Morgunblaðið - 30.05.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 30.05.1934, Síða 1
Vikublað: ísafold. 21. árg. 124. tbl. — Miðvikudaginn 30. maí 1934. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAML> 8ÍÖ m<< I: > ' Hetlir lOgreglunnar Stórkostleg’ og spennandi tal- og hljómmynd, um baráttu lögreglunnar í Ameríku, við hina illræmdu glæpamenn. Aðalhlutverkin leika: Walter Huston, Jean Harlow, Wallace Ford V og Jean Hersholt. Börn fá ekki aðgang. Til Bíðirials gengur póstbíll í sbmar —alla mánudaga og fimtudaga frá Reykjavík. Frá Búðardal alla þriðjudaga og föstudaga, með viðkomustöð- um á Ferstiklu, Svignaskarði, Dalsmynni. Skallbóli, Sauðafelli, Kvennabrekku, Búðardal og Asgarði. Fargjöld eru lækkuð frá því í fyrra. TÖkum flutning fyrir far- þega, meðan pláss leyfir. BHielilStOlin HEHLI, Sími 1515. Lækjargötu 4. Sími 1515. Hjer með tilkynnist vinum og vandamöímum að konan mín, Hólmfríður Jónsdóttir, andaðist á Spítala Hvítabanasins í gær. Bjarni Eggertsson, Tjörn, Eyrarbakka. Konan mín, Júlía Guðmundsdóttir, andaðist í gærmorgun. Ingvar Nikulásson. Elskuleg dóttir okkar, Þórdís Bergljót, andaðist 22. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni í dag kl. 2 síðd. Málfríður Jónsdóttir, Theodór Mágnússon. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að systir og systurdóttir okkar, Þorbjörg Guðnadóttir, er andaðist að heimili sínu, Sjólist í Garði, að kvöldi hins 20. þ .m., verður jarðsöngin að Útskálum, mánudaginn 4. júní. Húskveðjan hefst kl. 1 e. h. á heimili hinnar látnu. Aðstandendur. Jarðarför konu og móður okkar, Elínar Sölvadóttur, fer fram frá Fríkirkjunni, mánudaginn 4. júní, og hefst með hús- kveðju að Óðinsgötu 6, kl. 11. árdegis, stundvíslega. Guðlaugur Bjarnason, Þórey Guðlaugsdóttir, Sigursteinn Guðlaugsson. Gamla Bíó f Laugardag 2. júní kl. 11. I Stórkostlegu hljómleikurnir endurteknir. G E L L I N BORGSTROM ÍBjarni Björnsson, Heiene Jonsson ogEigiId Carlsen. * Hljómsveit Hótel íslands — Hraði 1934. — Aðgöngum. 2,00, 2,50, stúk- ur 3,00. Hljóðfærahúsinu, Atlabúð, Eymundsson, Pennanum. I Notað Píunó til sölu. Verð: 900,00 kr. jitrtnViðac Hljóðfærahús. Lækjargötu 12. Sími 1815. SiLVO silfurfægilSgur er óviðjafnan- legur á silf- ur, plet, nick- el og alumini- um. Fægir fljótt og er ákaf- lega blæfall- egur. Klýja bí6 Dóttir hersveitarinnar. Þýskur tal- og söngvagleðileikur. Aðalhlutverkin leika: Anny Ondra, Werner Futterer og Otto Walburg. Fáar leikkonur hafa unnið jafn almenna hrifningu ltvikmynda- vina. se'tn Anny Ondra. Það bregst aldrei að áhorfendur eru ánægðir eftir að hafa sj.eð liana leika og syngja og' sjaldan he'fir hún verið jafn sltemtileg og fyndin, sem í þessari mynd. Aukamynd: Talmyndafrjettir. Húsgðgn s Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Magnúsar Þórðar- sonar, fer fram frá Fríkirkjunni, fimtudaginn 31. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili okkar, Stýrimannastíg 3, kl. 1 y2 e. h- Jarðað verður í nýja kirkjugarðinum. Jóna Jónsdóttir og börn. Vönduð borðstofu- og setu- stofuhúsgögn, til sölu. Til sýnis í dag kl. 4—6 á Sólvallagötu 12. Sundkensla telpna á skólaskyldualdri. Telpur komi í Miðbæjarskól- ann, til innritunar, fimtudag- inn 31. maí, kl. 1—3, stofu 19. (Inngangur um suðurdyr). Magnea Hjálmarsdóttir. HÓTEL BORG. Undir dansinum i kvöld leikur Aage Lorange með 7 maima hljómsveit. Komíð á Borg, Ðorðið á Borg. Búið á Borg Til sfilu. Nýtt hús með öllum þægindum, í nýja hverfinu, í austur- bænum, gefur af sjer kr. 6.000,00. Útborgun 15 þúsund. Tilboð merkt: „E“, leggist inn á afgreiðslu A. S. í. fyrir fimtudagskvöld. Skrifstofa Iðnsambands Byggingamanna. Tilkynnliig. I>eir iðnaðarmenn, sem í Iðnsambandinu eru og vantar atvinnu. ættu að tilkynna jtað á skrifstofu Sambandsins. nú jteg'ar. Sömuleiðis ættu allir, er manna þurfa við, til slíkra starfa, að snúa sjer til skrifstofunnar í Hafnarstræti 5. sími 3232. Ennfremur er sambandsfjelögum tilkynt að rannsókn á skírtein- ✓ B(n fer fram næstit daga. Tennis Þeir, sem ætla að fá tíma á Tennisvöllum fjelagsins í sumar, snúi sjer til Ríkh. Sigmundssonar á skrifstofu Kolasölunnar h.f. í Pósthússtræti (Hús Þorst. Sch. Thor^ steinson), milli kl. 6 til 7(/> e. h. íþróttafjelag Reykjavíkur. Tennisnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.