Morgunblaðið - 13.05.1934, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold.
21. árg’., 111 tbl. — Sunnudagimi 13. maí 1934.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Að klæða sfg í Alafoss-föf er best.
Á morgun gera menn géð katip á filbúnum fötuni og fataefnum í
Á L A F O S S, Þlngboltsstræti 2.
GAMLA BÍÓ
Hefndir.
Afar spennandi leynilögreglutalmynd. AÖalhlutverkin leika:
George Raft, Nancy Carroll og Lew Cody.
Sýnd kl. 7 og kl. 9. (Alþýðusýning kl. 7).
Börn fá ekki aðgang,
NiutuimuiinuiuiniiMinuinmuiuiiiiitiniiiiituiiNiiiiiiiiiiuitiiniiiiiiiiiiiiiiiiHuiiniiiiiniiiiHiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiniiiiinr
Á barnasýningunni kl. 5 verður sýnd:
Skemtun fyrir Hótelgestina.
Skemtileg gamanmynd með
Jack Oakie, June Collyer og Mitzi Green.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
LUNtUttnUiflUK
í dag kl. 8.
Maður 03 kona.
Alþýðusýning.
Verð 1.50, 2.00, 3.00.
Siðasfa sinn.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
í dag eftir kl. 1. — Sími 3191.
Næsta frumsýning á fimtudag
17. maí
Mótí sól.
mmKHHK Hfia Bíó
Ungt og ganialt á ekki saman.
Amerískur. tal-og hljomgleðileikur frá Fo::, er sýnir á spaugilegan
hátt, hvernig oft vill fara þegar menn, komnir á piparsveina-
aldurinn, giftast ungum nútíðarkonum. Aðallxíutverkin leika:
Joan Marsh, Adolphe Menjou og Minna Gombell.
Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9.
Aukamynd (kl. 9):
WsmMM JHvalveíðar í Beríngsstmdí,
fræðimynd í 1 þætti.
Barnasýning kl. 5.
Æfíntýri Valbyfjölskyldunnar,
bráðskemtileg kvikmynd í 8 þáttum. — Aðalhlutvei'kið leikur
skopleikarinn: CHARLES MURKEY og fjörugu strákarnir:
SAMMY og BILL.
Litli drengurinn okkar, Júlíus, andaðist að heimili okkar,
Framnesveg 61, 11. þ. m. Jarðarförin er ákveðin, miðvikudag-
inn 16. þ. m. kl. íx/2 e. m.
Þuríður Símonardóttir. Steingrímur Einarsson.
Jarðarför sonar okkar, bróður og mágs, Kolbeins Arngríms-
sonar, fer fram frá clómkirkjunni, þriðjudaginn 15. maí, og
hefst með bæn á heimili hans, Vesturgötu 31, kl. 1 síðd,
Ragnheiður Kolbeinsdóttir. Arngrímur Jónsson.
Kristín Arngrímsdóttir. Guðjón Arngrímsson.
Regína Jónsdóttir.
R A N K’s
„GODETI A“liveili
reynist ágætlega.
Biðjið um Rank’s, því það nafn er trygg-
ing fyrir vörugæðum.
Allar Rank’s vörur, eingöngu með ís-
lenskum skipum.
17. maá 1934.
Nordmannslaget arrangerer 17. mai-fest med middag
og ball i Oddfellow-huset.
Middagen begynner kl. 19, Ballet kl. 21.30.
Liste utlagt hos formannen, hr. kjöbm. L. H. Míiller,
hvor nærmere oplysninger gis. Listen inndras kl. 12, den
17. mai.
Styret for Normannslaget.
Jafnframt því, að Skandia-
mótorar, hafa fengið miklar
endurbætur eru . þeir nú
lækkaðir í verði.
Garl Proppé
Aðalumboðsmaður.
Hilmar Thors
lögfræðingur.
Hafnarstræti 22. Sími 3001.
Skrifstofutími: 10-12 og 2-5.
Tii Borgartlarðar
fara bílar alla niánuclag’a og
fimtudaga frá
Bifreiðastöðin
HEKL A
Sími 1515.
Mikið úrval
af allskonar púðri, kremi, hand-
áburði, háralit og varasmyrsl,
tannpasta og brilliantine.
Veislunin Goðafoss,
Laugaveg 5.
Hótel Borg.
Tónleikar i dag frá kl. 3 til 5 e. b.
Dr. D. Zakúl og ungver jar hans.
Leikskrá lögð á borðin. «*
Dr. Zakál leikur einnig á hverju kvöldi með sveit sinni,
'frá kl. 7 V? ti! 9.
Eftir kl. 9 á hverju kvöldi út þennan mánuð Mr. Jack
Quinet með 8 manna hljómsveit, og altaf eitthvað nýtt.
Komíð á Borg. Ðorðíð á Borg. Báið á Borg.
Sjálfblekungai*
Pelikan, Rappen, Wonder og Swan og fleiri þektar tegu
Skrúfhlýanlar
í miklu og skrautlegu úrvali.
GULLLEGGINGAR.
Við liöfum nú fengið mikið úrval af allskonar leggingum, borð-
um, kögri, snúrum^ dúskum og motivum, giill og silki.
Ennfremur silkiklúta, vasaklútamöppur og öskjur, skrifborðs-
möppur og bókamöppur úr skinui.
SkermabútlÍKi, Laugaveg 15.