Morgunblaðið - 31.05.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.05.1934, Blaðsíða 1
Á MORGUN, fösludagion 1. júní kl. 8y2 e. h., spilar Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Páls ísólfssonar, á Austurvelli, vegna íþróttaskólans á Álafossi. Yið það tæki- færi hafa skátafjelögin lofað að aðstoða við sölu Happdrættismiða. — Pyrsti júní verður því að þessu sinni helgaður íþróttaskólanum á Álafossi. — Þann dag, kaupa allir happdrættismiða, þá styðja menn gott málefni, styðja að aukinni líkamlegri menningu og hreysti, meðal uppvaxandi kynslóðar. — Það er. besta sumargjöf, sem hægt er að g'efa sjálfum sjer! Hver fær sumarbúsfaðinn við Álafoss? ísafoldarprentsiniðja h.f. 21. árg. 125. tbl. — Fimtudaginn 31. maí 1934. gamla bíó letlir löiienlunnar Stórkostleg og spennandi tal- og Hjómmynd, um baráttu lögreglunnar í Ameríku, við hina illræmdu glæpamenn. Aðalhlutverkin leika: Walter Huston, Jean Harlow, Wallace Ford og Jean Hersholt. Börn fá ekki aðgang. Eimskipafjelagið ísafold, h.f. Biin lerð frð Snðni. í0.s. „EDDA“ verður í Barce- lona ca. 25. júní, og tekur vörur til Reykjavíkur. Ef um nægan flutning væri aö ræða, gæti komið til mála viðkoma á öðrum spænskum höfnum 9 Umboðsmenn i Barcelona: Martín Nsc, Lökvífc, Calle Caíabría ÍÍ5—ÍÍ7, Símnefní „Martiníc Barcelona“. Allar frekari upplýsingar veitir (íunnar Guð)énsson| skipamiðiari. Sítni 2201. r Maðurinn minn, Sveinn Ólafsson trjesmiður, andaðist í dag á heimili sínu, Baldursgötu 31. Reykjavík, 30. maí ’34. Vilborg Einarsdóttir. Jarðarför minnar hjartkæru móður, Helgu Hafliðadóttur, fer frani frá fríkírkjunni, fÖstúdaginn 1. jimí o«' hefst með þús- kveðju á heimili hennar, Öldugötu 29, ld. 1* - e. h. Fyrir ní'íhá 'hÖnd og annara aðstandendai: Hafsteinn Bergþórsson. Jarðarför fóstru minnar, Guðrúnar Oddle'ifsdóttur frá Lækj- arkoti í Hafnarfírði, fer fram, laugardagjnn 2. júní, n. k,, og hefst með húskyeðju að heimili hinnar látnu, Vogi við Baugsveg, Skerja- firði,; kl. i eftir hádegi, síðan verður líkið flutt til Hafnarfjarðar og jarðsett þar frá fríkirkjunni, Ölafiá G. Sumarliðadóttir. Til Borgarfjarðar mmmmmmm Nýja Bi6 Dóffir hersveifarinnar. Þýskur tal- og söngvagleðileikur. Aðalhlutverkin leika: Og Borgarness fer bílí næstfcomandí íattgardag fcí. 10 árdegís. Hýla- Blfreiöaslððin Símí Í2Í6. Airny Ondra, Werner Futterer og Otto Walburg. Fáar leikkonur hafa unnið jafn almenna hrifningu kvikmynda- vina, sem Anny Ondra. Það hregst aldrei* að áhorfendur eru ánægðir eftir að Iiafa sjeð hana leika og syngja og' sjaldan h.gfir hún veríð jafn skemtileg og fyndin, sem í þessari mynd. Aukamynd: Talmyndafrjettir. Lóð til §ölti. Ibúðarhús til sölu í Hafnarfirði, 4 besta stað. — Upplýsingar gefur Björn Rögnvaldsson, byggingameistari, Hringbraut 110. Sími 2118. Lóðin nr. 17 við Hávallagötu er til söhi. Kfisfinn Sigurðsson Sólvallagötu 10. Frá 1. júní íil 1. október n. k. yerður heildverslunum meðlima fjel- ags vors lokað á laugardogum kl. I e. h. Fieinglíslenskra stórkaupmanna. SP';' SMMMMMMMMMMMSSMMMMMMKMMMMMM Li. LTIR fer hjeðan í dag, kl. 6 e. h. til Berg^n um Vestmanna- eyjár og Thorshavn. — | Flutningur tilkynnist fyr- ir hádegi í dag og farseðlar S íldveiðiskip til leigu, upplýsingar hjá sækist fyrir sama tíma. H!c. Namason | Smfth. Islensk egig 12 Hura. K L E I N Baldursgötu 14. Sími 3073. Siiniíiiliúsfaður | til leigu, og pláss undir sum- i arbústaði, hjer og í Hvera- dölum. — Gott vatnsból. ..,Flestir bekkja fjöllin.-- Nægileg ber. Síg. Daníeísson ; Kolviðarhól. Uppboð. Opinberf uppbað verður hald- ið á Bifreiðaviðgerðavinnustofu Sveins Egilssonar, fimtudaghm 7. júní. kl. 2ý2 síðd. Og' verður þar seld bifreiðin: Á.R.. .5. Greiðsla fári frarn við hamars- llÖgg. e ■» ■; Lögmaðarínn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.