Morgunblaðið - 27.05.1934, Qupperneq 2
!
i
2
JPtorgmtHa&ð
Útgef.: BLf. Árvakur, Reykjavlk.
Rltstjörar: Jön KJartansaon.
Valtýr Stefánsson.
Rltstjörn og afgrelCsla:
Austurstrœtl 8. — P<ml 1809.
Auglýslngast.Jörl: BL Hafberg.
Auglýslngaskrif stofa:
Austurstrætl 17. — Slmil 8700.
Heimasfmar:
Jön KJartansson nr. 8742.
Valt?r Stef&nsson nr. 4220.
Áml Óla nr. 8046.
H. Hafberg nr. 2770.
Áskrlftagjald:
Innanlands kr. 2.00 & ss&nuOi.
Utanlands kr. 2.60 & mánuBI
í lausasölu 10 aura eintakiV.
20 aura sse» Liesbök.
Haitdjárniii.
Þegar þingmehn Framsóknar-
flokkksins voru í vetur ieiddir
undir það ok, að kjósa forseta
Alþýðusambands íslands, Jón
Baldvinsson, fyrir forseta Sam-
éinaðs þings, var sýnilegt að þá
voru endalok í nánd á pólitísku
smalastarfi Jónasar Jónssonar.
Hann var, sem kunnugt er,
gerður út af örkinni, fyrir all-
mörgum árum, til þess að gang-
ast fyrir stofnun bændadeildar
Alþýðuflokksins.
Með tilstyrk verslunarskulda-
f jötranna tókst Tímaklíkunni að
gera þessa bændadeild rauðu
flokkanna Framsóknarflokkinn
allfjölmennan.
En eftir því sem sósíalista-
broddamir hertu meira á sann-
íæringarfjötrum við Framsókn-
arþingmenn, þegar „handjárn-
in“ voru á þá sett á flokksþing-
inu 1933, sem Tryggvi Þórhalls-
json talar um, tók að sundrast
liðið í hinni sósíalistisku „bænda
deild“, uns hún klofnaði í tvent.
Nú rasar Jónas Jónson eins og
móðursjúkum mönnum er títt, í
Tímanum, og húðskammar alla
þá menn, sem yfirgefið hafa
hina sósíalistisku bændadeild,
rjett eins og'hann hafi í mörg
ár talið sjer trú um, að Fram-
sóknarmenn hefðu allir með tölu
fengið svo öflug ,,handjárn“, að
enginn þeirra slyppi út úr dilkn-
um þegar til skilanna kæmi.
Má segja, að þetta kunni að
þykja bera vott um samvisku-
semi og húsbóndahollustu hjá
hinum fótlúna pólitíska smala-
manni.
En hjer hefir maðurinn aug-
sýnilega haft meiri trú á forystu
hæfileikum sínum, en ástæða
var til.
Og væri honum sæmra að
sýna meiri hófsemi og stillingu,
heldur en hann nú gerir, og bíða
átekta fram yfir kosningar er
hann þá getur talið fram, hve
fjdlmennur sá flokkur er meðal
bænda, er lætur sjer vel líka
handjárn þeirra sósíalistanna.
Basarinn í Graenuborg hefst
kl. 2 í dag. Nokkrar fjelagskon-
ur hafa lagt fram mjög mikið
og gott starf. Hefir blaðið ver-
ið beðið að flytja innilegar þakk
ir frá fjelaginu til allra þeirra
mörgu vina þess, sem sent hafa
því gjafir á basarinn, en þær
hafa verið margar og góðar. —
Undirbúningurinn er hinn besti,
en alt er nú undir því komið, að
Reykvíkingar f jölmenni í Grænu
borg. Allur ágóði dagsins verð-
ur meðgjöf með þeim börnum,
sem þurfa að komast ókeypis á
dagheimilið.
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÉ
Hriflungar og þjóðin.
Kollumálið.
Það hefir hent einn af for-
sprökkunum í liði Hriflunga,
Hermann Jónasson lögreglu-
stjóra, að hann hefir verið dæmd
ur fyrir verknaði, sem hann sjer-
staklega á að gæta, að borgarar
bæjarins ekki fremji.
Að vísu verður það ekki talið
stórvægilegt afbrot að skjóta æð
arfugl. En þegar það er sjálfur
lögreglustjórinn á staðnum, sem
þann verlyiað fremur, lítur
verknaðurinn alt öðruvísi út. —
Það getur ekki haft góð áhrif á
borgarana, að sá embættismað-
ur, sem er kjörinn til að halda
uppi lögum og rjetti í þjóðfje-
laginu, verður sjálfur til þess að
brjóta lögin. Yrði slíkt þolað til
lengdar, hlytist af því að skap-
ast sú lítilsvirðing borgaranna
fyrir lögum og rjetti, að valda
myndi upplausn þjóðf jelágsins.
En það sem alvarlegast er við
þetta afbrot lögreglustjórans, er
ekki verknaðarinn sjálfur, held-
ur öll framkoma hans við rann-
sókn málsins og eftir að dómur
var upp kveðinn.
Rannsókn málsins.
Rannsókn málsins fór að öllu
leyti fram lögum samkvæmt. —
Sjerstakur setulögreglustjóri
var skipaður til að annast rann-
sóknina, því ekki var hægt að
láta sakborninginn sjálfan ann-
ast hana. Þetta, að skipa setu-
lögreglustjóra voru einu afskift-
in, sem dómsmálaráðherrann
hafði af málinu, enda bar hon-
um skylda að gera það, fyrst
kæra var fram komin.
En þetta, að skipa setulög-
reglustj. til að rannsaka mál á
hendur Hermanni Jónassyni, var
auðvitað hneyksli í augum Hrifl
unga. Að vísu gaspra þessir herr
ar og skrifa mikið um það, að
lögin eigi að ganga jafnt yfir
alla — allir eigi að vera jafnir
fyrir lögunum. En þetta þýðir
bara á þeirra máli, að Tíma-
menn komi hjer ekki til greina,
þeir sjeu hafnir yfir aðra borg-
ara þjóðfjelagsins — lögin nái
alls ekki til þeirra.
Af þessu leiðir líka þáð, að
þegar vitni leyfa sjer að bera
fyrir rjetti öðruvísi en Tíma-
herrarnir vilja vera láta, heita
þau ljúgvitni. Og dirfist dómari
að dæma eftir framburði slíkra
vitna, er það auðvitað rjettar-
morð, sem hann hefir framið.
Þannig er hugsunarháttur
Tímapilta. Og þá er fengi'n skýr
ingin á hegðun þessara manna
í sambandi við rannsókn kollu-
málsins. Þar var ekki hikað við,
að bera þær sakir á öll Vitnin,
undantekningarlaust. sem vitn-
uðu gegn lögreglustjóra, að þau
væru ljúgvitni. Og það var ekk-
ert dregið úr þessum sakará-
burði eftir að vitnin höfðu stað-
fest framburð fyrir rjettinum og
þau þannig lagt æru og ,mann-
orð að veði. Meira að segja eftir
að dómur hefir verið uppkveð-
inn, er ekki hikað við að full-
yrða, að málið sje, dæmt eftir
framburði ljúgvitna.
Skyldíeikinn við kommúnista.
Þetta framferði Tímamanna
lýsir meiri spilling, en þekst hef-
ir í siðmenningarríki.
Að vísu er það svo, að komm-
únistar hafa hagað sjer á sama
hátt, bæði hjer á landi og anp-
arsstaðar. En enginn tekur rþark
á þeim, enda ganga þeir vitandi
vits til verks. Ein trúarjátping
komúnista er, að taka ekkert
mark á dómstólum hins „biorg-
aralega“ þjóðfjelags. Dómsjvald
ið er í þeirra augum ekki meirá
virði en skarnið á götunni.j
Tímamenn hafa nú fetað jí fpt
spor kommúnista hvað þettja
snertir. Þetta sýnir skildleikann
við kommúnista, enda þarf |eng-
an að undra það, þar sem Jónas
frá Hriflu er faðir kommúnism-
ans hjer á landi.
Píslarvotturinn Hermann!
Og nú er hinn dæmdi lög-
reglustjóri orðinn píslarvottur í
augum Tímamanna!
Þessi fyrirmyndar embættis-
maður — ímynd rjettlætisins og
skildurækninnar — sem var vak
inn og sofinn í að gæta rjettar
lítilmagnans, vegna þess að
hann vildi láta lögin ganga jafnt
yfir alla — hann er nú ofsóttur
svo svívirðilega af ,,auðvaldinu“,
að fengin eru ljúgvitni gegn hon
um og hann saklaus dæmdur til
ref singar (!)
'Þannig er tónninn í blöðum
Tímamanna þessa dagana og
reynir Alþýðublaðið að gala
með.
Og aumingja Hermann heldur
auðsjáanlega í einfeldni sinni,
að það muni takast að gera hann
að píslarvotti.
Dómurinn var ekki fyr kveð-
inn upp, en tilkynning var lesin
upp í útvarpinu tvö kvöld í röð,
um það, að Hermann Jónasson
boðaði (í umboði miðstjórnar
Framsóknarflokksins!). til 3ja
stjórnmálafunda í Skagafirði og
yrði þar aðalumræðuefnið: —
Dómsmálastjórn Magnúsar Guð-
mundssonar ráðherra! Var jafn-
framt skorað á M. G. að mæta
til andsvara.
Þeir finna til sín þessir herr-
ar — það vantar ekki. Skyldi
ekki bráðlega koma fleiri fund-
arboð í ríkisútvarpinu frá dæmd
um afbrotamönnum, þar sem
dómsmálastjórnin verður tekin
til bænar?
Dýr embasttismaSur.
Rjettast hefði vitanlega iverið
að svara frekju og heimskú lögj
reglustjórans með því, að jkalla
hann tafarlaust heim og lát^
hann afhenda lögreglustjóicaeín-.
bættið í hendur manni, er jræktí
skyldu sína þar.
Það er orðið f ulll^rj^ifj
hneyksli hvernig Hermahö'jM*
asson rækir embætti sitt. Ham)
er að vafstra í öllum mögulegmn
störfum, ósamrýmanlegum -enif
bættinu. Honum er leyft ’ f ð
hrúga að sjer fulltrúum og skrif-
stofumönnum, svo hann sjálfur
þurfi ekki að vinna skyldustörf-
in. —
Skrifstofa Hermanns kostar
orðið ríkiö stórfje. Þó ljet Hriflu
Jónas það heita svo, er hann
skifti embættum lögreglustjóra
óg bæjarfógeta um árið, aðþetta
n
„Scientífic Beanty Products".
Alt til viðhalds fögru og hraustu höruhdi fæst hjá Véra Simill**,
Mjólkurfjelaghsúinu. Einnig eru vörur þessar seldar í Sápuhúsin*,
Ansturstræti 17, í versl. París, Hafnarstræti 14, og Kirkjustræti 10.
Nýjar törur:
Sólbrunaolía.
Kamillusápuvökvi
Tjörusápuvökvi
Sápuvökvi.
: Á hverjum mánudegi kl. 6y2—7y> er hægt að fá ráð við slæmri
iliúð (ókeypis) hjá
Véra Simillon.
Mjólkurfjelag'shúsinu, herbergi nr. 45—46.
Mœðrnflaaorlon.
Undirritaðar blómaverslanir eru opnar í dag, sunnudag 27. laaí
(Mæðradaginn), til kl. 4.
Blómaverslanirnar hafa ákveðið að gefa 10% af sölunni tM
Mæðrastyrksnefndarinnar.
Blóm & Avexfir,
Hafnarstræti 5.
Blómaverslunin Flóra,
Vesturgötu 17,
Litla Blómabúðin,
Sjcólavörðustíg 2.
Gamla Bíó, þriðjud. 29. ,þ. m. kl. 11 HO^I
Stðrkosfleair Hiianlelkar
__ GELLIN
S:.
ý ■: vtý. j
og
BOROSTROM
með aðstoð
Sjarna BiOrnssonar
Helene Jónsson og
Eigild Carlsen:
ásamf 5 manna hljómsveit. I
kapelm. Felzmanns, Hótel ísland.
Harmonikusóló og dúettar með orkestri, stepp-
dans, sólósöngur, kýmnisögur, jazzmúsík,?
xylofonsóló: Cerny frá Wien.
Hraði 1934.. —
iffA
Aðgöngum. á 2.00, 2.50 og 3,00 í Hljóðfærahúsinu,
Atlabúð, Eymundsen og Pennanum.
T
gerði hann til að spara. En hvað
fieíir orðið úr þeim sparnaði?
Skrifstofukostnaður embætt-
'áhna vár áður um 100 þú's. kr.;
'nú mun hann vera nál. 200 þús.
'krónur. Hefir m. ö. o. tvöfaldast.
A u k þess verður ríkissjóður
árlega að greiða stórfje til setu-
dómara, vegna þess að lögreglu-
stjórinn gerir sig óhæfan til að
rannsaka ýms mál, sem heyra
undir embætti hans. Þannig varð
ríkissjóður að greiða 7000 krón-
ur fyrir rannsókn óeirðamálanna
frá 7. júlí og 9. nóv. 1932, vegna
þess að lögreglustjórinn var að
vafstrast í bæjarstjórn.
Ofan á alt þetta fargan lög-
reglustjórans bætist svo það, a$
hann heldur að hann sje hafina
upþ yfir lög og rjett í þessu þjóð
fjelagi.
Þótt þessi leiðinlegi misskiin-
ingur mannsins kunni að ein-
hverju leyti að stafa af grunn-
færni hang og slæmu uppeldi í
Hrifluskóla, geta borgararnir
ekki unað því, að slíkur maður
sje háfður í einu ábyrgðarmesta
embsétti landsins.
fid _ _
ifiin
Lyráí^ér væntanleg hingað frá
Noregi eftir helgina.