Morgunblaðið - 20.06.1934, Side 6

Morgunblaðið - 20.06.1934, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Tímalygum kyngt í Skagafirði 2 kr. Viggó Björgólfsson Fitj- um Sandg. 5 kr. Fjölskyidan á Fitjum Sandg. 8 kr. Ólafur Eyj Róggrein í Tímanum 9. júní reynist til- ólfsson Kolbeinsstöðum Sandg. hæfulaus uppspuni. I 5 kr. Fjölskyldan í Syðstakoti Framsóknarmenn í Skagafirði hlaupa Sandg. 10 kr. Guðrún Sveinsd með ósannindin, en verða að taka þau aftur. I Tímanum frá 9. júní, er á að kosta á 17. þúsund kr. á smágrein sem heitir: „Magnús ári? Guðmundsson og bílarnir“. Greinin er svohljóðandi: „M. Guðm. og bílamir. M. Guðm. varð hljóður um bílanotkun J. J., er hann vissi, að það var bíll Tr. Þ„ sem var færður á landhelgissjóð. Að hann kostaði þá í rekstri 14— 15 þús. árl., en bíll M. G. kost- ar nú á 17. þús. Aftur hafði J. J. afnot af löggæslubílnum,- sem þá var. Árskostnaður hans var um 8000 kr. eða helmingi minna en M. G. eyðir nú í stjtórnarbílinn. Auk þess hefir M. G, líka löggæslubíl. Hann kostaðí ríkið 16.400 kr. árið sem leið. — M. G. eyðir þess vegna í þessa tvo bíla 33 þús. kr. á ári. En J. J. hafði afnot af bíl, ,sem kostaði 8000 kr. og var sá bíll þó aðallega við að flytja starfsrrenn landsins og Búnaðarfjelags íslands í embættiserindum, auk lög- gæslu. Hvers vegna er íhaldið svona eyðslusamt á bíla? Það er bíll forsætisráðherra, er kemur Magnúsi Guðmunds- syni ekkert við. Þá er sagan öll. 33 þús. kr. eyðsla M. Guðm. Hraungerði Sandg. 5 kr. Stefán Friðbjörnsson Miðhúsum Sandg. 5 kr. Sigurður Oddsson Aðal- bóli 10 kr. Theódór Einarsson Bæjarskeri Sandg. 5 kr. Jón Jónsson Bæjarskeri Sandg. 5 kr. Fjölskyldan Grund Sandg. 20 krónur. Fjölskyldan á Hvals- nesi 10 krónur. Kr’stinn Guðms. Löndum 10 kiónur. Fjöl- skyldan í Nesjum 25 kr. Fjöl- AIIssSs©H*|armót i. s. í. I bila, er í reyndinni engin. i skyldan í Bursthúsum 7 kr. Þetta hafa Skagfirðingar Magnús Hákonarson Ný- fengið að vita. lendu 2 krónur. Fjölskyldan Og nú naga Framsóknar- menn þar nyrðra sig í handar- bökin fyrir að hafa hlaupið með þenna uppspuna Jónasar. Þó ekki sje greinin lengri, eru rangfærsltir þar margar og beinav lygar. En hjer skal að eins minst á það, er við kemur „bílanotk Magnúsar Guð- mundssonar. Eftir þessari grein að dæm^ er það ekkert smáræði, sem Magnús Guðmundsson notar af ríkisfje í bíla handa sjálf- um sjer. Þótti Framsóknarmönnum í Skagafirði matur í þessu. Ná- lega 100 kr. á dag í bílanot- kun. Hvílík býsn! Notuðu þeir það óspart á fundum. En hvað varð svo úr þessú? Hvað er hið sanna í málinu? Um löggæslubílinn veit Björn Bl. Jónsson löggæslu- maður. Frá honum hefil* blaðið feng ið eftirfarandi yfirlýsingu: Ot af ummælum blaðsins Tímans 9. þ. m. skal eftirfar- andi tekið fram, um kostnað við löggæslubifreiðina. Heildar kostnaður við rekstur löggæslu bifreiðarinnar árið 1933 er kr. 7417.61. Annar kostnaður við löggæsluna, sem óviðkomandi er bifreiðinni, svo sem fatnað- ur, s^makostnaður, greiðslur fyrir aðstoð o. fl. nam það ár kr. 9064.96. Það skal einnig tekið fram að núverandi dómsmálaráðh. hefir aldrei notað í sínar eigin þarfir löggæslubílinn, og aldrei gefið neinar fyrirskip- anir að nota hann til annars en löggæslustarfa. Björn Bl. Jónsson, löggæslumaður. Þá er úti um 16400 króna ósannindin. En hvað svo um bílinn, sem Samskotin til jarðskjálftafólksins Samtals hafa safnast hjá Morgunhlaðinu kr. 38.699.20. í fyrradag og í gær bárust blaðinu kr. 4.804.00. Sex vegaviðgerðarmenn við Arnarstapa á Mýrum 80 kr. Á- heit (frá ónefndum) 7 kr. L. 16 kr. Ágóði af skemtun Bjarna Björnssonar 305 kr. Þrjár mæðg ur 20 kr. Vjelstjórafjelag Is- ]ands 300. J. M. 50 kr. Guðjón Peter og amma 6 kr. „Þ. S. C.“ 250 kr. G. H. Z. 5 kr. Erla 15 kr. N. N. (afh. af sr. Bjarna Jónssyni) 40 kr. í. 5 kr. Frá ýmsum í Miðneshreppi, safnað af Axel Jónssyni versl- unarmanni í Sapdgerði. Afh. Morgbl.: Sveinn Jónssón fram- kvæmdarstj. Sandgerði 50 kr. Sigríður Magnúsdóttir Sand- gerði 5 kr. Guðfinna Friðfinns- dóttir Aðalbóli Sandgerði 5 kr. Svanhvít Þórarinsdóttir Tungu Sandgerði 5 kr. Ingibjörg Guð- mundsdóttir Bjargi Sandg. 5 kr. Fjölskyldan í Fagurhól Sandg. 10 kr. Björn Samúelsson Dagsbrún Sandg. 5 kr. Kristín Guðmd, Sóleyjartungu Sandg. 5 kr. Fjölskyldart Súnnuhvoli Sandg. 10 kr. Ólíver G. Kristó- fersson Stíghúsum Sahdg. 10 kr. Jóhann Ólafsson Hjárðarholti Sandg. 5 kr. Jóhannes Eiríks- son Hlíðarhúsum Sandg. 10 kr. Fjölskyldan í Uppsölum Sandg. 5 kr. Lilla Hauks Sandg. 2 kr. Ónefnd kona Sandg. 5 kí. Fjöl- skyldan í Sjónarhól 10 kr. Ósk Guðrún Gestsdóttir Sandg. 5 k'r. Magnús Þórðarson Sandg. 10 kr. E. Ólafsson Sandg. 10 kr. N. N. Sandg. 5 kr. N. N. Sand. 3 kr. Ónefnd kona Sandg. 2 kr. Fjölskyldan í Haga Sandg. 10 kr. Fjölskyldan á Geirlandi Sandg. 10 kr. Fjölskyldan á Sól- heimum Sandg. 5 kr. Fjölskyld- an í Stöðulkoti Sandg. 5 kr. Gíslína Gísladóttir Sandg. 10 kr. Finnbjörg Sigurðardóttir Skuld Sandg. 5 kr. Fjölskyldan á Hafurbjarnarstöðum 10 krónur. Þuríður Jónsdóttir 5 krónur. Eyjólfur Gíslason Þóroddss'töðum Sandg. 4 kr. Sigurbjörg Gísladóttir Þórodds stöðum Sandg. 1 kr. Bjarnveig Gíslad. Þóroddsstöðum Sandg- í Nýjabæ 3 krónur. Fjöl- skyldan í Smiðshusum 3 kr. Þorlákur Eyjólfsson Gerða koti 5 krónur. Guðjón Ey- leifsson Stafnesi 5 krónur Þorst. Guðmundsson Stafnesi 20 kr, Metúsalem Jónsson V.- Stafnesi 3 krónur. Daníel Guðnason í Nýlendu 10 kr. Gunnborg Sigurðardóttir Nýlendu 2 kr. Kjartan Daðason 2 kr. Guðm. Guðmundsson Bala 5 krónur. Fjölskyldan í Mos- húsum 12 krónur. Steingnmur Jónsson Tjörn 2 krónur Helga Steingrímsdóttir “jörn 1 króna. Einar Lafx ...sson Hliði 1 króna Þuríður Jóns- dóttir HvaLnesi 2 krónur Fjölskyldan á Setbergi 5 kr. Frá Jóu og Nonna í Miðkoti 3 krónur. Oddi og Helgu í Miðkoti 5 krónur. Margrjet Bjamadóttir Bæjar- skeri 2 krónur. Ragnhildur Jónsdóttir, Bæjarskeri 3 kr. Einar Jónsson Bæjarskeri 2 krónur. Jón Oddsson Bæj- arskeri 5 krónur. Guðjón Hansson Bárugerði 5 krónur. Hans V. Jónsson Bárugerði 2 krónur. Jón Jónsson Vina- minni 5 krónur. Gunnar Jóns- son Vinaminni 3 krónur. Fjölskyldan í Hólshúsi 5 kr. Jónas Jónsson Bæjarskeri 2 krónur. Fjölskyldan í Hól- koti 10 krónur. Fjölskyldan á SkeiðflÖt 5 krónur. Stefán S, Franklin Sandg. 10 kr. Ragn ar Björnsson Sandg. 10 kr. Sig. R. Guðm'undsson . Norðurkoti 10 króWur. Helgi Þorgilsson Þórshamri 5 krónur. Esther og Dagmar Sólvöllum 5 kr. N. N. Sandgerði 10 kr. Sam- tals 569 krónur. Á. Á. G. 5 kr. Ónefndur 10 kr. G. E. 10 kr. F. Eyjólfsson 5 kr. Sveitamaður 10 kr. C. Schous Fabriker A. S. K.höfn 200 kr. J. Á. 100 kr. Guðjón Jónsson 15 kr. F. Þ. 25 kr. Y. K. K. K. 50 kr. H. I. 25 kr. Eimskipafjelag íslands krónur 2.500.00. Safnað af síra Halldóri Jóns- syni á Reynivöllum í Kjós og afh. Morgbl.: Fjölskyldan á Eyri 5 kr., Ellert Eggertsson, kona og börn, Meðalfelli 10 kr. Eggert Finsson og kona, Meðal- felli 50 kr. Jón Bjarnason Sandi og kona 10 kr. Guðlaug Jóns- dóttir, Möðruvöllum 10 kr. Jón Bjarnason Þúfu og kona 10 kr. Finnb. Finnbogason, Útskála- hamri 10 kr. Steini Guðmundss. og kona Valdast. 5 kr. Ólafur Einarsson og kona Vindási 10 200 metra hlaup. Það spilti mjög fyrir góðum árangri að vindur var allhvass í fang ’ hlauparanna á allri lang'- hlið vallarins. — 1. riðil vann Georg L. Sveinsson, tími: 25,4 sek. 2. varð Baldur Möller á 25,7 sek. ■ 2. riðil vann Garðar S. Gísla- son á 25,3 sek. Annar varð Karl Vilmundarson á 26,1 sek. — 3. riðil vann Stefán Gíslason, eftir harða viðureign við Stein Guð- mundsson, sem varð annar. Tími: 25,7 sek. — Úrslitahlaupið fór þannig, að Garðar sigraði eftir mjög frækilegt hlaup og var haun góðan spöl á undan þeim næsta. 1. Garðar S. Gíslasin K.R. 25 “ 2. Georg L. Sveinsson K.R. 25,8“ 3. Stefán Gíslason K.R. 26,5“ 4. Baldur Möller V. Kúluvarp. 1. Marinó Kristinnss. Á. 11,45 mtr. 2. Ágúst Kristjánss. Á. 11,33 — 3. Sig. I. Sigurðss. Á. 11,07 — 4 Gísli Sigurðsson Á. Þrístökk. 1. Ingvar Ólafsson K.R. 12,72 mtr. 2. Sig. Ólafsson K.R. 12,35 — 3. Gísli SigUrðss. Á. 12,22 — 4. Grímur Grímsson Á Danskar og útlendar BÆKUR. Fagurfraéðirit og kenslubækur fyrst fráx EINAR HARCK. Dönsk og erlend bókasala. Fiolstræde 33, Köbenhavn. Biðjið um frían verðlista. 2. dagur — 18. júní. Því miður var veðrið í fyrra- kvöld hæði kalt og' hráslagalegt. í slíku veðri er íþróttamönnunum erfitt um að keppa þannig í hverri íþrótt, að raunverulega komi fram það besta, sem þeir eiga til. Kuldi 28*hliC>f Ílí$í og rigning hamlar þeim frá að ■ 7*81 wUlllQÍUUuÍuUI ná þeim árangri í keppninni, sem • afo*. þeir þó eiga til og því má að nokkru leyti telja þann árangur er fekst í fyrrakvöld í velflestum- íþróttagreium sæmilegan. fáið þið besta Prímusa og~ Olíuvjelar í a** Kringlukast. 1. Sig. I. Sigurðss. Á. 35,74 mtr. 2. Ágúst Kristjánsson Á. 33,66 — 3. Karl Vilmundars. Á 33,32 — 4. Marinó Kristinsson Á. Það er áreiðanlegt, að vel-flestir af keppendunum í ofannefndum íþróttum geta, undir betri kring- umstæðum, náð mikið betri á- rangri. En þó svona tækist til í þetta sinn, mun ekki rjett að á- fella þá, því eins og áður er getið voru allar aðstæður slæmar. 1500 metra hlaup. Keppnin í þessu hlaupi lífgaði mikið ,,stemninguna“ meðal á- ’horfenda sem þarna voru, dauð- kaldir og lítt upplagðir. — Úrslit: 1. Gísli Kjærnested Á 4‘ 33,2“ 2. Sverrir Jóhanness. K.R. 4‘ 38,6“ 3. Magnús Guðbj.son K.R. 4‘ 49,8“ Gísli „færði“ hlaupið fyrsta hringinn, en á eftir komu keppi- nautar hans, Ólafur, Sverrir og' Magnús. Þegar í 2. umferð hljóp Ólafur fram úr Gísla, en Magnús fram fyrir Sverri. En strax í byrj- un 3. umferðar tekur Sverrir, sem nú var síðastur, sprett mikinn og- hleypur fram úr öllum, en Óláf-' ur hættir (mun vera veikur, því ekki hættir hann í miðju hlaupi að ástæðulausu). Gísli sjer nú að þetta má eigi duga. Herðir hanm nú hlaupið frækilega og kemst þegar fram fyrir alla og heldur sprettinum alla leið að marki. Vann'hann hlaupið glæsilega og sýndi enn einu sinni, að hann er ágætur hlaupari og ber af öllum nú í hlaupunum frá 4—1500 metra. — Sverrir hljóp betur nú en fyrsta kvöldið, og Magrtús sýndi mönnum í 100. sinn, að enn: I getur hann hlaupið á við flesta aðra. Fleira gerðist ekki sögulegt. að þessu sinni. ■— Eftir fyrsta daginn liafði K. R. hlotið 47 stig, Ármann 36 og 1. B. 12. — Eftir kepnina í fyrrakvöld hafði Ármann náð all- miklu inn á K. R. því þá var stiga- talan þessi: K. R. 82, Ármann 79, í. B. 12 og Víkingur 1. Fer nú að síga á seinni hlutann í mót inu og virðist vafasamt hvort af fje,- lögunum K. R. eða Ármann hlýt-, ur Allsherjarmótsbikarinn. En barist verður fram á síðustu stundu um sigurinn. Ættu sem flestir að koma út á völl til að sjá hvernig leikar fara. kr. Sigurjón Ingvarsson Sogni og fjölskylda 6 kr. Jakob Guð- laugsson Sogni og fjölskylda 10 kr. Hákon Þorkelsson Hurð- arbaki 5 kr. Sr. Halldór Jónsson Reynivöllum og kona 75 kr. Kristín Eyjólfsdóttir Reynivöll- um 10 kr. Kristín Kjartansd. sama bæ 5 kr. Samtals krónur 231.00. Samskot þar halda áfram. m: Úrslitin í gærkvöldi. í gærkvöldi var kept í þessun* íþróttum: 110 metra grindahlaup. fyrstur varð Karl Vilmundarson Á. lb,6“, annar Ingvar Ólafsson K. R. 20,5“, þriðji Ólafur Guð- mundsson K. R. — Langstökk. fyrstur Karl v Vilmundarson Á, 6,10 m., annar Georg L. Sveinsson K. R. 6,05 m. og þriðji Ingvar Ól- afsson K. R. 5,97 m., fjórði Garð- ar S. Gíslason K. R. — 400 metra lilaup, fvrstur Gísli Kjærnested Á. 56,1“, annar Ólafur Guðmunds- son K. R. 56,8“, þriðji Stefán Gíslason K. R- 57“ og f jorði Bald- ur Möller V. — 10 km. hlaup, fyrstur Gísli Albertsson L B. 34‘ 46“, annar Bjarni Bjarnason í. B. 35‘ 48“, þriðji Magnús Guð- björnsson K. R. 38‘ 2,6“ og fjórði Jón H. Jónsson K. R. — 1000 metra boðhlaup (400x300x200x 100 m.) vann Ármann á 2 mín. 16 sek. Næst, var fyrsta sveit K. R. á 2 mín. 17 sek., og þriðja var önnur sveit. K. R. á 2 mín. 22,8 sek. — Stigatalan núna er: K. R. 119 stig, Ármann 107 st., í. B. 24 og Víkingur 2 stig'. K. Þ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.