Morgunblaðið - 30.05.1934, Side 6

Morgunblaðið - 30.05.1934, Side 6
MORGUNBL/ÐIÐ Orðsending frá Bretum útlaf landhelgisgæslu Norðmanna. London FB. 29. maí. Samkv. áreiðanlegum heim- ildum hefir breska stjórnin til íhugunar að senda orðsendingu til norsku stjórnarinnar vegna afskifta landlhelgisgæslunnar norsku af veiðum breskra botn- vörpunga undan Noregsströnd- um. Mun Bretaistjórn í orðsend- ingunni kvarta yfir því, að skýr ákvæði vanti um takmök norskr ar landhelgi, en þessi mál hafa áður verið ágreiningsefni. (UP) Sir Charles Wingfield, sendi- herra Breflands í Osló, hefir verið falið að bera fram öflug mótmæli út af því við norsku ríkisstjórnina, að norskur fall byssubátur með afskiftum sín um af veiðum þriggja breskra fiskiskipa utan landhelgi, hafi brotið samþ. þá, sem Noregur og Bretland hafa gert með sjer um veiðirjettindi þreskra skipa við Noregsstrendur. Hefir sendiherr anum verið falið að kref jast þess að slík afskifti komi ekki fyrir aftur. (UP.) Framsóknarfulltrúinn í Grafningi. Ósannindum mótmælt. Það lítur út fyrir, að Jóhann i í 21. tbl. Tímans þ. á., segir Jóhannesson í Króki hafi fengið Jóhann bóndi í Króki í Grafn- ofbirfu í aughn og höfuðóra, við ingi, að sjer hafi verið sagt að það að sjá Morgunblaðið með skrá jeghafi ekki verið kosin fulltrúi yfir fulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins á síðasta flokksþingi hans. Hann veit ekki til að í „sinni sveit, Grafningi í Árnessýslu, finnist „íhaldskjósandi", nema á tveim bæjum“. Um þetta skulum við ekki þrátta við Jóhann og getur hann þar glímt við sjálfan sig og talið saman á fingrum sjer. Bn um hitt er okkur kunnugt, að Sjálf- stæðiskjósendur eru í flestum á Landsfund Sjálfstæðismanna, er haldinn var í apríl s.l. og jafn framt að jeg muni hafa mætt þar á eigin ábyrgð. Þes,si um- mæli Jóhanns eru hrein ósann- indi, því að jeg var að tilhlutan stjórnar Sjálfstæðisfjelags Ár- nesinga kosinn fulltrúi fyrir Grímsnesjarepp á áðurnefndan Landsfund, og mun enginn 'Grímsnesingur hafa sagt honum „Til fróðleiks og skemtunar“ Þess var getið hjer í blaðinu einu símskeyti frá 18. maí, er nýlega, að skeyti, sem Alþýðu- blaðið birti og kend voru við frjettaritara blaðsins í Kaupm.- höfn, er nefndur væri ,,Vikar“, væru lesendum blaðsins til „fróð leikis og skemtunar.“ Var tekið dæmi af all-löngu „Vikar'-skeyti, er birtist í Alþbl. þ. 18. maí, um norðurleiðina yf- ir Atlantshaf, þar sem skýrt er frá margra ára gömlum viðburð- um, Út af þessu rýkur ritstjóri Alþýðublaðsins upp á nef sjer, og talar um að að sjer hafi verið dróttað ósannindum og frjetta- þjófnaði. En jafnframt segir ritstjórinn frá því, að hann birti frjetta- samkvæmt1 blaðinu á að vera sent frá Kaupmannahöfn þá um morguninn, en eftir seinni upp- ljóstrun ritstjórans, er a. m. k. að allverulegu leyti „heimilisiðn | aður“ frá ritstjórninni við Hverf j isgötu. ' Þar segir m.. a.: — „Fyrstur ' manrta flaug ameríski flugmað-j urinn Cramer þessa leið“. Það sanna er, að hann flaug leiðiha sjö árum á eftir amerísku hnatt- flugmönnunum, er hingað komu 1924, eins og hvert mannsbarn í landinu veit, nemá ritstjóri Al- þýðublaðsins. — Þá segir enn í ,,Vikar“-skeytinu, sem þepsi þekkingarsnauði ritstjóri segist hafa samið: „Gekk honum (þ. WINDOLENE skeyti „aldrei orðrjett“, heldur e- Cramer) fljótt og ve!.“ Það auki við þau eftir sínu höfði „til, mátti segja; því í lifanda lífi heimilum í Grafningshreppi, og þetta, og því síst Sjálfistæðis- mun það best sýna sig við næstu kosningar. Þó að hjer í sveitinni sje ekki Sjálfstæðisfjelag', þá voru'm við samt undirritaðir engu að síður mættir, sem fulltrúar á nefndu flokksþingi, útnefndir af stjórn Sjálfstæðisfjelagsins hjer í sýslu og í samráði við allsherjar- fund áhugamanna flokksins, sem haldinn var að Selfossi 29. nóv. s.l. Jóhann í Króki er talinn mætt- ur, sem fulltrúi úr Grafningi í vetur á flokksþingi Framsóknar- flokksíns. Þé ér ekkert Fram- sóknarfjelag í þessari sveit, en við það hefir Jóhann ekkert að athuga, Skömmu áður én Jóhann fór á flokksfund Framsóknar sagðist hann ekki vita liverjum hann ætti að fylgja í stjórnmálum, en taldi þó að best mundi að halla sjer aþ Sjálfstæðisflokknum. í fyrra fyrir kosningarnar sagði hann að Fram- sókn y.rði að falla á verkum sín- um. Eftir kosningarnar kom það í Ijós, að Jóhann hafði ekki vérið einn með þessa skoðun, svo hrap- arlega gengu þær á móti Frann sóknarflokknum. En þegar Bjarni Bjarnason skólastjóri á Laugarvatni hóar í hann, bregður hann skjótt við á Framsóknarfund með honum. Við ætlum ekki að svara fyrir Tngileif Jónsson á Svínavatni í Gríms- nesi, sem -Tóhann minnist á með samskonar sannleiksast og í okk- ar garð, það g'etur hann sjálfur maður. Væri Jóhanni í Króki og slík- um mönnum betra að hafast ekk ert að, en að skrifa í blöð lýgi og blekkingar um menn og mál- efni. Og þótt Jóhann sem aðrir Tímamenn viti nú að fylgi þeirra fari óðum minkandi, bætir hann lítið fyrir þeim með svona fram- takssemi. Svínavatni 24. maí 1984. Ingileifur Jónsson. Frægur flotaforingi liggur fyrir dauðanum að auka iskilning og þekkingu lesenda á því, sem fregnin greinir frá“, svo höfð sjeu um- mæli ritistjórans orðrjett. Segir ritstjórinn, að þetta þyki „eng- inn óheiðarleikur“. Enginn hefir atyrt ritstjórann fyrir óheiðarleik í þessu sam- bandi. En sannast kann hjer hið fornkveðna: „Veit hundur hvað etið hefir“. En til þess að menn geti gert sjer gleggri hugmynd um hvern- ig þesisi ,,heiðarlegi“ ritstjóri „eykur skilning og þekking les- endanna“ á frjettum sínum, þarf ekki annað en taka dæmi frá komst hann aldrei alla leið, eins og allir vita, nema ritstjóri Al- þýðublaðsins. Þá segir enn í skeytinu: „Cramer fórst seinna við Fær- eyjar“. — Hvað átt er við með þesisu ,,seinna“, er ekki hægt að segja, því Cramer druknaði í þessari ferð, en ekki við Fær- eyjar, heldur við Shetlandseyj- ar. Hjer 'hefir þá ritstjórinn í blóra við „Vikar“ eða „Stamp- en“, hrúgað í þrjár línur fjórum vitleysum, til þess, eins og hann segir, að auka „skilning og þekk ing lesendanna.“ ur, en allir vissu að hverju hlaut að reka, og því var það að Togo vildi verða fyrri til heldur en Rússar. Aðfaranótt 9. febrúar ljet hann tundurspilla sína ráð- London 28. maí. FÚ. Togo aðmíráll, einn hinn fræg asti japanskra sjóliðsforingja, er nú hættulega veikur, svo hon- um er ekki hugað líf. Hann er nú orðinn 87 ára gamall. í dag var 26. minningardagur orust- unhar í Sushimaisundi, í rúss- nesk-japanska stríðinu, er Togo vann frægan sigur, og skygði sjúkleiki aðmírálsins mjög á há- tíðahöldin. Um Togo. Árið 1908 náði deila Japana og Rússa uin Austur-Asíu há- marki sínu. Rússar ljetu digur- barkalega, og floti þeirra í Aust urhöfum eggjaði Japana stórum gert. Svo^ kveðjum við Jóhann og | tij ófriðar sáu Japanar þá> að I ófriður var óhjákvæmilegur. og isendu Togo í nóvembermánuði vonum að liann kjósi ekki í voi með kommúnistum. Bíldsfelli og Hlíð Grafningi 18. maí 1934. Guðm. Þorvaldsson, Jón Guðmundsson. með flota sinn að Korea-strönd til að halda aftur af Rússum. Leið svo og beið fram í febrúar- mánuð 1904, en þá var mestur hluti rússneska flotans kominn til Port Arbhur. Hvorug þjóðin hafði þá sagt hinni stríð á hend- aet á herskip Éússa að óvörum. í þeim bardaga urðu Japanar fyrir litlu tjóni, en eyðilögðu rússnesku bryndrekana „Rátvis- an“ og „Cesarevitsch“ og beiti- skipið „Pallada." Ráku Japanar svo flota Rússa inn á höfnina og einangruðu hann þar. Hinn 14. apríl gerði Makaroc flota- foringi Rnssa útrás þaðan. Hófst hún ógiftusamlega því að bryn- drekinn ,,Petropaulovsk“ rakst á tundurdufl og fórst flotafor- inginn við það islys. Næstu útrás gerði rússneski flotinn 10. ágúst. Voru þá sam- an 6 bryndrekar, 5 beitiskip og 8 tundurbátar. Japanar höfðu þá, undir stjórn Togos 6 bryn- dreka, 12 beitiskip og fjölda tundurbáta. Hittust flotarnir hjá Shantung-skaga, og unnu Jap- anar þar frægan sigur. Rúss- nesku skipin, aem undan kom- ust, flýðu sum til heimahafnar, en önnur leituðu skjóls í höfn- um hlutlausra þjóða. Snemma á árinu 1905 hvarf Togo með flota sinn heim til Japans til þess að búa ihann und- ir úrslitaorustu við flota Rússa, sem sendur var frá Kronstadt suður fyrir Afríku undir stjórn Roshestvenskij flotaforingja. — Hinn 27. maí 1905 mættust flot- arnir í Sushimasundi og börð- ust þar í tvo daga. Var sýnt eftir fyrstu klukkustundiná að Jap- anar mundu sigra. Seinni hluta dags 28. maí hafði Togo unnið fullnaðarsigur, náð 7 herskip- um af Rússum og tekið flota- foringjann höndum. Eftir þenn- an mikla ósigur urðu Rúsisar að biðja um frið. Flóralslands og Færeyja. „C. H. Ostenfeld and Johs Gröntved: The Flora of Iceland and the Færoes“. Frá' Levin og Munksgaards bókaforlagi er nýlega komin út lítil og handhæg Flóra íslands og Færeyja. Hinn góðkunni náttúrufræðingur og íslandsvin- ur C. H. Ostenfeld hafði um nokkur ár, áður en hann fjell frá, unnið að bók þessari, en varð að hverfa frá því,- er hann hafði samið plöntulýsingarnar aftur að ertublómum.- Þar tók Johs Gröntved við, og gekk síð- an frá lyklum og registrum og öðru er að útgáfunni laut, með tilstyrk nokkurra manna, er hann nefnir í formála. M. a. hef- ir Ingimar Óskarsson lesið hand- ritið yfir, og leiðbeint höf. um útbreiðslu tegunda hjer á landi. Bókin er aðgengileg, að öðru leyti en því, að menn sakna mynda. En það kemur síður að sök vegna þess að hún er ætluð einkum fyrir erlenda ferðamenn er koma til Færeyja og íslands, og kynnast vilja gróðurríki þess- ara landa, en hafa þá vitaskuld almenna grasafræðisþekking. — Fyrir þá menn, sem ekki skilja íslensku, en gera vilja hjer gróð urathuganir, er bók þessi hin þarfasta handbók. er óviðjafnanlegt fægiefni á gler og spegla. Þar sem þjer sjáið ryklausa og fáhreina búðarglugga, er það oftastnær að þakka Windolene. Húsmóðirin í hverju lnisi þarf að nota AVindolene, svo að gluggar. speglar og annað haldist hreint og fagurt. flirkliBPii fást i <=Si Nýkomið: sjerle,G;a fallegt úrval af Sumarkj ólaefnnm Blússuefnum Georgette vírofið í svuntur og slifsi og margt margt fleira. Alt góðar og ódýra vorur. Bazariii Hafnarstræti 11. Sími 452? Þetta Suðusúkkulaði er trppáhaíd alíra húsmæðra. Athugið. Ágætt smjör, % kg. 1.60 Ný egg 12 aura. Alexandra hveitj, kg. 0^35 og smápokum, 5 kg. 1.75 pokim Fyrsta flokks harðfiskur og alla aðrar vörur eftir þessu. Bergstaðastræti 35. Sími 409: Af því jeg er einn af þeira, sem öðrum fremur veiti, margir kassar koma heim af kúlulegufeiti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.