Morgunblaðið - 06.05.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.05.1934, Blaðsíða 1
1 ItfkaMað. (f&fold. x^fzaaauaBsaaKxtaa 21. árg. 1C5. t'ol. — Sunnudaginu 6. maí 1934. CiafoldarpreRtamJBjh ► L ■C. U1HAX mmiUCTy s jjffZfZfSXtMtmU I' gaila Bfó mgmrn Hwað ntt — # nn^l maHiBff? Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. (Alþýðusýning kl. 7). Á barnasýningu kl. 5, verður sýnd Kvikmyndaæðið með Harald Lloyd. Aðgöngumiöar seldir frá kl. 1. Tilkvnning. Prá 14. ]). m. til 1. okt. tek jeg að mjer viðgerðir og’ lireinsun á Orgel-harmónímn, Sœki hljóðfœrin keim til eigenda lijer í bœnum, eí þess er óskað, og skila þeim aftur lieim að viðgerð lokinni. — Yinmilaun verða ekki ósanngjörn. Eins og' flestir vita, sogast, vyk inn í orgön v.ið notkun og safn- ast þar fyrir. Árleg hreinstm og eft.irlit á þessum liijóðt'ærum eru jþví nauðsynleg. . Eiías Ðjarnason. Sólvöllum 5. — Sími 4155. LEIINEUK EETEUflEDK í dag kl. 8 síðd. Maður og Hona 34. sýning. Eúmlega 10.000 manns liafa sjeð leikinn eftir þessa sýn- ingu. Aths. 10-þúsundasti maðurinn, sem kaupir aðgöngumiða fær gjafakort á alla leiki næsta vetur. 60 ódýr sæti og stæði. Aðgöngumiðasalan í Iðnó í dag, eftir kl. 1. flváii pnkinn. Stórfengkg og spennandi þýsk tal- og hljóm- kvikmynd frá UFA. — Aðalhlutverkin leika hinir alþektu þýsku ágættisleikarar: Gerda Maurus, Hans Albers. Trude von Molo Og Peter Lorre. Kvikmynd þessi er stórfengleg frásögn af bar- áttunni við eitursmyglara og er þannig gerð, að allir hljóta að fylgja henni með sívaxandi athygli frá upphafi til enda. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Böm fá ekki að- gang. Barnasýning kl. 5: ÆFINTÝRI VALBY-FJÖLSKYLDUNNAR. Bráðskemtileg kvikmynd í 8 þáttum. Aðal- hlutverkið leíkur skopleikarinn Charles Murray, og fjörugu strákarnir Saxnxny og Bill. 1 Vsitiogasalir verða lokaðir eftir kl. 6 í kvöld, vegna samkvæmis. fl 11 Í?L A mánudaginn verður byrjað að selja vörurnar er skemdust við brunann í Geysir. Vörur verða seldar á Vesturgötu 3, áður Verslunin Liverpool. A mánudaginn verða seldar þessar vörur: Vinniifatnaðiir alskonar, Nankinsfafnaður. Khakiföi, Nærföt, Sokkar, Enskar húfur, Vinnu- vetlingar alsk. og Hiiabrúsar. Margar vörur m)ög líiiö skemdar. Notíð Þetta sjerstaka tækífaerí tíl þess að foírgja yðar vel upp með ódýrar vörar. Ekkeri lánaÖ. Engu skift, Allar rörurnar verða seldar mfög ódýri. ■:* V eá ðarfæraverslimin >G E Y S I R< Hjer með tilkynnist að móðir mín, Ingveldur Eiríksdóttir, andaðist að heimili sínu, Þjórsártúni, 5. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Eyjólfur Eiríksson, Hafnarstræti 16. Mnnifl i dag kl. 4,30 í lönó nemendasýning Asu Hanson Aðgöngamíðar^seldir i Iðnó frá kl. í. Sími 319Í. r Skógræktarfjelag Islands. leyfir sjer hjer með að bjóða öllum meðlimum sínum og öðrum áhugamönnum, meðan húsrúm leyfir, að skoða kvikmyhd um skógrækt Norðmanna (Den norske skog- film), í Gamla Bíó, kl. 2 í dag, sunnudaginn 6. maí. Aðalfundur Knattspyrnnfjelagsins „Fram“ verður haldinn, mánudaginn 7. þ. m., kl. 8y2: í Kaupþingssalnum (Eimskipafjelags- húsinu). Dagskrá samkv. fjelagslögum. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.