Morgunblaðið - 27.06.1934, Page 2

Morgunblaðið - 27.06.1934, Page 2
2 MORGUNBL/ ÐIÐ JRorgiroHaMd Útitef.: H.f. Arrakur, Keykjaylk. Rltstjörar: Jön KJartanaaon, ValtÝr Stefánskon. Rltstjörn og afgreltlala: Austuratrœtl 8. — P«ml 1*09. AUKlýalngastjörl: E. Hafberg. Auglýalngaskrifatof a: Auaturatrœtl 17. — Slail 1700. Helmaatmar: Jön KJartanason nr. 8742. Valtýr Stefánaaon nr. 4220. Árnl óla nr. 8046. B. Hafberg nr. 8770. Áakrif tagjald: Innanlanda kr. 2.00 á aaánuöl. Utanlanda kr. 2.50 á aaánuöl 1 lauaaaölu 10 aura eintaklt). 20 aurs. aeet) Lieebök. Hreinn meirihluti í Reykjavík. Við bæjarstjórnarkosningarnar í vetur fekk Sjálfstæðisflokknr- inn ekki meirihluta allra greiddra atkvæða hjer í Reykjavík. Firmn fiokkar börðust hjer þá, og notuðu fjórir andstöðuflokk- ar Sjálfstæðismanna sjer óspart af því, að þeir gátu lofað kjós- endum hverju sem þeir hafa vildu, án þess að hugsa um efndir. Með hinum ósvífnustu kosn- ingabrögðum og undirróðri ads- konar tókst sem sje hinum fjórum andstöðufiokkum Sjálfstæðismanna samanlagt að ná yf'ir 50% af kjós- .endum. Við kosningarnar á sunnudag- inn, var voru andstöðuflokkar Sjá.lfstæðismanna orðnir 5, sem kunnugt er . En Reykvískir kjósendur svör- uðu hinai fimmföldu andstöðu- fylkingu með því, að auka fylgi Sjálfstæðisflokksins bæði tölu- lega og hlutfallslega. Sjálfstæðisflokkurinn einn f jekk nú hreinan meirihluta hjer í bæn- um. Ef um bæjarstjórnarkosningar liefði verið að ræða, þá hefðu hinir fimm aadstöðuflokkar mátt ganga sairian i (éiaa-ti flokk. og hefði Sjálf- stæðisfíáikkurinn einn baldið sín- iiai. mewáWuta. Eitt hérþragð rauðliðanna hjer í b*M* t-il undirbúnings bæj- arsfjórnar- eg alþingiskosning- anaa, *ér ntgáfa kosningablaðs Tlrþiiiága. l’siM :%srjat*éki viröist hafa bor-1 ið þakm viílriiímiianlega árangur, að .fylgi ík^wsÓkmarflokksins hjer í 'iortjiir krakað jafnt og þjeíi. ,m»ega reikna það át með nskjkiJfi’Hvegin nákvæmni, hve lengi ■H'tgáía ko.sningablaðsins ’þarf áð %ÍIÍ4 áfram, til þess að fyfgi ’F.r-amtíóknar verði aldauða hjei; í Gripabi»fnaður í Tyrklandi. Hamm 'kefír þótt fara í vöxt und anfarlS »»; «étta því Tyrkir nýlega þau Mg, 9% væri búfje stolið frá bónda *,g kæmi ekki til skila inna* 2§ fhiga, eða ekki vrði upp- víst, 'kvejr stálið hefði. þá skyldi verð grtpa,««a dragast frá launum yfirraMa, sem Ijeti mönnum baldast nffú slíkar gripdeildir! Ekki er fiað ólíklegt að yf- ir völéHm iáti sjer ant um það framvegis að hafa uppi á þjófun- nm. —- Hafnarfjarðartogarinn Garðar kom á íaugardaginn var úr Bjarn areyjarför með 200 tn. lifrar og 220 smál. af fiski. Kosnlngarnar Sftálfstæðftsflokbvirftnii hofftr fengið 16361 atkvæði og kom- ftð að 13 þingmðnnnm. Magnús Guðmundsson, þingm .Skagafjarðarsýslu. í gær fór fram talning í sex kjördæiinun. I'rslit voru ]>essi. Snæfe’lsnessýsla: Thor Thors (S:). 777 atkv. Þðrir Steingrímss. i F.) 351 — Jón Baldvinsson (A.) 3Ö7 — Si.g. Ólason (B.) 83. -— “ A landlista fellu atkv. þannig: Sjálfst.fl. 16.. Framsókn 5. Bænda- f'l.-8, Alþýðufl. 23. í þftssu kjördæmi liefir Sjálf- stæðBfl. því nú yfir helming allra atkvæðíi. hefir bætt við sig' 1.81 atkv.. fekk í fyrra 612. Dalasýsla. Þorst. Þorsteinsson (S.) 342 atkv. Þorsteinn Briem (B.) 259 — Jón Á rnason (F.). 143 ‘— Kristj. Guðmundss. (A.) 32 — Landlistar fengu þessi atkv.: Alþ.fl. 1. Bændafl. 1, Framsókn 3, Kommúnistar 2 og Sjálfst.fl. 1. í fyrra voru úrslitin þessi: Þor- steinn Þorsteinsson fekk 382 atkv. en Þorst. Briem (F.) 308. Borgarf jarðarsýsla. Pjetur Ottesen (S.) 583 atkv. Jón Hannesson (F.) 220 — Eiríkui- Albertsson (B.) 117 — Guðjón líaldvinss. (A.) 141 — , Atkv. fellu þannig á landlista: Sjalfst.fi. 19, Framsókn 8, Bænda- fl. 10, Alþ.fl. 46, Kommúnistar 7. I fyrra voru úrslitin þessi: Pjet- ur Ottesen 552 atkv., Jón Hannes- son 304 og iSgurjón Jónsson (A.) 84. V estur-ísaf jarðarsýsla. Ásgeir Ásgeirsson (u-fl) 491 atkv. Guðin. Benediktss. (S.) 197 ■— Gunnar Magnúss. (A.) 153 — Landlistar flokkanna fengu þessi atkvæði: Alþ.fl. 11, Bændafl. 7, Kommúnistar 19, Sjálfstæðisfl. 26. Framsókn 47. Urslitin í fyrra voru þau, að Ásg. Asg. var kosinn með 441 atkv., Guðm. Benediktsson fekk 155, en G. Magn. 62 atkv. Árnessýsla. Jör. Brynjólfsson (F.) 891 atkv. Bjarni Bjarnason (F.) 888 — Pjetur Ottesen, þingm. Borgarfjarðarsýslu. Þorsteinn Þorsteinsson, þingm. Dalasýslu. Eiríkur Einarsson (S.) 836 — Lúðvík Nordahl (S.) 726 — Mag'niis Torfason (B.) 422 — Sig. Sigurðsson (B.) 283 — Ingimar, Jónsson (A.) 230 — Jón Guðlaugsson (A.) 168 — Magnús Magnússon (K.) 44 — Gunnar Benediktss. (K.) 33 — í þessari sýslu hefir sú breytíng orðið frá því sem áðnr var, að Bjarni Bjarnason er kosinn fyrir Eirík Einarsson er fekk við síð- ustu kosningar 752 atkv. JÖr- undur Brynjólfsson fekk þá 756 atkv. Lúðvík Nordahl 640. Magnús Torfa.son 616, Ingimar 180, Magn- ús Magnússon 157, Einar Magnús- son (A.) 141 og Haukur Björns- son (K.) 46. * Skagaf j ar ðarsýsla. Þar urðu þessi úrslií : Magnús Guðmundss. (S) 934 atkv. Jón Sigurðsson (S) 911 — Sigfús Jónsson (F) 911 •*- Steingrímur Steinþórss. 898 — Magnús Gíslason (B) 56 — Pjetpr Jóússon (A) 34 — Kristj. Gunnlaugss. (A) 32 — Elísabet Eiríksd. (K) 47 — Pjetur Laxdal (K) 51 — Er lokið var talningu, liöfðu þeir Jón Sigurðsson og sr. SigJ fús Jónsson jöfn atkv. 911 hvor. Var síðan, samkv. kosningalög- unum varpað hlutkesti um það hver þessara manna ' skyldi vera, þingfulltrúi kjördæmisins og kom upp hlu'tur Sigfúsar Jónssonar. Thor Thors, þingm. Snæfellsnessýslu. í fyrra voru atkvæðatölur í Skagafirði sem hjer- seg'ir: Magn- ús Guðmundsson 875, Jón Sigurðs- son 819, Steingr. Steinþórsson 750, Brynleifur Tobiasson (F) 743, Pjetur Laxdal (K) 44 og Eiísabet Eiríksdóttir (K) 41. Yfirlit. Urslit eru nú kunn úr' 16 kjör- dæmum. Þessi kjördæmi liafa 24 þing- menn. Af þeim hefir Sjálfstæðisflokk- urinn fengið 13 þingmenn, Alþýðu floklcurinn 5, Framsókn 4 Bænda flokkurinn 1 og einn er utan flokka (Ásg. Ásg.). Atkvæði hafa floltkarnir fengið sem hjer segir: Sjálfstæðisflokkurinn 16.361 Al])ýðuflokkurinn 8.793 Framsóknarflokkurinn 5.519 Bændaflokkurinn 1.748 Kommúnistaflokkurinn 2.303 Þjóðrenissinnhr 279 Utan flokka 506 Talning atkvæða. Talin verða atkvæðin í þessum kjördæmum í dag: Gullbringu og Kjósarsýslu, Norður-Múlasýslu, Strandasýslu, V.-Skaftafellssýslu, Barðastrandar- sýslu og e. t. v. víðav. Brjefdúfur í hernaði Frá London berst sú fregn, að síðasta brjefdúfan sem tók þátt í heimófriðnum, dúfa nr. 12, sje nú dauð. Hún var 21 árs. Var hún að eins 2 ja ára, þegar hún tyrj- aði þjónustu sína í enska hern- um. Dúfa þessi var afar nám- fús. Ekki hafði hún verið nema 2—3 mánuði í tamningn, þegar hún var send til vígstöðvanna. í sjö ár samfleytt þjónaði brjef- dúfa nr. 12 Englendingum vel og dyggilega. En einu sinni, þegar hún kom með. skot í vængnum varð að gefa henni frí. Eins og kunnugt er gerðu Hallgrím sbry ggj a. ♦ " Af reynslu þeirri sem fjekst á Hallgrímshátíðinni í fyrra, að því er • tekur til að koma fjölda af fólki á land í Saurbæ, þótti sýnt að óhjákvæmilegt væri, að gera þar nokkrar lendingabætur. Hefir því verið gerð þarna transt en snotur brygg'ja, svo nú verður auð- velt og áhættulaust að skipa þarna upp og ut, svo mörgu fólki sem vera vill. Er þetta hin mesta sam- göngubót, þar sem engin bryggja er í öllum Hvalfirði, og þar sem Saurbær (Vatnaskógur) er svo fjölsóttur skemtistaðnr sem orðið er, og mun þó betur verða. Eftirfarandi reglur hefir Lands- nefndin sett um notkun. „A. Fyrir vöruflutninga: Fyrir að skipa þðr upp eða út alt að 5 tonnum, 5 krónur. Fyrir 5 tonn og' ]iar yfir 10 krónur. B. Fyrir fólksflutninga: Fyrir að taka þar eða setja á land alt að 50 inanns 10 krónur. Fyrir' 50 til 100 manns 15 krónur. Fyrir 100 til 2Q0 manns 20 krón- ur. Fyrir 200 manns og þar yfir 25 krónur. Standi svo á, að renna þurfi að bryggjunni vegna smærri erinda en að ofan greinir, skal greiða fyrir það 2 krónur. • Þeir, sem nota bryggjuna að staðaldri, eiga þess kost; áð semja við Landsnefnd Hallgrímskirkju um ákveðið gjald fyrir eitt ár í senn. Öryggjan er eign Hallgríms- kirkju i Saurbæ og renna tekjur bennar í sjóð kirkjunnar. Gjöldin skal greiða sóknarprestinum í Saurbæ, þegar í hvert skifti, sem bryggjan er uotuð. Fyrir það, sem hann kann að nota bryggjuna í eigin þarfir, skal sóknarprestur- inn ekki greiða neitt gjald.“ Við vonum að þessi samgöngu- bót verði til mikils g'agns þeim sem nota þurfa, og leggja leið sína þarna um. t júnímánuði 1934. Landsnefnd Hallgrímskirkju í Saurbæ. brjefdúfur mikið gagn í heims- ófriðnum og margar frásagnir eru til um afrik þeirra. Ein er um brjefdúfu nr. 2709. Hana. sendi ensk skytta fil vígatöðv- anna, með afar mikilvæga fregiv um fyrirhugaða árás Þjóðverja á Englendinga. Þjóðverji, sem Englending’- urinn hitti aðframkominn í skotgröf, sagði honum í þakk- lætisskyni fyrir hjálp þá, er iþann veitti honum á banastund- mni, af þessari árás, sem hefði getað orðið Englendingum mjög skæð hefðu þeir verið óviðbún- ír. En á leiðinni vai’ð dúfan fyrir skoti,, og málmhylki það, sem fregnmiðinn var í, þrýstist inn í hold hennar. En hún komst nær dauða en lífi á staðinn, og- fregnin komst í hendur Eng- lendinga í tæka tíð. Brjefdúfa 2709 var tekin í töbi mestu ’ -^^anna. r'rr eftir dauðan veittist henni sá heiður að vera sett upp á hern- aðarsafninu í Whitehall í Lond- on. Annars voru aðrar dúfur bornar á borð í mötuneyti liðs- foringjanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.