Morgunblaðið - 20.06.1934, Side 5

Morgunblaðið - 20.06.1934, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ artæki amianlands. En þá erum við ikomnir á fjárhagslega heljarþröm, -ef eyðsluskuldir ríkisins utanlands eru orðnar svo miklar, að áhætta þykir þeirra vegna að lána til f jár- Jiagslega tryggra framfarafyrir- tækja í landinu. Ef kjósendur leyfa óstjórninni í fjármálum ríkisins að halda einu hænufeti lengra áfram, þá stöðvar hún framfaraviðleitni þjóðarinnar um ófyrirsjáanlega langan tíma. Ástand atvinnuveganna og leiðin út úr erfiðleik- unum. Ekki er ástandið glæsilegva þegar Jitið er til atvinnuvega landsins. Eftir að stjórn landsins liefir nú í 7 ár mótast að mestu leyti af samstarfi Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins er árangurinn sá, að nálægt helm- ingur bændastjettarinnar fær ekki risið undir .skuklum sínum. Það • «er árangurinn af gullnum loforð- um Framsóknarflokksins þeirri stjett til handa. Og í kaupstöðum og kauptúnum á allur þorri verka- mannastjettarinnar við atvinnu- Jeysi og skort að búa meiri eða minni hluta hvers árs. Það er árangUrinn af verslunarbraski Alþýðuflokksins við valdliafana í Framsókn þessi undanförnu ár. Hinsvegar dregur svo upp svarta bliku frá markaðslöndum vorum , 1 M - i , í suðurhluta álfunnar. Stefna líinha frjálsu viðskifta, sem hjer á landi er stefna Sjálfstæðisflokks- ins, er að verða, undir þar suður frá. Haftastefnan er að ryðja sjer þar til rúms, og- hættan er yfirvofandi að henni verði þar beitt til þess að hindra að einhverju leyti inn- flutning og sölu á afurðum okk- ar. Hvaðan er þá bjargar að vænta át. úr þessum erfiðleikum ? Leiðin er einungis ein, og á haná vísa allir frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins við þessar kosningar. Hún er annarvegar: Gætileg og sparleg meðferð á opinberu fje, svo að komist verði hjá að keyra alt atvinnulíf landsins á kaf með •ofsköttun. Hinsvegar: Aukið sam- starf milli atvinnuvega sveitanna annarsveg'ar og kaupstaða og sjó- plássa hinsvegar. Þarfir landbúnaðarins eru sem stendur aðallega tvær. Onnur er öruggur markaður fyrir afurðirn- ar með viðunandi verðlagi. Hin er ódýrt vinnuafl til þess að koma áfram með nægilegum liraða ræktun landsins og húsabótum. Sjálfsagt er að neyta hins erlenda markaðar fyrir afurðir bænda eftir því sem frekast er kostur, ■ og, rejnta að bæta Iiann, en þessum umbótum eru sem stendur mjög þröng takmörk set't, ef litið er á afurðirnar -eins og þær ltoma frá búi bóndans. Til ]>ess að þær A'erði útgengileg'ar erlendis fyrir við- unandi verð, þurfa þær fyrst og fremst að ganga gegnum meiri eða minni meðhöndlun iðnaðar eða iðju. Hinsvegar er aðalmarkaður- inn fyrii' afurðir landbúnaðarins nú orðið í kaupstöðum og kaup- túnuin við sjóinn, og afkoma land- búnaðarins byggist að miklu leyti á því. að sá markaður geti eflst ■og dafnað, þ. e. á vaxandi fólks- f.iökla og kaupg'etrt kaupstaðanna. Um atvinnulíf kaupstaða og sjó- plássa hdrfir ’nú sem stendur þannig við, að höfuðframleiðslan, saltfiskurinn, 'hefir tvöfaldast á rúmum áratug. Með einstökum dugnaði hefir verslunarstjett landsins tekist að ryðja þessari auknu framleiðslu til rúms á er- lendum markaði, en nú er ekki annað sjáanlegt en að lokað verði fyrir frekari aukningu með inn- flutningshömlum í markaðslönd- unum. Fyrir framlialdandi vöxt sjávarútvegsins er því ekki lield- ur annað framundan en að leita til iðnaðar og iðju um að vinna úr afurðum sjávarins verðmæt efni til útflutnings. Velgengni kaupstaða, velgengni sveita. Þar sem atvinnulíf landanna stendur með nokkrum blóma ör iðnaður og iðja höfuð atvinnu- grein lcaupstaðanna. Þannig er þetta nú orðið hjer í Reykjavík, og- er þó ekki nema skamt á leið komið. Samkvæmt aðalmanntaj- inu 1930, lifðu um 29% bæjarbúa á iðnaði og' iðju, en næst fjöl- mennasta atvinnugreinin, fiski- veiðarnar ,fæddu 16.2 af hundr- aði. Aðalskilyrðið fyrir framför- um í iðnaði og' iðju er ódýr raf- orka. Hjer í Reykjavík er það liin litla rafmagnsstöð við ■Elliðaárnar sem lyft hefir þessari atvinnu- grein, sem má sjá af því, að fyrsta starfsár hennar, 1922, notuðu bæjarbúar aflvjelar sem samtals ]iurftu 250 kílóvött, en á 11 árum höfðu þeir nífaldað þá tölu, upp i 2250 kílówött. Verkefni iðnaðar og- iðju í land- inu eru tvenskonar. Annarsvegar að umbæta útflutningsvörur lands- ins, gjöra þær fjölbreyttari, verð- meiri og liæfari til sölu á erlend- um markaði. En hitt er ekki minna um vert, og það er að framleiða sem mest af þeim munum, sem fólkið í landinu þarf að kaupa og nota sjer til atvinnurekstrar eða lífsþæginda. Innlendi markaðurinn er venjulega fyrsti stofninn, sem þessi atvinna verður á að byggj- ast. En þar veltur alt á því, að kaupgetan sje til í landinu, og fyrir þennan aðalatvinnuveg kaup- staðánna. sklftir það fyrst og fremst máli, að kaupgeta sje fyrir hendi í sveitunum, svo að þangað geti selst iðnaðarframleiðsla kaup- staðanna, eða sem mest af henni. Jafnframt er það höfuðatriði fyrir þann hluta af verkafólki kaup- staðanna, sem stundar ekki ár- langa atvinnu heima fyrir, að kaupgeta sveitanna lej’fi þeim að taka við verkafólki úr kaupstöð- unum fyrir viðunandi kaup þann tíma ársins, sem unt er að vinna að ræktun og Snnari nauðsynlegri sveitavinnu. Þannig er velgeúgi og- kaup- geta í kaupstöðunum fyrsta skil- jrrðið fyrir góðri afkomu land- búnaðarins. Og velgengi og kaup- geta í sveitunum er aftur höfuð- slrilyrði fj’rir góðri afkomu at- vinnulífs kaupstaðanna. Þetta skilur Sjálfstæðisflokkur- inn einn allra flokka í landinu 1il fulls. Allir hinir flokkarnir rejma í skammsýni sinni að afla sjer fjdgis með því, að fylkja stjett gegn stjett í þjóðfjelaginu. Sjálfstæðisflokkurinn einn finnur hina rjettu úrlausn vandamálanna á sviði atvinnulífsins með því-að stj’ðja sámvinnu sveitar og kaup- túns. kaupanda og seljanda á báðum stöðum, stjett með stjett, en aldrei stjett móti stjett. Kaupstaður með sveit, stjett með stjett. Hjer í Reykjavík liefir nú síð- ustu mánuðina orðið alltíðrætt um skipulagningu mjólkursölunn- ar úr nærsýslunum. Sjálfstæðis- flokkurinn hjer í bænum er reiðu- búinn að rjetta fram höndina til farsællegrar úrlausnar þess máls. En hann vill halda uppi góðri samvinnu og samStarfi við alla skiftavini bæjarins, og setur það eitt skilj-rði, að þannig verði frá málunum gengið, áð enginn af nú- verandi skiftavinum bæjarins á þessu sviði verði útilokaður frá framlialdandi viðskiftum. Eitt af aðalmálunum, sem nú liggja fyrir til úrlausnar hjer á Suðvesturlandinu er virkjun Sogs- ins. Hiin á að færa ekki aðeins Rejkjavík, heldur einnig hjeruð- unum utan liennar í þessum lands- hluta þá ódýru raforku, sem með- al annars er skilyrði fyrir þeim. vexti iðnaðar og iðju, ekki aðeins í Reykjavík, lieldur einnig utan hennar, sem er atvinnulífi lands- ins svo afar nauðsynlegt, eins og nú stendur. Einnig hjer rjettir .höfuðstaðurinn fram liöndina til samvinnu við lijeruðin, og býðst til að taka á sig alla áhættuna af bj-rjun þessa fyrirtækis, sem er erfiðust, en veita liinum jöfn kjör um afnotin, jafnóðum og þeir sjá sjer fært að gerast þátt- takendur í notkuninni. Jeg bið sjerstakl. lijeruð.in í þess um landshluta að slá ekki á fram- rjetta hönd með því, að senda á þing-ið skilningslitla stjettabar- áttumenn, heldur vinna að við- reisn sinna eigin bjrggða með því að senda á þing frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins undir stefnu- markinu: Stjett með stjett, kaup- staður með sveit. En Sjálfstæðisflokkurinn gleym- u: engan veginn velferð þeirra hjeraða, sem fjær liggja liöfuð- staðnum. Hann leitar samstarfs við kjósendur við Húnaflóa, á Austfjörðum, í Norður-Þingeyjar- sýslu, já hvar sem er á landinu, um að koma upp þeim iðnaðar- fvrirtækjum, sem nú er þörf á til þess að gjöra afurðir sjávar og lands að útgengilegri verslunar- vöru og veita fólkinu í landinu lífvænlega atvinnu við þetta. Einnig til þessara fjarlægari lijer- aða snj'- jeg máli mínu. Sendið Sjálfstæðismenn á þing og reynið hvort stefnan stjett með stjett og kaupstaður með sveit verður eklci líka affarasgslli fyrir j-kkar bj'ggðarlög, heldur en hið slciln- ingslitla reiptog milli stjetta og atvinnugreina, sem hinir flokk- arnir vinna að. Með gætilegri meðferð á f je ríkissjóðs, ráðvandlegri gæslu opinberra sjóða, og eflingu at- vinnulífsins með samstarfi sveita og sjóplássa mun Sjálfstæðis- flokknum takast að rjetta við hag landsins og landsmanna á næsta kjörtímabili, ef kjósendur fela honum nú stjórn landsþis. annan hátt er þetta vonlaust. Þess vegna bið jeg kjósendur að greiða Sjálfstæðisflokknum atkvæði á sunnudaginn kemur í öllum kjör- dæmum landsins. Og loks bið je kvenkjósendur landsins að tryggja frú Guðrúnu Lárusdóttur þingsæti Það getið þið gert, annaðhvort Jmeð því að kjósa frambjóðendur jSjálfstæðisflokksins eða landslista flokksins. Pðstlerðir tll Rkurevrar hvern þriðjudag og föstudag í sumar. Til ferðanna verða eingöngu notaðar nýjar ágætar bifreiðar. Bifreiðasföð Sfeindérs. Sími 1580. RICHARD FIRTH & SONS, LTD„ MAKERS OF WOOLLEN AND WORSTED MACHINERY BROOK MILLS, CLECKHEATON. england. ALL TYPES OF RE-CONDITIONED MACHINES FOR THE WOOLLEN AND WORSTED TRADES ALWAYS IN STOCK. TELEIíRArHIC ADDRESS: „ I' E X T I L E S “ CLECKHEATON SEND US YOUR ENQUIRIES. CODES: A B C (5th EDITIONi AND BENTLEYS !( wf -J "—••í'- )( -.EFNAGLPO Re'VKjAV'KU' ' 'Y'niÍM?j«l^lt-''ÍiiÍriÍÍ’,Í MIMÍrÍHMÍ Það besfa er ekki of goff. Viljið þjer fá reglulega gott og kröftugt súkkulaði, þá drekkið einn bolla af Pan- Lillu - Bellu - Ffallkonu- eða Primúla-siikkulaði. Þessar tegundir eru nærandi og styrkjandi og fram- leiddar úr kraftmiklum eaeaobaunum. • — — — Öllum þykir það gott. §úkkulaðiverksmiðja. H.f. Efnagerð Reykjavíkur • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • * • • • • • • • • • • • • i • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Tímbuev&pslun P. W. Jacobsði & Sia. Stofnuð IS24. Slmnefni: Granfuru — Carl-Lundsgad*, Köbenhavn C. 5: • • • • • • Ð • « • ® • •• •• i Selur timbnr í stærri 0; smærri sending-om frá Kanpmhöfn. J • • * Eik tfl skipasmíða. — Eirmig hefla skipsfarma frá SvíþjóC. 3 Z Jj Hefl verslað við ísland í 80 ár. í* Fyrirligg jandi: Appelsínur 216 stk. Laukur. Epli. Kartöflur. Rúsínur. Gráfíkjur. Döðlur. Eggert Kristgánsson & Co.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.