Morgunblaðið - 02.06.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.06.1934, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Otgef.: H.f. Arvakur, Reyklavík. Rltatjörar: Jön KJartaneaon, Valtýr Stefáneaon. Rltatjðrn og afgrelCsla: Austurstrœti 8. — f'tml 1Í00. Augtýslngastjórt: B. Hafberg. Auglýslngaskrifstofa: Austurstrœti 17. — Si»ii 8700. Helmaslaaar: Jttn KJartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni 6la nr. 8045. E. Háftaerg nr. 8770. Áskrlf t agjaid: Innanlands kr. 2.00 á saánuBl. Utanlands kr. 2.50 á aoánuBl í lausasölu 10 aura eintakiC. 20 aura sseO Lesbók. Yngstu kjósendurnir. Aldrei hefir nokkur stjórn- málaflokkur haft í kjöri við al- þingiskosningar jafn stóran og glðesilegan hóp ungra manna og Sjálfstæðisflokkurinn nú við þessar kosningar. Fer vel á þessu. Því að það vay eingöngu að þakka festu og einbeitni Sjálfstæðisflokksins, að ungu mennirnir 'hafa nú fengið þá rjettarbót, sem nýja stjórnar- skráin Iætur þeim í tje. Sjálfstæðisflokkurinn hefir sýnt í verki, að hann ann ungu mönnunum þessara rjettarbóta. Hann hefir ekki farið að eins og flestir hinna flokkanna, að segja viðr yngstu kjósendurna: Kjósið oSícUr eldri mennina þið eruð enn of ungir til þess sjálfir að vera í kjöri! Sjerstaklega er það athyglis- veft, að Alþýðuflokkurinn skuli að heita má algerlega ganga fram hjá ungum mönnum við þessar fyrstu kosningar, eftir að rjettarbót þeirra var fengin. Svo vandlega ganga burgeisar Alþýðuflokksins fram hjá ungu mönnunum, að þeir fá einu sinni ekki að vera í sæti, þar sem þeir geti átt von á að komast að sem uppbótarþingmenn. — Einræðis- stjórn Alþýðuflokksins rjeði því, að aldursforseti flokksins var settur efstur á hinn raðaða land- lista. Ungur maður mátti heldur ekki vera þar. Á þetta er sjerstaklega bent, vegna þess, að Alþýðuflokkur- inn hefir látlaust, bæðiíræðu og riti, verið að gaspra um það, að hann væri flokkur æskunnar. Nú hefir fengist úr því skor- ið, að ekkert hefir verið að marka gaspur burgeisa Alþýðu- flokksins í þessu fremur en öðru. Ypgstu kjósendurnir mega kjósa gömlu húðarjálkana hans Jónasar frá Hriflu. En sjálfir mega þeir ekki koma neinstaðar fr^m, því það getur orðið til þess að fella gengið á Hriflumarkað- inum. Jón Þorláksson. l/fir(ýsing. Eitt af andstæðingablöðum Sfálfstæðisflokksins hefir gert að umtoJsefni þá ákvörðun mína., að gefct ekki kost á mér til þingsetu við í hönd farandi kosningar, og spunnið upp úr þessu alveg til- hæfulausar getsakir um ósamlyndi milli mín og annara Sjálfstæðis- manna. Út af þessu þykir mér rétt að taka það skýrt fram, að ástæðan fyrir þessari ákvörðun minni er einungis ein, og hún er sú, að jeg treysti mér ekki til þess heilsu minnar vegna að hafa á hendi þingstörfin jafnframt starfi mínu sem borgarstjóri í Reykjavík. Bæj- arfélagið á nú stórkostlegar fram- lcvæmdir framundan, þar sem eru Sogsvirkjunin og hitaveitan, auk margs annars, og þykist jeg ekki- mega vanrækja þau störf á neinn hátt. Það eru nú nálægt 5 ár síðan mér var gefið það læknisráð al- veg ákveðið og eindregið, að draga mig út úr stjórnmálalífinu. Þótt betur hafi úr rætst um heilsu mína en þá horfðist á, finst mér, að jeg hafi nú fullan rétt til þess að létta af mér þeim opin- berum störfum, sem ?njer hefir verið erfiðast um, en það eru þing- störfin. Jeg gcri þetta með rólegri meðvitund um, að Sjálfstæðis- flokknum c-r ekki lengur nein nauðsyn á að þræla mér út í þing- störfum, þar sem, auk hinna eldri og vel reyndu flokksmanna, nú býður sig fratn undir merkjwn þessa flokks fjölmennari og glæsilegri hópur ungra og vel mentaðra áhugamanna, en nokkur stjárnmálaftekkur hjer á landi hefir haft á að skipa áður á því tímabili, sem jeg hefi fengist við opinber mál. Að síðustu beini jcg eindreginni áskorun til allra þeirra Sjálfstæðiskjósenda, sem einhvers kynnu að meta mín orð sér- staklega, að þeir hver í sínu kjördæmi skipi sjer sem fastast ut- an um frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins, og hafi það hugfast, að þeir eru e.kki aðeins að kjósa þingmann fyrír kjördæmi sitt, held- ur einnig ao greiða atkvæði um það, hverjir skuli hafa á hendi stjórn landsins næstu J ár. Reykjavík, 30. maí 1934. Jón Þorláksson. Hafnargerðin á Hkranesi. Hfvopnunarrððstefnan. Skip úr steinsteypu kom- ið frá Noregi og á að sökkva því við enda Hafn argarðsins og lengja hann þannig um 60 m. Helðabmnar í Engiandi London FB. 1. rnaí. í Surrey-hjeraði í Englandi hefir kviknað í lyngi og öðrum gróðri á svæði, sem er yfir 1000 ekrur lands að flatarmáli. Hafa verið þurkar miklir í Suður-Eng- landi að undanfömu. Nokkur hundruð hermanna taka þátt í slökkvistarfinu, því að mörg býli og hús eru í hættu stödd m. a.J sveitasetur stjórnmálaleiðtogans Tyrkir koma fram með kröfur, sem valda deilum Genf FB. 1. júní. Tyrkneska stjórnin hefir kraf ist þess, að viðurkendur verði Nýlega er komið til Alci aness rjeffur þejrra til þess að setja skip úr steinste;ypu, ei kinnbogi Upp víggirðingar við Dardanella Rútur Þorvaldsson veikfiæðing suncj petta var aðalumræðuefn- ur keypti í Noiegi s.h vetur, fyi- jg á ráðstefnunni allan daginn í ir 10 þús. norskar kiónur, i þeim g.ær Gg talið er, að undir lausn tilgangi, að nota pað til fram- þegs gje þag komið, hvort hægt léngingar á haínargarði við vergur ag þaida ráðstefnunni Akranes. Skipið heitir Betonis, áfram nú ega ekki. (UP). en dráttarbáturinn, er kom með það heitir Hanko, frá Stavanger. Skipið var þegar dregið inn á Hvammsvík í Kjós, og n ^^ fjj þegg ag stjórnarnefndin verða þar gerðar á þvi breyt- Afvopnunarráðstefnunni hef- ir verið frestað til miðvikudags ingar er gera þarf, áður en því verður sökt við hafnargarðsend ann á Akranesi. Skipið er 57.30 metra langt, 9,80 metra breitt, 6 metra á hæð um miðjuna, en 2.3 metrum hærra til beggja enda. Gerir það þún þófst. (UP.) þannig 60 metra viðbót af bein- um hafnargarði, sem áætlað er -----•"*" að kosti 350 þús. kr. geti komið saman á fund á mánu dag, til þess að ræða ástandið, og gera uppkast að tillögum. I ræðu þeirri, er Henderson hjelt, er hann tilkynti frestun ráðstefn unnar, kvað hann horfurnar al- varlegri en nokkru sinni síðan í Keflavík liefir skarlatssóttar- f'araldurinn, heldur aukist að und- anförnu, eða öllu heldur hefir veikin reynst þyngri en hiin áður var. í Grindavík hefir veikin ekki komið enn, og til þess að fyrir- bygg'ja það, að hún berist á milli Imeð áætlunarbílum, hefir nú verið jtalsverðu tjóni. Litt, smáþorp : akveðið, að bílar, sem eru í för- Lloyd George við Churt. Flug-lhefir lagst gersamlega í eyði. (um milli Reýkjavíkur og Grinda- jBjörgunarráðstafanir hafa þegar vikur, kömi ekki við í Keflavík í ! verið gerðar. leiðinni. Jarðskjálftar í Afganistan. London, 1. júní. FÚ. í Afganistan hafa orðið alvar- lcgir landskjálftar og valdið vjelar eru einnig notaðar viðj slökkvitilraunirnar. (UP.) Bruggunarmál. Dcmur kveðinn upp í bruggunarmáli á Flóka stöðum í Fljótshlíð. Seinast í apríl komst upp stór- kostlegt bruggunarmál á Flóka- stöðum í Fljótshlíð. Fanst þar jarðhús í túninu og í því full- komin bruggunarverksmiðja. — Við rannsókn málsins sannaðist það að bóndinn á Flókastöðum og þrír synir hans höfðu brugg- að þama áfengi til sölu um þriggja ára tíma. En fleiri menn komust inn í málið. Bílstjóri nokkur, Eyjólfui J. Finnbogason varð uppvís að því skömmu áður en jarðhúsið á Flókastöðum fanst, að vera með ,,landa“ í bíl sínum. Játaði hann að hafa fengið áfengi þetta hjá þýskum manni, Bruno .Weber, verslunarmanni á Hellu hjá Rangá. Bruno neitaði fyrst, en varð seinna að meðganga þetta, og kvaðst hann hafa fengið á- fengið hjá Þorsteini kaupmanni Björnssyni á Hellu. Inn í málið flæktist líka Ólafur Jónsson á Götu í Hvolhreppi. Við húsrann sókn þar fanst nokkuð af ,landa‘ á flöskum. Sagði Ólafur fyrst að hann hef ði f undið f löskurnar með fram veginum, en játaði síðar að hann hefði fengið þær á Flókastöðum, og hafa keypt þar ,,landa“ öðru hvoru, bæði til sölu og eigin notkunar. Dómur var kveðinn upp yfir öllum þessum mönnum í gær- morgun. Gerði það Jónatan Hall Varðsson, skipaður setudómari í málinu. Þeir Ffókastaðafegðar fengu dóm sem hjer segir: Vigfús ísleifsson bóndi dæmd- ur í 200 króna sekt og komi 15 daga einfalt fangelsi í staðinn, ef sektin er ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu. Helgi Vigfússon sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 3 mánuði og greiði 1500 króna sekt (til vara 55 daga fangélsi). Albert Vigfússon sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 20 daga og 600 króna sekt (til vara 30 daga fangelsi). Hjeðinn Vigfússon sæti 200 króna sekt (til vara 15 daga fangelsi). Eyjólfur Finnbogason bílstj. sæti fangelsi við venjulegt fanga viðurværi í 3 mánuði og 1500 króna sekt (til vara 55 daga fangelsi). Ólafur Jónsson á Götu sæti 500 króna sekt (til vara 25 daga fangelsi). Þorsteinn Björnsson á Hellu sæti 500 króna sekt (til vara 25 daga fangelsi). Bruno Weber sæti 200 króna sekt (til vara 15 daga fangelsi). Þess skal getið, að fangelsis- refsingar Eyjólfs, Helga og Al- berts eru skilorðsbundnar og falla niður að 5 árum liðnum ef þeir brjóta ekkert af s.ier á þeim tíma. / Nýtt bruggunarjarð hús í Fljótshlíðinni. í fyrradag fann Klemens Kristjánsson á Sámsstöðum jarð- hús niður hjá Þverá, skamt frá túninu á Sámsstöðum. Húsið var mannlaust, en þar voru inni 2 tunnur með áfengi í gerjun, suðuvjelar og bruggunaráhöld. Klemens tilkynti þetta Björgvm Vigfússyni sýslumanni sam- stundis, en hann ljet setja vörð við jarðhúsið. Rannsókn í þessu máli hófst í gær. Bduggunarverksmiðja fundin í Reykjavík. Fyrir tveimur dögum var mað ur tekinn fastur hjer í bænum og var hann með flösku af ,,landa“ á sjer. — Kvaðst hann hafa fengið þessa flösku hjá Guðna Bæringssyni í Aðalstræti 11. Lögreglan gerði svo húsrann sókn þar í fyrrakvöld og fann bruggunaráhöld, tvær tunnur af áfengi í gerjun og 30—40 lítra af fullbrugguðu áfengi. Dauðir flugmenn á ferðalagi. Þýsku flugmennirn- ir í flugbelgnum, sem hrapaði niður í Rússlandi, hafa kafnað rjett eftir að þeir lögðu á stað. Eftir beiðni Þjóðverja rann- sökuðu rússnesku yfirvöklin livera ig' slysið mundi liafa viljað til, er þýski flugbelgurinn hrapaði til jarðar í Riisslandi og flugmenn- irnir tveir fundust látnir þar skamt frá. Vísinclamenn þeir, sem framkvæmdu rannsóknina, full- yrða, að flugmennirnir liafi báð- ir kafnað skömrnu eftir að þeir lögðu á stað frá Bilterfeld, þegar þeir voru komnir úpp í háloftin, þar sem loftið er orðið svo þunt, að enginn maður getur iifað þar liema Iiann hafi sjerstakan súrefn- isforða til að anda að sjer. Flug- belgurinn hefir síðan lialdið á.fram ferðinni, með lík beggja flug- mannanna innanborðs, yfir mikinn. hluta Evrópu þang'að til bann hrapaði til jarðar í Rússlandi. Byggingarfjelag sjálfstæðra verkamanna í Reykjavík, lieldur fund n. k. mánudag, kl. 8y2 í Varðarhúsinu. Kosningaskrifstofa 8 jálfstíeði:- manna er í Varðarhúsinu. Opin kl- 10—12 og 1—7 daglega. Símar 2339 og 3760. Kjörskrá er þar til s/nis og allar upplýsingar gefnar viðvíkjandi kosningunum. Sjálfstæðiskjósendur-! Athugið hvort þjer eruð á kjörskrá. — Kjörskráin liggur frammi í kosn- ingaskrifstofu flokksins í Varðar- húsinu. Kærufrestur er til 3. júní. Listi Sjálfstæðismanna við Al- þing'iskosningarnar lijer í Reykja- vík, er E-listi. Samlcvæmt kosninga lögunum nýju fá frambjóðenda- listarnir bókstafi í þeirri í'öð, sem flokkanöfnin éru í stafrófsröð, og er Sjálfstæðisflokkurinn 5 í staf- rófsröðinni. Sjálfstæðiskjósendur, sem fara i'ir bænum fyrir kosningarnar, eru ámintir um að kjósa áður en þeir fara. Kosið er á kosningaskrif- stofu lög'manns í Pósthússtræti 3 (gömlu símastöðinni) og er skrif- stofan opin kl. 10—12 og 1—4. Sjálfstæðiskjósendur utan af landi, sem staddir eru í bænum, eru ámintir um að greiða hjer at- kvæði sitt sem fvrst, ef þeir sjá fram á, að þeir verði ekki komnir lieim til sín fyrir kosningar. Aliar nánari upplýsingar í Varðarhús- inu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.