam- sætis í sölum Oddfjelaga við Vonarstræti. Að samsæti því gilda aðgöngumiðar Landsfund- arins. A morgun verður fundur settur kl. 10 árd. Á þeim fundi flytur Gísli Sveins- son erindi: Bændur og stjórn- málaflokkarnir. Kl. 5 verður síðdegisfundur. Þá flytur Ólafur Thors erindi um atvinnumálin. íslenskur matur. Að tilhlutan íslensku vikunn- ar á Suðurlandi, ætlar frk. Helga Thorlacius að búa til alls konar rjetti úr íslenskum mat þessa vikuna. Vprða rjettirnir til sýnis í Matardeild Sláturfje- lagsins í Hafnarstræti og ýmsar af helstu frúm bæjarins hafa gerst sjálfboðaliðar við að sýna rjettina og selja þá. Skifta þær með sjer verkum við það. Salan byrjar á morgun kl. 2 og verða margir nýir rjettir á boðstólum og eitthvað nýtt á hVerjum degi. Alt verður þetta alíslenskur matur úr kjöti, fiski og íslensku grænmeti, bæði viíli- jurtum og garðávöxtum. Eins og kunnugt er hafði frk. Helga Thorlacius . námskeið í Patreksfirði í fyrra í íslenskri matreiðslu og voru frúrnar þar svo hrifnar af því, að þær vilja endilega að húsmæður um alt land læri að hagnýta sjer þau gæði, sem landið hefir sjálft að þjóða, læri að nota ýmsar villi- jurtir til matar og drýgja þannig í búi hjá sjer og fá um leið fjölbreyttari og hollari mat handa heimafólki sínu.Þær hafa þó ekki aðstöðu til þess að út- breiða þekkingu á þessari mat- reiðslu, en hitt vilja þær, að ís- lenska vikan verði þar braut- ryðjandi. Og til þess að sýna vilja sinn í vegkinu, hafa þær látið safna tiú^alveg nýskeð miklu af skarfakáli (bæði í Látrabjargi og Vatneyrarhlíð- um), sölvum, f jallagrösum, geitnaskóf o. fl. Sendu þær þetta suður hinagð svo að það yrði notað alveg ferskt núna í ís- lensku vikunni. Var þessi send- ing svo stór, að varla verður matreitt úr því öllu, og geta hús mæður því fengið keypt söl, geitnaskóf, skarfakál o. fl í Mat- ardeildinni, og matreitt sjálfar. Það er gleðilegt að kvenþjóð- in skuli vera farin að láta störf íslensku vikunnar til sín taka. Þau verða aldrei að hálfum not- um, nema því aðeins að kven- þjóðin veiti þar sitt liðsinni. Og þarna hafa þær alveg sjerstakt hlutverk að rækja. Þess er því óskandi að húsmæður hjer í bæh um taki þessari fyrstu tilraun vel og sýni það, eins og oft áð- ur, að þær eru samhentari en karlmennirnir þegar þær vilja. Tónlistarskélinn. Nemendaflokkurinn, sem leikur í dag og á sunnu- daginn kemur. Efri röð: Árni Björnsson, Rögnvaldur Sigurjónsson, Ólafur Markússon, Haukur Gröndal, Þórarinn Kristjánsson, Bjöm Ólafsson, Indriði Bogason. Neðri röð: Katrín Ólafsdóttir, Svala Einarsdóttir, Jórunn Viðar, Guðríður Guðmundsdóttir, Fríða Andrjesdóttir, Anna Ólafsdóttir, Katrín Dalhoff Bjarnadóttir, Margrjet Eiríksdóttir. * Tónlistarskólinn var stofnað- ur haustið 1930. Hann hefir því nú starfað í fjóra vetur. Þessi stutti tími hefir fært okkur heim sannin um það, að skólinn bætti úr brýnni þörf. Aðsóknin hefir frá byrjun verið ágæt, en þó 'altaf farið vaxandi með hverju j ári, og víða að af landinu hafa skólanum borist nemendur. Nemendatónleikar hafa farið I fram og munu eftirleiðis fara fram í sambandi við skolann. Slíkir tónleikar eiga sjer jafnan stað yið alla tónlistarskóla og eru hinir nauðsýnlegustú fyrir þroska nemendanna. Þeir æfást í að koma fram fyrir áhéyrend- ur og losna á þann hátt við ó- framfærni pg; feimni, sem oft há- ir jafnvel hinum gáfuðustu ung-; iingum; þeir verða frjálsari og áhugasamari um námið og sjálfs traust þeirra eykst, en það kem-i ur þeim að góðum notum þegar þeir eiga sjálfir að breiða út frá sjer þekkingu og góðan smekk fyrir tónlistinni. Með þessum vetri er lokið þeim tíma, sem gert var ráð fyr- ög áður var getið. Burtfararpróf er miðað við góða, almenna tón- iistarmentun. Meiraprófið geta þeir síðar tekið, sem staðist hafa burffararpróf og stunda lengur nám við skólann, eða þeir aðrir, sem sjerstökum tónlistargáfum eru gæddir og framúrskarandi kunnáttu hafa náð; enda er það róf miklum mun þyngra en burtfararprófið og í rauninni sniðið fyrir þá eina, sem leggja ætla tónlistina fyrir sig, sem Jífs- starf. En eitt aðalmarkmið með starfsemi skólans 'er að útbreiða almenna tónlistarmentun og auka smekk landsmanna fyrir góðri tónlist. Páll Isólfsson. ir að nægja myndi til að nem-l I endur gæti tekið próf frá skói-; j anum. Að vísu er all-erfitt að I fastákveða námstíma við slík- j'an skóla hjer, þar sem nemend- : ur koma að vonum mjög mis- j jafnlega undirbúnir og margir 1 hverjir eru störfum hlaðnir,! j enda er það svo við flesta tón-; ; listarskóla annars staðar, að nemendur þurfa að dvelja ým- ist lengri tíma en ákveðinn er í reglugerðum, eða þá að þeir sem eru framúrskarandi hæfi- leikum gæddir, og hlotið hafa góða uridirbúningsmentun, ljúka námi á skemri tíma. Vegna þess að nokkrir hinna fyrstu nemenda skólans hafa í hygg.ju að taka próf nú í vor, vil jeg fara örfáum orðum um prófin. Þau verða tvenns konar úr Tónlistarskólanóm hjer 1— burtfararpróf og meirapróf. — Það er gert ráð fyrir að þeir, scm ganga undir burtfararpnóf, hafi stundað nám við skólann í fjóra vetur, en þó geta ýmsar undantekningar komið til greina hjer eins og annars staðar, eins Sambandsþing ungra Sjálfstæðismanna var sett í gærkvöldi kl. 8 í Varð- arhúsinu. Mættir voru fulltrúar frá öllum fjelögum Sambands- ins, nema þremur, en von einnig á fulltrúum frá þeim. Á fundinum í gærkvöldi skýrði varaformaður Sambands- ins, Guðni Jónsson magister frá starfsemi Sambandsins á síðast- liðnu ári. Þá skýrðu fulltrúarnir frá starfsemi hinna ýmsu fje- laga. Síðan flutti Guðmundur Benediktsson bæ.jargjaldkéri er- indi um Frelsi og þjóðerni. — Loks var sameiginleg ’ kaffi- drykkja með ræðuhöldum, á Hó- tel Sk.jaldbreið. í dag kl. 2 verður annar fund- ur Sambandsins og flytur þá sr. Knútur Arngrímsson erindi um skólamál. I kvöld verða fulltrúarnir gestir Miðstjórnar Sjálfstæðis- flokksins. ásamt fulltrúum Landsfundarins. Annað kvöld kl. 8 yerður þriðji fundur Sambandsins og flytur þá Jóhann Möller erindi um ríkið og verkalýðsfjelögin. "*• - - m Málverkasýning Finns Jónsson- ar, Austurstræti 10 (Braunsversl- un uppi) er opin daglega frá kl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.