Morgunblaðið - 05.05.1934, Page 2

Morgunblaðið - 05.05.1934, Page 2
2 M O R G TT N B T, * « H* JHorgiraMa&id Útgref.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Rltstjörar: Jðn Kjartansaon, Valtýr Stefánsaon, Rltstjðrn og afgrreltSsla: Austurstrœtl 8. — 1800 Auglýslngastjðrl: K. Haffcerg. Auglýsingaskrlfstofa: Austurstrœtl 17. — Sliil 8700. Helmaslmar: Jðn Kjartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árnl Óla nr. 8045. K. Hafberg nr. 8770. Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuOl. ITtanlands kr. 2.00 á mánuBl 1 lausasölu 10 aura eintaklB. 20 aura saeð Lesbðk. Ósigur Alþýðuflokksins. Einn af ræðumönnum sósíalista íyrsta maí, benti áheyrendum sín- um á, að Alþýðuflokkurinn þyrfti að læra af ósigrum sínum. Vel meint. En skyldi það tak- ast? Hitt pr það, að þeir Alþýðu- flokksmen hafa sitt af hverju að tína tij í þeim efnum. Síðan golan óx í Alþýðublaðinu á síðastiiðmi hausti, hefir saga flokksins og blaðsins verið sam- aHhangandi röð ósigra. Sósíalisfar eða ríkið. Með óskiftfi atliygli ættu allir að fylgjast með í viðureign Al- þýðusambandsins og ríkisvaldsin.s um það, hvor þessará tveggja að- ilja eigi að ráða framkvæmdum þess opinbera framvegis. Al])ýðusambandið segir: Jeg ákveð alt kaupgjald við opinbera vinnu, og ef ekki er eftir ]>ví far- ið, ]>á skal ekkert verða unnið. Efni fæst ekki flutt og allir skulu í bann sungnir tafarlaust, sem dirfast að leggja þar hönd að. H.íkið skal vera auðmjúkur þjenari Alþýðusambandsins, ella verða engar brýr reistar, símar lagðir nje annað framkvæmt, sem gert er fvrir opinbert fje. Hvað segja núFramsóknarmerm úti um landið um sína elskvlegu bræðui' og sambornu vini, sósíal- i.' tana ? Og hvað segir þjóðin um það að fylgja þessum herrum, sem kyrkja framkvæmdirnat og leggja bann á atvirnu og frarn- fai i:? A stjórnin að láta undan og af- henda ríkisvaldið að þessa leyti % liendar sósíalistanna? Eða á hún að þumbast aðgerða- laus og láta allt stöðvast ? Eða skyldi ekki ríkisvaldið eintt sinni þurfa að leggja s.inn Ofeigs- hnefa á borðið og spvrja þann ríka Gvend að því, hvernig hon- um litist hnefi sá? Kosningav fara í liönd, kosn- ingar, sem eiga að skera úr og skifta fylgi milli þessara uppi- vöðsluherra, sem lijer steyta Imefana framan í alla þjóðinaj Framsóknar-sósíalistans og svo S.jálfstæðisflokksins, sem allar vonir hljóta að vera tengdar við, jim það, að þetfa nýja ofríki verði bælt niður. Hundruðum og þúsundum manna út um alt land hljóta þessar aðfarir að sópa inn í breið- fylking Sjálfstæðisflokksins. Og með þe.SsSum liðsauka hljóta einnig að fylgja eindregnar ltröfur um það, að hafist verði handa til varnar ríkinu. Alþýðusambandið hefir kastað teningnnum. Kjósendur segja til um það, hvað þeir vilja að komi út úr því teningskasti. Magnús Jónsson. Þeir ætluðu að steypa lands-’. stjórninni. Það tókst ekki. Ætl- uðu að koma H.jeðni Valdimars- syni í stjórn. Osigur þar. Alt haustþingið var einlæg hrak föll fyrir sósíalista. Þeir héldu í upphafi. að koniin væru „hand- járn“ á allan Framsóknarflokk- inn. eins og Tr. Þ. orðaði það. En þetta reyndist ekki. Osigur enn. Svo komu hæjarstjórnarkosningí arnar. Ósigur á Akureyri fyrir sósíalista, ósigur á Siglufirði, á ísafirði liinu sterka vígi sem var, «n þeir eru að missa. Nú átti að vinna Keykjavík. Blekkingamoldviðri sósíalista skall yfir bæinn. Alþýðiiblaðið tilkynn- ir: Eitrað vatn í vatnsleiðslnnni! Bæjarútgerð burtu þurkar at- virinuleysi. Sósíalistar útvega öllum ódvrt ■og gott í æði og hnviæði, gull g -græna skóga. Alt, kom fyrir ekki. Ósigur enn. 'áósíalistar sitja með sinn þriðj- ung bæjarfulltrúa, sení fyrri. Nú er fitjiið upp á nýjnm og uýjum málum. Mjólkin er of dýr í bænum. Yið lögum það; segja súsíalixtar. Hver trúir þeifn, sem okrað liafa ár- um saman á brauði. Þá fór það út um þúfur. Við ættum að hreinsa til í Landsbankanum segir Alþýðu- bláðið. Byrjar með því að þeg.ja yfir 12 þús. kr. þjófnaði. En út- básvinar misfellur í rekstri bank- ans. Bent er á Jón Baldvinsson í Ut- vegshankanuin. Aiþýðublaðið Askapa.st yfir yf- írdrætti í Landsbankanum. Þegir yfir því sama í í'tvegsbankanum. Hamast út af einræði og óleyfileg- um gerðum starrsmanria Lands- bankans, þegit- vfír samskonar framferði í Utvegsbankanum. Reyn ir að lokum að ná sjér niður á -Takoh Möllert að hann svíkist um ettirlit með l.andsbanlcanuni. Harni maður (II. \’ald.) sem sví- virðir Jakob MÖIler fyrir van- rækslu, hefir fyrir tveim árum sent Möller tilkvnningu um, að Vatnaiðkuisleiðangurinn. Kálfafelli, 4. maí FL. Jökulfararnir vorn ekki komnir til byggða um nónbil í d‘ag og ekki heldur fylgdarmenn þeirra. Áður en jökulfararnir lögðu af stað. höfðu þeir ráðgert að koma í dag, en fullyrtu j)ó ekki neitt um ])að. Gjaldeyrishömlur í Þýskalandi. Berlín 4. maí F.U. Gjaldeyidsnefnd Þýskalands hef- ir gefið út tilkynningu þess éfnis. að innflytjendnm verði aðeins leyft að riota 25% af mánaðar- gjahleyrisleyfnm þeirra fvrir þenna mánuð. Nýja s’ökkvidælu. Proðudæla og; 20 metra hár björgun- arstiefi. Eftir nokkra daga fer Pjetur Tnginmndarson slökkviliðsstjóri til Hafnar, til þess að taka þar við hinum nýja slökkviliðsbíl, er bæj- ’arstjórnin hefir fest kaup á. Er þetta Fordson bíll, er kost- !ar með öllum útbúnaði kr. 28800. Páfinn lækkar húsaleigu.. Rómaborg, 4. mai. FB. Páfinn hefir farið að dæmi ítölsku ríkisstjórnarinnar og lækk- að húsaleigu um 42% í öllum húsum í Rómaborg, sem eiur eign páfastólsins. lann eigi ekki að hafa eftirlit með Landsbankanum. Syo kemur laridlæknir. Hann segist fá borgun fyrir eftirlit, séjn hann aldrei frariikvæmir. <)g enn sljákkar í Alþýðublað- inu. Síðan er þögn þar um Lands- bankann og Jakob Möller, af þrí ritstjórn blaðsins sjer, að frek- ari skrif eru ekki til neins. Enri einn ósigur í ofan á lag. Itjer er fátt eitt tálið, sem dun- ið hefir vfir Alþýðuflokkinn síð- asta missirið. Aðeins stifelað á fá- um atríðum. Ekki furða þó ræðumenn flokks- ins telji ástæðu fil að sósíalistar telji harma sína og reyni að la>ra af reynslunni, hinni samfeldu röð hrakfalla og' ósigra. I Á bíl þenna hefir verið settur þýsknr björgnnarstigi, sem liægt er að láta ná í 20 metræ hæð. Auk þess fylgir bílnum vatns- dæla er flytur 1500 lítra á mín- útn, og froðudæla, er flytur 1000 lítra á mínútu. Er hægt að hafa hvora dæluna, sem vera vill á bíln- um, en ekki báðar í einu. | Þarna fást ])ví í einu tvær mik- iLsverðar umbætur á slökkvitækj- um bæjarins. Bjöi;gunarstigi sem þessi, er nú fæst, liefir. ekki ver- ið til, og ekki fröðudæla. Froðudælur eru aðalleg'a not- aðar þegar slökkva þarf í hensíiii. Ennfremur er froða notuð til að Jverja lnis, senv ervi í hættu stödd. jmeð því að þékja þau með froðu. ] Notuð er niv sápufroða er kostar jékki nema 00 anra 1000 lítrar, en áður var til þes«. notað dýrara efni. Sundhöllin. Bæjarverkfræðingi jhefir verið falið að gera tillögur urn breytingar á sundhöllinni, áð- juf en byrjað verði á því að full- 'gei'a hana. Kenmr íþróttamönnum saman um, að f'yrirkonmlagi henn- ar sje mjög ábótavant. T. d. er taiað um að gera eina sundlaug úr ])nim tveiiímr, sem þar eru. Ennfremur er talið mjög æskilegt jáð koma þar fyrir áhorfendasvæði. IEn óvíst er bvernig ])að má tak- 'ast. | / Næturvörður verður í nott í Laugavegs Apóteki og Ing'ólfs Apóteki. Skráning atvinnulausra. Dagána 2.—3. maí fór fram skráning atvinnulausra manna hjer í bænum og gáfu sig fram 190 rnenn. Til jafnaðar liöfðu þeir verið atvinnulausir 44 daga árs- fjórðunginn, 1. febr. til 1. maí. Atvinnudagar ]>essara manna á ársfjórðungnum voriv 5534, sjúk- dómsdagar 735 og atvinnuleysis- dagar 8 361. Engin kona kom til skráningar að ])essu sinni. Við síðustu skráningu hjer, 1.—3. febr. gáfu sig fram 554. þar af 5 konur. Ráðstefíia frjálslynda flokksins í Englandi. London. 4. maí. FÚ. Hin árlega ráðstefna frjáls- lynda flokksins enska, fer mv fram í London. Engar sjerlega mikilvægar ályktanir haí'a enn verið samþylitar, en ráðstefnan hefir lý.st sig fvlg-jandi þeirri stefnu, sem flokkurinn jafnan hefir fylgt. Ravnsay Muir var end- urkjörinn forseti og skýrði hann í ræðu sem hann lijelt við það’ tækifæri, hver rök lægju til þess. að frjálslyndi flokknrinn nmndi aldrei geta sameinast verkamanná- flokknum. Aðalályktunin, sem samþykt var í dag, laut að því, hver riauðsyn væri á, að verslunin yrði gerð frjáls, og' live skaðleg áhrif hinir háu tollmúrar hefðu. Rússland oj? Þjóðabandalagið. Genf 4. maí F.B. Frjest hefir ef'tir áreiðanleg- um heimildum, að pólska rílds- stjórnin muni vinna á móti því, að Rússland verði tekið í þjóða- bandalagið, nenia því aðeins að Pólland f'ái sæti í ráði bandalags- ins. Búist er við, að Frakklafid og Uitla-bándalagsríkin muni taka þetta mál til athugunar um það leyti og næsti ráðsf'rinclur verður haldinn, en hann verður haldinrt ]>. 14. maí. Talið er víst, að Litla- bandalagið nmni um ])að leyti sameiginlega lýsa.yfir því, að það viðurkenni Sovjet-Rú.ssland. Gullflutningur tfl Frakklands. París, 4. maí. FB. Miklir gullflutningar hafa að undanförnu átt sjer stað til Frakk- lands. Guliforði Frakklandsbanka nemur nú samtals 75,750 miljón- um franka. — Frá 2.- 27. apríl var endnrflntt til Frakldands gnll áð vipphæð 1800 miljónir f-ranka. / Prestabústaðir. Dómkirkju- og fríkirkjusöfnuður, hafa í'arið fram á, að bæjarstjórn ljeti þeim í tje lóðir undir hús, sem bvggja á fyrir presta kirknanna. Fá söfnuðnrnir sína lóðina hvor við Garðstræti. í ráði er að lóð nridir hús handa öðíum presti Dómkirkjunnar verði látin í t.je einhversstaðar í Austur- bænurn. / Kennaraskólinn. Honum var sagt upp síðasta apríl. Hann var óvenju fjölsótt- ur í vetur. Auk hinna þriggja regluleg'u ársdeilda starfaði fjórða deild, en í henni voru farkennarar, sem ekki höfðu kennarapróf áður. Alls voru nemendur um hundrað. Samtals voru þeir 114, sem próf tóku, og náðu 104 prófi, 20 upp í 2. bekk, 21 vvpp í 3. bekk, 54 tóku kenriarapróf. Auk þess luku 6 stvidentar kennaraprófi og 3 ut- anskólamenn prófi í einstökum greinum, til þess að f'á kennara- rjettindi í verklegrim greinvvm. Þessir útskrifuðust fir 3. bekk: Ágúst Vigfivsson, Harðarbóli Dal. Ágústa Þorkelsdóttir, Siglufirði. Ásgerðui' Stefánsd. Merki Jökuld. Benedikt Guðjónsson, Fljóti Árn. Elínborg Aðalbjarnard., Hafnarf. Guðni. Daníelss. Guttormsh. Rang. Guðm. Þorlákss., Skálabrekku Árn. Gunnl. Trausta.son, Akureyri. Helgi Geirsson, Hvvsatóftilm Árn. Ingirn. Þorsteinss. Bakka Eyj. Ingólfur Ástmarsson, ísafirði. Olafur Magnúss., Völlum Kjalarn. Ólafur Markússon, ísafirði. Ragnheiður Benediktsd. Húsavík. Rannveig Jóhannsdóttir Rvík. Rósa B. Blöndal, Framnesi Árn. Sigfíis Sigmundss. Grófargili Skag. Sigríður Árnad. Oddgeirsk. Árn. Sigfríður Sigurðárd. Víðiv. N.-Mvil Skeggi Ásbjarnars. Svartag'. Hvvn, Soffía Benjamínsd. Vatnskströnd. Soffía Jóhannesd. Reykjavík. Solveig Guðmundsd. Hafnarfirði. Trygg-vi Tryggvason ísafirði. Valborg Benediktsd. Bíldudal. Valgerður Briem Reykjavík. Þorst. Matthíass. Kaldrananesi. Þessir útskrifnðust úr 4. hekk: ‘Aðalsteinn Teitsson Víðid.t. Hvvn. Áslaug Eggertsd. Leirárg. Mýras. Bjarni Jónsson Stakkahl. Loðm.f. Björn Jónss. Glitstöðum Mýr. Dagmar Bjarnason, Reykjavik. Eiríkur Stefánss. Ilallfr.st. N-Múl. Felix Jósafatss. Húsey Skag. Gísli Gottskálkss. Úlfst. Bl.hlíð. Guðm. Björnss. Núpsd.t. Hún. Guðm. Eg'gertss., Einholtum Mýr. Guðm. Vernluirðss. Hvítan. Isaf. Helga Skúlad. Keklum Rang. Helgi Vigfvvss. Klausturh. Árn. Jóhann Hjaltas’. Hólmav. Steingr.f. Jón Konráðsson. Eyvindart. Árn. Jón Kristgeirss. Haivkadal Árn. Jónas B. Jónsson Torfalæk Hún. Jónatan Jakobsson Aðalb. Miðf. Páll Þorstevnss. Ilnappav. Öræfumr Sigfús Hallgrímss. Vestm.eyjunv Sigfús Jóelsson Hvvsavík. Steingr. Benediktss. Vestm.eyjum. Steinþór Einarsson Djvipal. Múlas. Svafa Skaftadóttir, Skarði Dalsm. Sæmundur Duason Krakav. Skag. Þorbjörg Benediktsd. Reykjavík. Þórvvnn H. Guðmundsd. Þorf.st. ís. Þessi vetur var 25. starfsár skól- uus. Samtals hafa sótt liann um 700 nemendnr, en útskrifast 532, nff þeim íneðtöldum, sein út Jcrif- uðust nú. Þar af munu vera starf- an.di nú \ ið barnakenslu í þjón- ustu ríki-iiu.i nm 250 kcnnarar. Byggingarf jelag sjálfstæðra verkamanna. I ráði er, að fjelagið fái lóðir undir hús sín á s\To- nefndri Norðurmýri, milli Hring- brautar og Rauðarárstígs, fyrir sunnan framlenging á Njálsgötu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.