Morgunblaðið - 27.05.1934, Side 6
6
MORGUN BL> ÐIÐ
Hafíð þjer gefíð
börnam yðar
Dýraljóðin
Eitt besta ráðið til
þess, að innræta börn-
um ást til dýranna, er
að kenna þeim falleg-
ar vísur um þau.
I Dýraljóðum er sam-
an komið alt bað, sem
best hefir verið ort
um íslensk dýr.
Bókin er smekkleg,
með mörgum falleg-
um myndum og buncl-
in í fallegt band.
Sumarfafaefni
ávalf mest úrval af 1. fl. efnum.
G. Biarnasoo 5 Fleidslol
Forðið yður frá að örvænta
■ elli yðar.
Gætið þess að líftryggja yður í
Yátryggingarhhitafjelaginu NYE DANSKE AF 1864.
Aðalumboð fyrir ísland:
Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar,
Lækjargötu 2. — Sími 3171.
RICHARD FIRTH & SONS, LTD.,
MAKERS OF WOOLLEN AND WORSTED MACHINERY
BROOK MILLS, CLECKHEATON. england.
ALL TYPES OF RE-CONDITIONED MACHINES FOR
THE WOOLLEN AND WORSTED TRADES ALWAYS IN
STOCK.
TEI.EfiEAPHIC AHDRESS:
,, T E X T I L E S “
CLECKHEATON
SEND US YOUR
ENQUIRIES.
rnnPQ •
A B C (5th EDITION)
AND BENTLEY’S
Þvotfapottarair
eru komnir aftur.
Eru nú fyrirliggjandi í 3
stærðum. ,. «*
I. ðorláksson & Hormann.
Bankastræti 11 Sírni 1280 (4 línur).
Berlingsku hiöðin:
Berlingske Tidende Morgen 15 aura
— — Aften 15 —
B. T. (dagblað)
Söndags B. T.
Radiolytteren Nu
Populær Radio
Söndag' 25 —•
15 —
25 —
30 —
60 —
fást lijeðan af og koraa með beinum skipsferðum frá Kaupmannaböfn í
Bðkaverslnn Sigf. Efnnmdssonar
og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34.
Reykjavíkurbrjef.
Framhald af 3 síðu.
ist þessar skeytasendíngar.
Fyrir nokkru er St.ampen dott-
ið úr sögunni, og í staðinn eru
frjettaskeytin undirskrifuð ,,Vik
ar“. En þessi ,,Vikar“-skeyti
vekja oft kýmni bæjarbúa, Hjer
um daginn birtist t. d. langt
skeyti frá honum, sent frá Höfn
þá um morguninn, þar sem sagt
var frá flugi Gronau, Cramer,>&g
fleiri fluggarpa, ér heimsótt
hafa ísland síðustu 5—6 árin.
Síðan hefir þessi ,,Vikar í Höfn“
fundið einhvern leýniþráð til
frjetta sem útvarpið birtir hjer.
T. d. sendi Vikar þessi Alþýðu-
blaðinu nýlega frjett um hunda-
æði í Eistlandi, en sömu frjett-
ina nærri orðrjetta hafði ís-
Jenska útvarpið sent út kvöldið
áðuf,
Af þessu draga menn þá und-
ur eðlilegu ályktun, að þessi
frjettamaður Alþýðublaðsins,
staðgengill Stampen, sem sagð-
ur er að sendi frjettir frá Kaup-
mannahöfn, eigi í raun og veru
aðsetur hjer heima við Hverfis-
götu.
Mun þetta vera í fyrsta sinn
sem slík frjettamenska hefir ver
ið rekin á íslandi, mönnum til
fróðleiks og skemtunar.
Alvörumál.
Snæbjörn Jónsson bóksali hef
ir í nokkuð harðorðri grein í
Vísi, fundið að því, að birt var
hjer í blaðinu öfgakend lýsing á
Englendingum, eftir útvarpinu
berska. Þykir Snæbirni birting
þessarar lýsingar, er höfð var
eftir tímariti í Prag, svo mikil
óhæfa, að hann telur hæfa „vit-
lausum manni“ einum.
Þó Snæbjörn viti, að út-
breiðsla Morgunblaðsins sje mik
il orðin, þá mun hann renna
grun í, að breskir útvarpshlust-
endur sjeu mun fleiri, en lesend-
ur blaðsins.
,,Át ósi skal á stemma“. segir
máltækið. Og úr því Snæbjörn
telur breskar útvarpsfrjettir
hættulega hneykslanlegar^ sem
þessa, er Daventrystöðin birti á
þriðjudaginn var, þá mun hann
sem sannur Englendingsvinur
taka sig fram um það, að hafa
vit fyrir breska útvarpinu fram-
vegis, svo reistar verði skorður
við því, að fleira birtist þar af
slíku tagi.
Morgunblaðið mun að sjálf-
iíSsVftamtíðaKtarffhlm^fy” magfater. ll.Ragnhiidur Pjetursdóttir, frú. 12. Jón Björns-
ir velferð heimsveldisins bresfka.
Takist honum ekki að koma
vitilVu fyrir Bretann, getur þáð
að hans dómi varla stafað af
öðru en því, að hann fyrirhitti í
frjettastofu Reuters, en þaðan
fær breska útvarpið-frjettir ,sín-|i. Helgi S. Jónsson, veTsÍunarm. 2, Guttoi'mur Erlendsson,
ritstjóri. 3. Jón Aðils, símamaður. 4. Maríus Arason, verka-
maður. 5. Knútur Jónsson, bókari. 6. Sveinn Ólafsson,
útvarpsn. 7. Baldur Jónsson, prentari. 8. Axel Grímsson,
húsgagnasm. 9. Bjarni Jónsson, stud. med. 10. Stefán-
Bjarnason, verslunarm. 11. Sig. Jónsson, prentari.
Fnmboðsilstar
TÍð
alþingiskosxiiiigar i Reykfavik
24. júni 1934.
A. Lisfi Alþýöuflokksins.
. .1. Hjeðinn Valdimarsson, forstjóri. 2. Sigurjón Á. Ólafs-
son, afgreiðslumaður. 3. Stefán Jóh. Stefánsson, hrm.flm.-
4. Pjetur Halldórsson, skrifari. 5. Einar Magwús-’
son, kennari. 6. Kristínus F. Arndal, framkvæmdarstjórí.
7. Þorlákur Ottesen, verkstjóri. 8. Ágúst Jósefsson, heil-
brigðisfulltrúi. 9. Þorvaldur Brynjólfsson, járnsmiður.
10. Sigurbjörn Björnsson, verkamaður. 11. Sigurjón Jóns-
son, bankaritari. 12. Jens Guðbjömsson, bókbindari.
B. Li$fi Bændaflokksftns.
1. Theodór Líndal, hæstarjettarmálaflutníngsmaður. 2,
Skúli Ágústsson, deildarstjóri. 3. Sigurður Björnsson,
brúarsmiður. 4. Jóhann Fr. Kristjánsson, húsameistari.
5. Jóhann Hjörleifsson, verkstjóri. 6. Gísli Brjmjólfsson,
stud. theol.
4 v
€. Lisfft FramsúknarflokkiliiB.
1. Hannes Jónsson, dýralæknir. 2. Guðmundur Kr. Guð-
mundsson, skrifstofustjóri, 3. Magnús Stefánsson, af-
greiðslumaður. 4. Eiríkur Hjartarson, rafvirki. 5. Guðrún
Iíannesdóttir, frú. 6. Hallgr. Jónasson, kennari. 7. Guð-
rnundur Ólafsson, bóndi. 8. Magnús Björnsson, fulltrúi.
9. Þórhallur Bjarnason, prentari. 10. Aðalsteinn Sigmunds-
son, kennari. 11. Sigurður Baldvinsson, forstöðumaður..
12. Sigurður Kristinsson, forstjóri.
D. Lisfi Kommúnftsfaflokks
Islands.
1. Brynjólíur Bjarnason, ritstjóri. 2. Edvard Sigurðsson,
verkam. 3. Guðbrandur Guðmundsson, verkam. 4. Enok
Ingimundarson, kyndari. 5. Dýrleif Árnadóttir, skrifst.st.
6. Rósinkrans ívarsson, sjóm.
E. Usfi SjólfsitælSisflokksiiis.
1. Magnús Jónsson, prófessor theol. 2. Jakob Möller, banka-
eftirlitsmaður. 3. Pjetur Halldórsson, bóksali. 4. Sigurður
Kristjánsson, ritstjóri. 5. Guðrún Lárusdóttir, fátækra-
íulltrúi. 6. Jóhann Möller, bókari. 7. Guðmundur Ásbjörns-
son, útgerðarmaður. 8. Sigurður Jónsson, skólastjóri. 9.
Hafsteinn Bergþórsson, skipstjóri. 10. Guðni Jónsson,
scn, kaupmaður.
F. Lftsfi Flokks Þjóðernissinna
á íslandft.
ar, það sem hann kallar „vit
lausa menn
Þetta
Suðusúkkulaði
er uppáhald aííra
hdsmæðra.
Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 26. maí 1934.
Björn Þórðarson
Bjornft Benidikfsson
F. B. Valdimarsson.