Morgunblaðið - 20.05.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.05.1934, Blaðsíða 3
> n » i A móli sól. Sýning' úr 2. þætti leiksins. Leikurinn g'erist á óðalssetri við Tíkina. Óðalseigandinn, Iiartvig Riibe, er nýgiftur ungri fátækri stúlk’u frá Osló, Ester lieitir hún, •g hefir áður verið á skrifstofu inni í hænum, en líka fengist við að mála og alið aldur sinn innan »m listamenn, blaðamenn og slæpingja, sem skemtu sjer. Mað- «r hennar er duglegur og áhuga- samur búhöldur, ann konu ■ sinni mjög, en lifir í stöðugri óvissu «m, að hún í raun og' veru hafi tekið sig fram yfir aðra menn Tegna annars en auðsins, og er ^l^ddiu’, um að henni ieiðist úti á háigarðinum, þetta nýja, kyrláta söinu andránni og Helge Krog, liöfund þessa ieiks. Ekki af því að Helge Krog sje ekki gott leik- skáld, heldur af því að hann á akkart, skyit við stórskáldin tvö nema þjóðernið, og það. ruglar rjett mat á leikum hans að V(-»;a að ininna á þau .til samanburðar. Ibsen og Björnson sögðu heila rómana í sjónleiksformi, glímdu við meginráðgátur mannlegs lífs í stórfeldum örlag'alýsingum og áttu arnsúg voldugrar andagift- ar sem oili róti í hug'sun og samvisku samtíðarinnar. — Helge Krog ætlar sjer ekkert slíkt. Hann segir í þessum leik Arndís Björnsdóttir sem frú Riibe. Kf eigi ekki við ^listamannsblóð- i henni. Og rnóðir hans, sem er gamaldags kvenskörungur og lörð í horn að taka, er vond við tfengdadótturina, viss um að hún Safi gifst til fjár, hatast við þar.n læjarstúlkubrag', sem er á lienni •g er sannfærð um að hún muni vera lauslát. Það er ekki unt að rekja hjer hvernig þau komast á aðra skoðun, en áður en það verði gerist margt broslegt og- margt Inittið orð flýgur. í leikslok sann- fáerast mæðginin um að Ester er eins og fólk er flest, og góð og •brotin stúlka, hún elskar bæði «ianninn sinn og peningana hans, ein.s, og eðlilegt er — hann hefir frelsað liana frá fátækt og striti á dimmum skrifstofum, nii býr lún „móti sól“. En það má bara •kki fara með hana eins og- brúðu, lún verður að hafa eitthvað fyrir stafni —. og nú afliendir tengda- wamma henni gríðarmikla lykla- kippu, Stem hún ber við belti sjer, ®g þai' með búsforráð og hús- stjórn á óðalinu. Það er misskilning'ur, að vera af tala um Björnson og Ibsen í Þóra Borg sem Wenche. I litla hversdagssögu. og aðeins þessa einu sögu — án þess að hún varpi ljósi yfir neitt nema þettá eina tilfelli, nje fái sterkt á hugi manna. Ilann ætlar leik sínum að skemta og- að snerta tilfinningar á- heyrenda, — og tekst hvort- tveggja. Hann er fimur og laginn sjónleikasmiður, .samtölin fyndin, og- jafnfraint fullkomlega eðlileg, : Alfred Andrjesson sem ,.Slæpingurinn“. - Þrír ibemtilegtr 'nánngar. BJARNI BJÖRNSSON. - siagarar og fleira, GELLIN. BORG ESTRÖM. Músík —- söngur — gamansögur — hvæði — gaman í K.-R.-húsinu, 2. í hvífasunnu, ki. 8 og kl. 11. Aðgöngumiðar kr. 1,50 og 2,25, við innganginn eftir kl. 6. WM—W— Miðvikudag 23. kl. 9.| Fimtudag' 24. kl. 9. Keflavík. 1 Hafnarfjörður. Föstudag 25. kl. 9. | Sunnudag 27. kl. 9 Akranes. ■ ÍIC' Grindavík. Aðgöngumiðar 1,50 og 2,00 ufan Reykjavíkur. og þegar hest, lætur er leik- ur hans góður skáldskapur, sönn og falleg lýsing á mannlegu sál- arlífi. Indriði Waage hafði leikstjórn- leiknrinn var vel æfður og ýfir- leitt vel leikinn. Þó var afleitt hve oft var lágt talað, maður varð að háfa sig alian við til þess að heyra. Arndís Bjöjmsdóttir ljek ungu frúna, mjög fallega, gæddi hana sinni glöðu, ljettu og Ijúfu lund, einlægni sinni og kvenlegri ástúð. Indriði Waage ljek mann hennar, viðkvæman, alvarlegan mann, dug mikinn í starfi sínu, en dæmalaust klaufskan og barnalegan í ástar- málum, einn af þessum mönnum sem < ómerkilegar konur níðast á ou góðar konur reynast eins og bestu mæðnr. Hlutverkið var á- gætlegadeikið. Martha Kalman ljek móðuriria, og þeirri kerlingu var uú ekki fisjað saman — það sóp- aði af henni. Valur G-íslason ljek gamlan föðurbróður á óðalssetr- inu, hálfgeggjaðan skringileg'an vitring, og fór vel með hlutverkið. Þóra Borg ljeíc hina kaldlyndu, stórlátu systur óðalseigandans tígrileg' og horsk. Hún verður ást- fangin af Brynjólfi Jóhannessyni (Jóakim Bris), ljóshærðum, fjör- legum, þunnleitum rithöfundi, sem bersýnilega skrifar bráð- skemtilegar hækur, svo að ráða- bagurinn er hinn ákjósanlegasti. Loks er Alfred Andrjesson, sem leikur ríkan slæping, skemtilegan fugl, sem væri enn skemtilegri, ef bann ekki stundnm talaði sv snögt og óg'reinilega að ekkert skildist. Að öllu samanlögðu er þetta besta sýning Leikf jelagsins í vetur. Kristján Albertson. IlafiH þfer reynt SI-KO tannpaSTa. ísland fór lijeðan í gær til Norð- urlands. Með því fóru Kári Sigur- jónsson alþm. Morður á Holtavörðuheiði eru ferðir frá Bifreiðastöð íslands, alla þriðjudaga, fimtu- daga og laugardaga, kl. 8 árdegis, og áframhaldandi ferðir frá Grænumýrartungu til Sauðárkróks. Ferðir þessar fara hinir góðkunnu bifreiðastjórar, Páll Sigurðsson og Ari Jónsson frá Blönduósi, á nýjum og traustum bifreiðum. BifrelðastQð Islands Sími 1540. Ks»<Mwwiaflarow.' Almennar flokksfnndar verður haldinn í K.R.húsinu uppi, annan hvítasunnudag, kl. 2 síðdegis. Fjelagar sýni skírteini við innganginn. Yfirstjórn F. Þ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.