Morgunblaðið - 20.06.1934, Síða 8

Morgunblaðið - 20.06.1934, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ E-LISTI e r listi Sjálfsfæðismanna. | Smá-auglýsingai | Heimatilbúið kjötfars aðeius 65 aura % kg. Fiskfars best í bæn- nm. Aðalfiskbúðin. Sími 3464. Til minnis. Látið hreinsa ill- gresið strax og fer að bera á því í garðinum, þess minni skaða gerir það og því minni vinna að ná því burtu. Hringið í síma 4259 svo verður garðurinn hreins- aður næsta sólskinsdag. fbúð, þrjú til fjögur herbergi með öllum nýtísku þæginduiiK óskast 1. október. Tilboð merkt ,4004“, sendist A. S. í. Silkiklæðið er komið aftur. Sömuleiðis Peysufatasilki. Versl. „Dyngja“. Herrasilki í upphluta. Baldér- aðir Borðar — Kniplingar og alt til upphluta. Versl. „DyngjaV Millipyls, úr lasting, Silki og prjónsliki við íslenskan búning. Undirlíf' úr silki, einlit og mislit. Lífstykki við íslenskan búning. Versl. „Dyngja'*. Hvergl í bænum er jafn mikið ©g fallegt og ódýrt úrval af efn- ura í upphlutsskyrtur og Svunt- tir eins og í l Versl. „Dyngja“. Sumarkjóla- og Blússuefni í af- ar miklu úrvali. Taftsilki í Blússur nýkomið. Vörur sendar gegn póst- kröfu um alt land. Versl. „Dyngja“. Slifsi og Slifsisborðar. KögUr á Slifsi og Sjöl. Skúfar tilbúnir og Skúfsilki. Skotthúfur. Kvenbrjóst. Flöjelistevgja í Belti. Versl. „Dyngja“. Hvergi í bænum jafnmikið úr- vai af Hörblúndum, mjóum og breiðum. og mislitum Blúndum. Versl. „Dyngja“. ( Útaprungnar rósir og túlípanar fást hjá Valdemar Poulsen, Klapp- arstíg 29, sími 3024. Málverk, veggmyndir og mar^a- ironar rammar. Freyjugðtu 11. Slæ grasbletti í kringum hús með handsláttuvjel. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Pöntunum veitt móttaka í síma 2165. Rúgbrauð, franskbrauð og nor- malbrauð á 40 aura hvert. Súr- brauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykja- víkur. Sími 4562. Nýkomnar valdar danskar kartöflur, rabar- bari, 35 aur. y2 kg. Harðfiskur, riklingur og ísl. smjör. Alt fyrsta í'lokks vara. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131, Fjallkonu- svertan cr _ L best. Hlf. Efn.igerð Reyt<j,ivít<ur. skó- Haupsýslumenn! flytur auglýsingar yðar og tilkynningar til flestra blaðlesenda um alt land, í sveit og við sjó - utan Reykjavíkur. Blaðið kemur út vikulega 8 síður samanlímdar. — Auglýsið í ísafold og Verði. Ef að stjettin illa fer, ekki er rjett að bíða, vjelaþjetti veldu þjer, vænt en 1 jett að sníða. Tilkynnin Undirritaður tekur að sjer að gera uppdrætti af b^g'gingum og útboðslýsingar. Er til viðtals á Skólavörðustíg 12, kl. 10—12 og aðra tíma eftir samkomulagi. Sími 3911. Ágúsf Pálsson húsameistari. Nú tiiniiin koinimi til -að taka myndir. Mvndavjelar, Kodak- og Agfa- filmur og' allar l.jósmyndavörur - fást bjá oss. Einnig framköllun, kopiering og stækkun. Komið og skoðið hinar stækk- uðu litmyndir vorar. Filmur yðar getið þjer líka fengið afgreiddar þannig. F. A. THIELE. Austurstræti 20. Þetta Suðusúkkulaði er uppáhald allra húsmæðra. Grand-Hótel 81. Preysings, er hann rykkti upp svefnherbergishurð- inni. — Inni í herberginu var dimmt og hljótt. Þar var enginn maður. Enginn andaði þar. Preysing heldur ekki. Hann greip í hurðina fyrir aftan sig, náði í slökkvarann og kveikti1 ljósið. í næsta augnabliki var aftur orðið dimmt í herberginu, og það skeði í svo skjótri svipan, að Preysing fekk ekki svigrúm til að festa auga á neinu. Næstu sekúndu leið Preys- ing illa, en heili hans-hugsaði samt skýrt og fljótt. — Það er annar slökkvari hinum megin í herberg- inu, við dyrnar út í ganginn, hugsaði þessi heili, — og þar af leiðandi hlýtur að vera maður þar, sem slekkur ljósið jafnóðum og eg kveiki það. — Er nokkur þarna? sagði hann, og var svo há- vær og hás, að hann var sjálfur hræddur yið það. Ekkert svar. Preysing þeystist fram, fann skrifborð- ið, meiddi sig á fótleggnum og kveikti á skrifborðs- lampanum. En þá stirðnaði hann upp. Við skápinn, alveg úíi við dyrnar. út í ganginn stóð maður — karlmaður í silkináttfötum. Það var ekki skrifstofu- maðurinn. Það var — því Preysing þekkti andlitið í lampabirtunni — það var hinn náunginn, fíni ná- unginn, sem hafði verið niðri í forsalnum og gula skálanum, og hafði dansað við litlu Flamm. Þarna stóð hann við dymar og brosti, í annars manns svefnherbergi. — Hvað eruð þjer að vilja hjer? spurði Preysing grimmur. Hann var hræddur við hjartsláttinn í sjálfum sjer og hann fann náladofa í hnjám og fingurgómum. — Fyrirgefið, sagði Gaigern barón. — Það lítur út fyrir að eg hafi farið svefnherbergjavillt. — Hvað? Farið svefnherbergjavillt? Það sést á sínum tíma, sagði Preysing, hásum rómi og ýtti sér hinum megin við skrifborðið; hann setti undir sig hausinn eins og naut, og enda þótt allt væri rautt fyrir augum hans, sá hann, að veskið hans var ekki lengur á borðinu, þar sem hann í smámuna-reglu- semi sinni, hafði lagt það, áður en hann opnaði dyrnar að herbergi litlu Flamm. — Það fæf að sýna sig, hvort þér hafið farið villt, heyrði hann sjálfan sig segja, um leið og hahn stökk frá skrifborðinu. í sama vetfangi rétti baróninn handlegginn lá- rétt fram og miðaði á Pfeysing. — Ef þér hreyfið yður, skýt eg, sagði hann, en þó ekki hátt. Preysing leit í tryllingi sínum snöggv- |lHittiiiiiiiiiiiiiiiiintiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiiii!iuiiiiiitiiiiuiiiiis 1 E-Msti I er listi S j álf stæðismanna í alþingiskosningunum 24. júní. áiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiii ast inn í svart skammbyssuhlaupið. — Jæja, svo þú ætlar að skjóta, öskraði hann og fálmaði út í loftið, til þess að gera eitthvað. Hann fann að handleggur hans sveiflaðist í loft- inu af heljarafli og hann lagði í höggið allan þann þunga, sem hann gat, enda kipptist hann sjálfur við, er höggið reið á höfði hins. Baróninn stóð eitt augnablik með næstum undr- unarsvip á andlitinu; síðan seig hann í hnjánum og datt á koffortið, sem stóð á grind við skápinn,. og þaðan niður á gólfið og lá svo á grúfu. — Nú, svo þú ætlaðir að skjóta, kallinn? Þarna hefirðu fengið fýrir ferðina, sagði Preysing, er þessu var lokið. Loftið streymdi hart gegn um kverkar hans, og það var eins og hann kæmi úr kafi úr djúpu vatni, er hann áttaði sig eftir reiði- kastið. — Þarna fékkstu fyrir ferðina, sagði hann aftur við manninn á gólfinu, en í þetta sinn sagði hann það miklu mjúklegar og eins og hálf afsak- andi. Maðurinn svaraði engu. Prey^jng laut niður að honum en snei’ti hann ekki. — Hvað gengur að yður? sagði hann í hálfum hljóðum. Nú gat hann heyrt hljóðfærasláttinn frá gula skálanum, og hann heyrði sitt eigið hjarta slá. Hann heyrði meira að segja tilbreytingarlausa dropahljóðið úr baðherberginu. En maðurinn lá grafkyr á gólfinu. Preysing litaðist um. Nú fann hann í hendi sér hlutinn, sem hann hafði barið með, það var blekbyttan, sú með útbreiddu arnar- vængjunum. Hann fann stóra, svarta bletti á fing-r- um sínum og treyjuhornum. Hann tók upp vasa- klút sinn og þerraði þá vandlega, eftir að hafa lagt blekbyttuna varlega frá sér. Síðan sneri hann aftur að manninum, sem lá á gólfinu. 9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.