Morgunblaðið - 27.05.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 27.05.1934, Síða 1
Kl. 9 GAfflLA BÍÓ BHHHÍI Kl. 7 Börn fá ekki aðgang. Kátur Parfsarbfii Aðalhlutverkið leikur MAURICE CHE¥ALIER. Þes.si bráðskemtilega mynd sýnd í síðasta sinn. (Alþýðusýning'). Á barnasýningu kl. 5: Dularfulli riddariun. Skemtileg og spennandi Cowboy-mynd. Þorsteinn Jónsson. Hjailanlega þakka jeg hinum mörgu vin- um og vandamönnum fyrir hinn mikla heiður og vinsemd, er þeir sýndu mjer með gjöf- um og heillaóskaskeytum á 50 ára afmæli mínu, 22. þ. m. Hafnarfirði, 26. maí 1934. Guðmundur Jónasson. 6. C. F. Gounod:.. Faust (Margarethe). Valse 7. F. Lehár:.. Wo die Lerche singt.... Potpourrí 8. a) A. Dvorak: . Slavischer Tanz Nr. 8.. b) J. Brahrns:.. Ungaríscher Tanz Nr. 6. 9. Kela Bela:. Lustspiel-Ouverture .... SCHLUSSMARSCH Vegna þess að hljómleikunum er útvurpað eru gestirnir vinsandega beðnir að gefa gott hljóð. Þakka vinsemd og vinarhug á fimtugsafmæli mínu. Sjerstaklega þakka jeg Garðari Gíslasym stórkaupmanni og starfsfólki hans fyrir veglegar gjafir. H1 j ómsveit Reykj avíkur: 5. 1933—1934 í dag kl. öþó í Iðnó. • Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í Iðnó. Ef einliver af þeim, sem keypt hefir vetrarmiða skyldi hafa tapað þeim, þá er hægt að snúa sjer til að- göngumiðasölunnar og geta þeir feng'ið ávísun á sæti sín. UIWEUt EEÍKJHIEÍI í dag kl. 8 A móti sól. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1 — Sími 319.1. Aths.: Ódýrir aðgöngumiðar og stæði í dag! mmmmmm Nýja Bíú Baráttan nm milfónlrnar. bráðskemtileg þýsk tal- og söngvakvjkmynd. Aðalblutverkin leika hinir góðkunnu, ágætis leikarar: Camilla Horn og Gustav Frölich. Myndin sýnir fyndið og fjörug't æfintýri, sem gerist frá laug- ardagskvöldi til mánudagsmorgtms á hóteli og ýmsum fögr- um skemtistöðum í París. Sýnd í kvöld kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. ufiiiimiMiiiiiiiiiiiniimiiiimiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiHiiimiiiimiiiiiiiniitiiiiiiiiminiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiHit Barnasýning kl. 5. Slubbur Sprenghlægileg kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Litli Billy, sem er minsti maður heimsins. Hann er 28 ára gam- all, en er aðeins 98 cm. á hæð. Allir krakkar munu liafa á- nægju af að sjá æfintýrið um Stubb. NÝKOMNAR VORUR Jtel. - KVENTOSKUR nýjasta tíska. LEIRTAU í feikna úrvali. BÚSÁHÖLD í mörgum litum. BARNALEIKFÖNG stórkostlegt úrval, bæði innlent og útlent. Baktöskur, Fötur, Sparibyssur, Bílar, Byssur, Brúður, (Vagnar, ofl. ofl. EDINBORG. Gardínustensur. ,,REX“ stengur, einfaldar, tvö- faldar og þrefaldar, sem má i.engja og stytta, „505“ patent stengur (rúllustengur), mahogni- stengur, messingrör, gormar. Mest úrval. Ludvig Storr, Laugaveg 15. Maðurinn minn og faðir okkar, Einar Pjetursson, trjesmið- ur, andaðist 26. þ. mán. að heimili sínu Hverfisgötu 59. — Jarð- arförin verður auglýst síðar. Guðrún Oddsdóttir og börn. Litli drengurinn okkar, Jóhann Byrgir, er andaðist 21. þ. m. verður jarðsunginn 29. þ. m. og hefst athöfnin með bæn, kl. 2 síðdegis, á heimili okkar, Hverfisgötu 119. . Steindóra og Jóhann Guðmundsson. HÓTEL BORG. Tónleikar. í dag frá kl. 3 til 5 e. m. og kl. 7l/> til 9 í kvöld Dr. Zakál með hina ungversku tónlistasveit sína Leikskrár lagðar á borðin í kaffitímanum. Frá kl. 9 í kvöld, danshljómsveit Jack Quinets (8 menn). £ I t í ' Komið á Borg! Búið á Borg! Borðið á Borg! Athugið: Nýr lax á boðstólum. Stvrkið Mæðrastyrktarsjóðinn með því að kaupa blóm í FLÓRV Opið til kl. 4, Sími 2039.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.