Morgunblaðið - 30.05.1934, Page 5

Morgunblaðið - 30.05.1934, Page 5
MOKGUNBLAÐIÐ JL t Stefán Guðjohnsen. kaupmaður. Þessi eru börn Stefáns Guðjohn- , Það er því engin furða, þó hann Kristínar sál. konu iians |laði að sjer stóra hópa af áheyr- enclura og nemendum, hvar sem Stefán Guðjohnsen Þórðarson, lí’jeturssoriar Guðjohnsens, kaúp- rjnaður í Húsavík er nýlátinn, tveim vetrum betur en hálfsjÖtug- •ur, vel g-erður maður og glæsileg- ur, unglegur á að sjá og' datt mjer • ðig'i í hug', er jeg' kvaddi hann fyr :ír tveim mánpðum, að tjaldið felli milli okkar svo fljótt, sem . nú varð í reyndinni. A ófriðarárunum urðum við samskipa til Keykjavíkur og geng'um saman stundum á götu. Þá var jeg oft spurður í tómi: ,,Hver er þessi fríði og höfðing- Jeg'i maður, sem jeg- sá með þjerfk Svo eindregna athygli vakti hann, með vext.i, limaburði og' ýf- irbrágði. Stefán var liár niaðtir’1 i • • i . . , , t. (■ ,,, béinvaxinn, Ijós á" hár, biáeygur, bjartur yfirlitum, hreinlyndur,1 rómsnjall, söngvihn, svo sem hahn átti kyn til, skjótur til úrræða, regiumaður, heimiliselskur og á- sens og .Takobsdóttur frá Vopnafirði, tal- in því sem næst eftir aldri: Einar, lieima, Jakob, verkfræð- ingur í Reykjavík, Elísabet, lijúkrunarkona, Þórður, heima, HaÍldór, utanlands, Ásgeir, í Winnipeg, Halldóra. Stefán Guðjohnsen leit björtum augum fram á leið. Nú hefir vordísin lokað ftugum lians. Guðmundur Friðjónsson. Hvernig eigum við að verja sumarfríinu? Sumarskóli guðspekinema í Reykholti. hugasámur um Efra hlut ál. hneigðist ævi sranar hann að sáírænum máiefnum; las mik.ið af þess háttar bókum á ensku og frönsku, þýsku og svo ísienska vorið reynir á þolrifin í okkur. Það er segin saga, að þeg- ar sá tími er kominn, að alman- akið talar um „sumarmál“, „vor- a(nnir“ eða annað þvílíkt, þá ýglir Kári sig', blæs köldu og lætur skúrir og hag'ljel dynja. Ekki get ur liann þó bugað í okkur vor- þrána og vorhugann. Ferðafjelag íslands þrumar á móti í útvarpið um fjallasælu og iitiveru — en skinið á milli sluiranna, golan •— þó hvöss sje — sem strýkur um vangann — og; björtukvöldinvekja — þrátt fyrir alt — óróa hið innra. Okkur langar til að dusta af okkur rykið og' anda að okkur gróðurangan úr moldinni. Þá byrja boilaleg'gingar um það, livernig við eigum að verja sum- arfríinu. Hjer skal vakin atliygli á einni leið út úr þeim A'anda. •— Hingað kemur 4 sumar enskur • . i • .. ./ ' . imáðuc, ao nafni Edwin, C. Bolt <og er guðspekingur. Undanfarin ár hefir hann veitt fprstöðu sum- arslíólum giiðspekinepia i , Hajú- mörku, Svíþjóð, Noregi og Finn- Jandi. Skólar þpssir eru haldnir u]ipí í svéit og eru' í miklu úþpá- liann fer. Hanu virðist eiga lykil að lijarta hvers manns — þó er honum sjerstaklega lagið að laða að sjer ungt fólk. Frá því í apríl í vor hefir Mr. Bolt verið á fyrirlestraferð um Noreg og Danmörku. í Kaup- mannahöfn, Bergen, Stavanger, Kristianssand og mörgum smá- bæjum liefir liann flutt erindi fyr- ir troðfullu húsi og' miklum fögn- uði álieyrenda. Allstaðar liafa hlöð in getið lians lofsamlega — sum jafnvel stungið upp á því, að lionum væri boðið að tala í kirkj- unum. Sumarslióli Guðspekif jelagsins verður í þetta sinn lialdinn í Reyk holti í Borgarfirði. Þar er gott skólaliús, upphitað með laugar- vatni, sundlaug' og ágætur aðbún- aður. — Ekki verður annar mat- ur á horð borinn en jurtafæða. Borgarfjörður er, eins og allir vita, eitt af feghrstu hjeruðum landsins. Dagskráin verður eitthvað á þessa leið: Dagurinn hefst með því að þátt- takendur hafa 10 mímítna sam- eiginlega þagnarstund á undan morgunverði. Á undan hádegísverði verður sjerstölr fræðsla um hugrækt og liugleiðingar .Verða þá hafðar til hliðsjónar þessar bækur: „Rödd þagharinnar“ eftir H. P. B.. „Hin gullnu vers“ Pvthagorasar og ,.Leiðarljós“ eftir M. C. ITm miðjan daginn er engin á- ætlun gjörð — og' geta menn þá gjört .hvort heldur þeir vilja: Norðurlanlamálum. Hann var^ialdi með 'frændþjóðum okkar. •• a þó tortryggur í þeim efnumf þannig, að hann trúði ]Sví eínu, sem örugglega varð sannað. Síð- ast liðið sumal' tókst hann ferð á hendui' til Englands og Danmerk- ur, mé’stmegnis t.ií að ganga úr skugga um dulræn eíni, meðal aafntogáðrá mlðla í Brétiandi og taldi hánn síg liafá 'þréifáð á sönmmuih fyrir þeim uhdruni, áð handbærir hlutir, færu inn í hylki «og út úr harðlæstum kistli, t. d. a. :t. Ehgin undanbcögð gátú þárná 'komið til greina, sagði Stéfán ‘Guðjohnsen og þótti honum þVi- líkir atburðir tíðindum sæta, harla . •»•' ti ' miklum- Hann yar lengi verslunarstjóri ■ á Hús'avík, við 'Örúm og Wnlfs- 'versJun, eftir burtför föður síns frá þeirri veyslun. Hann fór til 'Kaupmannahafnar. Á ófriðarárum ikeypti svo Stefáp versluntúá|?;og stýrði hennj síðan nieð foráj<? og. ••dugnaði, en síðustú árin hefir Eín- ar sóhur hahs haff þar liönd í; bagga. Stefán var hreinskiftlnn, á þvíifk hann var í skiipi, aiaður sem heltj •sig við hreináy ög beihar línur. Hann var gjöfull maður í kyrrþey, þegar á reyndi, því að hann var brjósfgóður maður, en þó hins- vegar geðríkur; ljet þó svo sem hann heyrði eigi nje vissi um að- kast miðlungsmanna, var vina- vandur og nnni mönnum sann- rmælis, hver sem í hlut átti. í verslunarsökum| -rrl- hátt sem 1 fyrra tók Guðspekifjelágið hjer á landi upp þann sið, að Jiftlda uppi sumarnámskeiði í viku- tíma uppi í sveit og var Edwin C. Bolt ráðinn sem kenuaiþ. Skólinn yar opinn jafnt fyrir fjelags- menn og aðra utan fjélags. Þetta yerður enclurtekið í sumar og eru alÚ'r boðnir velkomnir, sem vilja taka þát't 1 sumarnámskelði þessu. Þéir,' sem sóttu skölann í Þrasta lundi í fyrra, finst þeir hafi upp- íifað þar eitthváð eiústakt og óglaymantégí. Það er einkár heill- þndi a,ð hlusta á fræðslu þá, sem „liiii'’ foriia speki“ hefir inni að liaida, syo; iiáTsBgt1 lijártarófum ís- lcns'krár náttúrú. Thgólfsfjallið, and'spænis glugguuum, birti nýjan svip og tign — síbreytilegt, eftir því úr hváða átt eða hæð sólin varpaði á það geislum slnum. So'g- ið, sem 'hraðar ájer til sjávar, KÍráiimþungt en kyrlátt’, varð sem ímynd hinnar eilífu þráar, sem ‘aldrei þrýtúí — þi'á hins eiustaka eftirl alverúnui. Þannig kom þáð okkúr fyrir sjónír -— því Mr. Bolt á sjaldgæfá hájfileika til að láta meiui sjá náttú'i'una sem ímyíid æðri og eilífra samiinda. Hann sjer í hverj um kle'tti, hlómi eða strái ímynd hinna eilífu lögmála •—- hinna sömu, sem mennirnir eru háðir. Og framsetniiig hans er lifandi og listræn — full af lífsfögnuði. Hjer við bætist óvenjuleg mannást og mannþekking. di'egió ,.gig .út ,=Úr liareysti dagsins þg fa.rið eiuförum eða — tekið þátt jí skemtigöngiun um nágrennið. Að .kvöidinu verða flutt erihdi ; er, efni þeipi’a sem hjer segir: 1: Endursköjmn man'nlegrar hugs unár. Leyndardómur svefnsins. 3. Andleg gullgerðarlist. 4 Öfl sálarinnar. 0. Hvað er skyggnisýu? 6. Hvað er dulspeki? 7 Þýðing vígslunnar. Erindin eru flutt á ensku, eu verðá þýdd jafnóðum á íslenskn. Skólinn stendur yfir frá 21.— 28. júní næstk. Kostnaður mun íverða 60 kr. fyrir manninn og er þar í, innifalið uppihald, kenslu- g'jald og ferðir í bifreiðum frá •Rvík og til baka. AÍlar ná.nari úpplýsingar gefúr form. sumarslcólanefndar, frii M. Kalman; Tjarnargötu 3 C, (sími 3-476') og uhdirrituð, Eiríksgötu 29. (sími 3970). Vissara mun, að þeir gefi sig fram sem fyrst, sem húg hafa á að taka þátt í þessu .náhas- skeiði og eigi síðar en 5. júní, því húsrúm er takmarkað þó hjarta- i'úm sje nóg. ; Vonúm við þátttakendur. fast- lega, að.á&niarsólin brosi við okk- Jnr í ác, því í rigiiingartíðihni í il'yrra gjörðist það sjaklgæfa, fyr- iirbrigði, að sóí skein í heiði í I . jÞrastálundi alla. svj^nayskólayik- IIIUI. .;• . v-. ■ Kristín Matthíasson. Happdrætti íþrótta§kólan$ á Álafossi. Hvcr hreppír sttmarbústaðínn? Kattpíð happdrættismiða á í kr. Aðalútsala i Afgretðsla ÁLAFOSS k.f; ó*' OTorun. Að gefn’u tilefni áminnast hjermeð húseigendur eða umboðsmemi þeirra um, að tilkynna tafarlaust til lögregluvarðstofunnar eða manntalsskrifstofu borgarstjóra, ef fólk hefir flutt í eða úr húvam þeirra hinn 14. maí s. 1. Flutningstilkynningar fást á báðum fyrnefndum stöð.um. Verði þessu ekki hlýtt, verður sektarákvæðum laganna tafár- leust beitt. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. maí 1934. v ... «u*. . Gúsfav A. Jónasson settur. . trl i i.i ii '■■■ i II , iii ,|j .l-nuu » | i, ltiii Skrftflegar umséknir -'fyrir fátæk og veikluð börn, á aldrl'núm'' 5—12 átá — drengirHþ6 eigi eldri en 10 ára — er óskast komið fýrír í báfnahæli 0(ld-Fe£lo'ia við Siíúngapoll í sumár, sjteu komnar tií'J6íis Fálssonar fyrv. banka- fmb., Laufásveg 59, fyrir 11. júní næstkomáhdi. 1 úmsóknum þessum þarf að tilgreína nöfn barnanna, aídnr og heimilisfang. Stjóm barnahælis Odd-Fellowa, ... i - . ' I. . . 1. V' ..... Glaðheimum við SilungapQll. * Hilmar Thors lögfræðingur. Hafnarstræti 22. Sími 3001. • Skrifstofutími: 10-12 og: 2-5. ensku eru komnir, með aurlbrettwn og bremsum. Afar- smekklegii*, og- ódý^r. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar. T..... -. Laugaveg 13, .. . UKíkasts íbaa f laiaun 3—5 herbergi og eldhús til leigu frá 1. júní n. k. Upplýsingar í síma 2357 og 3110.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.