Morgunblaðið - 13.05.1934, Blaðsíða 6
MORGUNBLAfHf
um bægslagangi, þar sem hann
lýsir yfir því, að sjer sje ómögu-
legt að taka samtímis laun fyrir
fleiri en eitt starf. Hann ætli því skylc^ fienu-
Sjóður einyrkjans.
Gjafafje Jónasar frá Hriflu, sem hvergi
hefir komið fram.
Unxlanfarið lieíir staðið yfirjherra 1927 ljet hann Búnaðarfje-
deila um það. milli Framsóknar llagið birta frá sjer brjef með milrl
og Tímans, hvað orðið liafi af
fje því, sem Jónas Jónsson frá
Hriflu auglýsti eitt sinn með
íjálgleik miklum, að hann aíhenti
Búnaðarfjelagi íslands til sjer-
stakrar sjóðmyndunar, en sem
blaðið Framsókn segir, að aldrei
hafi í vörslu Búnaðarfjelagsins
komið.
Fje þetta átti að vera laun Jón-
asar frá Hriflu í bankaráði Lands-
banka Islands, þau ár, sem hann
var ráðherra. Ljet Jónas þess
nokkrum sinnum getið í Tímanum,
ó þeim árum, að hann kynni ekki
við, sem ráðherra að hirða tvö-
fölcl laun, og þeas vegna hel'ði
liann ákveðið að láta bankaráðs-
launin renna í sjerstakan sjóð, er
hann afhenti Búnaðarf jelagi ís-
lands, •
f>etta var ósköp fallega hugsað
hjá Jónasi, enda sparaði Tíminn
ekki að auglýsa þetta fyrir þjóð-
innt.
gefi fje til sjóðsmyndunar, er al-
menning varðar. Gjafafjeð eru
iaun embættismannsis fyrir unn-
in störf í þágu þess opinbera.
Embættismaðurinn hirðir laun-
in reglulega á hverjum tíma. En
gjafafjeð er ekki enn komið, í
vörslu þeirrar stofnunar, er átti
að geyma fjeð og ávaxta og eru
þó bráðum liðin 7 ár síðan hann
tilkynti alþjóð hvernig verja
Sjóður einyrkjans.
Vjer fórum að gainni að blaða
í Tímanum frá 1927 og rákum oss
þá brátt á tilkynningu frá Bún-
aðarfjelagi fsiands, um þetta
gjafafje Jónasar.
i 44. tbl. Tímans, er út kom 1.
okt. 1927, segir svo um þessa
höfðinglegu gjöf:
„Jónas ráðherra Jónsson hefir
tilkynt stjórn Búnaðarfjelagsins,
'að þar sem hann um stund muni
eiga sæti bæði 1 stjórn landsins og
stjórn Landsbankans, sem banka-
ráðsmaður, og óski ekki að fá tví-
borguð laun frá landinu, til sinna
eigin þarfa, þá hafi hann ákveðið,
að meðan svo háttar, gangi banka-
ráðslaunin í sjerstakan sjóð, er
háður verði fyrirmælum stjórnar
Búnaðarfjelágs fslands, þegár
hann hefir afhent fjeð með skipu-
lagsskrá,
Tilgangur sjóðsins skal vera sá,
að vinna að því, að koma upp til-
raunastöð í sveit, þar sem ungir
menn geti með verklegu námi, bú-
ið sig undir einyrkjabúskap hjer
á landi“.
Þetta var fyrsta opinbera til-
kynningin, sem út lcom um gjafa-
fje þetta og sjóð einyrkjans. f
kjölfar hennar koinu svo ótal til-
kynningar um sjóð þenna, því
Tímamönnum þótti mikð til koma
höfðingsskapar Jónasar og vel:
vildar í garð einyrkjans.
Hvar er sjóðurinn?
Sjö ár eru liðin síðan fyrsta til-
kynningin kom út um þenna
sjóð. Allir bjuggust við, að
sjóðurinn væri vel ávaxtaður í
vörslu Búnaðarfjelagsins. En hvað
kemur á daginn?
Trygg'vi Þórhallsson hefir ver-
ið formaður Búnaðarf jelags Is-
lands öll árin, síðan tilkynningin
kom um sjóð þenna. En nú fyrir
skemstu upplýsir blað Tr. Þ.,
Framsókn, að gjafafjeð hafi aldrei
í vörslu Búnaðarfjelagsins kom-
ið.
í 16. tbl. Framsóknar, sem út
kom 21. apríl s. 1. segir svo um
þetta :
„Þegar Jónas Jónsson varð ráð-
aðeins að halda ráðherralaunun-
um, en laun er hann fái fyrir
bankaráðsstörf gefi hann til
B f. í s 1. er stofna eigi af sjóð.
Þar sem svo brýn nauðsyn þótti
á að auglýsa þessa rausn fyrir-
fram, skyldu menn ætla, að ekki
stæðí á efndunum — en það er nú
bara engin eyrir kominn enn til
Búnaðarf j elagsins
Hjer upplýsir blað formanns
Bfjel. íslands, að Búnaðarfjelagið
hafi enn ekki sjeð einn eyri af
þessu gjafafje.
Jónas þrætír.
-lónysi frá Hriflu hefir eðlilega
þótt hart að liggja undir ásökun-
um Frámsóknar og lætur hann því
Tímann 24. apríl s. I. birta svo-
hljóðandí klausu:
„Ósatt er það,
hjá blaði „einkafyrirtækisins“, að
Jónas Jónsson hafi ekki efnt orð
sín í sambandi við þóknun þá, er
hann átti að fá fyrir starf sitt í
bankaráði Landsbankans. Tryggvi
Þórhallsson formaður Búnaðarfje-
lagsins mætti a, m. k. vita betur,
og er þessi framkoma gagnvart -T.
•T. honum til lítils sóma“,
Allir sjá, að svar þetta er út í
hött. Ef J. J. hefði í raun og
veru afhent g'jafafjeð, samkv.
gefnu loforði, var hægurinn nær
fyrir hann að birta vottorð um
það, hvar sjóður einyrkjans væri
geymdur og hversu stór hann
væri orðinn. Ekkert af þessu ger-
ir Jónas. Hversvegna?
Blað Tr. Þ., Framsókn, svarar
Tímanum aftur 5. þ. m. og er svar-
jð svohljóðandi:
„öjafasjóður Jónasar.
Óhætt er að fullyrða ,að af
hinum margumtalaða g.jafasjóði
Jónasar, hefir ennþá ekki komið
einn eyrir til Búnaðarfjelags fs-
lands. Hitt er jafn vitanlegt, að
Jónas hefir hirt laun sín, sem
bankaráðsmaður, þann tíma sem
hann átti sæti í bankaráði Lands-
bankans. Allar fullyrðingar Tím-
ans í gag'nstæða átt eru mafk-
leysa“.
Þan'nig stendur málið núna.
Gaman og alvara.
YTið sögu þá, sem hjer liefir sögð
verið er tengt hvorttveggja í senn,
gaman og alvara.
Hið broslega við söguna er f jálg
leikur og bægslagang'ur Tímans
á undanförnum árum, er hann var
að tilkynna almenningi þetta gjafa
fje og stofnun sjóðs einyrkjans,
er Búnaðarfjelag íslands átti yfir
að ráða. Y^arla koin svo út blað af
Tímanum, að þar væri ekki
minst á gjöf jiessa og hið óeig-
ingjarna starf -J. J. í þágu lands
og þjóðar, mánns-ins, sem ómögu-
í lega g'at fengið sig til að taka
tvöföld laun h.já því opinbera til
eigin þarfa!
Svo kemur. hin alvarlega ‘ hlið
málsins.
Einn af æðstu embættismönnum
þjóðarinnar tilkynnir, að hann
Nú hljcta menn að spyrja: Hefir
Jónas Jónsson í þessu máli verið
að blekkja alþjóð? Hefir hann
hirt bankaráðslaunin og notað til
„eigin þarfa“, þrátt fyrir viðbjóð
þann, sem lmnn þóttist hafa á
„tvöföldu laununum" á velmekt,-
arárum hana ráðherratignar ?
Hvar er sjóður einyrk.jans ? Fyr-
.verandi dómsmálaráðherra lands-
ins liggur undir Ijótum grun, ef
hann ekki þegar í stað gerir op-
inberlega fulla grein fyrir því,
hvernig hann hefir farið með fje
þetta, er hann tilkynti af vera
ætti almennings eign.
Memisk fatabttmm tg (itun
34 Jfrtmi* UOO ^Ke^itiavtk.
Býður ekki viðskiftavinum sinum annað en fullkomna
kemiska hreinsun, litun og pressun.
(Notar eingöngu bestn efni og vjelar).
Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf
þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best eg.
reynslan mest.
Sækjum og sendum.
Berliogsku f bloðin:
I ... Bljf T
Hú§askí(ir.
Beidingske Tidende Morgen 15 aura
— — Alten 15 —
— —■r'"l -éöndag' 25 —
* T. (dagblað) , 15 —
Söndags B. T. 25 —
Radiolytteren Nn ; 30 —
Populæi' Radio 60 —
íást hjeðan af og koma með beinum skipsferðum frá Kaupmannak»f« í
Békanrslu Stgf. EymnBdsMaar
og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg <MS
Þessi andstyggilegu kvikindi
hafa flutst hingað fyrir ekki allr
löngn, með allskonar varningi og
hafa ekkert íslenskt heiti. Þjóð-
verjar nefna þáu „Kakerlaker" og
það heiti hafa Ðanir tekið upj) og
vjer eftir þeim, þó Ijólt s.je og
óíslenskulegf. Ekki er héld'fth
enska heitið: „roaehes“ aðgengi-
legt. Mjer dettúr x hug að nefna.
þá húsaskíti, því þeim fylgir bæði
ólykt og óþrifnaður. Hiusvegar eru
þetta Smáskítleg dýr, sem ekki.
•ggra mikipn óskunda, annan en
þann að vera hvervetna til óþrifn-
aðar og viðbjóðs. Þó hefir þeim
og verið kent nm ýmislegan smit-
burð, en ekki er það sannað mál.
Húsaskítirnir eru flatvaxin
vængjuð skorkvikindi um og yfir Aldrei höfum við haft eins mikið úrva.1 og nú: Leslampar, borðlampa»g
Fyrirliggf andi s
Kartöfiur, þýskar.
Rúsínur, Gráfíkjur.
Döðlur, Bláber.
Eggeri Krisijánsson & Co.
Lampar og skermar.
1 snl. á lengd, jgti éða brúnleitLbg ;
líkjast þeir gráu máske, hvaö h.élsí
stórri melflugu fljótt á að iítá.
Afiliars eru fleiri tegundir af 'þeiiú;
ólíkar að lit og lági, Yæií’gihá
nota dýr þessi lítið 'sem ekkéFt, éh
slíríða venjulega og það allfijðtt.
Þetta eru íVætnrdýr, hverfa á dag'-
inn, ef ekki er ;því ine.ira af þeim,
en koiv.a óðara út úr fylgsnum
sínum þegar dimmir, og eru fljót
að flýgja þeggr kveikt er. Sje
mikið af þeim, þá eru þau líka á
ferðinni á daginn. Gráðug eru þau
með afbrigðum og jeta alt sem að
kjafti kemur; mjöl og mataragnir
alskonar, en auk þess ef ekki er
um betra að gera t. d. ull
(skemma stundum dúka og föt),
leður bækur og jafpvel er sagt
að þeir jeti blék, ef ekki er öðru
til að dreifa. Auðvitað láta þessi
kvikindi sífelt eitthvað fiá sjer
fara og' óhreinka alt, þar sem þau
hafast við, með illa lykt.andi saur.
Þá kemur og illalyktandi vökvi
úr munn- og hörundskirtlum. —
Þessi óclaunn vill loða hæði við
hús og mat, þar sem mikið er af
húsaskítnum. Ilýrin þrífast hest
í jöfnum hita: í brauðgerðai'hús-
um, eldhúsum, í smugum meðfram
hitapípum, 'ofnum og eldstóm,
bak við þær, yfirleitt alsstaðar
þar sem heitt er og dimt eða
skuggsýnt. Hver smáglufa við
gólflista og annarsstaðar, sjer-
•st.aklega þar, sem vel er hlýtt,
getur orðið þeim að felustað, því
yegglampar, — síðustu nýjungar -t- pergamentskermar, skinnskerme.r
og silkiskermar, margar tegundir og litir,
———-i—-— Komið og skoðið meðan nógu er úr að velja. -—------
SKERM ABÚBIN,
Laugaveg 15.
Sími S30@.
dýrin éru svo mjúk og flatvaxin
að þau komast. víðast inn. TJngar
lirfur skríða þannig inn í glufuá
sem eru aðeins y2mm. víðar, eh'
fullorðin dýr icomast inn í 1,6
mm. rifxxr.
YTiðkoma er ekki mjög <ir hjá
húsaskítum, en aftur verða ,þeir
furðu gamlir, sumir segja um 5|
ára. (Þetta greiðir stóruin fyrifl.
fjölguninni). Kvendýrið verpir 1Ö
til 20 eggjum x einu og eru þau öll
innan, í einu hornkendu hylki.
Eggin éru alllengi að ungast út,
allt að 3 mánuðum (Brehm). Dýr-
ið verpir mestan hluta ársins. A
akipum erxx húsaskítir alg'engir,
sjerstaklega í búri og matgeymslu
og eru þar til mestu óþrifa.
G. H.
Hnefaleikari
— Hver er vitur?
Sá, sem viðurkennir að hafa )iessi heitir Impellittere <>g ei"
baft rangt fvrir sjer, hafi honunx jliann bæði hœrrí og þyngri heldur
orðið það á. jen Carnera og sem sagt risi aö
— En hvað er þá um þann, sem , vexti <>g afli, Hafa helstu hneía-
viðurkenir að hann hafi haft rangt jleikarar Bandaríkjanna í þyng.sta
fyrir sjer, en það er ekki satt ? flokki skorast undan því að berj-
sjer,
— Hann
er giftur.
ast við hann.