Morgunblaðið - 14.06.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 14.06.1934, Síða 1
Vikublað: ísafold. 21. árg. 138. tbl. — Fimtudaginn 14. júní 1934. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BÍÓ Dnikkiuskaparbðlii. Amerísk talmynd í 11 þáttum, leikin af úrvalsleilturum, svo sem: DOROTHY JORDAN, NEIL HAMILTON, JIMMY DURANTE, WALLACE PORD, MYRANA LOY, JOAN MARCH og JOHN MILJAN. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. íbúðarhú§, sem næst eða við tjörnina, óskast keypt í haust. Öll þægindi áskilin og sanngjarnt kaupverð. Útborgun ca. 5—10.000 kr. Tilboð merkt „Ibúðarhús“ sendist A. S. í. fyrir 20. júní. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• • Innilega þakka jeg öllum þeim, sem auðsýndu ; mjer vináttu og virðingu á 60. afmælisdegi mínum. J Daníel Þorsteinsson, skipasmiður. •••••••••••••••••«•••••••••••••••••••••••••••••••••••• Maðurinn minn, Stefán Benedikísson skipstjóri, Öldugötu 55, andaðist í Landakotsspítala, miðvikudaginn 13. júní. Elka Sveinbjörnsdóttir. Guðrún Þorláksdóttir, Búðarstíg á Eyrarbakka, andaðist sunnudaginn 10. þ. m. Verður jarðsungin á Eyrarbakka, þriðju- daginn 19. þ. m. kl. 1 e. h. Eyrarbakka, 12. júní 1934. Ólafur Jónsson. Jarðarför konunnar minnar, Gróu Guðmundsdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju kl. iy2 á heimili mínu, Mýrargötu 3. Ólafur Jónsson. Jarðarför föður okkar og tengdaföður, Árna Helgasonar, skósmiðs, fer fram á morgun, föstudaginn 15. júní 1934, frá dóm- kirkjunni og hefst kl. 4 síðdegis, að heimili hans, Þórsgötu 4. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Júlíus Árnason. Margrjet Þorvarðardóttir. Guðlaug R. Árnadóttir. Sigurjón Jónsson. Guðmundur E. Árnason. Sigríður Guðmundsdóttir. Ásmundur Árnason. Sigríður Gústafsdóttir. Innilegt þakklæti vottum við öllum fjær og nær fyrir auð- sýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Sígríðar Eiríksdóttur, Bragagötu 4, Akranesi. Þorvaldur Ólafsson og börn- Innheimtumaður röskur og’ ábyggilegur, óskast nú þegar eða um mánaðamótin. Umsókn merkt ,Innheimta‘ send- ist A. S. í. mmmmmmm Nm Bíó Straass. Silkisokkar í ljósum, fallegum litum, nýkomnir. Ennfremur: Silki í Kjóla svört og mislit. Organdine efni í kjóla. Blússuefni, margar tegundir og’ mik- ið af Sum ark j ólaef num allskonar og; m. fl. Versiun ilarðiínu Benedihts. Laugaveg- 15. Sími 3408. ljósir og' dökkir, úr ull, silki og vaskaefni — stærðirnar 38. 40, 42. 44 og 46 ^ Kaupið fyrir Sumarfríið. Þjer verðið að koma, því svo lágt verð hefir 'aldrei þekst hjer fyr. ttlNON. Austurstræti 12, uppi, Opið 2—7. Skotharða- hjól og sliinnur, og Skothurða skrár. með hunum, nýkomið. Ludvig Sforr Laugaveg' 15. Valsa-§fríðið. (Walzerkrieg). Lanner. Þýsk tal- og hljómmynd frá Ufa, er sýnir skemtilega |ögu um tónskáldin Joseph Lann- er og Joh. Strauss, höf- unda hinna ódauðlegu Wien- ar-valsa. Aðalhlutverkin eru leikin af: Renate Miiller, Willy Pritsch, Paul Horbiger og Ad. Wohl- briich. Gerist í Wien og London irm 1840. HANN: „ÞETTA ER Ó. J. & K.- KAFFI. — ÞAÐ LEYNIR SJER EKKI, BLESSAÐ BRAGÐIГ. HÚN: „JÁ, ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ ÓTTAST FLEIRI TIL- RAUNIR, ÞVÍ NÚ ER JEG ALVEG SANNFÆRÐ UM, AÐ BETRA KAFFI FÆ JEG ALDREI“. O.l.&K HDFFI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.