Morgunblaðið - 27.05.1934, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Hvennaskolinn í Reykjavík.
WT- m
Starfsár skólfcns er frá 1. okt,. til 14. maí.
... . \
Inntökuskilyrði til 1. bekk.jar eru: Að umsækjandi hafi lokið
f*Hnaðarprófi úr 7. eða 8 bekk Barnaskóla Iveykjavíkur, eða hafi
annan álíka undirbúning.
Umsóknum fylgi bóluvottorð og fullnaðarprófskírteinir samkvæmt
frseðslulögunum.
Námsmeyjar, sem sækja um heimavist, láti þess getið um leið og
þær sækja um skólavist.
Húsmæðradeild skólans starfar í 2 námsskeiðum, eins og að unj-
anförnu og hefst hið fyrrra, 1- okt. n. k.
Allar umsóknir sjeu skriflegar og sendist iorstöðukonu skólans
*em fyrst.
Keyk.javík, 26, maí 1934.
IngíbjÖfg H. Bjarnason
Fondirvestra.
Alþýðuflokksmaður hróp-
aður niður í Bolungavík.
Magnús Jónsson pi'ófessor fór
ineð Goðafossi til ísafjarðar í
vikunni. — Var hann á fundi í
Hnífsdal á fimtudag, í Bolunga-
vík á föstudag, og í Súðavík í
gær, ásamt Jóni A. Jónssyni. Að-
alræðumenn sósíalista voru
Hannibal Valdemarsson og Sig.
Binarsson. Hefir blaðið frjett af
fundunum í Hnífsdal og Bol-
ungavík. Þar stóð fundurinn í
sex klukkustundir. Þar var sýni-
fegt, að mikill meiri hluti fund-
armanna fylgdi Sjálfstæðis-
flokknam.
Hanníbal varð mjög æstur í
skapi á fundi þessum, svo fund-
armönnum þótti úr hófi keyra.
Var hann að lokum hrópaður
úiður.
I dag verður fundur haldinn á
Ísaíirði. Er óþarfi að f.jölyrða
um, að á þessum fundum var
málstað Sjálfstæðisflokksins vel
horgið, enda er Magnús Jónsson
löngu landskunnur sem hinn á-
gætasti ræðumaður á sviði stjórn
«*álanna.
Reykjavíkurbrjef.
26. maí.
verðhækkun vörupnar.
Að svo komnu mun eigi á-
stæða til að líta mjög döprum
augum á útlitið í þessu efni.
Hallgrímur Pjetursson.
Mjög er það ánægjulegt hve
mikill áhugi og samhugur hefir
reynst vera um bygging Hall-
grímskirkju í Saurbæ. Sjest best
á því hve mikil og sterk ítök
Hallgrímur Pjetursson á meðal
núlifandi kynslóðar.
Komnar eru nú um 50 þús. kr.
í byggingarsjóðinn. Af þeim
hafa safnast um 30 þús. frá því
í maí í fyrra, en 13 þús. síðan á
nýjári. En forgöngumennimir
telja rjett, að því er Ól. B.
Björnsson á Akranesi þefir sagt
blaðinu, að safna skuli 100 þús.
krónum áður en lagt vérður út
í bygginguna. En fyrir það fje
ætti að mega reisa kirkju, sem.
væri minning Hallgríms Pjeturs-
sonar samboðin.
Undirbúningur er gerður í
Saurbæ undir Hallgrímshátíö í
sumar, með þvi að gerð hefir
verið þar brygg.ja, svo hægara
verði um fóiksflutninga en í
fyrra.
Forstöðunefnd f jársöfnunar-
innar skipa þeir síra Knútur
Arngrímsson, Ól. B. Björnsson,
Matthías Þórðarson, síra Sigur-
jón Guðjónsson og Snæbjörn
Jónson bóksali.
Spánn.
Talið er víst, að til úrslita
d'ragi nú alveg á næstunni um
viðskiftasamninga vora viðSpán.
Sendimennirnir voru flestir farn-
ir frá Madrid, er blaðið vissi
seinast til. En endalok samning-
anna hafa þó enn eigi feh^ið op-
inbera staðfestingu.
W' Allur saltfisksinnflutningur
til Spánar hefir á undanf^rn«m
árum verið um 60.000 tonn. Af
því höfum við flutt inn um helm-
feginn, eða 30 þús. tonn.
Þegar þess er gætt, aö inn-
flutnings hlutdeild Frakka hefir
verið 10 földum frá því sem áð-
ur var, er þeir fengu 15 % í stað-
ihn fyrir um 1 V2 %, og tekið er
tillit til verslunarjöfnuðar okk-
ar við Spánverja, höfum við
aldrei getað vænst þess að
sleppa við takmárkanir á inn-
flutningi vorum til Spánar.
Sputningin er, hve Mkið við
verðum að missa af þeim við-
skiftum, hvort sá missir vefður
útgerð vorri að alvarlegu fóta-
kefli, ellegar ekki meirj en svo,
að við getum vel þolað hann. Er
og þess að gæta, að takmarkanir
á innflutningi ýta jafnap. undir
í öngum sínum.
Ýmislegt smáskrítið frjettist
úr herbúðum Framsóknar umj
þessar mundir.
Eitt mesta áhyggjuefni þeirra
Hriflunga er það nú, að þeir sjeu
í raun og veru orðnir opinberir
sósíalistar. — Hefir þeim m. a.
dottið í hug að grípa til þeirra
örþrifaráða nú rjett fyrir kosn-
ingarnar, að taka sig til og
skamma sósialista um stund, ef
ske kynni, að með því væri enn
hægt að blekkja einhverjá
sveitabændur, sem fylgt hafa
Framsóknarflokknum, án þess
að vilja fylgja sósíalistum.
En þetta „herbragð“ hefir
farið alveg út um þúfur,
í stað þess hefir Jónas Jóns-
son skrifað hverja greinina á
fætur annari í Tímann, þar sem
hann berst um á hæl og hnakka
út af því, að ríkisstjórnin hefir
ekki í auðlhýkt beygt. sig fyrif
því, að Alþýðusamband íslands,
þ. e. Hjeðinn Valdemarsson &
Co. hafi alræðisvald í öllum
kaupgreiðslum á landi hjer.
Mun mörgum kotbóndanum
þykja þröngt fyrir dyrum, þeg-
ar vald Alþýðusambandsins er
o
rr
Tilkynning.
C
íl.
Eins og áður hefir verið auglýst, sendu þeir Trausti Ólafs
son forstöðumaður efnarannsóknarstofu ríkisins og Ágúst
Jósefsson heilbrigðisfulltrúi í Reykjavík ,Ljóma-vítamín
smjörlíki til rannsóknar á Statens Vitamin Laboratorium
1 Kaupmannahöfn. Samkvæmt brjefi prófessors Fredericia,
forstöðumanns Statens Vitamin Laboratorium, dagsettu
12. maí s. 1.
iniiilieldur Lfóuia vitamin
smjör-líki 5,7 A vitamínelning-
ar i liverju grammi af suiforliki.
Auk þess inniheldur Ljóma-vítamín srojörlíki samkvæmt
i annsókn sömu rannsóknarstofu, dags. 3. maí s. 1. jafnmikið
sólskins-vítamín — D vítamín — og besta sumarsmjör.
Statens Vitamin Laboratorium er viðurkend um heim all-
an, sem hin nákvæmasta, en jafnframt sú rannsóknar-
stofnun, sem strangastar kröfur gjörir. Aðeins ein smjör-
líkisgerð á landinu auk Ljóma-smjörlíkisgerðarinnar, hefir
lagt fram sannanir frá þessari vísindastofnun fyrir A
Vítamín innihaldi smjörlíkis.
"wwaasf?*'
En Lfóma vítamin smförlikið
er eina§la smförlikiö á öllu
landinu, sem lagt Iiefir fram
§ ö n n 11 n frá þessari frœgu
ströngu vísindastofnun nm að
það innihaldf bæði A vitamín
og D vftaminið — sólskinsvita-
■ninið.
Húsmæður!
Gefið nú börnum yðar og heimilisfólki, það eina smjör-
líki, sem lagt hefir fram sannanir frá rannsóknarstofu
ríkisins, um bæði A og D vítamín innihald smjörlíkisins,
það er:
Llina vliimli smlðrllkl.
o
o
KiDDtifllð vlð Horei er i H.R. bnslio f dao.
!
komið þar heim í hlaðvarpann: Staðgengill.
til að kveða á um allar kaup- Ritstjórn Alþýðubl. samdi
greiðslur er bændur enn geta int nokkru fyrir áramótin við aðal-
af hendi. i málgagn danskra sósíalista
,,Social-Demokraten“ í Höf'n um
sendingar frjettaskeyta hingað.
Maður að nafni Stampen annað-
(Framh. á bls. 6).