Morgunblaðið - 26.06.1934, Blaðsíða 2
2
MORGUNBL* ÐIÐ
JS&orgit n Wa
Útgref.: H.I. Árvakur. Keykjarlk.
Rltatjðrar: Jön KJartana*on,
Valtyr Stefánason.
Rltatjðrn og afgrelOala:
Anaturatrœtl 8. — Ptml 1*00.
Auglýalngaatjörl: E. Hafter*. '
AuKlýalnKaakrlfatofa:
Auaturatrœtl 17. — Stail 1700.
Helaaaslmar:
Jön KJartanaaon nr. 1741.
Valtýr Stef&nsson nr. 4110.
Árnl óla nr. 1046.
E. Hafberg nr. 1770.
ÁakrlftagJald:
Inn&nlanda kr. 1.00 & aaánuBL
Utanlanda kr. 1.60 *. atAnuBl
1 lauaasðlu 10 aura elntaklB.
10 aura1 ateB Lsabðk.
„Straumlínustefni“.
Nýleg uppgötvun sem
eykur hraða skipa að
miklum mun, og sparar
þar með mikla kolaeyðslu.
Nú eru íslensku skipin
hvert á fætur öðru að fá
sjer þennan útbúnað, og
er hann smíðaður hjer á
landi.
Kosningarnar
Sjálfstæðisflokknrinn hefir
fengið 12680 atkvæði og kom-
ið að 9 þingmönnnm.
Fyrir fám árum fundu menn
upp sjerstakan útbúnað á skip,
sem nefnist straumlínustefni. Er
það nokkurs konar skrúfa, sem
sett er á skut skipa, aftan við
skrúfuna, og vinna spaðarnir á
þessu straumlínustefni öfugt við
skrúfuna og verður árangurinn
sá, að skrúfusogið legst ekki að
skipinu og gerir því erfiðara um
gang, eins og verið hefir, heldur
fer straumurinn beint aftur af
skipinu og kemur ekki við það.
Þetta hefir svo mikla þýðingu, að
skip með þessum útbúnaði fara
1—ld/2 mílu hraðara heldur en
þau gerðu áður og eyða þó ekki
meiri kolum. Er auðskilið hver
stórsparnaður íslenskri útgerð get-
ur orðið að þessu. Er það ekki
aðeins að spara kol stórkostlega,
heldur veitist, togurunum t. d.
miklu ljettara að toga.
Togararnir Gyllir og Gulltopp-
ur voru með þessu straumlínu-
stefni, en nú er farið að setja
það á marga aðra togara og önn-
ur skip. Er það gert í Slippnum,
og síðan vertíð Jauk hafa þessir
togarar fengið það: Karlsefni,
Max Pemberton, Baldur og Sur-
prise. Og- nú á að setja það á 5
togara, Kveldúlfs og verður byrj-
að á SkaJíagrími og síðan tekinn
hver af öðrum. Áður liöfðu Esja,
Goðafoss og- línuveiðararnir Sig-
ríður og Ólafur Bjarnason fengið
sjer. þeuna útbúnað. Er svo sagt
að Esja skríði síðan iy2 mílu
betnr á vöku en liún gerði áður.
Straumlímistefnin em tiltölulega
mjög ódýr, kosta eittlivað um
600 krónur. Eru þau smíðuð hjer
í „Stálsmiðjunni“.
--------------------
Farþeg'ar með Lslandi til Kaup-
mannahafnar í fyrradag vorn m.
a.: Einar Arnórsson hæstarjettar-
dómari, Ingibjörg Bjarnason, ung-
frú Ragnheiður Jónsdóttir, frú
Örvar, John Fenger stórkaupm. og'
frú, ungfrú Tda Fenger, ungfrú
Aunie Helgason, frú Ebba Flov-
entsdóttir, ungfrú Bryndís Zoega,
ungfrú Olga Dalberg, Jón Helga-
son kaupm., Braun kaupm., Oben-
htuþt kaupm., Birgir Möller o. fl.
Næturvörður verður í nótt í
Ingólfs Apóteki og Laugavegs
Apóteki.
Magnús Jónsson,
þm. Reykjavíkur.
Sig. Kristjánsson,
þm. Reykjavíkur.
Guðbrandur ísberg,
þm. Akureyrar.
Urslit kosninganna bjer í
Reykjavík voru sem hjer segir:
E-liátinn Sjálfstæðisfl. 7525 atkv.
A-listinn Alþýðnfl. 5039 —
D-listinn Kommúnistar 1014 —-
C-listinn Framsókn 805 —
F-listinn Þjóðerniss. 215 —
B-listinn BændafJ. 183 —
Við bæjarstjórnarltosningarnar
í vetur fekk Sjálfstæðisflokkur-
iun 7043 atkv. Hefir floklcurinn
því ba;tt við 482 atkv. síðan í
vetur.
Þá voru hjer greidd 14219 atkv.
og hafði Sjálfstæðisflokkux'inn þá
49,53% alli'a greiddra atkvæða.
En nú er atkvæðatala flokks-
ins hlutfallslega hærri. Hef'ir Sjálf-
stæðisflokkurinn nú hreinan meiri-
hluta í Reykjavík.
Þessir þingmenn voru kosnir
hjer í Reykjavík:
Jakob Möller,
þm. Reykjavíkur.
Jón Ólafsson,
1. þm. Rangæinga.
Pjetur Magnússon,
2. þm, Rangæinga.
Sjálfstæðismennirnir 4:
Magnús Jónsson,
Jakob Möller,
Pjetur Halldórsson.
Sigurður Kristjánsson.
Alþýðuflokksmenn.-
Hjeðinn Valdimarsson,
Sigurjón Á .Ólafsson.
Atkvæðatala AJþýðuflokksins
við bæjarstjórnarkosningarnar í
vetur var 4675. Hefir flokkurinn
bætt við sig álílca miklu og Sjálf-
stœði.sflolckurinn.
Kommúnistar liöfðxi lijer þá
1147 atlvv. Þeir liafa því tapað á
2. hdr. atlcv.
Framsókn liafði 1015 atkv. þá,
en ætJaði sjer sem lcunnugt er um
2000 atlcv. Enn lielir fylgi Fram-
sólcnar hralcað hjer, þar sem f'Jolck
urinn nú fær aðeins rximl. 800
atkv.
Pjetur Halldórsson,
þm. Reykjavíkur.
Jóh. Þ. Jósefsson,
þm. Vestmannaeyjar.
Jón Pálmason,
þm. Au.-Húnvetninga.
Þjóðernissinnar hafa mist nál.
y2 af fylgi sínu síðan í vetur,
liöfðu þá 399.atkv.
AJls eru hjer á kjörskrá 183(X)
kjósendur.
Úrslitin í kaupstöðunum.
Þessir voru kosnir í kaupstöð-
xxnuni utan Reykjavíkur.
í Vestmannaeyjum:
Jóh. Þ. Jósefsson (S.).
Á Alcureyri:
Guðbrandur ísberg (S.). •
Á Seyðisfirði:
Haraldur Guðmundsson (A.).
Á ísafirði:
Finnur Jónsson (A.).
í Hafnai’firði:
Emil Jónsson (A.).
Floklcaskiftingin lxefir hreyst
þannig frá því sem áður var, að
Emil Jónsson var Jcosinn í Hafnar-
firði í staðinn fyrir Sjálfstæðis-
mann þar. Bjarni Snæbjörnsson
lælcnir var þar Jcosinn síðast.
Atkvæðatölur flokkanna.
I Vestmannaeyjum:
Sjálfstæðisflokkur 785 —
Alþýðufloklcur 388 atkv.
Kommxxnistar 307 —
Þjóðernissinnar 64 —
Við Alþ.kosningarnar í fyrra
felck Sjálfstæðisfloklcurinn 676
atkv. og liefir því bætt þar við
sig 109 atlcv.
Alþýðuflokkurinn feklc þá 130
atkv. en lcommúnistar 338 atkv.
Þeir liafa því tapað síðan í fyrra.
Á Akureyri:
Sjálfetæðisfloklcur 921 atkv.
Kommúnistar
Framsókn
Alþýðuflolclcur
Hefir fylgi
ins aukist þar r
ísberg greidd
fyrra. Þá feklc
kommúnisti, 52:
munurinn milli
ísberg var þá
272 atkv.
659 —
337 —
248 —
S já 1 f stæðisflokks-
ikið. Voru Guðbr.
þar 650 atkv. >
Einar Olgeirsson,
l atkv. Svo mis-
lians og Guðbr.
128 atlcv., en nxí
Á Seyðisfirði.
Þar fellu atlcv. þannig;
Sjálfstæðisfloldcurinn 219 atkv.
Alþýðuflokkurinn 294 —
Kommúnistar 27 —
í fyrra fellu atlcvæðin þannig að
Haraltlnr Gxxðmundsson felck 221
atkv. en Lárus Jóliannesson 184
atkv.
Á ísafirði.
Þar fellu atkvæði þannig:
Sjálfstæðisflolckurinn 534 atkv.
Alþýðufloldcurinn 701 —
Kommúnistar 69 —
Eru Jilutföllin svipuð milli Sjálf
stæðisfJolcksins og Alþýðuflolcks-
ins og þau voru við Alþingiskosn
ingarnar í fyrra.
f Hafnarfirði.
Þar fellu atkvæði þannig:
Sjálfstæðisflokkurinn 784 atkv.
Alþýðuflokkurinn 1064 —
Kommúnistar 30 —
f fyrra fengu frambjóðendurn-
ir Bjarni Snæbjörnson og Kjai’tan
Olafsson svipaða atkvæðatölu,
Bjarni feklc 791 atlcv. en Kjartan
769 atkv.
Yfirlit yfir atkvæðatölurn-
ar í kaupstöðunum.
1 lcaxxpstöðunun
þannig':
Sjálfstæðisfl.
Alþýðuflokurinn
Kommúnistar
Framsókn
fellu atkvæðin-
10.699 atkv.
7.734 —
2.091 —
1.142 —
Úrsíít
i 4 svcítakjördæmam.
Talið var í gær í f jórum sýslum,
Rangárvallasýslu, Austur-Húna-
vatnssýslu, V.-Húnavatnssýsln og-
Mýi'asýslu.
Úrslitin urðu þau, að engin
bi’eyting varð á þingfulltrúun*
þessara lcjördæma.
í Rangárvallasýslu
voru þeir endurkosnir:
Jón Ólafsson (S.) og
Pjetur Magnússon (S.).
|
! í Austur-Húnavatnssýslu:
Jón Pálmason (S.).
í Vestur-Húnavatnssýslu:
m^mmmm^mmmm^mammmmmmmmm mmmt^mmmmmmmm
Hannes Jónsson (B.);
í Mýrasýslu:
Bjarni Ásgeirsson (F.).