Morgunblaðið - 20.05.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.05.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAnTf) ‘IWWWWWBW' ^UWWWBW ORSIffMiannMSBMUB tliðurlOfnun útsvaru. Reglur NHIurjöfnunariiefncIar. Undanfarin ár hefir niðurjöfn menn hafa sagt blaðinu. ujiarnefndin hjer í Reykjavík En auk þess er rekstrarút- fylgt þeim reglum, er hún hefir svarið, sem lagt er á atvinnu- sjálf sett, eða meiri hluti henn- rekeiidur, og reiknast eftir regl- ar, um það, hvernig útsvörum er um, sem blaðíð hefir ekki fengið. jafnað niður á bæjarbúa. Þegar mönnum er kunnugt Niðurjöfnun er nú lokið, og orðið um útsvör sín geta þeir eft verður niðurjöfnunarskrá lögð ir þessum álagningarstiga áttað fram á þriðjudag. Kærufrestur sig á, hvort ástæða sje fyrir þá er útrunninn 5. júní að kvöldi. að kæra útsvar sitt. Kemur þar Hjer birtist stigi á, er niður- m. a. til greina, hvernig nefncMn jöfnunarnefnd hefir farið eftir hefir reiknað út nettótekjur undanfarin tvö ár. Sú breyting hvers einstaks, því á því veltur var nú, að í fyrra var lagt 15% hvaða tekjuútsvar er lagt á ofan á útsvarið, sem reiknað var menn, og hvernig nefndin hefir eftir þessum stiga, en nú var sú metið eignir manna. viðbót 10%, að því er nefndar- I. Útsvarsatígi á tekjur. Nettó- Einhl. og __________Hjón með börn: tekjur.* félög. Hjón 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 2000 26 líT,5 2500 40 32,5 10 3000 60 50 25 10 3500 90 75 40 25 10 4000 180 110 60 40 26 10 4500 170 150 90 60 40 25 10 5000 210 190 130 90 60 40 25 10 5500 260 235 170 130 90 60 40 25 10 6000 310 285 210 170 130 90 60 40 25 10 6500 370 340 260 210 170 130 90 60 40 25 10 7000 430 400 310 260 210 170 130 90 60 40 25 10 7500 500 465 370 310 260 210 170 130 90 60 40 25 8000 570 535 430 370 310 260 210 170 130 90 60 40 9000 710 Þegar kemur yfir 800 reiknast frádráttur fyrir 10000 860 ómaga eins og við 8000, sem sje fyrir konu 35 11000 1010 fyrir konu og 1 barn 140 12000 1160 — — — 2 — 200 13000 1210 — — — 3 — 260 14000 1460 — — — 4 — 310 15000 1610 * — — — 5 — 350 16000 1760 — — — 6 — 400 17000 1920 — — — 7 — 440 18000 2110 — — — 8 — 480 19000 2300 — — — 9 — 510 20000 2490 _ _ _ 10 — 530 21000 2790 22000 3090 23000 3390 24000 3690 25000 4090 og 40% af því, sem fram yfir er. II. Útsvarsstigi á eign. Skuldlaus ergn. Útsvar. Skuldlaus eign. ; Útsvar. 5 þús. 10 kr. 120 þús. 1400 kr. 7,5 — 15 — 130 — 1575 — 10 — 25 — 140 — 1750 — 15 — 50 — 150 — 1925 — 160 — 2125 — 20 — 75 —- 170 — 2325 — 25 — 112,5 - 180 — 2525 — 30 — 150 — 190 — 2725 — 35 — 200 — 200 — 2925 — 40 — 250 — 45 — 300*— 226 — 3487,5 - 50 — 350 — 250 — 4050 — 275 -— 4612,5 - 56 — 412,5 - 300 — 5175 — 60 — 475 — 350 — 6300 — 65 — 537,5 - 400 -— 7425 — 70 — 600 — 450 — 8550 — 75 — 675 — 500 — 9675 — 80 — 750 — 600 — 11925 — 85 — 825 — 700 — 14175 — 90 — 900 — 80» — 16425 — 95 — 975 — 900 — 18675 — 100 — 1050 — 1000 — 2Ó925 — 110 — 1225 — og 2*4% af því, sem fram yfir er * Netfcutekjur = tekjur til skatts, áður en persónufrádráttur er dr-eginn frá, sbr. þó athugasemd um hlutafjárarð. ÍtmrsKri lavKlavíkar fyrir árið 1934 verður seld á götunum á þriðjudag, 3. í hvítasunnu. Börn sem hafa leyfi til blaðasölu, jkomí á skrifstofu ísafoldar- prentsmiðju, kl. 9 árdegis. R. PEDERSEN. SABEOE-FRYSTIV JELAR, MJ ÓLKURVINSLUV JELAR. SÍMI 3745, REYKJAVÍK. HUmar Thors lögfræðingur. Hafnarstræti 22. Sími 3001. Skrifstofutími: 10-12 og 2-5. Miðunarstöð á Reykjanesi. Þessi vetur œtlar að líða eins og aðrir, én þess að nokkur ráð- stöfun sje gerð til að f.yrirbyggja hin tíðu slys við Reykjanes. Það er tæplega liðið ár síðan að tog- arinn Skúli fógeti fórst þarna með svo sriplegum hætti, og þó hafá farist þarna tvö skip síðan, tog- ararnir Jan Voldera og Kingsten Peridot. Á þeim fyrnefnda, bjarg- aðist skipshöfnin með naumind- um á síðustu stundu aðalleg'a vegna árvekni lofskeytamanns á íslensku varðskipi, en hinum tókst reyndar að bjarga eftir mik- íð erfíði, vegna þess að hann hafði lent á sjerstaklega heppilegum stað. Flestum þótti það ilt, sem vonlegt var, þegar þingið feldi í fyrra frumvarp um radiorita á Reykja- nesi, því heldur andaði þar kalt til öryggis og slysavama málanna. En mönnum hefir ekki skilist, að radioriti er engin úrlausn íþe-?sum málum, það er aðeins lítil hjálp, sem kemur tiltölulega fáum skip- um að liði. t Skúli fógeti, Jan Volders og flest þau skip, sem farist hafa við Reykjanes, hefðu farist þar jafnt fyrir þri, þótt Reykjanesið hefði alt logað í radiovitum, af þeirri einföldu ástæðu, að þeir höfðu engin miðunartæki til þess að geta hagnýtt sjer radiovita. Af 36 íslenskum togurum sem hafa loftskeytatæki, liafa aðeins 16 þeirra miðunarstöðvar. Af öðr- um skipum sem ekki hafa neina miðunarstöð, og hafa því ekki not, af radiovita, má nefna: Selfoss, HeMu, Skeljung, bát vitamála- st.jóra, Hennóð, og alla línuveið- arana og mótorbátana, fyrir utan fjölda erlendra skipa, sem sigla upp að iandinu og eins ct ástatt fyrir. Ef í stað radiovita, væri sett miðunarstöð á Reykjamesið, g'ætu öll skip sem hafa loftskeytastöð, eða talstöð, fengið öragga miðun úr landi og forðað sjer þannig frá slysum eða bráðum hana. Þegar kom til mála, að reisa radiovitann á Dvrhólaoy, vildu íslensku skipstjórarnir heldnr að það yrði miðunarstöð, og að hún yrði höfð í Vestmannaeyjum, og ef það yrði radioviti, vildu þeir helclur hafa hann þar. En þótt þetta værn mennirair, sem áttu að nota vitann, Og þeir, sem vissu hest hvað þeim kæmi mest að gagni, var ekkert tillit tekið til þeírra og vitinn settur annarsstaðar á móti vilja þeirra. Nú er komínn radioviti í Vest- mannaeyjum ,og munu skipstjór- arnir snúa sjer að honum að mestu, þar sem hann er beint í stefnu þeirra þegar þeir töka land. Þeir munu varla líta við Dyrhóla- eyjar radioritaman, hann er þri vægast sagt, orðinn óþarfur áð- ur en farið er að nota hann nokk- uð að ráði. Aðrar þjóðir komu upp hjá sjer ! m iðunarstöðvum áður en þæv fórn | að hugsa um radiovita. 1 Bret- landi eru 9 miðunarstöðvar opnar til afnota fyiir farstöðvar, í Hal- landi eru þær 8, ekki stærra landi, Þýskalaudi 18, Frakklandi 22. í Hvíþjóð eru fjórar miðnnarstöðv- ar opnar allan sólarhringinn, alt- af tilbúnar að miða skip hvenær sem þau óska þess, eins er það í Noregi, en í Danmörku er aðeins ein iniðuuai’stöð fyrir flugvjelar, og liúi\ er bara opin með höppum og glöppum. Hjer á landi er lílct til ein mið- ‘ unarstöð sem ríkíð á, híín er liöfð ,í stýrimannaskólanum til að leika 'sjer að. 1 Það er því lítill vandi að sjá, að það er dönsku áhrifaima sem gæt- ir mest hjer á laödij hvað þessujn málum viðvíkur. Málnlngarvörur allsknnar fyrír skíp og hás. Titanhvíta, eliemisk hrein. Blýhrita, fl. teg. Zinkhrita, fl. teg. Dekkhvíta, fl. teg. Þurrir litir, 40 mism. litir. Rifin krít,. Olíukítti í 614, 12Vi: og' 25 kg« dnnkum. Hritt. Japanlakk, fl. teg. Hvítt Mattlakk, fl. teg. Lagaður farfi, allir litir. Hvítur Mattfarfí. Grár Skipafarfi. Vjelalakk, allir litir. Aluminium-, gull- og koparbrons. Broncetinktura. Feraisolía^ Ijós og dökk. Þurkefni, fl. teg. Terpentína, frönsk og sænsk. Mislit, lökk. allir litir. Glær lökk, allskonar. Menja, chem. hrein. Hrátjara, príma sænsk. BÍackfernis. Carbolineum. Calisium þaklakk, (svart). Asfaltbik 48.00 pr. 160 kg. tn_ Stálbik. Botnfarfi á trje- og járnskip. Lestarfarfi. Medúsamálning. Málningaruppleysari. Trjelím, fl. teg. Vrtissódi. Ryðklöppur. Stíilburstar, fl. teg. Stálsköfur, fl. t.eg. Sandpappír. Kíttisspaðar, fl. teg'. Málningarpenslar, 80 tegí og stærðir. og alt annað, sem að málniugu lýtur. * Hvergi betri vörur. Hvergi lægra verð. Eftir aö lokið var álagningu samkvæmt þessum stigurn, voru öll útsvör yfir 40 krónur hækkuð um 10%, þó þannig, að altaf stæði á heilum eða hálfum tug. Auk þess voru lögð rekst- ursútsvör á þá menn eða fyrirtæki, sem atvinnu reka. Voru þau miðuð við veltu fyrirtækjanna, en voru mismunandi há eftir tegund atvinnurekatrar. Ennfremur skal þess getið, til leiðbein- ingar, að úthlutaður arsður úr hlutafjelögum og hlutabrjefaeign er eigi talinn með útsvarsskyldum tekjum og eignum einstakra hluthafa, en er í þess stað útsvai’slagt hjá fyrirtækjunum sjálfum 0. Ellingsen NB Leitið ttlboða. A.S.Í. sími 3700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.