Morgunblaðið - 02.06.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.06.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Qagbók. Veðriö í íi'ier: Við S-Grænlancl . h' alldjiíp lægð, sem hreyfist NA- ■ l'tir oo' mun vaWa S-átt um alt 3and á morg'im ásamt rigningu, einknii! á S- og V-landi. Á N- og A-landi er vindur Iiægur, verður þurt og' víða bjart og hiti 9—12 st. Á S- og V-Iandi liefir rignt nokkuð í dag, liiti er 8—9 st. og vindur S-SV-lægur. Veðuriitlit í dag: Stinningskaldi á S. Rigning. Messur á morgun: , í Fríkirk.junni kl. 11, síra Frið- rik Hallgrímsson. KI. 5 síra Árni ■Sig'urðsson. 1 Fríkirkjunni í Hafnarfirði, kl. "2, síra Árni SigurCsson. I Kálfatjarnarkirkju kl. 2, altar- isg'anga. Síra Garðar Þoi'steins- son. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Barnatími (Bjarni Jónsson meðhjálpari). 19.10 Veðurfregnir. 19.25 Tónleik- ar (Útvarpstríóið). 19.50 Tónleik- -ar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. A0.30 Upplestur: ÍJr Þingeyjar- -sýslum (Þorkell Jóhannesson). 21.00 Grammófóntónleikar: Beet- hoven: Sonate Pathetique. (Willi- -a.m Murdoeh). b) Kórsöngur (The Revellers). — Danslög til kl. 24. Eimskip. Gullfoss er á Akureyri. ■Uioðafoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Brúarfoss fer -frá Kaupmannaliöfn í dag. Detti- foss kom til Vestmannaeyja í nótt. Lag'arfoss er á leið til Austfjarða frá Leith. Selfoss er á leið til Antwerpen frá Vestmannaeyjum. Hjónaband. í dag verða gefin saimin í hjónaband, ungfrú Edith Paulson og Jóliann G- 'Möller, Jbókari. Heimili ungu hjónanna verður á Týsgötu 1. Rakarastofum bæjarins er lokað kl. 6 e. h. á laugardögum, frá 1. júní til 1. sept. Safnaðarfundur Dómkirkjusafn- aðarins, Arerður haldinn á sunnu- -dag. kl. 5 síðd. í húsi K. F. U. M. Sendinefndin er fór til samn- inga AÚð SpánA^erja, Arar enn í gær í Madrid. Nokkrir nefndarmanna, hiifðu undanfarna viku brugðið :-sjer í ýms ferðalög þaðan. En nú <er þess vænst, að eigi dragist ■ lengi að fullnaðarskil fáist. í samningagerðinni. Hólmavíkurfundur. í fyrradag' vai- þingmálafundur í HólmaAÚk. Fundarmenn á 4. hundrað. Fund- urinn stóð í 15 klukkustundir. Auk frambjóðenda mætti Jörund- ur Brynjólfsson á fundi þessum. Voru menn á einu máli um það, að hann hefði þangað enga frægð- arför farið. Hann fer þaðan á fundi í Húnavatnssýslum, er Framsókn hefir boðað til. Leikhúsið. Annað kvöld sýnir Leikfjelag- Reykjavíkur, sjónleik- inn ,.Á móti sól“, í síðasta sinn og fyrir lækkað Arerð aðgöngu- miða. Sýningin er hin síðasta á þessu starfsári Leikfjelagsins og hefir fjelagið þá haldið 67 sýn- ingar. Úrslitakappleikur annars flokks mótsins, verður á morgun kl. 5 og' keppa þá K. R. og Valur. Eru fjelögin mjög jöfn að styrkleika og því ekki að vita hvernig úr- slitin verða, Ef veðrið verður gott I værður v'æntanleg'a fjölment og má búast við skemtilegum leik á íþróttaArellinum. ] Fermingardrengir við sundnám. Eins og fyr hefir verið getið, kom ^síra Eiríkur Brynjólfsson á Út- skálum með fermingardrengi sína á íþróttaskólann á Álafossi á þriðja í Hvítnsunnu, til þess að láta ])á læra að synda. I g'ær eftir 10 daga nám, tóku drengirnir nokkurskonar burtfararpróf það- an, og' voru nokkrir menn boðnir þangað til þess að^sjá hA-e færir þeir Aræru orðnir í Aratninu. Er þar skemst fiá að segja, að allir drengirnir voru Arel syndir og höfðu þó sumir þeirra alls ekki kunnað sundtökin er þeir komu jþangað. Aðrir höfðu lært að fleyta sjer, en hafði farið stórkostlega fram. Var gaman að sjá þennan fallega hóp í lauginni og hve ódeigir þeir voru við ]>að að sting'a sjer, og hvað sumir voru orðnir leiknir í allskonar dýfingum af stökkpöllum. Síra Eiríkur hefir verið með þeim allan tímann á Álafossi, en lagði á stað með hópinn lieimleiðis síðdegis í gær og Aroru allir mjög ánægðir með dArölina á Álafossi, og ])ann árangur, sem af henni hafði orðið, og er það að A'onum. Sa'o Arel vildi 'til, að í þessum stóra lióp varð enginn Lifsábyrgðarstofnon rikisíns. (Statsanstalten for Livsforskring). Fátækir jafnt sem ríkir, þurfa að eiga líftryggingu 2ijá Statsanstalten. AðalnmboSsm. E. Claessen brm. ' ■ Vonarstræti 10. SKEMTUN. Þ. K.-fjelagið Freyja heldur skemtun í Iðnó, laugardaginn 2. júní n. k. og hefst kl. 10 síðd. Stutt en gott program, dans til kl. 3—4. Húsinu lokað kl. liy2 síðd. — Hljómsveit Aage Lorange spilar. .Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag (laugard.) frá kl. 4 síðd. Simi 3191. SKEMTINEFNDIN. Skrílstofa mín er flutt í hús Páls Stefánssonar, Lækjar- lorgí 1, (herbergi nr. 4—5). Oústaf A. Sveinsson hæstarjettarlögmaður. lasinn allan tímann og má eflaust þakka það að miklu leyti hinu reglubundna líferni í íþróttaskóí- anum. Búðum er lokað kl. 4 síðd. í dag, og verður svo hvern laugar- dag til ágústlóka. Á sama tíma er rakarastofum lokað kl. 6 síðd. á laugardögum. Hjúskapur. í dag yerða gefin saman í hjónband, af síra Bjarna Jónssyni. ungfrú Málfríður Gísla- dóttir frá Djúpavogi og Gunnar Jóhannesson, Klungurbr. Heimili brúðhjónanna verður á Sjafnar- g’ötu 4. Meðal farþega á m.s. „Dronning Alexandrine“, sem kom í gær frá útlöndum, A’oru Hallgr. Tulinius forstj. og frú, K. Eskeluud og frú, frú K. Sigurðsson, ungfrú Gerður Bjarnhjeðinsson læknir, Ingibj. Hjaltalín, Gustav Funk, Ragnar Björnsson o. fl. Frú Þórunn Einarsdóttir frá Hvassahrauni er 70 ára í dag. Botnía fer hjeðan í kvöld kl. 8 áleiðis til Leit.h, kemur við í Vest- mannaeyjum og Þórshöfn í Fær- eyjum. „Dronning Alexandrine“ fer í kvöld kl. 6 norður og vestur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðs- syni, ungfrú Guðrún Helgadðttir og- Ríkarður Kristmundsson, kaupmaður. — Heimili þeirra ,-erður á Frakkastíg 19. Edda fór hjeðan í gær til Aust- fjarða. Með lienni tóku sjer far frambjóðendur Sjálfstæðisflokks- ins, Lárus Jóhannesson hrm. og Árni Pálsson prófessor, tll þess að halda fundi með kjósendum eysitra. Togararnir. Af veiðum komu í ær Belgaum með 95 föt, Þórólfur 120, Snorri g'oði 99 og Egill Skalla- grímsson með 85 föt. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband í Kaunmanna- liöfn, ungfrú Guðrún Þórarins- dóttir Arerslunarmær og- Sigurd Nielsen prentari. Heimili þeirra er Kildvældsgade 10. Bifreiðarslys. TJm miðjan dag í gær vai-ð bifreiðarslys í Sogunum. Bifreiðin RE. 812 var að koma að ofan og ók hratt. Rjett áður hafði veghefillinn farið þarna yfir brautina og lenti bifreiðin í sand- hrúgu eftir liann. Við það kastað- ist hún norður af veginum, Aralt um og stafnstakst þannig, að hún snerist tAÚvegis við. Lenti hún þar í skurði og á girðingu, en stóð nú á hjólunum og liorfði þAreröf- ugt við þá stefnu, sem hún hafði haft á veginum, því að nú stefndi hún til austurs. Ofan af veginum þar sem liún fór útaf er um 80 sentimetra hæð. Skemdist bifreið- in mjög Arið fallið, en tAro menn, sem voru í henni og sátu fram í, sakaði lítið eða ekki. Hjónaband. T dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Birna Sigur- björnsdóttír, Fjölnisveg 2 og 01- afur Tryggvason, Bárugötu 7. Skarlatsóttin. Hjeraðslæknir liefir að undinförnu A'arað fólk við samgöngum og gestum frá hinum sýktu hjeruðum hjer suður með sjó. Finst hónum ástæða til að endurtaka nú alvarlega þessa aðvörun, einkum þar sem auglýst er nú almenn samkoma innan þessa svæðis, og menn sjerstak- lega hvattii' til að sækja hana. Allar auknar samgöngur frá Reykvíking'um og fjölmenni á þessum st.öðum hljóta að stuðla til ])ess, að evðileggja fyrir Reyk- víkingum allar tilraunir til yarnar gegn skarlatssóttinni. $>MM 1 $ Sölumaður Duglegur sölumaður getur fengið stöðu hjá einni af stærstu heildverslunum hjer í bænum. Staðan er laus nú þegar en gæti þó komið til greina síðar. Umsóknir ásamt mynd, merkt „SÖLUMAÐUR“ sendist A. S. I., eigi síðar en mánudag næstk. MMMMMMM &MMMMMMM GAMLA BÍÓ I kvöld kl. 11 Borgström. Þrír kátir piltar: GELLIN BORGSTROM Og Biarnl Biörnsson. Harmonikuspil, Gamanvísur. Helene Jónsson og Eigild Carlsen: Nýtísku stepdans. ásamt Hlfómsweit Hótel Ísíands, kapelm. Felzmanns, Harmonikusóló og dúettar með orkestri, steppdans, sólósöngur, kýmnissögur, jazzmúsík, xylofonsóló: Cerny frá Wien. Aðgöngumiðar á 2,00, 2,50 og stúku 3.00 í Hljóðfæralmsinu, Pennanum, Atlabúð, Eymundsen og Gamla Bíó frá kl. 8, ef nokkuð er óselt. NB.: Munið að sækja pantaða miða kl. 4, því búðum er þá lokað. „Aldrei höfum við skemt okkur eins vel á neinum hljómleik- um“, sög-ðu áheyrendur þegar þeir fórn af síðustu nætur- hljómleikunum í Gamla Bíó. Herioringjaráðskertið yiir Miðvestnrland (Aðalkort Blað 2) nær frá Borgarfirði um Snæfellsnes til Gilsfjarðar, er komið, kostar kr. 2,50, fæst í Bðkaverslnn Sigf. Eyinandsunar og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. Hðluibil ð VestuMI, prvðilega hýst, ásalnt ágætri laxá til stangaveiða, er til sölu. f Upplýsingar gefa: ■ 1 Guðmundur Ólafsson & Pjetur Magnússon hæstarjettarmálaflutningsmenn. Símar: 3202, 3602 og 2002.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.