Morgunblaðið - 20.06.1934, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ
Örifig morliniians.
Sjerkennilek og spennandi talmynd eftir leikriti .TEFFRY F.
DELL „Payment deferred‘‘. — Aðallilutverkið léikur hinn
fræsri karakterleikari:
CHARLES LAUGHTON.
Börn fá ekki aðgang.
Til Akureyrar
verða ferðir fimtudag, föstudag
og laugardag.
Vinsælir bílstjórar og bílar.
Afgreiðsla á
Bifreiðastöð Islands, simi 1540.
Bifteifiaslfii Hkureyrar.
Sími 9.
Tialdieitingar vii Bellloss
opnaðar í dag.
Fastar ferðir frá verslun Guðjóns Jónssonar, Hverf-
isgötu 50, Reykjavík, sími 3414, á þriðjudögum og laug-
ardögum.
Gistingu er hægt að fá í tjöldum.
Pantanir má senda með útvarpi.
KarföfSur
nýjar og gamlar, fyrirliggjandi.
I. Brvniðllssoa i Ivaran
■— 1 |
Lúðulifur
kaupi jeg liáu verði.
Lifrinni veitt móttaka í sænska frystihúsinu í Reykjavík.
Kristján Bergsson.
AUIr rnnna A- S.L
REYNIÐ
Ný)a Bíú
og þjer verðið
ekki fyrir von-
brigðum.
Fæst allsstaðar.
Vegna fiarveru
minnar, verður skrifstofa mín
lokuð frá 21. þ. m. til 3. júlí.
A. Obenhaupt, verður til við-
tals á skrifstofunni daglega kl.
10—12 f. li. til n.k. sunnudags.
Jón Bergsson
Suðurgötu 3.
Nýkomin
sjerlega falleg og ódvr
Sumarkjóíaefní
Einnig fóðurefni frá 1.50 pr. mtr.
Verslunin Snút
Vesturg'ötu 17.
Sumar>
kjólatau
góð Og- ódýr
í fjölbreyttu úrvali.
Nýi Basarinn,
Hafnarstræti 11. — Sími 4523.
Slúlka.
Dugleg stúlka getur fengið at-
vinnu strax.
CAFÉ ROYAL.
R. PEDERSEN.
SABEOE-FRYSTIVJELAR,
MJÓLKURVINSLUVJELAR.
SÍMI 3745, REYKJAVÍK.
Amerísk skrautmynd í 10
báttum frá Warner Bros.
Aðalhlutverk leika:
Joan Blondell, Ruby Keeler,
Warren Williams,
Dick Powell og m. fl.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd í síðasta sinn.
Jarðarför mannsins míns, Stefáns Ragnars Benediktssonar,
fer fram frá dómkirkjunni, fimtudaginn 21. júní og hefst með
bæn frá heimili hins látna, Öldugötu 55, kl. 1 eftir hádegi.
Elka Sveinbjörnsdóttir.
Hugheilar þakkir öllum þeim, er sýndu samúð við fráfall
okkar hjartkæru eiginkonu og móður.
Þórhallur Daníelsson og börn.
Laugavatn
og Þrastalundor
ferðir alla daga kl. 10 árdegis.
Bifreiðastöð Islands.
Sími 1540.
Eímskípafjelag Reykjavíkur h.f.
• $.§. „Hekla
siglir þ. 25. þ. m. áleiðis til ítalíu. — Kemur við á heimleið og tek-
ur flutning' til Reykjavíkur:
í GENOVA kringum 15. júlí
(Umboðsm. Northern Shipping Agency, símn. ,Northship‘)
X BARCELONA .kringum 18. júlí
(Umboðsm. Martin N. Lölrvik, símn. ,,Martinnic“.
Ef nægur flutningur fæst kemur skipið einnig við í VALENCIA.
CADIZ og LISBON.
Allar frekai’i upplýsingar gefa:
faaberg i lakobsson
Hafnarstræti 5.
Sími 1550.
MBivlraversim
í fullum gangi til sölu nú þegar eða síðar. Listhafendur
leggi nöfn og heimilisfang á A. S. í. fyrir 25. þ. m. merkt:
„Framtíð“.
'i